Tíminn - 02.08.1969, Blaðsíða 6

Tíminn - 02.08.1969, Blaðsíða 6
6 TIMINN LAUGARDAGUR 2. ágúst 1969. Oruggur akstur^ VERZLUNAR- MANNAHELGINA Nú þegar verzlunarmanna- helgin er aS fara í hönd viija Húbbarnir ÖRUGGUR AKST- UR minna öífcumenn á að hafa fyrirhygigju í fterðum sínum um þessa mestu fterðahelgi ársins. Reynslan hefur sýnt, að aldrei er of oft kveðin visan í þess- um efnum, og farsæl ferða- helgi verðúx þebta efcfci, nerna FORÐIST FRAMRÚÐUBROTIN Undanfarnar helgar hefur borið aMmikið á framrúðubrotum í bifreiðum, sem aka um þjóðvegi landsins. Virðist svo sem framrúðubrotin hafi færzt í aufcana, hvað svo sem veldur. Öku- menn ættu að gera sitt til þess að komast hjá þessum hvim- leiðu tjónum, og er þá gott að hafa eftirfarandi atriði í huiga: ★ Hægið fterðina þegar hifreiðar mætast. Það minnkar hætt una á steinkasti frá hjólunum. k Akið ekkj of nátœgt hver öðrum við mœtingar. Notið vegbreiddina, þar sem þess er kostur. ★ Forðist skyndilega benzininngjöf við framúrakstur. ★ Gangið úr skugga um, að aurhJífarnar séu rétt á settar, og steinkastinu frá hjólunum sé beint inn unddr bílinn en efcki út frá honum. ★ Reynið aidrei að fara í eltingaieik á æsiakstri á eftir þeim, sem brotið hefur framrúðuna í bílnum yfckar. Það getur valdið yfkfcur rneira tjóni en þið hafið þegar orðið fyrir með því að missa fíramrúðuna. •k Forðist að aka með snjódefcfc á drifhjóiunum. Snjódefcfc- in kasta frefcar steinum en venjuiegir hjólbarðar. Sumarhátíöin í Húsafellsskógi UHSA Fösfudaginn 1. ágúst. Trúbrot leikur í Hátíðarlundi. Laugardaginn 2. ágúst. Samfelld dagskrá frá kl. 14—02.30: íþróttakeppni og hljómsveitarsamkeppni um titil- inn Táningahljómsveitin 1969. Dans á þremur pöllum: Björn R. Einarsson og hljómsveit, Ingimar Eydal og hljómsveit og Trú- brot. Miðnæturvaka: Þórir Baldursson og María Bald- ursdóttir fegurðardrottning íslands 1969 leika og syngja. Gunnar og Bessi, Ómar Ragnarsson og Alli Rúts ásamt Carlo Olds skemmta. Björn R. Einarsson, Ingimar Eydal o. fl. aðstoða. Varðeldur og almennur söngur. Sunnudaginn 3. ágúst kl. 10,00—02,00: íþróttir, fjölbreytt hátíða- og skemmtidagskrá, dans á þremur pöllum, flugeldasýning og mótsslit. ALGERT ÁFENGISBANN a'llir öfcumenn leggist á eitt, og sýni lipurð í umferðinni, jafnframt því sem þeir fari í einu og öllu eftir umferðar- reglunum. Þótt nú séu meira en fjórtán mánuðir frá því skipt var yfir í hægri umferð á íslandi, er ekki þar með sagt, að allir öku menn hafi tileinkað sér hægri umferðina tii fullnustu. Sérstak lega á þetta við um þá öku- menn, sem lítið eða ekv ekið úti á þjóðvegum í sumar. Það er staðrex efcfci verður fram hjá gengið, að það er tvennt ólíkt að aka hifreið í þéttbýli hér á landi, eða úti á hinum oft svo mis- jöfnu þjóðvegum. A þjóðveg- unum er hraðinn mMu meiri, og allar aðstæður öðru vísi. Mjó ræsi, biindhæðir og blind beygjur, lausamöl, ailt eru þetta hættur, sem verða á vegi ökumannsins þegar ekið er á þjóðvegunum, og marg- sinnis er búið að vara við í ræðu og riti. Segja má að svar ökumannsins við öllum þessum hættum sé, að stilla hraða ökutækisins í hóf, og hafa jafnan vald á bifreiðinni. Hér er efcki átt við að menn eigi að fara lestargang á veg um, þótt það kunni í sumum tíifellum að vera nauðsynlegt, heldur er farsæiast að halda sem jöfnustum hraða, og fara þá ekki það hægt að óþarfa bflalestir myndist. Framiúr- OKUMENN! Látið stilla í tíma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og orugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagotu 32. Sími 13-100. BIFREIÐA- EIGENDUR ATHUGIÐ óþéttir ventlar og stimpil- hringir orsaka: Mikla benzíneyðslu, erfiða gangsetningu iítinn kraft og miMa olíueyðslu. önnumst hvers konar mótorviðgerðir fyrir yður. Rejmsla okkar er trygging yðar. I BlfVUAVERKSTÆDID hííNTÍU? Sími 30690. Sanitashúsinu. Of seint er að byrgja brunninn . ... akstur hefur alitaf vissa hættu í för með sér, og þess vegna ættu þeir sem vilja virða fyrir sér landslagið, að stöðva bif- reiðina á góðuim stað og skoða landið í ró og næði. Þá geta þeir notið fagurs útsýnis ótrufl aðir, og þurfa eHd að hafa áhyggjur af akstrinum um leið. Klúbbamir ÖRUGGUR AKST UR óska ölium ferðamönnum góðrar ferðar, og minna á að gott er heilum vagni að aka. Og að lokum: Hreint land — fiagiuut land. MINNISBLAÐ ÖKUMANNSINS ★ Þegar lagt er í ferðalag á bifreið, þarf hún að vera í góðu latgi, eins og aila jafna, en oft viil það brenna vdð, að vdð miifrmn hraða og hinn mifcla akstur á þjóðvegunum, feoma veifcu punlkt- arnir í ljós. ★ Eitt af því sem fynst er rétt að athuga, er hvort bifreiðdn hafi hlotið löigboðna sfcoðun, sé komið að skoðun á bifreiðinni á annað borð. Ef ekki er búið að skoða bifreiðina, en þvi á að vera lokið, getur bifreiðin verið stöðvuð og kyrrsett. Látið slikt efcki henda yður, og bindið efcM þannig leiðinlegan endi á fierða- lagið. Þá er ekfci úr vegi að minna á öfcusfcírteinið. ★ Hjóibarðarnir vilja oft láta sig á löngum fierðalögum. Gangið úr skugga um að bifreiðin sé á góðum hjólbörðum — og lögiegum hjólbörðum. Mynstrið á hjólbörðunum á að vera minnst einn miMimetii á dýpt. Þá þarf varahjólbarðinn að þjóna sínu hlutverici, og gott er að hafa varaslöngu meðferðis. Það auðveldar aiiar viðgerðir, ef si»ringur. Góð regJa er að athuga hvort ftelgurær eða boltar eru efcfci auðlosaðir, ef til þess kemur að sfcipta þurfi um hjói ,og þá er gott í leiðinni að athuga hvort dúnikrafturinn er ekki í lagi. Sérstaklega er gott að athuga hvort hinar sérstöku „tjákk“-festinigar á blnum eru efcfci vel nothæfar, en það vili oft við brenna, að þær leggist saman eða beyglist, þannig, að erfitt getur orðið að koma dún- kraftinum í íestinguna. ★ í hverri bifreið ættu að vera nauðsynilegustu varahlutir í rafkerfið, s.s. kveikjuhamar, piatínur, kveikjulok, þéttir og e.t.v. kerti. Þá má enginn gleyma að hafa með viftureim til vara, því slitni viftureim, er það eitt af því, sem erfitt er að Iagifæra ef til þess kemur. ★ Rúðurnar þurfa að vera hreinar og lausar við alla fitu eða olíu. Það getur verið bagalegt að sjá út um þær, ef fer að rigina, þegar rúðurnar eru þaktar fituhúð og þurrkurnar koma þá ekki að fulikomnu gagni. ★ Sjúkrakassi ætti að vera í hverjum bíl, því alltaf geta menn fengið smáskeinur í ferðalögum, sem gott er að geta bundið sómasamlega um sjálfur. ★ Fyrir þá sem leggja á fáfarnar slóðir inn á öræfi, ætti að vera fyrsta boðorð að hafa nóg eldsneyti, benzín eða dieselolíu. Öræfin geta dregið mann lengra en ætlunin var í fyrstu. og þá er gott að hafa nóg á tankinum. -k Þá eru kaðall og skófila bráðnauðsynleg hjálpartæH á öræfum og jafnvel lSka í þjóðvegaakstri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.