Vísir - 22.07.1978, Blaðsíða 23
VISIR Laugardagur 22. júli 1978
23
\
t fréttatilkynningu frá Banda-
lagi islenskra skáta segir aö
hagnaðurinn hafi runnið óskiptur
til æskuiýðsstarfsemi, en að
fýrirtækið Jóker hefði fengið
greiddar tvær og hálfa milljón.
Ef hagnaðurinn rann óskiptur
til æskulýðsstarfsemi, hvaðan
koma þá þessar tvær og hálfa
milljón?
—O—
Morgunblaðið flytur jafnan
miklar og góðar fréttir erlendis
frá og á þriðjudaginn voru þeir
með frétt frá Tyrklandi:
„EITURSNAKAR í BÖGGLA-
PÓSTI”.
Hér eru þeir I Alþýðubandalag-
—O—
Alþýðuflokkurinn er nii alveg
óvænt orðinn einn af stærstu
flokkum landsins og i samræmi
við það er Alþýðublaðið nú i þvi
að gefa lit allskonar stóbrotnar
yfirlýsingar.
Ein slflc var i blaðinu á mið-
vikudaginn: „LANDINU EKKI
'STJ'ÖR'NAÐ AN SAMRAÐS VIÐ
STÆRSTU HAGSMUNASAM-
TöKIN”. Hér mun átt viö þing-
flokk Alþýðuflokksins og biltinga-
þega hans aðra.
Þessa dagana er dálitið erfitt
að gera sér grein fyrir þvl hvað
Framsónarflokkurinn vill, sem
útaf fyrir sig er ekkert óvenju-
legt. Viðbrögð hans við hugsan-
legri stjórnarmyndun hafa þó
veriö óvenjulega ruglingsleg.
Eins og landsmenn hafa sjálf-
sagt frétt, sér til skelfingar, er nií
verið að reyna að berja saman
vinstri stjórn Krata, Komma og
Framsóknar. Timinn hefur á
miðvikudaginn eftir ólafi
Jóhannessyni: „VIL HEILS-
HUGAR STUÐLA AÐ FRAM-
GANGI VIÐRÆÐNANNA”. Og
þarmeö fór Ólafur upp f sveit.
Visir fjaflar á fimmtudaginn
um möguleika sem Alþýðubanda-
lagið hefur sett fram i efnahags-
málum: „BLANDAÐ AR AÐ-
GERÐIR MEÐ GENGISFELL-
INGU”. Þetta hljómar hérumbil
eins og: „Lambahryggur með
brúnuðum kartöflum”. En ansi er
hætt við að það verði ekki jafn
gott á bragðiö.
—O—
Visir hefur mikinn áhuga á
ferðalögum, eins og allir vita, og
öllu sem þeim viökemur. Og Visir
flettiofanaf stórhneyksli I feröa-
málum, á f im mtudag : „5.2
MILLJÖRÐUM EYTT I LAND
KYNNINGU”. Þaö á auðvitað
umsvifalaust að reka alla sem
stóðu að þessu á einhvern hátt og
fá I staöinn einhverja menn sem
geta varið fé til þessara mála i
stað þess að eyða þvi.
VIs ir var lika meö f rétt úr sam-
kvæmislifinu á fim mtudaginn:
„PARTIÞJÓFNAÐIR ORÐNIR
ALGENGIR”.
„R rrrinnnggg-
. . . .rrrinnnggg
. . .halló . .hikk . .er þetta lög-
reglan? Hikk. Ég þarf að til-
kynna, hikk, að þabbúða stela
partiinu minu. Hikk.”
—O—
Mogunblaðið hefur jafnan gætt
hagsmuna þeirra sem minna
mega sin i þjóðfélaginu og á
fimmtudaginn var blaöiö með
samúðarfullt viötal við Vest-
mannaeying sem var nýbúinn að
fá skattinn sinn.
Að visu þurfti hann hvorki að
borga tekju- né eignaskatt, en það
var nóg lagt á hann samt. Enda
sagði vesalingurinn: „Þaðer ekki
hægt að leggja á tekjur sem eru
bara rétt til að lifa af. Maður þarf
alltaf að lifa, þetta er eins og með
ellflifeyrinn og annað þviumlikt,
þetta er bara til aö skrimta.”
Það sjá allir góðvfljaðir menn
að það heföi verið hróplegt rang-
læti að heimta tekju- eða eigna-
skatt i þessu tflfelli. Það er nóg að
þessi armi útvegsbóndi skuli
pfndur til greiða ellefu og hálfa
milljón I önnur gjöld, þótt ekki
hafi veriö hirtur af honum „elli-
lifeyririnn” — llka.
Stórmerk pólitisk frétt var i
Mogganum á fimmtudaginn:
„VINSTRI STJÓRN 1956—58
VAR FELLD 1 KR HÚSINU VIÐ
KAPLASKJÓLSVEG”.
Jibbbi, allir i KR.
—O—
Vilmundur Gylfason er maður
ákaflega fjölhæfur, eins og allir
landsmenn vita. En þó er ekki
vist að allir hafi vitað að hann er
skáld. Þegar hann varviðnám úti
i Englandi árið 1969, sendi hann
frá sér Ijóðabók sem heitir:
„Myndir og ljóðabrot”
Úrþessaribókvar reyndar les-
ið i útvarpinu i gærkvöldi. Eitt Ilt-
ið Ijóð I þessari bók hans heitir:
„Stef um minningar” og er
svona:
Stundum
þegar ég heyri fallegt lag
þá setur mig hljóöan.
Areiöanlegar heimildir herma
að þingflokkur Framsóknar-
flokksins sé, eins og hann leggur
sig, kominn I tima I Tónskóla
Sigursveins D. Kristinssonar.
—O—
En Vimmi er ekki alltaf angur-
vær. A forsiðu Alþýðublaðsins á
föstudaginn má sjá eftir hann
grimmdarlega grein, þar sem
segir i fyrirsögn: „HINU
FALSKA VERKALYÐSDEKRI
VERÐUR AÐ LJÚKA”. Þaö er
auðséð að stráksi er BÚINN að
vinna kosningarnar.
Góða helgi elsku vinir, nær og
fjær.
—ÓT.
(Smáauglýsingar — sími 86611 j
Sértilboð,
tónlist, 3 mismunandi tegundir 8
rása spólur á 2.990 kr. allar, 3
mismunandi tegundir hljóm-
platna ákasettumá 3.999 kr. allar
eða heildarútgáfa Geimsteins, 8
plötur á 9.999 kr. allar. Gildir
meðan upplag endist. Skrifiö eða
hringið. íslenskt efni. Geimsteinn
hf. Skólavegi 12, Keflavik. Simi
92—2717.
Tapað - ffundið
Þríhjól
tapaðist við Bárugötu 33 um kl. 19
á fimmtudagskvöld. Tegund rally
Sport (rautt). Finnandi vinsam-
lega láti vita aö Bárugötu 33 eða I
sima 13388.
Tapast hefur
poki með sjóliðajakka i Hafnar-
fjarðarstrætó milli kl. 12 og 2
föstudag. Vinsamlega hringiö i
sima 51272. Fundarlaun.
Gleraugu
Tapast hafa stór brúnleit gler-
augu ofurlltið lituð, annaö hvort i
Reykjavikeða Keflavik. Vinsam-
lega hringið i sima 16744 eða
16694.
Gullarmband (keðja)
meölitlu gullhjarta og rúbinsteini
tapaðist i gær fimmtudag, senni-
lega á leiðinni frá Sogavegi niður
Réttarholtsveg, stræstisvagna-
stoppistöð leiö 8 eða I vagninum.
Finnandi vinsamlega hringi i
sima 30228.
Ljósmyndun
Kvikmyndaökuvél.
Til sölu kvikmyndatökuvél með
tali Super Sound, góð Kodak vél
sem ný. Uppl. I sima 351761 kvöld
og næstu kvöld.
Til sölu
Cosina 402 með Cosinon linsu,
F2,8 135 mm. Góö vél á góðu
veröi. Simi 17627.
Til bygging
Notað mótatimbur
til sölu 1x6”, 1 1/2x4”. Uppl. i
sima 76227.
Hreingerningar J
TEPPAHREINSUN-ARANGUR-
INN ER FYRIR OLLU
og viöskiptavinir okkar eru sam-
dóma um aö þjónusta okkar
standi langt framar þvl sem þeir
hafi áður kynnst. Háþrýstigufa og
lét burstun tryggir bestan
árangur. Notum eingöngu bestu
fáanleg efni. Upplýsingar og
pantanir i simum: 14048, 25036 og
17263 Valþór sf.
Avallt fyrstir
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja aðferð nær jafnvel ryði,
tjöru, blóöio.s.frv.úr teppum. Nú
eins og alltaf áöur tryggjum viö
fljóta og vandaöa vinnu. Ath.
veitum 25% afslátt á tómt
húsnæöi. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Gerum hreinar Ibúðir og stiga-
ganga.
Föst verðtilboö. Vanir og vand-
virkir menn. Simi 22668 og 22895.
Avallt fyrstir.
Hreinsun teppi og húsgögn með'
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja aðferð nær jafnvel ryði,
tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú
eins og alltaf áöur tryggjum við
fljóta og vandaða vinnu. Athc
veitum 25% afslátt á tómt hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna smáauglýs-
inguiVisi? Smáauglýsingar Visis
bera ótrúlega oft árangur. Taktu
skilmerkilega fram,hvað þú get-
ur, menntun og annaö, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, að það
dugi alltaf að auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siðumúla 8, simi 86611.
(Dýrahald
Fallegur
hvolpur fæst gefins á gott sveita-
heimili. Uppl. I sima 66550.
Hestaeigendur.
Tamningastööin á Þjótanda við
Þjórsárbrú auglýsir, getum bætt
við okkur hestum I tamningu nú
þegar og i ágúst. Tökum einnig
hunda i gæslu um lengri eða
skemmri tíma. Erum staösett 75
km. frá Reykjavik. Uppl. I sima
99.6555.
(Tilkynnwgar ]
Aðalfundur
Handknattleiksráðs Reykjavíkur
verður haldinn aö Hótel Esiu 27
júli kl. 8.
Les I lófa,
bollaog spil. Uppl. ísima 25948. A
sama stað er til sölu kápa (á
svera konu).
Einkamál
Ekki ómyndarlegur
maður 32 ára óskar að kynnast
konu (tryggriog heiðarlegri) með
náin kynni i huga á aldrinum 18-35
ára. Hef búið lengi við ótryggð.
Algjörum trúnaði heitið. Mynd
óskast ef til er ásamt venjulegum
persónulegum uppl. Má eiga
börn. Tilboð sendist augld. Visis
fyrir 30. júli merkt „Framtið
’78”.
Þjónusta
Múrarameistari
Tekur að sér aö steypa upp gaml-
ar þakrennur ásamt sprunguviö-
gerðum, bikun á þökum og renn-
um, og minni háttar múrviðgerö-
ir. Uppl. i sima 44823 i hádeginu
og á kvöldin.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnaeðisaug-
lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug- •
lýsingadeild Visis og, geta þar
meö sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. S.kýrt
samningsform, auövelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi'
86611.
Smáauglýsingar VIsis.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum við Visi I smáaug-
lýsingunum. Þarft þú ekki aö
auglýsa? Smáauglýsingaslminn
er 86611. Visir.
Gróðurmold
Gróðurmold heimkeyrð. Uppl. i
simum 32811 og 52640.
Tek að mér
hvers konar innheimtu á reikn-
ingum, vixlum, veröbréfum,
dómum fyrir kaupmenn, atvinnu-
rekendur, aðra kröfueigendur og
lögmenn. Skilvis mánaðarleg
uppgjör. Annast einnig skuldaskil
og uppgjör viðskipta. Þorvaldur
Ari Arason, lögfræöingur. Sól-
vallagötu 63, dag- og kvöldsimi
.17453.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið 1-5 e.h.
Ljósmyndastofa Sigurðar Guð-
mundssonar Birkigrund 40.
Kópavogi. Sími 44192.
Hljóðgeisli sf.
Setjum upp dyrasima, dyrabjöll-
ur og innanhúss-talkerfi. Við-
geröa- og varahlutaþjónusta.
Simi 44404.
Safnárinn
Kaupi
islensk frimerki. Er hér á landi
fram aö mánaöamótum. Uppl. i
sima 12608.
''íslensk frimerki { ) ,
og^erlend ný og notuð. Ajlt keypt á
hæsta verði. RicharS Ryel, Háa-
leitisbraut 37. , ” ~—
Næsta uppboð frlmerkjasafnara I
Reykjavik
verður haldið i nóvember. Þeir
sem vilja setja efni á uppboðiö
hringi i slma 12918 3 6804 eða
32585. Efniö þarf að hafa borist
fyrir 15. ágúst. Uppboðsnefnd
félags frimerkjasafnara.
Atvinnaíboói
Afgreiðslustúlku
vantar i Bakariið Kringlan Star-
mýri 2. Uppl. á staðnum ekki I
sima.
Ráðskona óskast.
óskaeftirbarngóðrikonuá heim-
ili I nágrenni Reykjavikur.
Reglusemi áskilin. Má hafa 1-2
börn. Tilboð sendist Visi fyrir 29.
þ.m. merkt „ráöskona 13843”
32 ára
duglegur maöur óskar eftir vinnu
strax. Hef bilpróf. Allt kemur til
greina. Simi 35901 yfir helgina.
23ja ára gamall
maður óskar eftir atvinnu strax.
Allt kemur til greina, hvar sem er
álandinu og á sjó. Skilyrði mikil
vinna og gott kaup. Uppl. I sima
14660.
Húsnæóiíboói
3ja hcrbergja
ibúö i Kópavogi til leigu frá 1. á-
gúst. Tilboð er greini fjölskyldu-
stærð og greiðslufyrirkomulag
sendist augld. Visis fyrir nk.
föstudagskvöld merkt „ibúð
17947”.
Til leigu
er kjallaraherbergi með aðgangi
að snyrtingu. Tilboö merkt ,,Ar-
bær” sendist augld. VIsis.
3ja herbergja
kjallaraibúö i Breiöholti til leigu
strax. Tilboö er greini fjölskyldu-
stærö og greiðslufyrirkomulag
sendist augld. Visis merkt
„Ibúö”.
Húsnæói óskast
Hjón utan af landi
með eitt barn bæði við nám óska
eftir 4ra—5 herbergja ibúð, raö-
húsi eða einbýlishúsi á leigu sem
fyrst. Uppl. i sima 35706.
Okkur vantar
3ja tíl 4ra herbergja Ibúð frá 1.
ágúst. Fyrirframgreiðsla ef ósk-
að er. Uppl. I sima 73341 eftir kl.
19.
Frændsystkin
utan af landi óska eftir 2ja her-
bergja íbúösem næst Fjölbrauta-
skólanum i' Breiðholti. Uppl. i
sima 94—7152.
2ja-3ja herbergja
Ibúð óskast. 2 verslunarskóla-
nemar óska eftir að taka á leigu
2ja-3jaherbergja Ibúöfrá og meö
15. ágúst, helst sem næst Verslun-
arskólanum. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. I sima 92-1877.
Eldri kona
óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúö,
helst sem næst Landspítalanum.
Reglusemi og góðri umgengni
heitiö. Uppl. i sima 76395 e. kl. 19.
Vantar stórt
herbergi meö baði (og helst með
eldunaraðstööu) helst sem næst
sundlaug Vesturbæjar. Uppl. i
sima 24695.
3 stúlkur
frá Akureyri óska eftir 3ja her-
bergja Ibúð sem næst Háskóla
Islands frá 5. september n.k.
Fyrirframgreiösla möguleg ef
óskað er, vinsamlega hringiö i
sima 96-23870 eða 96—21442 helst á
kvöldin.
Ungur reglusamur
maður sem er i millilandssigl-
ingum óskar að taka á leigu her-
bergi meö eldunaraöstöðu eöa
eitthvert litiö húsnæði. Uppl. i
sima 30708.
Einhleypur maöur
á fimmtugsaldri óskar eftir lltilli
leiguibúð eða góðu herbergi meö
snyrtiaðstöðu strax. Uppl. I sima
28867 I dag.
Ungur reglusamur
námsmaöur utan af landi óskar
eftir að taka á leigu 2ja herbergja
ibúöI vesturbænum. Uppl. I sima
95-4655 e. kl. 19 á kvöldin.
Tvítugur piltur
sem stundar nám við Háskólann
óskar eftir einstaklingsibúö eða .
litilli 2ja herbergja Ibúö á leigu,
helst i Kópavogi. Fyrirfram-
greiösla ef óskað er. Uppl. I sima
42192 fyrir kl. 19 mánudag og
þriðjudag.
Viöskiptafræðinemi óskar
eftir lítilli ibúö til leigu. Heiti bæði
góöri umgengni og skilvlsri
greiðslu. Vinsamlegast hringið I
sima 15419 eftir kl. 20 Sólveig.
Reglusamt ungt fólk
með 2 litil börn óskar eftir 3ja-5
herbergja Ibúö sem fyrst. Uppl. i
sima 81923.