Vísir - 22.07.1978, Qupperneq 22

Vísir - 22.07.1978, Qupperneq 22
22 Laugardagur 22. júli 1978 VTSIR SANDKAS3INN ef tir Öla Tyne^ Það er töluvert um hesta- mannamót um þessar mundir og þvi mikiö i blööunum um hesta og ýmislegt sem þeim viökemur Morgunblaöiö var til dæmis siöastliöin iaugardag meö frétt: „DRAUMUR HESTAMANNSINS — GUNNAR JÓNSSON í STEIN- HOLTI SÓTTUR HEIM”. Viö skulum vona, Gunnars vegna, aö hestakonur dreymi líka um hann. —O— Þá var ekki slöur merk fyrir- sögn I Mogganum á sunnudaginn: „VERÐI MEIRA LJÓS”. Þegar Mogginn er farinn aö bæta um betur I sllkum málum, þýöir litiö fyrir Birgi Isleif aösegja aö áhrif blaösins fari minnkandi. —O— Ég haföi þvi miður ekki tima til aö lesa Reykjavlkurbréf Mogg- ans á sunnudaginn, sá bara fyrir- sögnina: „OPIÐ OG FRJALST BLAÐ.” En ég vona aö þaö hafi veriö talaö vel um Visi. A bakslöu blaös allrar þjóöar- innar, á sunnudaginn, var svo haft eftir Bensa Gröndal: „MöGULEIKINN A VINSTRI STJÓRN EFSTUR A BLAÐI”. Þetta var eins og menn sjálfsagt vita, eftir aö Lúövik haföi strikaö út möguleikann á nýskööunar- stjórn. Vinstri stjórn er þvf „poor second” eins og kanarnir segja. —O— Manni hlýnaði um hjartaræt- urnar viö aö lesa f VIsi á mánu- daginn: „HVAÐ VILL FÓLK- IÐ?” Hvernig væri aö sigurveg- ararnir úr kosningunum færu aö hyggja aö þvi. Þaö veröur æ meira útlit fyrir aö sá sigur þeirra veröi ósigur þjóöarinnar. En þeim er nú sjálfsagt sama um þaö. Vlsir fór eitthvað aö huga aö sjávarútvegsmálum á mánudag- inn og var meöfrétt um togarann Bessa frá Súöavik: „40 TN. í EINU HALI”. Er þetta einhver ný fisktegund? —O— Framsóknarmenn eru alltaf dálitiö skemmtilegir. Þeir er svo dæmalaust kvikk. I Tlmanum á þriöjudaginn er eitthvaö veriö aö muldra um möguleikann á þátt- töku I stjórnarmyndun og viröist Framsókn hafa sett skilvröi fyrir þvi: „EFN AHAGSM ALIN VERÐI SETT A ODDINN”. Mikiö skelfing heföi nú veriö gaman ef einhver framsóknar- maöurinn heföi vaknaö upp til slikra dáöa þessi sjö ár sem flokkurinn er búinn aö sitja I rikisstjórn. —O— Fjármál skátahreyfingarinnar hafa veriö töluvert til umræöu aö undanförnu, vegna sirkussins sem kom hingaö til lands I hennar nafni. Eru menn ekki sammála um hvort þaö var fimleikafólk sirkusins eöa trúöar hans sem voru meö I ráöum viö aö útskýra fjárhagshliöina. (Smáauglýsingar — sími 86611 Gólfteppi ca 50 ferm, 3 svefnbekkir og strauvél til sölu. Uppl. I sima 20358 kl. 12—1 og 7—8. Til sölu úrvals taða, vélbundin. Uppl. I sima 51865 og 50976. PGA-golfsett Til sölu PGA-golfsett og kerra fyrir atvinnumanninn. Uppl. i slma 51371. Tii sölu litiö verkstæöi.svo tilnýjar vélar. Uppl. i sima 71199. Isvél, pylsupottur og goskælir til sölu. Greiöslukjör. Uppl. i sima 13659 og 13787. Vantar nú þegar i umboössölu barnareiðhjól. bila- útvörp, bilasegulbönd. Seljum öll hljómtæki og sjónvörp. Sport- markaðurinn umboössala. Sam- túni 12 simi 19530 opiö 1-7 alla daga nema sunnudaga. Vökvatjakkar i vinnuvélar (ýmsar geröir og stæröir) Einnig til sölu tvö aftur- dekk, litiö slitin fyrir 30 tommu’ felgú Simi 32101 Nýlegur hnakkur til sölu. Uppl. i sima 50315 eftir kl. 2. Ónotaö eldhúsborö til sölu um 110 cm. i þvermál, ljós viöarlit plata. Uppl. i sima 86198. Mjög ódýrar peysur til sölu, drapplitaö munstraö damask i borödúka, nokkrar gallabuxur. Einnig nokk- ur pottablóm. Allt mjög ódýrt. Kleppsvegur 56 3. hæð til hægri. Sími 81156. Sweden Isvel til sölu. Isvélinni fylgir mikiö af nýjum varahlutum og hún er I fullkomnu lagi og er til sýnis I fullri starfsrækslu. Verö 350 þús. Greiösluskilmálar. Uppl. i sima 73007. N o ta ö gr i 11 til sölu. Simi 74339 eða 97-7162. (Heimilistgki Góö amerisk þvottavél til sölu. Uppl. i sima 18580 á daginn og 85119 e'. kl. 19. Af sérstökum ástæöum er til sölu alveg ný Candy þvottavél og Ignis upp- þvottavél. Uppl. I sima 75023. J&L. Teppi Notaö gólfteppi 43ferm. til sölu Uppl. i slma 30160 Hjól- vagnar Hjól til sölu. DBS girahjól til sölu á hagstæöu veröi, vel meö farið. Uppl. I sima 34918. Til sölu Triumph 500 árg. '72. Skipti á bil koma til greina. Uppl. I sima Leikfangahúsiö auglýsir. Sindy dúkkur fataskápur, snyrtiborö og fleira. Barby dúkkur, Barby snyrtistofur, Barby sundlaugar, Barby töskur, Barby stofusett. Ken. Matchbox dúkkur og föt. Tony. Dazydúkkur, Dazy skápar, Dazy borö, Dazy rúm. D.V.P. dúkkur. Grátdúkkur. Lone Ranger hestar kerrur. Hoppu- boltar. Ævintýramaöur. Jeppar, þyrlur, skriödrekar, fallhlifar, Playmobil leikföng, rafmagsn- bilar, rafm agnskranar . Traktorar með hey og jarð- vinnslutækjum. Póstsendum. Leikfangahúsiö Skólavöröustlg 10, s. 14806. Lltiö notaö tekk sófaborö til sölu. Uppl. i sima 53230. Húsgögn Til sölu Boröstofuhúsgögn vel með farin. Uppl. laugardag og sunnudag I sima 35823. Ónotaö eldhúsborð tilsölu, um 110cm. iþvermál, ljós viðarlit plata. Uppl. I sima 86198. Verslun Ódýr handklæöi og diskaþurrkur, lakaefni, hvitt og mislitt, sængurveraléreft, hvitt léreft, hvitt flónel, bleyjur og bleyjuefni. Verslunin Faldur, Austurveri, simi 81340. Safnarabúöin auglýsir. Erúm kaupendur aö litiö notuöum og vel með förnum hljómplötum islenskum og erlendum. Móttaka kl. 10-14 daglega. Safnarabúöin, Versianahöllinni Laugavegi 26. Hannyröaverslunin Strammi höfum opnaö nýja verslun aö óöinsgötu l simi 13130. Setjum upp púöa og klukkustíengi. Ateiknuövöggusettog puntuh,and- klæöi, myndir i barnaherbergi. Isaumaöir rokókó st óla r , strammamyndir, Smyrna vörur, hnýtigarn, heklugarn og prjóna- garn. Velkomin á nýja staöinn. Uppsetning á handavinnu, Nýjar geröir af leggingum á púöa. Kögur á lampaskerma og gardinur, bönd ogsnúrur.Flauel I glæsilegu litaúrvali, margar geröir af uppsetningum, á púö- um. Sýnishorn á staönum. Klukkustrengjajárn i fjölbreyttu úrvali og öllum stæröum. Hannyröaverslunin Erla, Snorra- bra ut. Kirkjufell. Höfum flutt að Klapparstig 27. Eigum mikiö úrval af fallegum steinstyttum og skrautpostulini frá Funny Design. Gjafavörur okkar vekja athygli og fást ekki annars staöar. Eigum einnig.gott úrval af kristilegum bókum og hljómplötum. Pöntum kirkju- gripi. Veriö velkomin. Kirkjufell, Klapparstig 27, simi 21090. Verslið ódýrt á loftinu. Úrval af alls konar buxum á niðursettu veröi. Hartar buxur i sumarleyfiö, denim buxur, flauelsbuxur, Canvasbuxur i sumarleyfið, Einnig ódýrar skyrtur blússur, jakkar, bolir og fl. og fl. Allar vörur á niðursettu veröi. Litiöviö á gamla loftinu. Faco, Laugavegi 37. Opiö frá kl. 1—6 Alla virka daga. Canvas buxur. Litur drapp, brúnt og svart nr. 28—37 á kr. 4.400.00 bómuliarteppi á kr. 1.950 gerviullarteppi á kr. 3.150 Póstsendum. Verslunin Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2 simi 32404. Bókaútgáfan Rökkur: Vinsælar bækur á óbreyttu veröi frá I fyrra, upplag sumra senn á þrotum. Verö i sviga aö meö- töldum söluskatti. Horft inn I hreinthjarta (800), Börndalanna (800), Ævintýri Islendings (800) Astardrykkurinn (800), Skotiö á heiöinní (800), Eigi má sköpum renna (960), Gamlar glæöur (500), Ég kem i kvöld (800), Greifinn af Monte Christo (960), AstarævintýriIRóm (1100), Tveir heimar (1200), Blómiö blóörauöa (2250). Ekki fastur afgreiöslutimi sumarmánuöina.en svaraö veröu i sima 18768 kl. 9-11,30 aö undan- teknum sumarleyfisdögum alla virka daga nema laugardaga. Af- greiöslutimi eftir samkomulagi viö fýrirspyrjendur. Pantanir af- greiddar út á land. Þeir sem senda kr. 5 þús. meö pöntun eiga þess kost aö velja sér samkvæmt ofangreindu verölagi 5 bækur fýrir áðurgreinda upphæö án frekari tilkostnaöar. Allar bæk- urnar eru T góöu bandi. Notiö simann fáiö frekariuppl. BÍkaút- gáfan Rökkur.Flókagötu 15. Simi 18768. Vinsælu vatteruöu úlpuefnin voru aö koma aftur. Verslun Guörúnar Loftsdóttur, Arnarbakka, Breiöholti. Simi 72202. Hvaö þarftu aö selja? 1 Hvaðiætlarðu að kaupa? Þa5 er sama hvort er. Smáauglýsi ig i Visi ejr leiðin. Þú ert búinn að sjá það sjálf/ur. Visir, Siðumúja 8, simi 8661 lí Ateiknuð vöggusett, áteiknuö puntuhandklæöi, gömlu munstrin. Góöur er grauturinn gæskan, Sjómannskonan, Hollensku börnin, Gæsastelpan, öskubuska, Viö eldhússtörfin’ Kaffisopinn indæll er, Börn meö sápukúlur ogmörg fleiri, 3 geröir af tilheyrandi hillum. Sendum i póstkröfu. Uppsetningabúöin Hverfisgötu 74 simi 25270.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.