Vísir - 22.07.1978, Page 17
17
visir Laugardagur 22. júli 1978
forvitni á að vita hvað tekur nú
viö hjá þér. Hvaða starf hyggst þú
leggja fyrir þig, þar sem nú er út-
séð um að þú situr ekki á þingi,
a.m.k. næsta kjörtlmabil, hvað
sem siðar verður. Er nokkuð
ákveði i þvi efni enn sem komið
er?
„Það er alveg ljóst, að fyrir
mér, eins og raunar ýmsum
öðrum sem létu nú af þing-
mennsku eða féllu i kosning-
unum, liggur að fara að leita að
öðru starfi.
Enn er svo skammt um liðið, að
ég get ekkert fullyrt um hvað
verður hjá mér. Ég er enn að
ganga frá ýmsum málum
Samtakanna, og siðan ætla ég að
taka mér nokkra sumarhvild.”
Bókmenntir og jasstónlist
— Hvar liggja þin áhugamál
einna helst ef frá er skilinn áhugi
á stjórnmálum?
„Áhugamál min eru einna helst
á sviði bókmennta og lista, og ég
reyni að fylgjast með þvi sem er
að gerast islenskum fræðum og
einnig á sviöi erlendra fagurbók-
mennta og menningarsögu.
//..dálítils eirðarleysis gæt-
ir svona fyrst í stað..."
Þá hlusta ég mikið á tónlist, sér
i lagi jasstónlist.”
— Það vakti mikla athygli er
þú tókst þátt i spurningakeppni i
Útvarpinu fyrir nokkrum árum,
að þar var óviða komið að tómum
kofanum hjá þér. Er það að
þakka miklum bóklestri?
„Ég þakka þá almennu
þekkingu sem ég bý yfir á ýmsum
sviðum, fyrst og fremst bóklestri
sem ég stundaði á unga aldri,
heima á Lambavatni á Rauða-
sandi. Sveinn Magnússon, afi
minn, var mikill hirðumaður með
blöð sem hann fékk. Þegar ég var
orðinn læs á fjórða áratugnum, þá
voru i stöflum úti i skemmum ár-
gangar af gamalli tsafold, Fjall-
konunni, Lögréttu og slikum
blöðum, frá þvi um og fyrir
siöustu aldamót. Ég fór i gegn um
töluvert af þessum blaðakosti, las
auðvitað ekki hvert orö, heldur
það sem vakti áhuga minn.
Einnig fékk ég lánuð timarit i
lestrarfélaginu, svo sem Skirni og
Eimreiðina. Þetta las ég I strik-
lotu. Svo þegar ég lærði erlend
mál varð ég mér úti um erlend
timarit, og sum þeirra hef ég lesið
árum saman. Meðan ég var
ungur hafði ég afar gott minni, þó
þvi sé nú farið að hraka eftir að
kom á miðjan aldur. Að þessum
stofni bjó ég i spurningakeppn-
inni, sérstaklega hvaö varðaði
islenska sögu, og islensk og er-
lend málefni.”
Gætir dálítils eiröarleysis
fyrst í staö
— Setur ekki að mönnum
dálitla tómatilfinningu þegar þeir
hverfa svona skyndilega út úr
starfi eins og þingmennsku?
„Ég vil ekki fyrir það taka að
dálitils eirðarleysis gæti svona
fyrst i stað, vegna þess að verk-
efni sem tóku hugann æði sterk-
um tökum og gerðu kröfur um
skjóta athugun og niðiystöðu eru
ekki lengur fyrir hendi i sama
mæli og áður. Svo einftvern tima
tekur greinilega að aðlaga sig
breyttum aðstæðum, en ég kviði
þvi ekki að það mistakist þegar
frá liður!”
—AH
BILAVARAHLUTIR
Chevrolet Seville '65
Hillmon Hunter '68
Moskwitch '72
Fiot 125 '72
Peugeot 204 '68
Bifreiðoeigendur othugið
BILAPARTASALAN
Hofóatum 10, simi 1 1397.
-Opió fra kl. 9 6^0, laugardaga
kl. 9 3 oy sunnudaga kl i 3
Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif-
reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður
góða þjónustu. Framkvæmum ennfremur
almennar viðgerðir, ef óskað er. Höfum á-
vallt fyrirliggjandi hemlahluti i allar
gerðir ameriskra bifreiða á mjög hag-
stæðu verði.
Skeifan 11
STILLJNG HF.
simar
31340-82740.
Ókeypis myndaþjónusta.
Ekkert innigjald. Opið fró kl. 9—19.
Cortina 1300 árg. '71
Verð kr. 700 þús.
Trabant árg. '77
Grænn. Ekinn 19500 km. Verð kr. 700
þús. Ath.skipti á Citroen.
Cortina 1600 4ra dyra árg. '73
Ekinn 109 þús. km. Sumardekk.
kr. 1.250 þús.
Verð
Dodge Charger Broham árg. '73
8 cyl. sjálfskiptur 400 cub. Tvöfalt
pústkerfi, loftdemparar. útvarp, ný
sumardekk. Verðtilboð. Innfluttur í júlí
'78
Moskwitch station árg. '72
ekinn 80 þús. km. Gott útlit. Verð kr. 450
þús.
Land Rover Diesel árg. '67
Ekinn 102 þús. km. Nýtt lakk. Verð kr.
850 þus.
Opið
BÍLAGARÐUR lougardogo
BÍLASALA — BORGARTÚNI 21 — S 29480 & 29750 fró 10-19.
OKEYPIS MYNDAÞJONUSTA
Opið 9-21
Opið í hódegiou og d laugardögum kl. 9-6
Ford 100 Pick-up árg. '67 8 cyl, Grænn,
gott lakk. Skoðaður '78. Bíll í toppstandi.
Snyrtilegur bíll með góðu húsi. Skipti,
hlutabréf.
Willysárg. '55. ,4cyl Liturrauður. Verð
samkomulag. Sumardekk. Skoðaður
'78,
T
Fiat 127 árg. '72. 4 cyl. Litur rauður. Ný
frambretti. Nýjar spindilkúlur. Ný
upptekinn gírkassi.
Tilboð óskast í þennan of boðslega f lotta
Bronco árg. ''66.1.. Allur nýupptekin.
Sjón er sögu ríkari.
Plymouth Duster árg. '71. Sjálfskiptur.
Rauður, 2 ja dyra, power stýri Útvarp.
Sumardekk. Skoðaður '78. Verð kr. 1.650
þús. Skipti. Skuldabréf.
Peugeot 504 árg. '74 Diesel, gólfskiptur.
Grænn 4ra dyra með powerbremsum,
útvarpi, sumardekkjum. Skoðaður '78.
Verð kr. 2,2 millj.
Toyota Crown árg. '67. Véfarlaus en að
öðru leyti tilbúinn undir skoðun. Ný
sumardekk. Tilvalinn til að setja í 8 cyl
vél. Verð tilboð.
BILASALAN SPYRNAN
VITATORGI
milli Hverfisgötu og Lindargötu
Símar: 29330 og 29331