Vísir - 15.07.1978, Blaðsíða 5

Vísir - 15.07.1978, Blaðsíða 5
5 VÍSIR Laugardagur 15. júll 1978 saman i hring, en eru þó ekki hringlaga, heldur eru margar beygjur, á brautinni, stórar og litlar. Hámarkshraðinn er senni- lega rúmlega tvöhundruö kiló- metrar, en meöalhraöinn kannski kringum hundrað og fjörutiu. t venjulegri keppni eru eknir fimmtán til átján hringir. „Eru ökumennirnir ekki æöi misjafnir?” „Flestir ökumannanna eru menn sem gera sér aö þvi aö mér sýnist fulla grein fyrir þeirri ábyrgð sem fylgir þvi aö taka þátt i svona keppni. Hinu er þó alls ekki að leyna aö inn i þetta slæöist alltaf einn og einn brjálæöingur, sem ekur gáleysislega og skapar hættu. En þeir mæta svo mikilli andstööu annarra ökumanna aö þeir láta fljótt af þessum leiöa ávana sinum. Lítil ágóðavon &S9Í Nokkrum minútum fyrir keppni. Bill Asgeirs er til hægri á myndinni. sprakk á bilnum hjá mér, lak hægt úr dekkinu, en ég vissi ekki af þvi fyrr en ég kom i mark. Að visu fannst mér billinn láta illa af stjórn siðari hluta leiðarinnar.” Hjartaö tekur smá kipp „Og þetta er auövitaö æsi- spennandi en jafnfram hættu- legt? ? ” „Já, þaö er óneitanlegs mjög gaman aö þessu. Og óhöppum er vissulega til að dreifa.Ég hef nú aöeins lent i einu óverulegu óhappi, þá takst ég utan i annan bil á 130 milna hraða og lenti út i grindverkið. Frambrettin tættust af bilnum.en ég meiddist ekkert. Varahlutir vegna þessara skemmda kostuðu mig á annað hundraö þúsund isl. króna. Þaö hefur nokkrum sinnum komið fyrir að ég hef farið út af brautinni, missti stjórn á bilnum, — þá tekur hjartaö smá kipp og maður veltir þvi fyrir sér hvar þetta endi. Kappakstur mundi flokkast undir nokkuð hættulega iþrótt, þaö er eflaust rétt. En hættur eru alls staðar og kannski er þetta ekkert ýkja hættulegt þegar á allt er litið. En ef miöaö er viö kapp- akstur anars vegar og þaö aö liggja heima i rúmi hins vegar — þá er kappaksturinn hættulegrri. Menn hafa jú slasast og nokkrir látist i kappakstri. „En miðað við flugið” „Kappaksturinn er hættu- legri”. Hámarkshraöi rúmir 200 km. Viö spyrjum Asgeir aö þvi hve hratt sé að meöaltali ekið i þess- um keppnum. „Þessar keppnir fara fram á malbikuðum brautum, sem ná Islenskir kunningjar aöstoöa. Gestur Gunnarsson t.v. og Halldór Sigurösson t.h. Gestur nemur flugvirkjun f Bandarikjunum en Halldór verkfræöi. ■mÆM „Eru einhver peninga verölaun i boöi i þessum keppnum sem þú hefur tekiö þátt i?” „Nei, það er mjög litiö um þaö, þvi þetta er eingöngu á áhuga- mannasviöinu og verölaun fyrir efstu sæti i svona keppni eru bik- arar og slikt. Hins vegar i Canam- keppninni, sem Mike er þátttak- andi i, eru peningaverðlaun. Þar eru 1. verðlaun kannski 20 þúsund dollarar, eöa rúm hálf milljón isl. króna. En aðþvi er aö hyggja, aö kostnaður viö hverja slika keppni er um tvö hundruð þúsund isl. króna eöa meira, þannig aö ágóöavonin er harla litil. A hjálminum og einnig á bilnum er nafn fósturjaröarinnar og Islenski fáninn. Hér er Asgeir sestur undir stýri albúinn til keppni. degi hverjum i þetta tómstunda- gaman þitt?” „Of mörgum. Billinn minn tek- ur ekki svo mikinn tima fra mér, en það eru margar stundirnar aö dæma og hagnaöarvon litil sem engin. Er kappakstur þá bara fyrir þá efnuöu, eða eru önn- ur úrræöi til?” „I þessum keppnum, sem ég hef tekið þátt i, eru útgjöldin all nokkur, en þó væri útilokaö fyrir mig aö vera meö I þessu, ef ég þyrfti aö kaupa alla vinnu viö bilinn og allt sem við hann þarf að sýsla. Það munar öllu aö geta gert allt sjálfur. Ég nýt aö visu dyggilegrar aðstoöar Mike, kunningja mins, og einnig hafa Islendingar hér hjálpaö mér á stundum. t atvinnukappakstri eru fjár- Mike Roche Kunningi og aöstoöarmaöur Asgeirs hjálpar honum I vettl- inga fyrir keppni. „Þurfið þið aö vera meölimir i einhverjum sérstökum klúbbi?” ,Já, það er raunar einn stór klúbbur allra kappaksturmanna, sem allir eru i. Hann heitir Sport Car Club OF America (SCCA) og það þýðir ekki aö standa utan viö hann, þvi þá má maður ekki taka þátt i keppnum. Mér viröist þetta vera gróskumikil samtök og þau sjá um mjög margar keppnir. fúlgurnar miklar, sem leggja þarf út fyrir hverja keppni og þar finna menn sér yfirleitt einhvern til þess aö borga brúsann. Fyrir- tæki eru fengin til þess að auglýsa á bilunum, — þaö er nú algeng- asta aöferöin. Hug á því aö fá mér stærri bíl „Ætlaröu aö láta staöar numiö i Formula Ford keppninni, eöa ætlar þú i stærri keppnir á næst- unni?” „Það er óráðiö, en ég hef fullan hug á þvi aö fá mér stærri bil, sem myndi hæfa Formulu B keppni sem er sambærileg og Formula 2 i Evrópu. „Kappakstur viröist vera ákaf- lega dýrt sport eftir lýsingu þinni Ef ég hefði byrjað 17 ára „Stefnir þú að þvi aö veröa at- vinnumaður?” „Ég get sennilega aldrei oröiö atvinnumaður að fullu leyti, möguleikarnir á þvi eru ekki miklir. Ég byrjaði of seint á þvi að fást viö kappakstur en ef ég heföi byrjaö 17 ára aö aldri, þá er ekki aö vita, nema atvinnu- mennskan heföi staöiö mér til boða. „Hvað eyðir þú miklum tima á sem fara i bil Mike og við erum nú komnir meö heljarmikiö verk- stæöi til þess aö geta sinnt öllu sem þarf að gera. Þesi vinna er svo sem ekkert sérlega skemmti- leg en þess virði ef til þess er litiö hvað gaman er aö keyra bilana á eftir.” Eldvarinn alkiæðnaður „Og þiö þurfið aö vera I sér- stökum búningi.” „Já, þetta er eldvarinn al- klæönaöur, sem maöur veröur aö vera i og á honum eru aðeins op i kringum augu og nef. Innan undir er maður svo i öðrum galla og einnig er maöur i sérstökum skóm og vettlingum. Þá er lög- boöiö aö hafa öryggishjálm, sem veröur að standast vissar kröfur. Varöandi utanyfirgallann má nefna að eldur er 40—50 sekúndur aö ná til húðarinnar, og einnig má nefna, að i bilnum er innbyggt slökkvikerfi, þannig aö aöeins þarf að styöja á hnapp, þá spraut- ast slökkvifroða á bilstjórann og vélina.” ..Fylgjast margir áhorfendur meö keppni i FormulaFord flokknum?” „Já, allmargir oftast á milli 4 og 5 þúsund áhorfendur. ótryggðir bilar „Fást tryggingarfélög til þess aö tryggja kappakstursbifreiö- ar?” „Já, þaö strandar ekki á þvi. Hins vegar borgar sig hreinlega ekki aö tryggja, þvi iðgjöldin eru svo há. Eigendur bilanna verða þvi sjálfir að bera kostnað af þvi tjóni sem hlýst af óhöppum. öku- mennirnir sjálfir eru hins vegar allir tryggöir, enda spitalalegur dýrar, ef menn eru ótryggöir. Það er nú komiö að lokum þessa samtals, en aö lokum spyrjum viú Asgeir hvort hann ihugi aö setjast að i Bandarikj- unum. „Maður veit aldrei hvað verö- ur” er svarið og um leiö lokaorö samtalsins. —Gsal. Texti: Gunnar Salvarsson Myndir: Jón Gunnarsson íslandsmótið 1. deild Sunnudag kl. 20.00 VALUR Ath. ó morgun — sunnudag kl. 20.00 LAUGARDALSVÓLLUR AÐALLEIKVANGUR VIKINGUR Fjölmennum á völlinn VALUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.