Tíminn - 02.08.1969, Blaðsíða 4

Tíminn - 02.08.1969, Blaðsíða 4
ÍÞRÓTTIR ÞóróHur Beck skorinn upp vegnu meiðslu á íæti Aitf-Reykja'VÍk. — Eins og kunrn uigt er, slösuðust notokrir landis- liðsmenn í landsleilknium gegn Norðimönnum, þ.á.m. Þórólifiur B'edk. Lék Þóróltfur þó geign Finn uim þremur dögum síðar, eins og elklkert befði í skorizt. En i gær var Þórólflur lagður inn á sjúkra- hús oig gekkst undir uppskurð í aklkl'aláð. Það kom netfnifegia í lijiós, að mieiðsli hans voru meiri en virtist í fyrstu. Óttuðust lœkn- ar, að Þórólíur fenigi stítftfót, en sem beitur fer, tókst að forða því, iþvi að anmiars hefði Þóróllfiur orð- ið að hætta í kn'attspyrnu og e'kki leibi'ð fnamiar. Vegna uppskurðar- ins verður Þór'ólfur frá fyrst um S'imn. TÍMINN Þórólfur Beck ÍÞRÓTTIR Ekkent verður um að vera í i'- þnóbtaiífi borgarinnar um verzl- uniairmiainnaihelg'inia, en þess meir um að vera í Gattarlækjarskógi og Húsafellli. f Húsafeili verðuT fjölbreytt í- þróttahiátíð, og miangir atf beztu ílþnóttamönnuim eg konum lands- inis verða þar roeðai keppenda. Á lauigardag verður héraða- Ikeppni í frj'álsum fþróttum milli UMSB, HSB og UMSK, ag einniig LAUGARDAGUR 2. ágúst 1969. taeippt í handknaittiieik. íslands- meistarar FH og Haukar leika á meistaratfloklki karla. Á s.uninudag verður frj'álsfþr'ótta toeppni haid ið átfram, og einnig verður þá keppt í körfuíknattleik. íslandsmieistararnir í 2.^ flo'kfci, Skaliaigrímur, l'eilkur við Ármann. Síðar um daginn leiikur „Gull- ald'arlið” Akraness við UMSÍB í kmabtspyimu. Gullaldarmenn sýna listir sínar í Húsafellsskógi íþrdttafulltnji Reykjavíkurborgar svarar Stefán Kristjánsson, íþrótta- fulltrúi Reykjavikurborgar, hefur beðið íþróttasíðuna að koma nokkrum atriðum á fram færi, vegna greinanna um vall arleigu, sem birtust á síðunni fyrr í vikunni. Sagðist Stefán vilja í fyrsta lagi upplýsa, að vallarleiga af íþróttavöllum í Reykjavík væri ekki alltaf 20%. f þeim tilfell- um, þegar tap verður á erlend um heimsóknum, hefur leigan verið lækkuð niður í allt að 10%. Varðandi samanburð á vall- arleigu hér og á hinum Norður löndunum, sagðist Stefán geta upplýst, að vaUarleika á Idræts parken í Kaupmannahöfn væri jaínvel enn nærri en hér. Þar væri það fyrirkomulag látið gilda, að leigan færi hækkandi eftir því, hve mikil aðsókn væri. Sagði Stefán í því sam- bandi, að hefðj t. d. Arsenal- leikurinn farið fram á Idræts. parken og ef miðað vaeri við sömu aðsókn og var hér, hefði vallarleigan þar orðið hærri en hún var hér. Stefán sagðist vilja taka það fram, að forráðamenn íþrótta- mála af hálfu Reykjavíkur- borgar, hefðu fullan skilning á erfiðleikum íþróttasamtakanna, en staðreyndin væri sú, að Reykjavíkurborg legði hlutfalls lega langmest fjármagn til í- þróttahreyfingarinnar af þeim aðilum, sem styrkja hana, og væri eðlilegra, að forustnmenn hinnar frjálsu íþróttahreyfing- ar, leituðu á önnur mið um frekari styrki, því að ef aðrir aðilar, t. d. ríkisvaldið, legðu til styrki í hlutfalli við Reykja- víkurborg, væri íþróttahreyf- ingin ekki eins illa á vegi stödd fjárhagslega. Sagði Stefán að lokum, að styrkur Reykjavíkurborgar til ÍBR hefði verið hækkaður úr 2.2 millj. í 2.5 miUj á þessu ári, auk þess, sem fyrir borgar ráði lægi tiUaga frá íþrótta- ráði um 300 þús. kr. lækkun á leigu íþróttamannvirkja og fl„ sem vonandi yrði samþykkt. Við þessi orð Stefáns er litlu að bæta. f svari hans kemur fram viðurkenning á því, að íþróttahreyfingin eigi við mikla fjárhagsörðugleika að stríða. Spumingin er aðeins, hvort bæjarfélögin eða rikis- valdið eigi að koma til hjálp- ar. Frá héraðsmóti USVN KONUR: 100 m hlaup: 1. Hélga Em'arisdóttir D 15.1 2. Þóra Einiarsdlóttir D 1S.2 3. Aðaliheiður Böðvarsd. D 15.3 Hástökk: 1. Helgia Ein'arsdióttir D 1.26 2. Ásta R'agnarsdióttir G 1.26 3. Aðal'heiffiur Böðvarsd. D 1.20 Langstökk: 1. Ásba Ragnarsdlóttir G 3.95 2. Heliga Einarsdlóttir D 3.79 3. Þóra Einarsdióttár D 3.60 Kúluvarp: 1-2 Ásta Ragnarsdóttir G 7.20 1-2 Aðalheiður Böffvarsd. D 7.20 3. Þórhildur Einiarsdóttir D 6.4il Kringlukast: 1. Þóra Einairsdlólttir D 18.08 2. Þórhildur Einarsdlóttir D 17.27 3. Jólhannia Einarsdióttir D 13.92 Spjótkast: L Þóra Einarsdlóttir D 18.77 2. Ásta Einairtsdióttir G 16.47 3. Helgia EÍTuarsdóttir D 15.42 Eigum fyrirliggjandi nokkrar Vicon Leiy múgavélar 4ra hjóla. VerS með söluskatti kr. 19410,00. Globusa t VÉLALEILD ' - LAGMOLA 5 - REYKJAVlK KARLAR: 100 m hlaup: 1. PáM Ólafsson D 11.8 2. Gunnar Richardsson K 12.5 3. Jlón Damíelsson D 12.5 400 m hlaup: 1. Siigiurðiur Daníielsson D 57.9 2. Sfcúli Einarsson D 65.0 3. Þorsteinn Ragnarsson D 66.2 1500 m hlaup: 1. Sigurður Daníelsson D 4.49.0 2. Jón Einarsson D 3.00.0 3. Stoúli Einarsson D 5.18.2 Hástökk: L ÓLafur Guðtaauudlsson K 1.70 2. Bafin Benieditotsson 1.61 3. Ötrn Ragnarisson D Langstökk: 1. Bjami Guðimiundsson K 2. Páill Ólafsson D 3. Jlón Daniíelsson D Þrístökk: 1. Rjiamd Guðmundsson K 2. Jón DanfeHsson D 3. Karl Riagnarsson G Kúluvarp: 1. Páii Öiatfsson D 2. Þorstednin Sigurjlónss. Ð 3. KriS'tján Bjömsson K Kringlukast: 1. PláJl Ólafsson B Framhald á bls. 1.61 6.16 6.14 5.46 13.51 11.88 11.81 10.92 10.51 9.75 36.30 10. Meistarakeppni Golfklúbbsins Keilir var háð á HvaleymrveUi dagana 25.-26. júl. Leiknar vora 72 holur og var kcppni í þremur flokkum. í meistairaflokki sigraði Sigurður Héðinsson á 348 höggum. Jónas Aðalsteinsson var annar á 365 höggum. Ólafur Jónsson sigraði fyrsta flokk á 398 högg- um og Donald Jóhannesson sigr- aði annan flofek á 404 höggum. Sex íslandsmet í sundi sett í Kaupmannahöfn í gær fslenzíkia sundlflólfeið, sem tefcur þáltt í landsfceppni milli fslend- iniga, Dana og Svisslendimga, í Kaupma nn ahöfn, sbóð siig með af- brigðum vel í gær, fyrri diag íinnar. Þá var keppt í 10 Inum og vonu setfc 6 ísiiandsm. Guðmu'rtdur Gísiason sigraði í 200 m. flliuigsundi á nýju meti, 2 mín. 23,1 sefc. Hann setti ednnig nýtt ísland'smet í 200 m. bafcsundi, synti á 2.51,3; Þá setti Sigrún Siiggeirsd'óttir fslandsmet f 200 m. hafcsun'di fcivenna, synti hún á 2.42,6. Báðar boðsundssveitimar settu ný ísiandsmet, þó þær yrðu aftastar í röðinni, í 4x100 m. fjór sundi fevemna viar tíminn 5 mín. 08,1 sek., en karlasveitin synti á 3 mín. 58,8. Ellen Ingvadóttir sigraði í 200 m. brinigusundi á 2.56,4. Eftir fyrrí diag keppninnar eru Sviss- lendimgar með mokikra yflirburði eða 94 stig. íslenidingar hafa 68 stig og Danir 66. Keppninni lýfc- ur í dag. HEILDSALA SMASALA Z)/u£££a/u^éla/L Æ/ Raftækjadeild - Hafnarstræti 23 - Sími 18395

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.