Tíminn - 02.08.1969, Blaðsíða 10

Tíminn - 02.08.1969, Blaðsíða 10
10 TÍMINN LATJGARDAGUR 2. ágúst 1969. OMEGA Nivada PIERPOnT JUpina. Mlagnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 — Símí 22804 Loftpressur — gröfur — gangstéttasteypa Tökum að okkur allt múrbrot, gröft og sprengingar 1 húsgrunnum og holræsum, leggjuro skolpleiðslur. Steyp- um gangstéttir og innkeyrslur. VélaJeiga Símonar Símon- arsonar, Álfheimum 28. Sími 33544. ÚROGSKARTGRIPIR: KORNELÍUS JONSSON SKÖlAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 <-»18588-18600 GcdjAn StyrkArsson H/ESTARÉTTARLÖCMADUR AUSTURSTRÆT! t SlMI 1135* ENSKIR RAFGEYMAR LONDON BATTERY fyrirliggjandi. Lárus Ingimarsson, heildverzlun, Vitastíg 8a. Sími 16205. BtiNAÐARBANKINN er banki fólkslns VÉLSMÍÐI Tökum að okkur alls konar RENNISMÍÐI, FRÆSIVINNU og ýmis konar viðgerðir. Vélaverkstæði Páls Helgasonar Síðumúla 1A. Sími 38860. SYNDIÐ 200 METRANA LÆKNADEILD Framhalc' af bls. 1 um við Læknadeild strax á þriðju dag og á miðvikudaginn hefur hann mælt sér mót við stúdentana. I upphafi viðræðnanna um borð í Lagarfossi var ráðherra afhent bréf þar sem fram komu eftirtalin atriði: 1. 38 nýstúdentar hafa hug á læknanámi, og hafa enn ekki feng ið að innrltast, enda þótt forsend ur ráðamanna fyrir fjöldatakmörk uninni séu fallnar. Aðeins 20 ÞAKKARÁVÖRP Hugheilar þakkir sendi ég öllum vinum mínum og vandamönnum fyrir heillaóskir, gjafir og gleðistundir á áttræðisafmæli mínu 16. júní s.l. Kristín Sigurðardóttir frá Skútustöðum. Sonur minn og bróðir okkar, Friðrik Elías Bergmann, sem lézt 28. iúlí, verður jarðsunglnn frá Fossvogskirkju, þriðju. daginn 5. ágúst kl. 1,30 e.h. — Þelm, sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Dagbjört Bergmann og systkini Stóragerði 18. Eiginmaður minn og faðir okkar Einar Jónsson, vegaverkstjóri, Kjartansgötu 4, verður jarðsunginn miðvikudaginn 6. ágúst n.k. — Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju kl. 13.30. — Kransar og bióm afbeðin. — Þeir, sem vildu minnast hins látna, látið Sálarrannsóknarfélag íslands njóta þess. Guðbjörg Kristjánsdóttir og dætur. hafa innritazt í læknadeild í ár, og eru þvi alls 58, sem sækja inngöngu nú, á móti 95 sem inn- rituðust í fyrra. 2. 50 þeirxa sem innrituðust í fyrra og tóku upphafspróf í vor, „féllu“ og þurfa að endur- taka þau sem fyrst. Læknadeild hefur fallizt á tilmæli þessara stúdenta um að færa upphafs- prófin fram, þannig að hægt verði að endurtaka þau á miðjum næsta vetri, gegn því að menntamálaráð herra veiti deildinni heimild til að ráða aukakennara. 3. 77 eru innritaðir á fyrsta ár í náttúrufræði, þar af 54 í líf- fræði. Algjörlega ófullnægjandi húsnæði er fyrir hendi til kennslu þessa hóps, og enn hafa engir kennarar verið ráðnir í þessari grein. Eftir að hafa lesið þessi atriði sagði ráðherra að honum virtist sem læknadeildin hefði að ein- hverju leyti fallizt á tillögur þær sem hann setti fram í bréfi til deildarinnar dagsettu 4. júlí, en hann hefði ekki vi'ljað segja stúd entum frá efni þessa bréfs er þeir kvöddu hann á bryggjunni í Kefla víik fyrir rúmum þrem vikum. í bréfi sínu til deildarinnar kvaðst ráðherra hafa lagt til m.a. vegna þess hve einkunnatakmörk unum var illa tekið og þeim skellt á fyrirvaralítið, að lækna- deild athugaði, hvort ekki væri unnt að innrita alla umsækjend- ur í deiildina í haust, en láta þá síðan þreyta próf að þremur mán uðum liðnum, á miðjum vetri, eða í árslok, sem skæru úr um áfram haldandi veru þeirra í deildinni. Ráðherra tók það fram að það væri hans meginstefna að fara í einu og öllu að tilmælum háskól- ans og það hefði verið í samræmí við það, er hann fé<llst á þau ein- rómia tilmæli, háskólaráðs og læknadeildar að léyfa einkunna takmörkun. Nokkrar umræður urðu milli ráðherra og stúdenta um einkunna takmörkin og kom ýmislegt fram í þeim umræðum, sem væntanlega verður hægt að skýra frá síðar. Menntamálaráðherra taldi að í fjarveru hans hefðu viðhorfin breytzt vemlega. Læknadeildar- málið virtist í fljótu bragði miklu viðráðanlegra, þegar ekki sæktu nema 58 um inngöngu í deildina. Féllist læknadeildin á að innrita alla, en koma á prófum á miðjum vetri, myndi ekki standa á fjár- veitingum né reglugerðarbreyt- ingu til þess að henni yrði kleift að framkvæma þetta. Ráðherra var þá bent á að eftir að bréf hans hefði borizt lækna- deildmni hefðu komið þar upp hugmyndir um það hvort ekki mætti láta tillögur þær um nýskip an læknanámsins sem lagðar voru fram i sumar koma til fram- kvæmda í haust, úr því að ætti að bæta við kennslukrafti. Stendur nú yfir athugun á því hvað þetta myndi kosta í framkvæmd. Ný- skipanin gerir ráð fyrir styttingu læknanámsins niður í 6 ár og leng ingu námstímans á hverju ári. — Var ráðherra spurður hvort hann myndi geta fallizt á þetta. Ráðherra svaraði því til að til- lögurnar gerðu ráð fyrir mikilli kennaraaukniugU og harni væri alls ekki tilbúinn tii þess að láta hafa neitt eftir sér um þetta atriði. Þá sagði hann að hin mikla að- sókn að náittúrufræðideildinni hefði komið sér og öðrum algjör- lega í opna skjöldu og væri þarna um alvarlegt vandamál að ræða. Stúdentar tjáðu þá ráðherra, að hugmyndir hefðu komið upp 1 þeirra hópi um að sameina ætti kennslu í efna- og liffræði i 1. ári í iæknadeild og samsvarandi nám í náttúrufræðidelld. Kvaðst ráðherra telja þetta mjög skyn- samilega ifliusn. Gylfi Þ. Gíslason, tók það skýrt fram að hann gæti á engan hátt gefið stúdentunum endanleg svðr við spurningium þeirra um borð í skipinu, en eftir að hann hefði rætt við háskólarektor, lækna- deildarmenn og þær nefndir, sem hann hefði skipað og starfað hefðu í fjarveru hans, myndi hann koma á fund með þeim aftur og hafa þá væntanlega svörin á reiðum höndum. Stúdentarnir 20 ,er gengu nið- ur landgönguibrúna á Lagarfossi af fundi ráðherra, sem „tilvon- andi“ læknanemar, voru bjaxt- sýnir og léttir í stoapi, enda hafði samtalið við ráðherra aukið þeim vonir eftir langa og þreytandi bið eftir þvi að e-ð gerðist í þessu méli. REKTORAR Framhald af bls. 1. imn slta bairnsskónium undir hand- leiðslu gamia MermtastoóOans við Læfcjiapgötu um eins vetirair stoeið. Ráðherra tovað ekltoi ástæðu til þess að skilja rekstur skóíamtna að á fyrsta ári Miðbæjarmennta- skólans, og myndi kennaralið MR sjá um kennslu við nýja skólann í vetur, enda yrði etolki mlkiM fjöldj í skólamum í byrjnn. Næsta sumar lætiur Einar Magci ússon relktor MR af störfum fyrir aildiurssalkir og verða þá stoipaðir tveir nefctonar, annar við MR og hinn við Miðbæjarskólanm og sagði ráðherra ? dag, að það leysti miffldnn vamda fyrir sig að geta skipað tivo rektora í eimu í stað eins. Kvað hamm það einmig ráða nofcfcipu um að Miðbæjiarskólinn verður eklki gerður að sjáiIÆstæðri stofnum strax á fyrsta ári. NÝ DEILD Framhald »f bls. 1. hann teldi það engan veginn ó- framtovæmgnTegt .að stofina til nýrra hástoóladeilda í haust, þó tími væri stuttur til stefnu. Hann fcvað félagsfræðideildina hafa ver ið svo lengi í umdirbúmingi og at- huigun, að auðvelt myndi vera að tooma þeim tillögum um hana, sem fyrir llggja í framkvæmd. Hann bjóst við að ráða þyrfti er lendan kennara með fullnægjandi þekkingu sem gæti skipulagt hina nýju deild og virkja þá keninslukrafta við dieildina sem hér eiru fyrlr hendi í landinu sam kvæmt köm.num er fari® hefur fram. fSLAND Framhald af bls. 1. sikrifaði greinar, sem eiga að birtast í nýjra tíimariti vestan hafs, sem nú er verið að hileypa af stofcikunum. Full- trúinn, mr. Peyton Jofcnson. var hér á ferð í sum- arfrfi sínu ásamt konu sinni, en áður en han-n réðist til FAO starfaði hann sem blaðarmað- ur víða um Bamdaríkin. Hið nýjia rit, sem hann skrifar þess ar greinar sínar í fjallar eink- um um landbúnaðarmál. 'Mr. Johnson fylgdist m. a. með út- flutningá hesta héðan til Bandarikjanina, og mum vænt- anlega skrifa um þennan út- fluitnin-g í ritið. i>á hiefur f-rú Simonne Finn- bogasom verið hér á ferð og hyggst skrifa grein um fsla-nd í tímaritið Vemtune. Litmynd- ir mumu fylgju heinri grein. Ef íaust eru beir margir fleiri, sem á þessu sumri hafa kom- lð hingað þeirra erinda að skrifa Allt eru þetta góðir gestir, sem slcrifa án fyrirsagnar og fjalla einunigis um það, sem beim fin-nst markverðast Það sýnii svo hinn vaxandi ahuga. að grenmar um íslamd og fsTend ■nga skuli vera eftÍTsóttuT í ‘■.imarit sem fi-alla um ýmis- iftst anmað em ferðamál Þáði áfengi og stal 10 þús. kr. OÓ-Reykjavík, föstudag. Maður nokkur í Reykjavík kærði til lögreglunnar að stolið hafi verið frá sér 10 þúsund krón- um í fyrrinótt. Hafði kunningi hans komið inn 4 herbergi til hans um nóttina og þegið þar lögg af áfengi. Peningaveski hús- ráðanda var í jakkavasa, sem hékk á stólbaki í herberginu. Gesturinm stóð efcfci Tengi við og fór þagar áfengið var búið. Þegar nú húsráðandi vafcnaði um morguninn saknaði hann 10 þúsund taróma úr penimgavesiki" sí-nu. Lög- naglan fiann svo giastimn í gær- kvoldi og var bann þá með lítið af penimgum á sér, og n-eiJtar að hafia stolið úr vestoinu. f ljös h-ef- ur toomið að n-áum-gi þessi var í leiigubíl miftoimm hluta d-ags í gær og hiefiur greitt bilstjóranum bæði fyrir þann afcstur og gamla skuld, samtals um fimim þúsund krónur, en neitar samt að bafa stolið pen iniguuum þótt hann geti emiga skýr inigu giefið á sfcymdilegu rítoidiæmi sínu. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 4 2. Kristjám Ólafisson D 31.36 Spjótkast: 1. Bjami Guðmundsson D 45.23 2. örm Ragnarsson D 37.90 3. Kristján Ólafissom D 34.69 Stangarstökk: 1. Bj'ar-ni Guðmumdssom K 2.55 2. SfcnMi Ei-nairsson D 2.50 3. Eimar G. Jómssom D 2.40 Stiig féfflu þammiig: Dagsbrún 119 stdig, Kormiátour 33 stig og Grettir 20 stig. TJmf. Daigsbrún vann til ei-gm- ar bitoar, sem verzlum Sigurðlar Pálmasomar á Hvamstanga gaf til toeippninnar. Keppt vax í Reyfcjastoóda. NEITAR Framhald af bls. 2. og situr á Litla-Hrauni, meitar allri hlutdeild að þjófmaðinum. Ekki hefur annað komið í ieitirnar af þýfinu en fyrr- greindar tíu ávísanir sem eru samtals að upphæð tæpar 18 þúsund . krónur, en peningar hafa ekki fumdizt. Lei-gubílstjór inn, sem ók manndnum austur, þegar hann fór að sækja þýfið hefur upplýst að hann hafi fengið greiddar 14 þúsund kr. fyrir aksturinm. TOLLVÖRUGEYMSLA Framhald af bls. 2. ar og Malar og Steypustöðvarinn ar kr. 6.500.000,00 (með breyttri til-högun kr. 5.800.000,00), og Aðal- geirs og Viðars kr. 6.750.000,00 og loks hæst að krónutölu tfflboð Slippstöðvarinnar kr. 7.950.000,-. Stjórn Almennu tollvörugeymsl unnar h.f. er skipuð þessum mönn um: Valdimar Baldvinssyni, eem er formaður, O. C. Thorarensen, Tómasi Steingrímssyni, Sigurði Jóhannessyni og Kristjáni Jóns- syni. HEYBRIJNI Framhatd af bls. 2. hlöðuna, en helmingur af þekju fjárhússins er ónýtur og heyið að mestu ónýtt eða í það minnsta i illa farið. Slökkvistarfið tók um tvo tíma l en fram eftir kvöldi var unnið að þvi að moka heyi út og slökkva glæður, sem í því leyndust. Bóndinn á Grund, Bís-li Björns son, og kona hams, Aðalsteina Magnúsdóttir, voru að heiman J skemmtiferð austur á landi þegar brumdmm varð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.