Vísir - 22.07.1978, Blaðsíða 24
(Smáauglýsingar — sími 86611 )
M.
Húsnæói óskastj
Vauxhall Viva
árg. ’71 til sölu, skemmdur eftir
árekstur. Selst ódýrt gegn staö-
greiöslu. Uppl. i sima 40240 fyrir
hádegi og i sima 44507 og 41303
e.h.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir-sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
tbúð — Raðhús.
4ra-5 herbergja ibúð eða raðhús
óskast á leigu helst I Fossvogi eða
nágrenni. Uppl. i sima 34580.
fðkukennsla
ökukennsla — Æfingatimar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör.
Nýir nemendurgeta byrjaðstrax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Pantið strax.Bifreiðaeftirlitið
lokar 14. júli-14. ágúst. Simi 27716
og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó.
Hanssonar.
ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Greiðslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskað er. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og
83825.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt Kennslubifreið Ford
Fairmont árg. ’78. Sigurður Þor-
mar ökukennari. Simi 71895 og
40769.
ökukennsla
Kennslubifreið Mazda 121 árg.
’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað
er. Guðjón Jónsson. Simi 73168.
ökukennsla—Æfingartimar
Kenni á Toyota árg. ’78. á skjótan
og öruggan hátt. ökuskóli. próf-
gögn ef óskað er. Nýir nemendur
geta byrjaðstrax. Friörik A. Þor-
steinsson. Simi 86109.
Bilaviðskipti
Land Rover
disel árg. ’70 til sölu. Bensinvél
getur fylgt. Bifreiðin er þokkaleg
og i góðu standi, fæst fyrir gott
ver.ef samiðer strax. Skipti koma
til greina.uppl. i sima 21354.
Til sölu
Fiat 128 ’71 4ra dyra. Góö vél.
Þarfaast boddýviðgerðar. Einnig
Chevrolet Impala ’63. Bill i topp-
standi. Uppl. i sima 41690 frá kl.
7—11 síðdegis.
Ford Pick—up
árg. ’70 til sölu. Glæsilegur bill.
Uppl. i sima 76080.
RANXS
Fiaftrir
Eigum ávallt
fyrirliggjandi fjaörir í
fíestar geröir Volvo og
Scaniu vörubifreiða.
Utvegum fjaörir i
sænska flutninga-
vagna.
Hjalti Stefánsson
Sími 84720
Cortina
árg. ’70 til sölu, þarfnast smálag-
færingar. Uppl. i sima 93—7294.
Taunus 12 M
árg. ’63 til sölu. Gangfær og skoð-
aður ’78 i góðu lagi, selst ódýrt.
Uppl. i sima 42149.
Opel Kadett
4ra dyra árg. ’76 til sölu, ekinn 21.
þús. km. Uppl. i sima 32303.
Til sölu
Blazer K 5 árg. ’74 8 cyl. sjálf-
skiptur power stýri og bremsur.
Útvarp og kassettutæki. Ekinn 87
þús. km. Uppl. i sima 86065.
Toyota Corolla
árg. ’74 til sölu. Fallegur bill,
skoðaður ’78. Uppl. i sima 43134.
Willys árg. ’65
Af sérstökum ástæðum er til sölu
Willys árg. ’65 i topp standi. Mjög
góð kjör. Uppl. i sima 37989 i dag
og næstu daga.
Til sölu
Fiat 128 árg. ’72 þokkalegur bill
til sýnis og sölu á Bilasölunni
Braut Skeifunni 11. Einnig eru
gefnar uppl. i sima 41399.
Til sölu
Ford Transit disel árg. ’68 stærri
gerð með gluggum og sætum fyrir
11 manns. Nýuppgerð vél, gjald-
mælír fyígír. CTppí. í síma 84972.
Vil selja
Volkswagen árg. ’62 til niðurrifs
með góða vél en ónýtan botn.
Uppl. I sima 11425 i dag og sunnu-
dag.
Rambler American árg. ’65
er til sölu vélarlaus, en góð vél
fylgir. Einnig Austin Mini station
árg. ’65 þarfnast lagfæringar fyr-
irskoðun, Volkswagen árg. ’68 til
niðurrifs og fólksbilakerra 95x150
burðarmikil. tilvalin fyrir þá sem
eru að byggja. Uppl. i sima 29497
milli kl. 6 og 9.
Aftur og fram
stuðari á Datsun 180 B sænska
týpu til sölu. Einnig notað grill.
Uppl. i sima 74339 eða 97-7162.
Volkswagen Variant
árg. ’67 til sölu Uppl. i sima 73741.
Opel Commandor árg. ’69
sjálfskiptur með vökvastýri til
sölu. Uppl. I sima 74339.
Til sölu
Willys Tuxedo Park árg. ’67 með
skemmtilegu húsi, v-6 Buick vél
og overdrive orginal. Uppl. sima
84432 og 82540.
Mazda 929
árg. ’76 sjálfskiptur, litið ekinn
og vel með farinn til sölu. Uppl. I
sima 15823 föstudag og laugar-
dag.
Land Rover
disel árg ’70 til sölu. Bensinvél
getur fylgt.Bifreiðin er þokkalcg
og I góöu standi, fæst fyrir gott
verð ef samið er strax. Skipti
koma til greina.
óska eftir
vatnskassa fyrir Ford vél V8 302
cub. Uppl. I sima 25973.
Óska eftir
Taunus vél 15 M eöa 17 M, Saab
eða Taunus meö lélegu boddýi.
Vinsamlega hringið i sima 52122 i
dag eða næstu daga.
Vill kaupa
Jeepster. Uppl. i sima 94-3542.
Til sölu
Triumph 500 árg. ’72. Skipti á bil
koma til greina. Uppl. I sima
18382.
Toyota Mark II
árg. ’72 blár, ekinn aðeins 70 þús.
km 4radyratilsölu. Uppl. i sima
83330.
' slærsti bilamarkaður landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150-200 bila i Visi, i Bilamark-
aði Visis og hér i smáauglýsing-
unum, Dýra, ódýra, gamla, ný-
lega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú
að selja bfl? Ætlar þú að kaupa
bil? Auglýsing i Visi kemur við-
skiptunum i' kring, hún selur og
hún útvegar þér það, sem þig
vantar. Visir simi 86611.
Cortina árg. ’70
til sölu, þarfnast boddý-viðgerð-
ar. Uppl. i sima 51782.
Látið okkur
selja bilinn. Kjörorðið er: Það fer
enginn út með skeifu frá bilasöl-
unni Skeifunni. Bilasalan Skeifan,
Skeifunni 11, simar84848 og 35035.
Óskum eftir
öUum bilum á skrá. Bjartur og
rúmgóöur sýningarsalur. Ekkert
innigjald. Bilasalan BUagarður,
Borgartúni 21. Simar 29750 og
29480.
VW 1300
árg. ’71, mjög fallegur drapplit-
aður bill. Til sýnis og sölu hjá P.
Stefánssyni, Siðumúla 33. Simi
83104 og 83105.
Land Rover
bensin árg. ’72. óska eftir að
kaupa Land Rover ’72 bensin,
góðan bil. Uppl. I sima 83104 og
83105.
Veiðimenn
Limi filt á veiðistigvél, nota hiö
landsþekkta filtfráG.J. Fossberg
sem er bæði sterkt og stöðugt.
Skóvinnustofa Sigurbjörns Þor-
geirssonar, Austurveri við Háa-
leitisbraut 68.
Laxveiðimenn
Veiðileyfi i Laxá og Bæjará i
Reykhólasveit eru seld að Bæ,
Reykhólasveit, simstöð Króks-
fjarðarnes. Leigðar eru 2 stengur
á dag. Verð kr. 5.000 — stöngin.
Fyrirgreiðsla varðandi gistingu
er á sama stað.
ÍTjöld ggk- )
Hústjald
tilsölu. Uppl. I sima 26507 eftir kl.
6.
Sumardvöl
12-15 ára stúlka
óskast i sveit ágústmánuð. Uppl. I
sima 73701 milli kl. 7 og 9.
Skemmtanir ]
Diskótekið Disa auglýsir.
Tilvalið fyrir sveitaböll,, úti-
hátiðir og ýmsar aðrar
skemmtanir. Við leikum fjöl- ■
breytta og vandaöa danstónlist,
kynnum lögin og höld'vm uppi’
fjörinu. Notum ljósasjó* o^ sam-,
kvæmisleiki þar sem við Á Ath.:1
Viðhöfum reynsluna, lága verðið
og vinsældirnar. Pantana- og
upplýsingasimar 50513 og 52971.
ÍÝmislegt ^ ]
Sportmarkaðurinn Samtúni 12,
umboðs-verslun.
Hjá okkur getur þú keypt og selt
allavega hluti. T.D. bilaútvörp og
segulbönd. Hljómtæki.'sjónyörp,
hjól, veiðivörur, viðleguútbúnað’
°g fl o.fl. Opið .1-7 alla daga nema
sunnudaga. Sportmarkaðurinn
simi 19530.
Smáauglýsingar Visis.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum við Visi I smáaug-
lýsingunum. Þarft þú ekki að
auglýsa? Smáauglýsingasiminn
er 86611. Visir.
Laugardagur 22. júli 1978 VISIR
Urval af
bílaáklæðum
(coverum)
Sendum
í póstkröfu
Altikabúðin
Hverfisgötu 72. S. 22677
Hárgreiðslu- og
snyrtiþjónusta
Permanent-klipping
o.fl. o.fl.
Unnið úr
heimsfrægu
snyrtivörunum frá
Helena Rubinstein
Háaleitisbraut 58-60
Wlöir
SIMI 83090
Lesið um hjónabandið, kynnisf
nútíma viðhorfum til sambúðar.
Frœðist um reynslu karla og
kvenna.
Takið 19. júní með í sumarfríið.
Blaðið fœst í flestum bókasölum
og blaðasölum.
-