Tíminn - 02.08.1969, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.08.1969, Blaðsíða 3
LAUGARDAGTJK 2. ágúst 1969. 3 TIMINN Morðingjar! Meö morgun- kaffinu Pétur litli er mjög málgeí- inn í skólanum, og að lokum missir kenn.slukonan þolinmæð ina og skrifar á miða, sem hún sendir Pétur iweð heim. Á miðanum stóð: Pétur tal- ar of mikið. Daginn eftir kemur svo Pét ur í skólann, rneð annan miða sem pabbi hans hafði skrifað. þar stóð: Þá ættuð þér bara að heyra í mömmu hans. Kennarinn spurði nemend- urna í bekknum: — Hver var það sem stal eplunum í garð- inum hans Jóns í gærkvöldi? Enginn svaraði og kennarinn endurtók spurninguna. Enn kom ckkert svar ,og þá sagði kennarinn: — Pétur, heyrirðu ekki hvað ég segi. Hver stal eplurn úr garðinum hans Jóns í gærkvöldi? — Nei, ég heyri ekki, það heyrist svo ila hingað til miín, sagði Pétur. Þessu trúði kennarinn ekki og lagði til að þeir skiptu um sæti, svo hann gæti afsannað staðhæfingu Péturs. Þegar Pét ur kom að kennaraborðinu, spurði hann: — Hver var það, sem læddist heim til kennslu- konunnar í gœrkvÖldi? — Þetta er rétt hjá þér, það heyrist iMa hingað, sagði þá kennarinn. — Afsakið herra forstjóri, en konan mín bað mig um að spyrja yður, hvort ég gæti ekki fengið svolitla kauphækkun. — Nújá, gerði hún það. Að- eins augnablik, ég ætla að hringja í konuna mína og vita, hvað hún segir um það. Sjúklingur, sem þjáðst hafði af svefnieysi, fór tiil þekfcts sál- fræðings. — Ég hef skrifað bók um svefnleysi, sagði læknirinn. — Hafið þér lesið hana? — Hún er ágæt. Eftir að hafa lesið tvær blaðsíður sofn aði ég eins og steinn. — Ég sef alltaf með peninga veskið undir koddanum. — Það get ég ekki, ég þoii ekki að hafa hátt undir höfðinu. — Erindi mátt í kvöild fjail- ar um arfgenga heimsku. — Ég vona, að þú hafir efcki verið svo ókurteis að bjóða for eldrum þínum. DENNI DÆMALAUSI — Stökktu yfir hann! — Stökktu yfir hann! Sönigvarinn Eddie Fisher, sá er eitt sinin var kvæntux Elísa- betu Taylor og síðan Debbie Reynoldis, miætti nýlega í skiln aðarréttinium í Samta Monica í Alexander Skimner, yfirlög- reiglulþjónn í Manchesiter, féfclk sér fyrir skömmu dæmd 2500 pund í skaðabætur fyrir meiðisl er harnn hlaut við að renma á b a n a n aihýði. YfMögreglulþjónn- inm rann á hýðiinu, þegar hann var að fara með tvo fanga úr réttansal í famgelsi.,Hatm kr.afð. ist ska’ðabóta á þeirri fofsehdu, að banamahýðið hafi verið stað-' sett á opinberu góifi rétltansal* arinis og vegna meiðslanna sem hamn hlaut við að detta, geti hann efcki lenigur stumdað eftir- lætiis tómstundaiðiju síma, þ. e. skoakan dans og fcnattspymu. Og rétturinn komst að þeirri niðurstöðu, að mjög slæmt væri fyrir Sfcinner að geta tovorki damsað upp á stoozkan miáta, né leifcið fcnatitspyrniu, því féfcfc hann pundin sín 2500. ★ Nofcfcrum mánuðum fyrir dauða sinn saigði bamdarísfci leifcarinn Jetflf Humter „Ég verð efcki miklu eldri. Ég dey bráðleiga, og dauðann mun bera að á einihve,rn Mægilegam hátt“. Þegar hann var á Spámi að leifca í „Viva America“, varð að Ijúfca við tiöfcu myndarimnar ám hans, því að hamn lá á sjúkrahúsi vegna meiðsla. Þeg- ar hanm eitt sinn var á Ítalíu Nærsitaddir söigðu, að fólkið hafi sikemmt sér imjög vel, það var í góðu sfcapi, já reyndar al- veg rífaimdi skemimitilegt, enda blindfiulllt. Karlmenn púuðu virndla í gríð og erg, slæmidu höndunum utan um girönn mitti stúlfcnainna, marigir veifuðu lit'l urn þjóðfánum Bandarífc.iamna, og stundum sáust karímenm í j'aikkaifötum eða konur í veizlu- klæðnaði detta endilöng í sumd lauigina. Þetta var sem sé hið alamerígka fyrirbæri „surnd- laugarsamlkvæmi". Og þátttafc- endur voru tæknimenn og kon- ur NASA, -S ..alda upp á það, að í sameiningu hafði þeim tek- izt að koma þrem löndum sín- um til tuimglisins — og aftur til jarðiar. „Partíið" var haldið sfcammit frá aðalstöðvunum í Huoston, og fólfcið hópaðist umhverfis Kaliforníu, en þar var konu hans, leifctoonunni Connie Stev- ens veit,,ur skiimaður frá hon- um með réttardómi. ★ meiddiist hamn ^alvarí-ega í bif- reiðaáretostri. í Madrid hlaut hanin eitt sinn þriðja stigs bruna og varð að ligigja ménuð- uim saman. Hann var ætíð ðheppinn, og á símu stutta lífsiMaupi lenti hann margsininis í ýmiss komar ...óhöppum, misjaMega aivarleg- um — en eitt áttu þau þó sam- ðigi'nleigt, þau vorú öll furðu- ieg, mæstum hlægileg, en nú er hann dauður og dauðann bar að fyrir fjandans óheppni, hamn datt aftunfyrir sig úr tröppu. ★ Sfcólalóð gagnfræðastoólians í Segamat, en Segamat er þorp, staðsett uim það bil hundrað og fjör-utíu fcm. sunnar en Kuala Lumipur, var vígivöllur í síðari heimisstyrjöldinmi. Reymdar er lóðin etoki beinMmis vígivöllur emn þá, nema hvað einhverjir afrístoir andiar eru famir að herja á stúllkurnar í skólianum. Þessi gaignfræðasbóli er kvennasfcúli og nýlega var leik- firni bætt inin á stundasfcrá stúlknianna. í byrjun virtist aMt giamiga vel mieð þessa leilfefimi- kennsilu, en þó kiom að því, að sex stúllkur féllu í ömgvit í sikólagarðinum, en leifefimin fer fram undir berum himmi, og stuittu eftir að hinar sex höfðu lauigima, étandi og tírefckanidi, einlkuim þó dreklkandi, enda var þetta stórtoastlegf samkvæmi, gcstirnir eitthvað í kri-ngum þrjú þúsund. Miikill h'luti þessa fjölda fékfc sér bað í laugimni áður en laufe, flestir fuMfclædd- ir, aðeios hin fáfclædda dans- mey var í bikini-baðlfötum. Veizlam mun hafa staðið alla nóttina, en um morguninii. voru allir farnir, aðeins þvottafcon- an, sem ýtti á undan sér risa- stónri ryiksuigu, eða bónfcú'Sti, minnti á að þarna nefði verið veizla, og kannsfci hefur þvotta- kon-an laumnzt til að taika sér bað, þe-gar engimn s? til. Nú orðið er efckert samtovæmi hald ið í Bandarífcjunum, svo orð sé á gerandi, niem-a við sundlaug, og allir sem teiijast vilja menn með mön-num hafa því fyrir lön-gu komið sér u-pp ve-glegri sundlauig. Engin sikýring hefur verið veitt á þessum sfcilm-aði, srvo orsökin er áreiða-niega hin sí- gilda „amdleiga grimmd . . . “ failið í valimrn, féfclk eiin stú'ltoan möðursýfciiskast og fór að gráta ofsalega. Viku seimna héldu undarlegir atburðir áfram að gerast. Fjóx- ar féllu þá í önigivit — ein stú'Ikmanina byrjaði allt í einu að tala enisku með áströlskum hreimi, og aliit í eimu fór vin- kona hennar að silá um sig á þýzfcu, ítölsiku og imandaríma- kímverstou. Fjórir galdralætonar, svofcalaðir bóimómar, og einm miúlhameðsfcur prestur vor-u sótt ir tiil þess að stuigga hinum illu öndu-m á brott, en efcfcert gekfc. Þá brá retotor sikiólans á það ráð, að hann samidi við andana: Stúltounn-ar fara aldrei frarnar í leikfimi á stoólalóðinni, og þá sfculu andam-ir h-ér eftir láta þær í friði. Andamir sam- þykktu þessar tillögur og rekt- or sa-gði: — Ég er mjög ánægð- ur með að þeir sfculi nú láta stú-llku-mar í friði, en við verð- um ætíð að viirða ósfcir and- amrn-a, a-nnars -getur eitthvað illt hen-t mememdurn-a.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.