Vísir - 22.07.1978, Síða 12

Vísir - 22.07.1978, Síða 12
12 VORUR SEM VANDAÐ ER TTL SKÁTABÚDIN SERVERSLUN FYRIR FJALLA- OG FERÐAMENN. SNORRABRAUT 58 SÍMI 12045 Rekin af (+) Hjálparsvcit Skáta Reykjavík rSkallinn, -það er staðurinn Ótal tegundir af ís. Gamaldags ís, shake og banana-split. Mjólkurís meö súkkulaói og hnetum. Ummm.... Gamaldags ís Lækjargötu 8 Reykjavikurvegi 60 Hf. Laugardagur 22. júli 1978 visra Ásta „Ég er að safna kjarki' vel hugmynd og útfærslu svo verkið komist sem best til skila og þar með eru náttiirulega eigin- leikar efnisins sér þáttur til aö átta sig á. T.d. er augljós munur- inn á augnabliks-ljósmynd og stuttri kvikmynd hvað tima snertir. Það sem við erum aö fást við i myndlist er í tengslum við eða á rætur sinar að rekja til ár- anna um 1960, en þá var mikið umrót i myndlistarheiminum sem verið er aö vinna Ur um allan heim af listamönnum og hópum með mismunandi hugmyndafræði á bak við sig. 1 vetur dvaldi einn áhrifamesti Fluxus-m aðurinn, Robert Filieou, i mánaðartima hér á Is- landi og kenndi við deildina. Hann er geysilega fjölhæfur, jafnt sem myndlistamaður og heimspek- ingur. Honum finnst mikilvægt að allir njóti þess að skapa og litur á gagnrýni sem niðurrifsafl. Það skiptir okkur miklu máli svo ein- angruð sem við erum, að eiga þess kost að kynnast þeim hug- myndum sem fólkið annars stað- ar fæst við. Við eigum þess aðal- lega kost að kynnast annarra hugmyndum i bókum, en bækur sem fjalla um það sem er að ger- „Upphofspunktur fyrir vongQveltur um lífið og til- veruno Rætt við Ástu Ólafsdóttur 1 vor útskrifaðist Ásta ólafs- dóttir úr nýlistadeild Myndlista og Handiðaskóla tslands. Við skólaslitin hélt húnræðustúf fyrir liönd útskrifaðra nema og sagði þar m .a.: „Um daginn rakst ég á, I bók nokkurri, bréf sem Galileo Galiiei skrifaði samtimamanni sinum. t þessu bréfi segir hann: ,,Hvað mundir þú segja um leið- andi heiinspekinga hérna við há- skólann okkar sem, þrátt fyrir mikla hvatningu, veigra sér við af járnhörðum ósveigjanleika að skoða sjáifir pláneturnar eða mánann i kikinum, og loka þannig með valdi augum sinum fyrir Ijósi sannleikans?” Svona var hugmyndafræöilega baráttan um aldamótin 1600 en nú eru himintuglin og hegðun þeirra fyrir löngu orðin sjálfsagður hlut- ur.” Þá vék Asta aö þvi að við þyrftum ekki á stjörnukiki að halda til að gera okkur grein fyrir þeim hugmyndafræðilegu breyt- ingum sem átt hefðu sér stað i myndhst, skólamálum og á flest- um sviðum undanfarin ár. Þó væriþað svo að fjöldi fóUts neitaði að lita á breytingarnar ööruvisi en sem loftbólu sem hjaðnaði. Ásta, nú er jörðin enn á fleygi- ferð umhverfis sólina eins og Galilei hélt fram, áttu við að ný- listin sé til frambúðar? Ja, nú er árið 1978 og enn er það timinn sem sker tir. Min trú er sú aö sú hugmyndafræði sem komið hefur fram í myndlist á undan- förnum árum eigi eftir að.hafa mikil áhrif. Þaö hefur staöiö talsverður styr um nýiistadeildina. Hvernig féll þér hún? Ég álit nýlistadeildina eitt af þvi merkilegasta sem er að ger- ast i fslenska skólakerfinu i dag. Ég hef lengi haft áhuga á kennsluháttum og lagði stund á kennslufræði um tima eftir að ég lauk almennu kennaraprófi, svo I deildinni sameinast min aðal- áhugamál, myndlist og nýjir námshættir. Þessi deild býður upp á mikla vidd og yndislega kennara. Viö fengum mikla hvatningu til þess að hugsa frjótt og það er sennilega það sem greinir deildina frá öðrum hlutum skólakerfisins. Undanskilji mað- ur allt sem byggist á peningum þá var aðstaðan góð. Hins vegar liggur I augum uppi að fólki sem kemur úr hinu heföbundna skóla- kerfi gengur misjafnlega að not- færa sér þessar aöstæður. Þaö er erfitt að vera frjáls. Frelsið rugL- ar fólk og hræðir, þvi það gerir svo miklar kröfur um hugsun, og sjálfstæði. Við hvað fengust þiðí deildinni? Ótalmargt. Fyrra árið voru umræöur veigamikill þáttur i náminu en það seinna má segja að rannsóknir hafi verið gerðar og tilraunir I mismunandi efni. Sem dæmi um þau efni sem við unnum I má nefna ljósmyndir, segulband, með 8 mm kvik- myndavél, gerninga (perfor- mances), prent og gips. Þegar verið er aö kynna sér nýjar leiðir eru engar reglur i gildi um i efni sem vinna ber hugmyndirnar U Við reynum bara aö samræma K0NUR 1 P'IY N DL IST eftir Svölu Sigurleifsdóttur Verk framkvæmt á víða- vangi. Fyrir framan leg- stein merktan Ástu gróf hún gröf. Lagði legsteininn i gröfina, mokaði moldinni ofan í og tyrfði yfir. Þá stóð hún sjálf við enda grafarinnar sem legsteinn. ast i dag liggja ekki á lausu, hvorki á skólabókasafninu né i bókaverslunu hér. Bækur um hefðbundna myndlist virðast álitnar öruggari söluvarningur. Annars veldur skiffinskuveldið þvi aö það er geysilegt fyrirtæki að fá erlenda kennara aö skólan- um, sérstaklega þar sem skólinn er bláfatækur. Hvað er það við myndlist sem hrifur þig svo? Myndlist er afskaplega góður upphafspunktur fyrir alls konar vangaveltur um lifið og tilveruna, þvi i list þrifast engin boð og bönn. Komist einhver hefðá ilist- um eru óðar komnir listamenn sem endurmeta fyrirbærið og leita nýrra leiða sem hæfa nýjum tfma. Auðvitað er ætið stærstur hópurinn sem finnst hið viður- kennda og gróna allt að þvi heil- agt og sárnar þegar viö þvi er hróflað. Annars er ruglandi að tala um myndlist I dag i þvi tilliti sem ég hef mestan áhuga á henni, þvi mörkin milli hinna ýmsu list- greina hafa dofnað. Hljómlistar- maðurinn og hugsuðurinn John Cage er sá sem mest áhrif hefur haft á myndlistarmenn sem fást við „inter-media”, sem þýðir að unniðer með sjónræna miðla sem

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.