Vísir - 22.07.1978, Side 25
vtsih
Laugardagur 22. júli 1978
„So Full Of Love/The O'Joys"
The O’Jays
I dag kynnum við söngtrióið
The O’Jays og nýja plötu þess
„So full of love”.
The O’Jays: Eddie Levert,
Walter Williams og William
Powell, eiga langan feril að
baki. Þeir stofnuðu söng-
kvintettinn the Mascots ásamt
þeim Bobby Massey og Bill Isles
á menntaskólaárum sinum i
byrjun sjöunda áratugsins.
Brátt varð á vegi þeirra maður
að nafni Eddie O’Jay, sem
bauðst til að koma þeim áfram
gegn þvi skilyrði að þeir endur-
skirðu flokkinn og þá i höfuðið á
sér. Hann kom þeim á samning
við hljómplötufyrirtækið Im-
perial Records, en þrátt fyrir
góða byr jun kom ekkertútúr þvi
og Bill Isles hvarf á braut. Þá
tók við timabil þar sem þeir
flökkuðu milli klúbba, en komu
litið nálægt stUdióum allar götur
fram til 1968 er þeir hittu laga-
smiðina og upptökumeistarana
Kenneth Gamble og Leon Huff.
Um svipað leyti hætti Bobby
Massey og The O’Jays fengu á
sig nUverandi mynd. Stuttu
seinna stofnuðu þeir Gamble
og Huff sitt eigið hljóm-
plötufyrirtæki, Philadelphia
International Records,
með The O’Jays i farar-
broddi. Út kom platan „The
O’Jays in Philadelpia” sem
vakti mikla athygli, enárið 1972
kom svo út sú plata sem skaut
The O’Jays uppá stjörnuhimin-
inn, „Backstabbers”. Af henni
urðu þrjú lög mjög vinsæl, titil-
lagiðsjálft, ,,992Arguments” og
siðastenekkisist „Love Train”
sem náði m.a. töluveröum vin-
sældum hér heima á Fróni. Með
„Backstabhers” komu þeir
O’Jays hlotið gull (gull-
plata = plata seld i 500.000 ein-
tökum i U.S.A., á Islandi 7.500
eintök). Og undanfarnar vikur
hefurnýjasta plata þeirra, „So
Full Of Love”, verið i fýrsta
sæti bandariska „Soul-listans”.
A þessarri plötuer að finna átta
lög, þar á meðal þrjú eftir
Gamble og Huff og er vinsæl-
asta lag plötunnar, „Use To Be
My Girl” eitt þeirra, eitt lag er
eftir Eddie Levert Ur trióinu, en
hin fjögur koma sitt Ur hverri
áttinni. Oll lögin eru að sjálf-
sögðu i diskóstil og munu þar af
leiðandi örugglega hljóma i eyr-
um þinum lesandi góður næst
þegar þú leggur leið þina i eitt-
hvert diskótekið.
-PP
Gamble og Huff fyrst fram með
hinn þekkta „Phila-
delphiu-hljóm”, siðan hefur
verið allsráðandi á diskótekum
heimsbyggðarinnar, en ein-
kenni hans er mikil notkun
strengja- og blásturshljóðfæra.
Má þvi að vissu leyti segja að
Gamble og Huff séu höfundar
hinnar svokölluðu diskótónlistar
einsoghúnerskilgreind i dag, —
þó ekki alfarið þvi Norman
nokkur Whitfield sem vinnur
fyrir Tamla-Motown hljóm-
plötufyrirtækið var farinn að
gera svipaðar tilraunir með
hljómsveitinni The Temptations
um þær mundir sem „Black-
stabbers” kom Ut.
,,So Full Of Love”
Siðan hafa allar plötur frá The
[ Þjónustuauglýsingar
( > !:M;:1 LNiSi V rx. ■ VERKPALLA hm IÐ MIKLAl irerkpallaleiqa sala umboðssala Stalverkpaliar tii hverskonar viðtialds og malningarvmnu uti sem inm Viðurkenndur oryggisbunaóur • Sanngiorn leiga 1 TENGIMOT UNDiRSTODUR PALLAR r rORG.SÍMI 21228 , ^ SJÓN V ARPSVIÐGERÐIR ^ \ Heima eða á verkstæði. A**ar tegundir. 3ja mánaða SKJÁRINN ábyrgð Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. ^ Loftpressur — ^ ,CB grafa /wyj Leigjum út: l \\\ *| yJJ I Hilti naglabyssur J hitahlásara, \O'HjQ'iS&'' hrærivélar. \> tæki — Vanir meun REYKJAVOGUR HF. ArnÍúla 23. . Slmi 81565, 82715 og 44697. j Er stiflað? Stífluþjónustan w Ijarlægi stiflur ur vöskum, wc-rör, íiT W' um, baftkerum og , ’jl j \ nifturföllum. not- ÆjL. A -um n> og fulikomin menn. Upplvsingar J i stina 43879. Anton Aftalsteinsson V J
<0 Garðaúðun sími 15928 frá kl. 13—18 oq 20-22 J J y \ Húsaviðgerðir simi 71952 og 30767 Tökum að okkur viðgerðir og viöhald á húseignum t.d. járnklæðum þök, plast og álklæðum hús. Gerum viö steyptar rennur — setjum upp rennur. Sprungu- og múrviðgerðir. Girðum, málum og lagfærum lóðir. Hringið i sima 71952 og 30767 ^ / \ Hóþrýstislöngur og fittings Rennismiði, framleiðsla og þjónusta. Hagstæð verð. Fjöltœkni, Nýlendugötu 14, s. 27580 \ J i Húsaviðgerðir Bmsimi 74498 INÉk^ Leggjum járn á þök og ryð- bætum, málum þök og glugga. Steypum þakrennur og fleira. ' Einnig rennuuppsetning
'CTX A ÞOXIN r»s“s^ BVCGINGavORUH bimi: 35931 Tökum aö okkur þaklagnir á pappa i heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar við- gerðir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaö er. Fljót og góð vinna sem fram- kvæmd er af sérhæfðum starfsmönn- ^ um. Einnig allt f frystiklefa. y ' Húsaþjónustan JárnHæðum þök og hús.ryðbætum og málum hús. Steypum þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru í út- liti, berum i gúmmíefni. Múrum upp ' tröppur. Þéttum sprungur I veggjum og gerum við aUs konar leka. Gerum við grindverk. Gerum tilboð ef óskaö er. Vanir menn.Vönduö vinna. Uppl. i sima 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7 á kvöldin. \ J f t . 1 Garðaúðun Tek aft mér úftun \ M / trjágarfta. Pantan- ir i sima 20266 á daginn og 83708 á kvöldin. j j 9 1 Hjörtur Hauks- / ▼ \ Skrúðgarða- , meistari ,
Bolta- og Naglaverksmiðjan hf. Naglaverksmiðja og af- greiðsla Súðarvogi 26 — Simi 33110 \ , J
Er stiflað — ^ Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur Ur wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki raf- magnssnigla, loftþrýstitæki o.fl. Tök- um aðokkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKÓLPHREINSUN v ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR y Klœði hús með óli, stóli, og jórni. Geri við þök,steyptar þak- rennur með viðurkenndum efnum. Glerisetningar og gluggaviðgerðir og almenn- ar húsaviðgerðir. Simi 13847. C / í \ Garðhellur 7 gerftir Kantsteinar 4 gerftir Veggsteinar mjimi Hellusteypan Stétt ■JSmhmi Hyrjarhöfða 8. Simi 86211 í \ Traktorsgrafa til leigu Vanur maður. Bjorni Korvelsson simi 83762 N J
Sólaðir hjólbarðar
Allar stœrðir á ffólksbíla
Fyrsta flokks dokkfaþfónusta
Sendwm gogn póstkröfu
BARÐINN HF.
Ármúla 7 — Simi 30-501
V________________
J.C.B.
Traktorsgrafa til leigu.
Uppl. i síma 41826
Setjum hljómtœki
og viðtœki í bíla
Allt tilheyrandi á staðnum.
Fljót og góð þjónusta^^^
Miðbæjarradió
Hverfisgötu 18 — S. 28636
r\_______ - - ---------J