Vísir - 22.07.1978, Síða 6

Vísir - 22.07.1978, Síða 6
„Ég efast um aö nokkur kynslóð hafi lifaö skemmtilegri tima . . .” skemmta: Ég gæti til dæmis hugsaö mér að fara þá að syngja inn á plötur. Ég hef ekki sungið inn á gamanvísnaplötu I 13 ár. Þaö hefur gjörsamlega orðið út- undan hjá mér, en til að gera það verð ég aö sleppa einhverju öðru. Þetta er að verða alveg óplægður akur og ég vil gjarnan fá tækifæri til að betrumbæta ýmislegt sem ég setti á plötur i gamla daga. En þá þýðir ekki að kasta til þess höndununvþvi það sem er eitt sinn komið á plötu verður ekki aftur tekið. Þess vegna gæti ég vel hugsað mér að taka nokkurra mánaða fri.til aö syngja inn á plötu — ég á nóg efni til margra ára.” „Ég haföi alltaf f huga aö gera eitthvaö meö Elvis, svipaö þessu.” úr salnum ásamt fleiri samkomu- gestum. Þegar atriðiö var búið gekk ég út úr þessum sal, tók i höndina á undirleikaranum og þakkaði honum fyrir þessi fjögur ár sem viö höfðum veriö saman. Þetta heföi verið gaman en á svið stigi ég ekki framar. Þá hætti ég i viku en undirleikarinn fékk mig nú samt helgina á eftir til að skemmta á skátaskemmtun og siðan hef ég verið I þessu”. Hefuröu oft lent I svipuöu þessu? „Þetta var náttúrulega alveg sérstakt, en ég hef oft lent i erfið- um sal að sjálfsögðu. Þannig var það t.d. fyrir tveimur árum að ég ”...og meö svona gervi er hægt aö ná þokkalegu atriði út úr þessu.” oftast á þorrablótum og árshátið- um. Fólk á tslandi skemmtir sér best i febrúar og mars og þá yfir- leitt á skemmtunum sem það hefur hlakkað til allt árið. Þá er fólk búið að ákveða fyrirfram að það eigi að vera gaman.” ,/Salurinn ætlaði hreinlega að tryllast" Ómar er nú kominn á bak viö eftir eitt vinsælasta atriöi sem hann hefur tekiö nú á seinni árum, þ.e. rokksöngvarinn Elli „Menn hafa kvartaö viö mig fyrir þeirra hönd.” „Þaö var miklu verra en þetta... Svo ætlaöi salurinn hreinlega að tryllast. Þá sé ég að konurnar sem voru til hliðar við sviðið eru að benda i allar áttir og konan min, sem sat frammi i sal, stendur upp og hleypur fram allan ganginn. Ég fer að hugsa með mér hver djöfullinn þetta geti verið ,>, en held áfram að tvista og tvista. Svo sé ég að hún er komin að sviðinu og bendir þannig að ég skil að þetta er buxnaklaufin, — og það i tvistlagi, maður. Það var ekki um annað að ræða en að redda þvi snarlega svo að ég tók alveg heilan hring og renndi upp á meðan ég sneri baki út i sal og þá var allt i lagi. „Ég hvilist meö þvf aö leggja mig i nokkrar minútur I senn...” skoðaðu ikistuna mina” og „Jail- house Rock”. En það varð svo mikil bylting á þessum árum að ég efast um að nokkur ung kynslóð hafi lifað skemmtilegri tima. Bitlaæðið var bara framhald af þessu. Frá upp- hafi byggði ég mikið af minum atriðum á rokktónlistinni og hafði alltaf i huga að gera eitthvað með Elvis svipað þessu. En það dróst einhverra hluta vegna og svo komu Bitlarnir og þá fór að slá I Elvis og hann varð hálffúll. Þegar hann svo dó i fyrra kom þetta tækifæri upp aftur og með svona gervi er hægt aö ná þokkalegu atriði út úr þessu. „Annars er ég nú oft helvfti þreyttur...” „Ef ég verö reiöur þá verö ég alveg hrikalega reiöur...” ,/Var maðurinn fenginn til að flytja þennan óþverra?" „Það hefur gengið á ýmsu i gegnum árin og stundum hef ég hugsað alvarlega um það að hætta að skemmta,og einu sinni hætti ég, — i viku. Ég var að skemmta hjá Rotaryklúbb Reykjavikur aö mig minnir árið 1965. Ég haföi verið með nýtt efni á herrakvöldi Lions helgina áður og það hafði slegiö þetta lika litla i gegn. Þetta var svona heldur i grófari kantinum og þar sem ég hélt að þessi Rotarysamkoma væri eitthvað svipað ákvað ég að vera með sama prógram. Ljósin voru mjög sterk þannig aö ég sá illa út i sal en strax eftir fyrsta lagið tók ég eftir að undir- tektir voru heldur dræmar og þá hélt ég að ég þyrfti að vera enn hressilegri og sullaöi mér út i grófara lag, sem ég hafði ekki einu sinni þorað að taka á Lions- kvöldinu. Þá fór ég að heyra svona fuss og svei i salnum og þegar ég vandist birtunni sá ég að þetta var allt önnur samkoma en helg- ina áður. Þarna var samankomið fólk milli sextugs og áttræös, — m.a. séra Bjarni heitinn og fleiri úr Reykjavikurfélaginu gamla, sem var félagsskapur aldinna Reykvlkinga. Ég hélt samt áfram og þegar ég var að byrja á siðasta laginu stóð upp eldri maður og spurði hvort þaö væri ætlunin að láta fólk sitja undir þessu öllu lengur. Siöan benti hann á mig og spurði hvort þessi maður hefði virkilega veriö fenginn til að flytja fólki þennan óþverra. Ég svaraöi þvi játandi og hélt áfram en maöurinn gekk lenti á sal þar sem hluti fólksins var svo drukkinn að hann vissi hvorki I þennan heim né annan og gerði sér enga grein fyrir þvi sem fram fór á sviðinu. Þeir sem ekki voru útúrdrukknir skildu ekki hvaö ég var að fara, — vildu bara „Hott hott á hesti” eða eitthvaö I þeim dúr og það endaöi meö þvi að ég heyrði varla i sjálfum mér fyrir skvaldri i salnum. Þá hvarflaði það að mér að hætta og ég flýtti mér út úr salnum og neit- aöi að taka við borgun. En þegar ég er að fara út úr húsinu bregður svo undarlega við að ég heyri þetta æðisgengna uppklapp og allt ætlar vitlaust að verða i fagnaðarlátum. Alveg maka- laust... — segir ómar og hristir höfuðið en bætir siðan við: „Það sem heldur manni gang- andi i þessu er þegar maður lendir á góðum sal en þaö er „Hef afskaplega gaman af aö heyra fylliriissögur af sjálfum mér...” prestsins. Einkum er þaö kven- fólkiö sem viröist hrifiö af þessu atriöi og nokkrar stúlkur elta ómar inn I búningsherbergiö. Ástæðan er enda augljós þvi aö I sviptingunum hefur hann rifiö buxurnar I klofinu. Ég spyr Ómar hvort eitthvað svipaö þessu hafi áöur komiö fyrir hann: „Já, og það var miklu verra. Það var i Bæjarbiói I Hafnarfiröi fyrir 15 árum. Þá voru 500 konur I salnum, kvennadeild Slysavarna- félagsins. Ég byrjaði á tvistlagi, — alveg hrikalegu tvistlagi og tvistaði svoleiðis að allt ætlaöi niður að keyra. Það var svo mikil stemmning i salnum að ég skildi bara ekkert i þessu. Ég hafði oft fengið góðar undirtektir I þessu lagi, en aö þetta væri svona fyndið hafði ég aldrei imyndað mér. „Ég var svo daufgerður aö fólk hélt að ég væri eitthvaö skrýt- inn...svo varö ég bara skrýtinn á hinn veginn.” En það var miklu verra en þetta núna. Annars er þaö sárasjaldan sem svona skeður.” „Kom inn f skemmtana- lífið með rokkkynslóðinni" „En þetta atriði með Ella prestsins er eiginlega gamall dramur. Ég kom inn I skemmt- analifið með rokkkynslóðinni og að þvi leyti kom ég með nýjan stil inn I skemmtibransann. A þess- um árum myndaöist gifurlegt kynslóðabil og þarna varð svo mikil bylting i tónlistinni að gömlu skemmtikraftarnir gátu ekki tileinkaö sér þennan stil. Það er mikill munur á „Komdu og „Af hverju eru allir svona dauöans alvarlegir?” Annars er ég alltaf hálf hræddur við að dusta rykið af gömlum hugmyndum eða yfir höfuð aö flytja efni sem er gam- alt. Til að hanga i þessum bransa er nauðsynlegt að vera stöðugt að endurnýja sig og maður verður að sporna við þeirri tilhneigingu að vera með gamalt drasl jafnvel þótt það hafi einhvern tima verið vinsælt”. „Aldrei leitaö til annarra um efni" Manstu eftir einhverju atriði sem hefur notiö sérstakra vin- sælda umfram önnur i gegnum árin? „Sveitaball” var mjög vinsælt á sinum tima og eins er ég mjög oft beðinn um að taka lýsinguna á torfæruaksturskeppninni. En það númer sem hefur gert mesta lukku i gegnum öll árin er lag þar sem ég hermi eftir Einari 01- geirssyni þegar hann gengur i svefni. Ég var með þetta lag á efnisskránni árið 1966 og ef Einar væri eins áberandi i islenskum stjórnmálum i dag gæti ég vel hugsað mér að dusta af þvi rykið. En það er lika það eina sem ég man eftir i fljótu bragði sem er þess virði að endurflytja”. Nú viröast vinsældir þínar engu minni i dag en þegar þú byrjaöir fyrir 20 árum. Kanntu einhverja skýringu á þvl? „Ja, það eru þin orð og ef sönn eru kann skýringin að vera sú, að þaö eru allt of fáir skemmtikraft- ar hér á landi. Hins vegar er ég sannfærður um að megin-ástæðan fyrir þvi að mér hefur tekist að

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.