Vísir - 15.07.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 15.07.1978, Blaðsíða 20
20 VÍSIR vísar á Yiöskiptm - Laugardagur 15. júli 1978 VÍSÍR I ■ ■ HEdolITE stimplar, slífar og hringir Ford 4-6-8 strokka benzin og dtesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick # Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin og diesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tekkneskar bifreiðar Toyota V'auxhall Volga Volkswagen Volvo benzín og diesel ■ I Þ JÓNSSOIM&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 Nemendaleikhúsið i í Lindarbæ Sunnudag kl. 20.30 mánudag kl. 20.30 Miöasala i Lindarbæ alla daga kl. 17-19,sýn- ingardaga kl. 17-20.30. Simi 21971. Fáar sýningar eftir. um HELGINft______________um HELGINft 1 ELDLlNUNNI UH HELGINA I „...kúlan verður svona til vara" ,,Ég reikna ekki meö toppárangri i þessu móti hjá mér, enda miöa ég æfingarnar viö þaö aö vera i sem bestri æfingu á öörum tímum” sagöi frjálsiþróttamaöurinn Óskar Jakobsson er viö hringdum I hann i tilefni af Meistaramóti tslands i frjálsum sem fram fer á Laugardalsveili um helgina. Þar veröur Óskar heldur betur i sviösljósinu, þvi hann keppir i öllum k a s t g r e i n u n u m , kr i n gl uk a s ti, kúluvarpi, spjótkasti og sleggjukasti. „Kringlukastiö er auövitaö i fyrsta sæti hjá mér, þaö er min aöaigrein og kúlan veröur svona til vara. Astæöan fyrir þvi aö ég keppi i sleggjukastinu er fyrst og fremst sú aö ég á aö keppa i þeirri grein I Kalott-keppninni 29. og 30. júli i Umea i Sviþjóö, bara tii aö krækja þar i stig. Ég tapaöi i spjótkasti fyrir Einari Vilhjálmssyni i Danmörku á dögunum, og er staöráöinn I aö reyna aö sigra hann núna, maöur veröur aö sýna aö m aöur geti kas taö þessu eitthvaö ennþá.” — Hvernig æfir þú „Mest er maöur aö fikta viö þetta einn, reynir aö stunda mikiö lyftingar og prófa sig áfram meö þetta. Viö Erlendur Valdimarsson æfum jú oft samanogreynumaöspái þetta. Þá hef ég lært mikiö á þvi aö sjá til þekktra kappa erlendis, og á dögunum horföi ég á tvo bestu kringiukastara i heiminum i dag, Þá MacWilkins frá Bandarikjunum og Wolfgang Smith frá A-Þýskalandi á móti i Sviþjóö. Maöur lærir mikiöaf aö horfa á þessa kappa”. Þess má geta aö Óskar hefur kastaö kringlunni 61,74 metra i sumar, og kúlunni hefur hann varpaö 18,51 metra. Þessir árangrar eru báöir mjög góöir, ogaöeins einn islendingur hefur kastaö lengra I hvorri grein. Þaö kom fram hjá Óskari aö allar æfingar hans miöa aö þvi aö hann veröi i toppæfingu þrisvar i sumar, þegar Kalot-keppnin fer fram, á Reykjavlkurleikunum, og aö sjálfsögöu á Evrópumeistara- mótinu i Tékkóslóvakiu i lok ágúst. gk MESSUR Filadelfiakirkjan : Al- menn Guösþjónusta kl. 20. Ræöumaöur Jóhann Pálsson forstööumaöur frá Akureyri. Einar J. Gislason. Fríkirkjan Reykjavik: Messa kl. 11 f.h. siöasta fyrir sumarleyfi, Séra Þorsteinn Björnsson. Hafnarfjaröarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Gunnþór Ingason. Bústaöakirkja: Messa kl. 11 i umsjá séra Kristjáns Vals Ingólfssonar. Org- anisti Guöni Þ. Guð- mundsson. Safnaöar- stjórn. Fella- og Hólaprestakall: Guðsþjönusta i safnaðr- heimilinu aö Keilufelli 1 kl. 11 árd. Séra Hreinn Hjartarson. Háteigskirkja: Guösþjón- usta kl. 11 árd. Séra Tóm- as Sveinsson. Hailgrimskirkja: Messa kl. 11. Lesmessa n.k. þriðjudag kl. 10:30 árd. Beðið fyrir sjúkum. Séra, Karl Sigurbjörnsson. Landspitalinn: Messa kl. 10 árd. Séra Karl Sigur- björnsson. Kópavogskirkja: Guös- þjónusta kl. 11. Séra Þor- bergur Kristjánsson. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Guö- mundur Óskar Ólafsson. Lausn krossgátu í síðasta Helgarblaði 3? ~n C/N (a <3 r- 5 33 o 2 1 ^5 < 33 r- o' -i (/\ >1 rn 0> 35 ~~) H O r- 33 ~~l Lr> 31 3> tb 3> r- 33 3> ~t> A3 — 33 33 - H 33 * * 3> 2 5, 33 -1 rri 3; H 2. rri H 2 H ST ^D 3> (A 33 r sr rn (A "1 33 r* * s: X ■35 3; r- r 7C> - r~ X) t/> 33 - 2 - 2 r F1 r la . .... j Ö3 — | Ö 33 3> ~n 3\ 3> 3~\ m 2 r~~ ^5 3> 33 — r- ^D SA 33 70 ■^> -1 (A tD Q) Ca 3> — [a 0,3 O O o' H CA r> — ^rr'i 3>|*> P>| |ó\ Lausn orðaþrautar Hér er lausn ó orðaþraut sem féll niöur í síðasta blaði. ÍÞRÓTTIR UM HELGINA: Laugardagur: KNATTSPYRNA: Laugardals- .völlur kl. 14, 1. deild karla Þróttur-Fram. Kópavogsvöllur kl. 14, 1. deild Breiöablik-Akra- nes, Vestmannaeyjavöllur kl. 15. 1. deild IBV-IBK, Akureyr- arvöllur kl. 16, 1. deild KA-FH, Neskaupstaðarvöllur kl. 14, 2. deild Þróttur-Haukar, Eski- fjaröarvöllur kl. 17, 2. deild Austri-Armann, Helluvöllur kl. 16, 3. deild Hekla-Þór, Grinda- vikurvöllur kl. 16, 3. deild Grindavik-USVS, Selfossvöllur kl. 14, 3. deild Selfoss-Viöir, Heiöardalsvöllur kl. 14, 3. deild IK-Stefnir, Háskólavöllur kl. 14. 3. deild Léttir-Bolungarvik, Stykkishólmsvöllur kl. 16, 3. deiid Snæfell-Leiknir, Borgar- nesvöllur kl. 16, 3. deild Skalla- grímur-Vikingur, Varmárvöllur kl. 16, 3. deild Afturelding-ÓÖ- inn, Dalvikurvöllur kl. 16, 3. deild Svarfdælir-Leiftur, Sleitu- staðavöllur kl. 16, 3. deild Höfö- strendingur-KS, Dagsbrúnar- völlur kl. 14, 3. deild Dags- brún-Magni, Laugarlandsvöllur kl. 14, 3. deild Arroöinn-Reynir, Vopnafjaröarvöllur kl. 16, 3. deild Einherji-Höttur, Fá- skrúðsfjarðarvöllur kl. 16, 3. deild Leiknir-Sindri. FRJALSAR IÞRÓTTIR: Laug- ardalsvöllur kl. 14, Meistaramót Islandsi karla og kvennaflokki (fyrri dagur). GOLF: Hjá golfklúbbunum meistaramótum klúbbana lýk- ur. Sunnudagur: FRJALSAR IÞRÓTTIR: Laug- ardalsvöliur kl. 14, Meistaramót Islands i karla- og kvennaflokki, (siöari dagur). KNATTSPYRNA: Laugardals- völlur kl. 20, 1. deild karla Val- ur-VIkingur, Stjörnuvöllur kl. 14, 3. deild Stjarnan-Stefnir, Breiðdalsvöllur kl. 16, 3. deild Hrafnkell-Sindri. I dag er laugardagur 15. júlí 1978 196. dagur ársins. Árdegisf lóð er kl. 01.12/ síðdeg- isflóð er kl. 13,57. 7 NEYÐARÞJÓNUSTA Helgar-, kvöld- og næturvarsla apóteka vikuna 14.-20. júli verður i Laugavegs apóteki og Holts Apóteki. Reykjavik lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi, 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliö og sjúkrabill 22222. Dalvik.Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og sjúkra- bill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur, lögregla og sjúkra- bill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. /lönduós, lögregla 4377. tsafjöröur, lögregla og sjúkrabill Eskifjörður. Lögregla og sjúkra- bill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. SlökkviJ.ib_41441. 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkra- bill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjöröur lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahúss- ins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Sélfoss. Lögregia 1154. Slökkviliö og sjúkrabill 1220. Höfn i HornafirðiLögreglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkviliö, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Logreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður. Lögreglan simi 7332. í FÉLAGSLÍF Sunnud. 16/7 kl. 13 Þjófakrika- hellar eða Þrihnúkar fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 1500 kr. fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSl bensinsölu. Svalbarði 20/7Ferð á Svalbarða 4 klst. stopp. Gönguferö með norsk- um leiösögumanni. Hoffellsdalur 18/7 6 dagar. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6 a. S. 14606. Norðurpólsflug 14/7 svo til upp- selt. Sumarleyfisferðir: Hornstrandir 14/7 10 dagar. Fararstj. Bjarni Veturliðason. Hoffelsdalur 18/7 6 d. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Kverkfjöll 21/7 10 dagar. Útivist Sumarleyfisferðir: 15.-23. júli. Kverkfjöll—Hvanna- lindir—Sprengisandur.Gist i hús- um. 19.-25. júli. Sprengi- sandur—Arnarfell—Vonar- skarð—Kjalvegur. Gist i húsum. 25.-30. júli. Lakagigar—Land- mannaleið. Gist i tjöldum. 28. júli—6. ágúst. Lónsöræfi. Tjaldað viö Illakamb, Gönguferð- ir frá tjaldstaö. Niu ferðir um verslunarmanna- helgina. Pantið timanlega. Nán- ari upplýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.