Vísir - 31.07.1978, Blaðsíða 2
2
Vísir spyr
í Reykjavík
Heldur þú aft um alvarlega
spillíngu sé aft ræfta innan rann-
sóknarlögreglunna r?
Skarphéftinn Jónsson, kaup-
maftur: Nei, það held ég ekki.
Þetta eru „afrek” einstakra
manna.
Birgir Aftalsteinsson, bifreifta-
stjóri: Nei, það tel ég ekki. Það
eru alltaf til menn sem koma
óorði á heilar stéttir.
Sæmundur Jónsson, banka-
maftur: Nei. Ég held að þetta sé'
alltsaman einber tilviljun.
Asdis Bjarnadóttir húsmóftir:
Nei, ég held ekki að það sé nein
sérstök spilling innan rann-
sóknarlögreglunnar eða lögregl-
unnar yfirleitt.
Magnús Indriftason, kaup-
maftur: Nei, þetta er tilviljun.
Hins vegar er manni sagt að það
sé einhverskonar spilling i öilu
hjá hinu opinbera.
Mánudagur 31. júli 1978 VISIR
^Umsjón: Anders Hansen?^"^
Veiðitakmarkanir
IM I eftirfarandi
■ VI W W WI I 111 upplýsingar sem Vísir
W fékk hjá Veiðimáia-
Það er viðar en á gera þarf veiðitak- stofnuninni bera með
þorskmiðunum sem markanir og veiðibönn, sér:
Rannsóknir Veiðimálastofn-
unarinnar á Mývatni i sumar
hafa sýnt að mjög litið er af
tveggja og þriggja vetra bleikju
i vatninu, en þessir árgangar
verða veiðanlegir sumrin ’79 og
’80. Nokkuð virðist enn vera eft-
ir af fjögurra og fimm vetra
fiski, en hann hefur borið uppi
þá góðu veiði sem verið hefur i
Mývatni frá i fyrrasumar. Þessi
fiskur er nú mjög vænn eða 1-1,5
kg. að þyngd. Að fengnum þess-
um niðurstöðum taldi fundur i
Veiðifélagi Mývatns að rétt væri
að friða þennan fisk nú þegar,
þannig að það sem eftir væri af
honum gengi óhindrað á rið-
stöðvarnar I haust. Samþykkt
var að stöðva allar veiðar i
vatninu frá og með 25. júli, þó
með þeim undantekningum að
hver bóndi má leggja tvö net til
heimilisnota einu sinni i viku
fyrir sinu landi. Fyrirkomulag
veiðanna i Mývatni s.l. 2 ár hef-
ur verið þannig að ekki hefur
verið leyft að hafa fleiri en 160
net i vatninu samtimis. Þar
áður var áætlað að oft hefðu
verið 700-1000 net i vatninu sam-
timis. Astæðan fyrir þvi að svo
litið af tveggja og þriggja vetra
bleikju er sú, að náttúrulegt
klak heppnast misvel milli ára.
Það er ætlun Veiðifélagsins að
efla klak- og eldisstarfsemi
sina, og draga með þvi úr sveifl-
um i árgangastærð.
Umsjónarmaður silungs-
rannsókna i Mývatni er Jón
Kristjánsson, fiskifræðingur
Krá Mývatni. Nú liefur verift ákveftift að takniarka veiðar I vatninu.
VERÐ EINNAR BÍLDRUSLU
Ekki geirgur björgulega i
réttarf arsinálum landsins.
Failinn er gjaldkeri
Rannsóknarlögreglu rikisins, og
er tekift fram, aft liann hafi ekki
haft nteft rannsóknir sakamála
aft gera Var rétt aft láta þaft
fylgja, enda ntun gjaldkerinn
hafa um tima deilt skrifstofu
nteft einum af æftstu ntönnum
rannsóknarlögreglunnar, þeiin
sent staftfesti aft ekkert heffti
lekift út unt tilhlaupift aft æru
Alfrefts Þorsteinssonar á sinum
tinia — efta um þaft bil sem próf-
kjör stóft yfir hjá Frantsókn
fyrir borgarstjórnarkosning-
arnar. Sök gjaldkerans er nú
ekki stærri en þaft, aft um verft
einnar bildruslu virftist aft ræfta,
og má vel vera aft liann eigi eftir
aft gefa einhverja vifthlitandi
skýringu á hvarfi bilverftsins.
Gjaldkerinn starfafti ötullega
i prófkjöri Framsóknar fyrir
borgarstjórnarkosningarnar, og
er sagftur liafa verift kosninga-
stjóri Eiriks Tómassonar. Mun
til allfræg Ijósmynd, þar sem
helsta fólk flokksins i borginni
stendur i kringum kosninga-
stjórann og er aft bifta úrslita.
Þá ntun einn nákominn
fjölskyldumeftlimur liafa unnift
ötullega aft þvi aft vinna sigur á
Jóni Armanni Héftinssyni i próf-
kjöri Alþýftuflokksins i Reykja-
neskjördæmi, svo þaft virftist
veruiegur kosningaskjálfti hafa
gripift um sig almennt i húsi
gjaldkerans.
Þótt þetta mál sé ekki stórt og
sýni raunar fyrst og fremst áft
margt getur skringilegt skeft i
lifsins ólgusjó, vekur þaft auft-
vitaft athygli af þvl þaft gerist I
liúsi rannsóknarlögreglunnar,
sent búin er aft fá nýtt húsnæfti,
og er sögft hafa verið endur-
skipulögft meft tilliti til þess aft
nú er nokkur skálm öld i landinu.
Hefur þaft sent sagt koinift t hlut
rannsóknarlögreglunnar aft
moka út lijá sér fyrst og fer uin
þaft aft frönskunt sift, en þar er
alltaf eitthvaft aft henda innan
lögreglunnar. Er aft vona aft
ekki verfti fleira til að trufla
hina endurskipulögftu lögreglu I
nýja húsinu i Kópavogi.
Þótt menn séu orftnir þreyttir
á aft segja fréttir af aftilum, sem
fara skritnar leiðir til sjálfs-
bjargar og tengdir eru Fram-
sóknarflokknunt, hlutu fjölmiftl-
ar aftsegja frá falleringunni hjá
rannsóknarlögreglunni. Dóms-
málaráftherra skipafti gjaldker-
ann i starfift samkvæmt bestu
vitund, enda haffti hann meft-
mæli frá tveimur fyrri vinnu-
stöðum. Hann starfafti, eins og
áftur er sagt, aft framkvæmd
prófkjörs flokksins fyrir
borgarstjórnarkosningarnar.
Má þvi segja aft flest gerist
Framsókn tilóþurftar á þessurn
árum.
A sama tinia og þessu fer
fram hjá rannsóknarlögregl-
unni.eiga frantmámenn flokks-
ins i strifti vift um margt illa
grundaftar ákærur frá tima
rannsóknarblaðamennsku, og
sýnist þar sitt hverjum um
sannleiksgildið. Skyldu menn
ætla FramsóHn sæmilega liðug
reipatök i þeim málum öllum.
Fyrir sameiginleg átök þeirra
Jóns Sigurðssonar og Odds
Ólafssonar liefur Timinn hresst
ntikift upp á siðkastift. Hann
rninnir orftift unt niargt á fyrri
daga og er það nokkurt gleði-
efni, þvi illt er að sjá blöft deyja.
Og nú er sótt töluvert aft Vil-
ntundi Gylfasyni, rannsóknar-
blaftantanni og þingmanni, og
hefftu þær greinar átt aö birtast
fyrir kosningar. Eirikur Tómas-
son, sá sem vann sigur i próf-
kjöri flokksins fyrir borgar-
stjórnarkosningarnar, skrifar
grein í blað sitt á fimmtudag,
sein hann nefnir „Vilmundur,
littu þér nær.” Eirikur er vel
málhressog segirm.a.: „Ég vil
taka liöndum saman meft
Viimundi og öðrum ungunt
ntönnum i livafta stjórnmála-
flokki sem er og breyta þessu
(þ.e. fyrirgreiftslu stjórnmála-
ntanna). Hift opinbera á sjálft
aft annast fyrirgreiðsluna eftir
tilteknum reglum. Setja þarf
stjórnsýslulög, þar sent hinum
alntenna borgara er veitt vernd
i skiptum hans vift embættis-
nienn...”
Breytingin á Timanum heffti
ekki orftift öftruvisi en ólafur
Jóhannesson heimilaði hana.
Og hvaft er þá verft einnar
bDdruslu i kerfinu fyrst menn
eru farnir aft tala af viti?
Svarthöfði