Tíminn - 02.08.1969, Blaðsíða 9

Tíminn - 02.08.1969, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 2. ágúst 1969. í DAG TIMINN ARNAÐ HEILLA er laugardagur 2. ágúst — Stephanus Tungl í hásuðri kl. 5.03. Ardegisháflæði í Rvík kl. 9.22. HEILSUGÆZLA SlökkviliðiS og siúkrabtfrelðlr. — Sfml 11100. Bllanasími Rafmagnsveit-u Revk|a. vlkur á skrifstofutíma er 18222 Nætur. og helgidagaverzla 18230 Skolphreinsun allan sólarhrlnginn Svarað t slma 81617 og 33744. Hrtaveitubilanir tilkynnist I slma 15359. Kópavogsapótek opið vlrka cfaga frá kl. 9—7, laugardaga frá kl. 9—14, helga daga frá kl. 13—15. Blóðbankinn tekur á mótl blóð- giöfum daglega kl. 2—4. Næturvarzlan I Stórholti er opin frá mánudegl til föstudags kl. 21 á kvöldfm tll ki. 9 á morgnana. Laugardaga og helgidaga fré kl. 16 á daglnn til kl. 10 á morgnana. Siúkrabifreið I Hafnarflrðl I (Ima 51336. Slysavarðstofan I Borgarspftalanum er opln ellan sólarhringinn. Að. eins móttaka slasaðra. Sfmi 81212. Nætur og helgidagalæknlr er sfma 21230. Kvöld. og helgidagavarda lækna hefst hvern vlrkan dag kl. 17 og stendur tll kl. 8 að morgnl, um helgar frá kl. 17 á föstudags- kvöldl tll kl. 8 ð mðnudagsmorgni Sfml 21230. f neyðartilfellum (ef ekkl næst tll hetmllislæknis) er tekið 6 mótl vltfanabelðnum á skrlfstofu lækna félaganna I sfma 11510 frá kl. 8—17 alla vlrka daga, nema laug ardaga, en þá er opln læknlnga. stofa að Garðastræt) 13, á homl Garðastrætls og Fischersunds) frá ki. 9—11 f.h. sfml 16195. Þar er eingöngu teklð 6 mótl belðn. um um lyfseðla og þess háttar. Að öðru leytl vfsast tt) kvöld- og helgldagavörzlu. Læknavakt I Hafnarflrðl og Garða hreppL Upplýslngar i lögroglu varðstofuinnl, síml 50131, og slökkvtstöðinnl, sfml 51100. Kvöld- og helgidagavörzlu apóteka f Reykjavík vikuna 2. ág. tH 8. ág. annast Holtsapótek og Laugavegs apótek. Næturvörzlu í Keflavík 2. ágúst annast Arnbjörn Ólafsson. GENGISSKRÁNING Nr. 97 — 24. fúlf 1969 Ólafur Ögmundsson, bóndi Hjálm holti í Hraungerðishreppi er 70 ára í dag. í kvöld halda hreppsbúar honum kaffisamsæti að Þingborg. — Hans verður nánar getið í íslend ingaþáttum Tímans síðar, Sextugur er í dag 2. ágúst ingólf ur Ottesen, Miðfelll, Þlngvallasveit. Hann er að heiman. KIRKJAN Neskirkja. Guðsþjónusta kl, 11.— Séra Pnamik M. HaMórsson. Dómkirkjan. Messa M. 11 f.h. Séra Benjamín Kristjánsson prédik ar. — Séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja. Morgunbænir og alte'nisganga kl. 10. Séna Armgrímur Jórísson. ORÐSENDING 1 BandaríkjadollaT 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209,95 210,45 J Karuadadollaí’ 81,30 81,50 100 Danskar kr. 1.168,00 1.170,68 100 Norskar kr. 1.231,10 1.233,90 100 Sænskar kr. 1.700,64 1.704,50 100 Finnsk mörk 2.092,85 2.097,77 100 Fr. franikaT 1.768,75 1.772,77 100 Belg. firanfcar 175,06 175,46 100 Svissn. frankar 2.039,20 2.043,86 100 Gyllhrí 2.418,15 2.423,65 100 Tékkn. kr. 1.220,70 1.223,70 100 v.-þýzk mörlk 2.199,86 2.204,90 100 Lírur 14,00 14,04 100 Austurr. sch. 340,40 341,16 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reiknlngskrónur. Vörusklptalönd 99,86 100,14 1 RefkningsdoHar. Vörusklptalönd 1 Reifcnlngspund- 87,90 88,10 ViM-u«kiotalönd 210.95 210,43 Ósóttir vinningur Enn hefur ekfei verið vitjað 3. vinninigs í bilahappdrætti Styrtotair félags vangetfinna 1968. Vinningur inn, sem er bifreið að frjálsu vali fyirdr kr. 225.000,00 kom á miða nir. G-1239. Skrifstofa félagsins er að Laugavegi lti, sími 15941. Heyrnarhjálp Maður frá félaginu verður á ferð um Austur- og Norðurland næstu vikur til aðstoðar heymardaufum. Nánar auglýst á hverjum stað. Félagið Heymarhjálp. Frá Kvenfélagasambandl (slands Leiðbeiningarstöð húsmæðra verð ur lokuð um óákveðinn tíma vegna sumairleiifa .Skrifstofa Kvenfélaga- sambands tslands er opin áfram alla virka daga nema laugardaiga kL 3—5, simi 12335. Húsmæðnaorlof Kópavogs. Dvalið verður að Laugum I Dala sýslu 10.—20. ágúst 1969. Skrif- stofa verður opin 1 Féiagshelmflinu, miðvilkudaga og föstudaga frá kl. 3—5 frá L ágúst Landspftalasöfnun kvenna 1969 Tekið verður á mótí söfnunarfé á skrifstofu Kvenfélagasambands Is lands, Haiilveigarstöðum, Túngötu 14, kl. 3—5 e.h. alila daga nema taugardaga. — Söfnunamefedin. 83320-14465 UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ UMFERÐARMÁLARÁÐS OG LÖGREGLUNNAR sem sat á hivílu'stólri'Um. Hár hans var þyikk't, svant og bylgtjað, and- lit hans var rauð'leitt. Við fyrstu sýn virtist hann ek'-l vera það fiuill orðinn, að hanm gæti verið faðir þeirra fjögurra, en þegar hann kom nær og fór að baia, sá Mary hruikkur undir augum hans og um munnvi'kiin.. — Nú-já, þetta er þá nýja tengdadóttirin, eða hvað? sagði Sean Doylie. — Hanin rétti henni hendina, með lausu handtalki. — Gaztu nú ekki verið það smekk- iegur í þér að gera ckfbur aðvart urn bomu yklkar? Hann taiaði til Eamon, án þtss að líta til hans. — Miig lanigaði til þess að kynna Mary fyrir mdnni kæru fjðl Skyildu án frekari undirbúninigis. Mairy leiit á Eatmom. Henni hafði aldrei áður sýnt hann svo auð- virðiliegiur. Já, eiinmitt — auð- virðitegiur. — Þetta er Angela, systir mín, kynnti Eamon áfrar.i. — Þessi há- vaxni við arininn er Brendan, og þessi umgi maður með skeggið er Liam. Hér stendur ættarhöfðing- inn, minn göfuigi faðir, Sean Doy- ie. Hann hneygði sig — spozfcur á svip. Angela reis mijúklega úr sófan- um. — Þú verður að afeaka okk- ur, Mary. Við höfðum eniga hug- mynd um þetta. . . meðan hún talaði gekik hún til hennar og kyssti hana lapst á kinnina. — Hvenær komuð þið? Liam, sem einnig hafði risið á fætur var aðeins minni en Eamon. Augna- hár hans voru svo lönig að þau sfcyiggðu á srvip auignanna. — Við komum beina leið frá fiuigivellinum, svaraði Eamon, og við erum dauðþreytt. Amgela, vina min. . . ég held að Mary hefði gott af þvi að hvila sig stunda-r- korn. VMtu biðja frú Callahan að gera í stand heirlbergi handia henni, þá værir þú væn. — Velkomin til Doylescourt, sagði Brendan. Hann virtist vera þurr á manninn, röddin var hljóm lítii og auigun sviplaus. — Þaikka ykkur öliuim kærlega fyrir, sagði Mary. Hún leit á Sean Doyle, eins og hún byggist við að hann myindi segja eða gera eitt- hvað, 9em sýndi hug hans. En jiafnframf var henmi ekiki ijóst, hivað það væri sem hún vænti, en hann hlyti þó að geta saigt noikk- ur orð. Fraim að þessu hafði mót- takan nánast verið sem tilviljun- aríbennd árvörp í hótelanddyri. Hann hafði snúið sér frá og var að skenfcja eititihvað við borð. Hann kom nú með giös sitt í bvorri hemdi. — Hér er hjarta- styrfcing fyrir ferðafólfcið, sagði hann. — Gjörið svo vei! Drekkið þetta út. Það hlýtur að vera gott að fá einlhiverja hlýju í lifeamann. Hún tók við glasinu., en bar það ekki að vörum sér. Eamon tófc það af henni. — Mary drefck- ur aldrei, sagði hann, en ég þafcka fyrir. — Seztu niður Mary. Við erum a'liveg utan við ofckur. . . Amgeia leiddi hana að sófanum. í fyrsta lagi að frétta af giftingu yfckar, og svo jafnhliða a* hitta yfckur. Hún tók hönd Mary í sína grönnu og lönigu hönd. — Þú verður að fyrimgefla ofcfcur, að við högum ókfcur ikQiaufalega. — Það gerir ekfcert til. . . ég meima. .. . ég get vel sfcilið það. Mary ^var -dáuðiþrríytt- og -henni fanost höfuð sitt tómt. Hér var hún allt í einu fcomin innan um hójp óbumnugis fóHas, eean reymdi að sfcýla því, hvað það væri að huigsa. — Bg ætia að biðja frú Caila- han að flýta sér. Amgela reis upp, plíserað tígiapiis hennar, sveiflað- ist um granana fallega fætur henn- ar. — Ég þartf imnan skamms að sfcreppa l..n til Dublin, sagði Liam við Eamon. — Við eigum að hatfa sýnimigu í Town and Country. — Liam er meðiimur í leik- fioklki, s;ag3i Eamon. — Leifcfiofcki? — Ja, það er nú nánast danis hiýómsveit. Það heitir The Den- ver Dans. Hr. Doyie tautaði ein- hver niðuirlægingarorð og Liam roðnaði. — Ég leik á gitar. Þú verður að koma eittíhivert kvöid- ið og hlusta á okkur, ef þú hefir gaiman af sMbu. — Jú, ég þa'kfcia, ég hefði gam- an af >því. — Það gleður miig. Hann brosti iþafckiátilega um ieið og bann leit á armibandsúr sitt. Jaeja, ég verð að fara. Við verðum að hafa ætf- ingu í tovöld, en ég bem a^tur í fyrramálið. Við vc.ðum að sýna Mary eitithvað af borginni. Er það efcki Eaimon ? — Auðvitað, Liaim. — Það er þessa leið, kallaði Angela úr dyrunum, en frú Cailla- han stóð bak við hana. — Ég kem umdir eins. Mary reis upp úr sótfanum. Hún ætilaði varia að geta staðið í fæturna. Eaimon sá það, og .greip undir handieigg hennar. Hún varð ltf- hrædd við þá huigsun, að hann myinidi ef til vii fylig'ja henni upp. Hún bafði alvag gleymt að þau væru gift. Hann kyssti hana á kinnima. — Stingdu nú bara af, mín kæra. Ég vefc þig, þegar við förum að borða. — Þafcka þér fyrir. Húm sneri ®ér vdð í dyrunum. — Mér þykir leitt að vera svona ófélagsleg, en ég er svo þreytt. Þið afsakið von- andL — Auðvitað. Sijántfsagt. — Upp tröppurnar hér, Mary . . .stiganm til hægri. Hann er fallegur, finnst þér það efcki. Hús ið ailt og immrótting þess var teifcnað af fræguim arkitefct fyrir áratugum síðan. Húsið er au vísu dimmt, og orðið óþétt, það hefir verið ia.gt í það raflmagn o nríð- stiöðivarhi'tum í aðaibyiggimguna, sivo það er þó hægit að búa hér. Amgeia stanzaði við hlið himnar þéttvöxnu fnú Callahan, sem beið fyrir utan opnar dyr. — Hér átt þú að búa, Mary. Eamon verður í herberginu hér við hliðina. Ég vona, að þú fcumnir vel við þetta. Ferðafcista hennar var á befck við fótagatfttinn á feitonastórri him insænig. Rúmt'jöldin voru úr gui- Mtuðú siM, sem var í sitíl við gardínur hinna stóru glugga, með mörgum smárúðum. Snyrtikassa henmar hafði verið komið fyrir á snyrtiborði. Rúmábreiðan og tepp ið hiötfðu verið dregin upp til fóta, svo að drifbvít lökin komu í ijós. Reyfeilmur var í herberginu frá arineldi, þar sem iitilir fertoantað- ir bögglar voru að tafca í siig eid. — Þetta er mór, útsfcýrði Amg- ela. Það teicur fljótt versta kuid- anm úr herberginu. Baðherberg- ið er hér hinu megin í gamgin- um. Og sparaðu efcfci að hringja, ef það er eittihvað, sam þig vamt- ar, sagði Anigela um leið oig húm benti á bróderaðan bjöUustrc-g, er héfck við arimimn. — Ég þafcba fyrir hjiálpina, sagði Mary og huigieiddi, hivort húm hetfðd orfeu til þees að atf- klæða siig áður en hún bastaði sér í rúmið. — Þér þuríið efcki að hugsa um að taka uipp úr töskunuim. Ég mun gera það, þegar þér hafið bvíit yður, sagði frú Cailahan, um leið og hún fór út úr her- berginu, —Ég þafcka fyrir Ljálpina. Mary gat ómöigulega toomið meimu öðru fyrir sig að segja. Það var eins og heiii henrrar starfaði hu.gs unarlaust. — Þú igetur dregið gardínurn- ar fyrir, ef þú vilt. Rauðar varir Amigelu bærðust í huighreystandi brosi. Svo fór húm einnig út, og hurðin loikaðist á eftirr hen'ni.- Mary smeygði sér úr tojótnum og lagði hann ytfir stól. Greiðsiu- slioppur hennar lá efst í töskunni, og hún tók hann upp og brá hon- um utan um sig. Það var þægi- legt og eittihvað sivo heimilisiegt við þeninan hlýja utorslopp. Hún gekik út að giuiggamum og ieit út. Himininn var tingrár. Nofckuð fjær griilti í noikfcra hringlaiga, miðaidalega tunna, sem fcomu manni tii þess að hu'gisa um brynjaða riddara á stórum grá- um hestum. Kæra Conmie. Hún fór í huigam- urn að setja samam bréf, meðan hún var að legigjast útaf í sæoig- ina. Maður bom til Duhiin háiif 'Utam við sig. Sem að nofckru staf- ar af því, að á leiðinmi hefur maður misst af fimm tíma svefni. Fimm tímar, sem bverfa úit í biá- móðu, og sem aðeins er hægt að vinna upp með því að flijúga sömu leið til bafca, en eims og á stend- ur eru þeir sök í þvi, að ég á ertfitt með að útskýra þér frá fjölsfcyld'U Eamions. Ef til vill hefi ég fenigið airanga mynid af þeim. Hún dró ábreiðuna ytfir sig, og iagðist á þá hliðina, eir gerði HLJÓÐVARP Laugardagur 2. ágúst 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög siúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Jónasar Jónassonar. Tónleikar. Rabb. 16.15 Veð- urfregnir. Tónleikar. 17.00 Fréttir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.50 Söngvar í Iéttum tón Rubin Artos kórinn syngur mansöngva eftir þekkt tón- skáld. 18-20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamað ur stjómar þættinum. 20.00 Madrigalar eftir Gesualdo Einsöngvarar flytja undir stjóm Roberts Crafts. 20.15 Framhaldsleikritið „f fjötr- um“ eftir William Somerest Maugham. 21.20 Taktur og tregi — fimmti þáttur. RikarSur Pálsson kynnir blueslög. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.