Vísir - 22.07.1978, Page 11
VÍSIR Laugardagur 22. júli 1978
11
Þegar Hallvarður gullskór kom til Noregs á fund konungs, þakk-
aOiHákon honum hiO besta framgöngu hans á islandi. Hákon hafOi
nú fengiO þá ósk slna uppfyllta, aO verOa viOurkenndur konungur
tslendinga. Voru þessi málalok islandi til mestu óheilla, svo sem
síöar kom fram, en eigi var frelsistjóniö og þaö ólán er af þvi leiddi,
nema sumu leyti konungi aö kenna, Mest var sökin hjá islendingum
sjálfum. Þeir höföu ailtaf átt bágt meö aö beygja sig fyrir nokkurri
stjórn. Frægustu landnemarnir voru þeir menn, sem ekki þoldu hiö
fasta stjórnarform Haralds hárfagra. Á islandi stofnuöu afkom-
endur þessara manna þjóöveldi, en meö engri framkvæmdastjórn,
til þess aö takmarka sem minnst frelsi einstaklingsins. Löghlýöni
islendinga var alltaf mjög ábótavant, en þó var sæmilegt stjórnar-
far I landinu á öndveröum þjóöveldistimanum, meöan helstu goöa-
ættirnar voru nokkuö jafnar aö völdum og metoröum. En þegar
fram kom á 12. öld breyttist þetta. Þá söfnuöust goöoröin I hendur
fárra manna oe ætta osl mikill auöur meö þeim. Þessir stórlátu
rikismenn voru aldir upp við deilur og agale'ysi. Þeir vöndust á aö
fótum troöa lögin og hagsmuni smælingjanna. Og þar sem ekkert
rikisvaldvar tii að halda ofstopamönnunum i skefjum, varö friö-
sömum mönnum ólíft I landinu fyrir deilum og yfirgangi höföingj-
anna. Allur aimenningur þráöi mest friö, en óttaðist þó erienda
valdið. En tæplega gat nokkur veitt þennan friö nema Noregskon-
ungur....
Hann treysti sér ekki, og vildi ekki vinna til aö fara herferð til
landsins. t staö þess notaði hann sér SUNDRUNG og SIÐLEYSI
tslendinga. Hann tók höfðingjana islensku hvern af öörum og hændi
þá aö sér meö vegtyllum og heitum um meiri völd. Hann lét þá
berast á banaspjót og jók sem mest ófriöareldinn I landinu.
...þá sendir hann hingaö slægvitran og haröfylginn stjórnmála-
mann, Hallvarö hirömann sinn, og lét hann reka smiöshöggið á
verkið.
(tslandssaga handa börnum eftir Jónas Jónsson frá Hriflu, Prent-
smiðjan ACTA,1921).
Þarna er höfundur sum sé aö
lýsa atburðum fyrir um þaö bil
700 árum. Segi og skrifa sjö-
hundruð árum. Timarnir breyt-
ast og mennirnir með, en manni
finnst einhvern veginn að þeir
hafi ekkert breyst þrátt fyrir
allt, einkanlega mennirnir.
Annars er þeirra einatt aö litlu
getið þegar rætt er um stjórn-
málalegar sviptingar á Islandi.
Það eru einhvern veginn sam-
tök um það meðal stjórnmála-
manna, að kollegar þeirra skuli
vera stikk-fri I umræðunni eða
þvi sem næst.‘Skuldinni einatt
skellt á Noregskonung, Dana-
konung, Bandarikjaher, Efta,
Eyjagosið, gauraganginn undir
Kröflu osfrv. Maðurinn sjálfur
með öll sin undarlegheit er
miskunnarlaust sniðgenginn i
umræöunni svo sem hann sé ein
fullkomin vél i myrkviðum
sköpunarinnar og skjátlist ei.
Islandssaga Jónasar frá
Hriflu var kennd börnum I um
það bil hálfa öld. Hún þykir vist
forkastanleg kennslubók aö áliti
visindamanna. En Jónas var
stjórnmálamaður og hafði j>á
skyggni til að bera sem alvöru
stjórnmálamenn hafa. Hann
leyföi sér þau firn að drama-
tísera atburði, draga ályktanir
af eigin reynslu osfrv. Hann gef-
Ráöþrota stjórnmálamenn
stritast við að sitja á rökstólum
um framvindu mála, en eini
sýnilegi árangurinn ljósmyndir
af nefndum mönnum, ekki með
bros á vör, heldur i hláturs-
spreng að telja ráðherrastóla
meðan frystiiðnaðurinn er að
stöðvast.
A slíkum timum þegar viö
blasir efnahagslegt hrun svo
sem nú virðist, er kannski ekki
undarlegt að einhver liti til baka
og reyni að finna hliðstæður i
sögunni.
Timarnir eru sannarlega
breyttir, þvi miöur verður ekki
hægt ab segja það sama um
mennina.
Ef við komum aftur aö Is-
landssögu handa börnum,
sjáum við sömu brestina i
aldarfarinu. Frelsi einstakl-
ingsins skyldi varöveitt og öllu
kostaö til. Lögin voru fótum
Að hér eiga stórveldi hagsmuna
aö gæta einsog fyrir sjöhundruö
árum. Og viö megum gera okk-
ur það ljóst, að menn hafa það
að starfi austan og vestan lækj-
ar aö fylgjast með framvind-
unni og makka samkvæmt þvi.
Þegar svo er komið I fjármál-
unum sem að framan er lýst og
algert hrun blasir við skyldi
ætla, að bandamenn vorir sendu
björgunarlið svo sem þeir gera
við konur i barnsnauð fyrir
vestan að senda helíkopter. Við
fengjum aðstoð erlendra sér-
fræðinga sem kunna á kerfið að
að greiöa úr flækjunni svo sem
hvert annað þróunarland á
vesturhjaranum. Þvi er ekki að
heilsa. Einatt er notast viö smá-
skammtalækningar sem ein-
ungis lengja dauðasiriðið. Siö-
ast kom Einar Agústsson með
resept uppá flugstöö frá U.S.A.
DHtlPHUGSANIR
eftir Finnboga
Hermannsson
ur sér það til aö mynda að Hall-
varður gullskór hafi verið slæg-
vitur og harðfylginn stjórn-
málamaöur. Auðvitað var hann
það. Hákon notaöi fyrst og
fremst diplómatiskar aöferöir
við aö ná yfirráðum á Islandi og
til þess þurfti sannarlega slæg-
vitra og haröfylgna stjórnmála-
menn. Jónas var einatt skyggn
á manninn i öllum sinum til-
brigöum og geröi sér grein fyrir
aö engar stökkbreytingar hafa
orðið á heilabúinu á siðustu öld-
um að minnsta kosti.
Um þessar mundir eru uppi
miklar vrösjár með Islenskri
þjóð, svo vart munu aðrir eins
timar frá upphafi lýðveldis.
troðin af rikismönnum. Hags-
munir smælingja að engu hafö-
ir, deilur og yfirgangur svo mik-
ill að mönnum varö ólíft i land-
inu þeim sem vildu lifa i friði.
Noregskonungur notfæröi sér
sundrung og siöleysi Islendinga,
svo notuð séu orð Jónasar. Hið
erlenda vald beiö hentugs tæki-
færis þegar allt var komið I
óefni.
Þaö þarf enginn að ganga
þess dulinn, að það er fylgst
með stjórnmálaþróuninni á Is-
landi i nágrenninú, bæöi fyrir
austan og vestan læk. Þess er
litt eða ekki getið I blöðum. Hér
er aldrei reynt að meta stöðuna
i ljósi alheimsstjórnmálanna.
I HLATURSSPRENG AÐ
TEUA RÁÐHERRASTÓLA
frammúr. Spurningin er hversu
mikla áherslu forystan á að
ieggja á að halda islensku
iþróttafólki á islandi.
Sumiíin fínnst eflaust eölileg-
asta svarið að fólk eigi bara aö
æfa sínar Iþróttir i friöi og þar
sem þaö vill. En málið er ekki al-
veg svo einfalt. Til aö iöka iþróttir
i dag þarf áhöld sem kosta pen-
inga. Þaö iökar þvi enginn Iþrótt-
ir eins og hann vill, heldur eins og
ehii og aöstæöur leyfa. Aöstæöum
á islandi verður siöan kannski
best lýst meö þvi að visa á nafna-
listann hér aö framan.
Varla þarf að gera grein fyrir
mikilvægi þess fyrir islenskar
Iþróttir aö besta fólkið sé á land-
inu viö æfingar og keppni. Af-
leiðingar landflóttans eru nú þeg-
ar farnar aö sýna sig.
Fyrir nokkrum árum var ekki
óalgengt aö uppselt væri á leiki i
fyrstu deild handboltans I
LaugardalshöU. Ahorfendum þar
hefur fækkaö gifurlega. Sömu-
leiöis hefur áhorfendum fækkaö i
knattspyrnu, þrátt fyrir aö
árangur landsliðsins hafi aldrei
veriö betri. Staöreyndin er aö
áhugi fslensks almennings á
iþróttum hefur minnkaö verulega
á siðustu árum. Brottflutningur
iþróttafólksins á aö sjálfsögöu
ekki alla sök þar á, en hefur
hjálpaö til.
A næstu árum á íslenskt
iþróttalíf eftir aö finna verulega
fyrir honum. Þetta er nefnilega
allt samantvinnaö. Peningar
áhorfenda og annars áhugafólks
eru notaðir tíl aö þjálfa iþrótta-
fólkiö og áhorfendur fara ekki á
völlinn til aö horfa á miðlungs-
iþróttafólk, jafnvel þó þaö sé Is-
lenskt, þegar þeir geta ýtt á takka
heima í stofu og fylgst með þvi
besta í heimi þar.
Ahorfendur verða ekki einir um
að glata áhuganum. Sá ótrúlegi
fjöldi fólks sem vinnur i sjálf-
boðavinnu fyrir iþróttafélögin
beinlinis hlýtur aö glata neistan-
um þegar svo er komiö aö um leið
og einliverstaöar glyttir i hæfi-
leika, þá koma erlendir peninga-
menn og taka þá meö sér til út-
landa.
Iþróttir eru orönar haröur
bransi og við veröum aö gera
okkur grein fyrir þvi. Brottflutn-
ingurinn veröur ekki stöðvaður
meö þvi aö banna iþróttafólkinu
sem vill út, aö fara. Þetta fólk er
ósamningsbundiö og skuldar eng-
um neitt, þannig aö ætla aö halda
þvl hér gegn vilja þess, aö leggja
stein I götuna, er einfaldlega lög-
brot.
Eina leiöin er, að geta boöiö
uppá þær aðstæður aö iþróttafólk-
ið hugsi sig um tvisvar, þrisvar
eða fjórum sinnum áöur en þaö
segir bless. Við veröum aö geta
boöið eitthvaö sem er sambæri-
Iegt viö það sem gerist úti, og þaö
verður ekki gert nema meö dálit-
iö breyttum hugsanagangi.
Iþróttir, eöa rekstur iþróttafé-
laga, eru orðnar bisniss hvort
sem okkur likar betur eöa verr.
Þetta er spursmál um markaös-
stærö, auglýsingar, áróöur,
vinnukraft, fjárfestingar og sölu.
Til aöstjórna sliku þarf meira en
áhugann. Þaö þarf þekkingu á þvi
sem verið er aö gera, og talsveröa
hörku.
Framtlö islenskra iþrótta
byggist ekki lengur á unga fólkinu
sem eraösprikla á íþróttavöllun-
um, i sundlaugunum eöa annars
staðar. Hún á eftir aö ráöast á
skrifstofum bisnismanna og I
fundarherbergjum. Ög kannski á
alþingi.
Nema allt vcröi látið sigla sinn
sjó héreftir sem hingaötil.
— GA