Vísir - 22.07.1978, Qupperneq 20

Vísir - 22.07.1978, Qupperneq 20
20 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 101, 103 og 106. tölublaði Lög- birtingablaösins 1977 á eigninni Smyrlahrauni 28, Hafnar- firöi, þingl. eign Hilmars Sigurþórssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu íikissjóös og Tryggingastofnunar rikis- ins á eigninni sjálfri miövikudaginn 26. júli 1978 kl. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 3.6. og 9. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1978 á eigninni Markarflöt 57, Garöakaupstaö þingl. eign Sigurvins Snæbjörnssonar, fer fram eftir kröfu Hafsteins Hafsteinssonar, hrl. og Arna Guöjónssonar, hrl., á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 26. júll 1978 kl. 3.00 e.h. Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö Nauðungaruppboð annaö og siöasta á eigninni ölduslóö 27, jaröhæö Hafnar- firöi, þingl. eign Einars Sigurössonar o.fl., fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 25. júll 1978, kl. 3.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 5.7. og 9. tölublaði Lögbirtingablaösins 1977 á eigninni Selvogsgötu 20, Hafnarfiröi, þingl. eign Sveins Jónssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka Is- alnds og Brynjófs Kjartanssonar, hrl., á eigninni sjálfri miövikudaginn 26. júli 1978 kl. 4.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði, Nauðungaruppboð annaö og slöasta á eigninni Mánastigur 4, hæö og ris, Hafnarfiröi, þingl. eign Sigrúnar H. Eirlksdóttur o.fl., fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 25. júli 1978, kl. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á eigninni Lækjargötu 9, Hafnarfiröí, þingl. eign Erlu Gunnarsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 25. júli 1978 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Auglýsir eftir eftirtöldum starfskröftum, aö endurhæfing- arheimilinu að Sogni i ölfusi: Forstöðumann: Starfssvið: Umsjón meö daglegum rekstri ráðgjöf, S'kipulagningui(og framkvæmd dagskrár og einkaráðgjöf. 2 Ráðgjafar: Starfssvið: Stjórnun hóp- funda, fyrirlestrar og einkaráðgjöf. Raðgjafi: Starfssvið: Starfar að miklu leyti á skrifstofu S.A.A. i Lágmúla 9, sem tengiliður viö væntanlega vistmenn svo og þá sem útskrifast hafa. Aðstoðarþá með einkaviðtölum viö lausn ýmissa félagslegra vandamála svo sem útveg- um atvinnu og húsnæðis. Starfar 1-2 daga vikunnar að Sogni við fyrirlestra og einkaráðgjöf. Matsveinn: Starfssvið: Matreiðsla, birgðarvarsla. Aðstoðarst. i eldhús: Starfssvið: Afleysingar matsveins og þær hreingerningar sem vistmenn annast ekki sjálfir. Væntanlegir umsækjendur þurfa helst að geta hafiö störf I ágústmánuði. Launakjör eru með hliðsjón af kjarasam- ningi B.S.R.B. Umsækjendur geta sótt um fleiri en eitt af fyrrgreindum störfum. Æskilegt er að væntanlegir umsækjendur hafi kynnst áfengisvandamálinu gegnum fyrri störf eða af eig- in raun. Umsóknir ásamt nauðsynlegum upplýsingum sendist for- manni félagsins Hilmari Helgasyni á skrifstofu S.Á.A., Lágmúla 9, Reykjavík, fyrir 30. júll 1978. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Ííik1 SAMTÖK áhugafólks um áfengisvandamálið Lágmúla 9, slmi 82399. Laugardagur 22. júli 1978 VÍSIR UM HELGINA Ul"! HELGINA 1 ELDLlNUNNI UM HELGINfl „Þetta verður löng og ströng helgi" — segir Guðmundur Jónsson kvœmdastjóri Landsmóts UMFI fram á Selfossi Það verða ýmsir i „eldlin- unni” á Landsmóti UMFt á Sel- fossi um helgina. Sá sem einna mest hvilir þó á i sambandi viö þetta mikla mót er án efa Guð- mundur Jónsson framkvæmda- stjóri þess. Við náðum i hann á mótsstað i gær, og sagði hann okkur, að þegar væri komið um 3000 manns á mótið og bjóst hann við að þar yrði um helgina 15 til 20 þúsund manns — það er að segja ef veðrið yrði gott. „Þetta hefur gengið prýðilega hjá okkur og á vonandi eftir aö ganga enn betur þegar við erum komin á fulla ferð”, sagði hann. „Það er svo margt við að vera hér fyrir fólkið, að það finna all- ir eitthvað við sitt hæfi. Við spurðum Guðmund að lokum hvort hann væri ekki orð- in þreyttur, og neitaði hann þvi ekki. „Starfið er samt ekki búið þegar þessu er lokið þá á eftir að taka til og ganga frá öllum mál- um og það er ekki siður mikið Guðmundur Jónsson framkvæmdastjóri Landsmóts UMFi, sem verður á Selfossi um helgina. Ljósmynd: GA. starf en að koma þessu af stað”. —klp— Lausn krossgótui í síðasta Helgarblaði K Oí a: Q a: Q. — C£ > a: CS 1- u. Ct Ct CL s: UJ V) — CL 1- — LU -4 -4 V/> ct X — tti CC 43 VQ t- 5; us ct Ct ct: o: ct X 3 Q: 45 'M u. a: ttí .o V) 1- :s X X vO Ul «i Q -4 cn u. cn .O i- X Q: Ct p 45 OL -4 'O q §: U) .O Ct X cc. x: > tti vá - Ci ’-U 'O tí: Ct <X CQ k -4 Ct > cc 3 s: VO cc. vo a: ttí Qr CL CkT -X Ct Q. ct ct §: Ct X -4 Ct CQ cc ic VO X o X qí ttí H vn — -j — t- o; rs Ct k: ct ut 'M 1- Q. i CL <0 u. X — Ct Qt -x ttí 1- o * 1 u. CQ 3: Lausn orðaþrautar LAUGARDALSVÖLLUR (EFRI) l.deild FRAM-UBK á morgun( sunnudag kl. 20 Hvað gera Blikar nú? Ath. á morgun sunnudag kl. 20 íþróttir um helgina LAUGARDAGUR: Landsmót UMFt Selfossi: Kl.: 09-12 Starfslþróttir, Dráttavél,- þekkingar. Barnaskóli. 09-13 Borðtennis. íþróttahús. 10-12 Frjálsar íþróttir. Gras- völlur.10—12 Knattspyrna Malarvöllur 13—16.15 Knattspyrna Malar- völlur 13— 19 Körfuknattleikur og blak, tþróttahús 14— 16 Fr jálsar Iþróttir, Gras- völlur 14—16 Handknattleikur við barnaskólann 14—16 Júdó, Selfossbió 14—17 Skák, Barnaskóli 14— 18 Starfsiþróttir.: Hestadóm- ar svæöi hestamanna, Jurta- greining Barnaskóli Linubeit- ing, A SeJfossi v. gagnfr.skóla, Dráttavélaakstur 15— 18 Sund, Sundlaug 15— 18Glima, tþróttasalbarna- skólans 16.15 Starfslþróttir: Starfshlaup á Iþróttavöllum. Knattspyrna: Kapplakrikavöllur kl. 16.00. 1. deild FH—IBV. Akureyrarvöllur kl. 14.00. 1. deild KA-Akranes. Neskaupstaðavöllur kl. 14.00.2. deild Þróttur N— Armann. Laugardalsvöllur. 2. deild kl. 14.00. Fylkir— Þór. Eskifjarðar- völlur ld. 17.00 Austi — Reynir. Golf: Nesvöllur Seltjarnarnesi kl. 10.00. Silfurkeppni kvenna. Opið mót. Jaöarsvöllur Akureyri kl. 10.00 og 14.00: Landskeppni I golfi. tsland— Luxemborg. Sunnudagur: Landsmót UMFÍ á Selfossi: Kl.: 10—14.30 Fr jálsar iþróttir, Gras- völlur 10—13 Sund, Sundlaug 10—13.30 Knattspyrna: 5—6 sæti, 3—4 sæti, Malarvöllur 10—12 Handiknattleikur: 3—4 sæti 1—2 sæti við barnaskóla 10—13 Skák, Barnaskóla 10—11.30 Körfuknattl. 3^4 sæti, tþróttahús 11.30— 14.30 Blak 3—4 , 1—2 sæti, tþróttahús 14.30— 16.00 Körfuknattl. 1—2 sæti, Iþróttahús 14.30—16.00 Hátiðardagskrá, Grasvöllur 16— 18 Knattspyrna 1—2 sæti, Grasvöllur Mótslit, Grasvöllur Knattspyrna: Laugardalsvöllur kl. 20.00 1. deild. Fram-Breiðabli. Golf: Nesvöllur Seltjarnarnesi: Silfurkeppni kvenna: Opin keppni — siðari dagur. Jaöarsvöllur Akureyri: tslenska opna meistaramótið. Holukeppni. Úrslit.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.