Vísir - 31.07.1978, Blaðsíða 28
Mánudagur 31. júli 1978 —
Eins og sést á meMylgjandi mynd uröu skemmdir miklar
á tveimur bilanna sem ientu i árekstrinum I Borgartáni I
fyrrinótt.
Vlsismynd: ÞG
Harður árekst-
ur i Borgartúni
Keyrt var á tvo mann-
iausa biia I Borgartúni i
fyrrinótt. Þar var á ferö-
inni utanbæjarmaöur sem
ók meö miklum hraöa eftir
Borgartóni og ienti aftan á
kyrrstæöum bil viö Borgar-
tún 7, sá bill kastaöist
áfram á annan kyrrstæöan
bn.
Skemmdir uröu miklar
og eru bilarnir tveir óöku-
færir. ökumaöurinn
meiddist litillega, en grun-
ur leikur á aö Bakkus hafi
veriö meö i för. — HL
Lenti á bíl
og brotnaði
Ungur maöur slasaöist Akureyri en mistókst I
I fallhlifastökki á Akur- lendingu, lenti á tveimur
eyri á laugardag. Hann bílum og lærbrotnaöi.
mun hafa veriö aö æfing- —HL
um viö flugvöllinn á
Missti fútinn
Þaö alvarlega slys varö
þegar Disarfelliö var aö
leggja frá bryggju I
Hafnarfiröi um tólf leytiö á
laugardagskvöld að ungur
háseti á skipinu festi annan
fótinn i dráttartug hafn-
sögubátsins meö þeim af-
ieiöingum að fóturinn slitn-
aöi af.
Skjótt var brugöist viö og
piltinum, sem aöeins er 17
ára gamall, komiö á
sjúkrahús I skyndi. Eftir
þvi sem Visir komst næst,
var liöan piltsins eftir at-
vikum góö I morgun.
— HL
Deilan hjú SR ú Siglufirðit
Allf stendur
ennþá tast • • •
$„Samkomulagið núði ekki til vaktavinnu", segir
framkvcnmdastjúrinn ð „Engin vinna undanskilin",
segir verkalýðsfélagið
Hörö deila er komin upp
milli Sildarverksmiöju
rikisins og verkalýösfé-
lagsins Vöku á Siglufiröi.
Vaka hefur sett á yfir-
vinnubann hjá SR og segir
aö samkomulag þaö sem
framkvæmdastjóri SR
haföi gert viö Vöku hafi
veriö brotiö, en hann segir
hins vegar samkomulagiö
aöeins hafa gilt viö undir-
búning loönubræöslunnar
en ekki vaktavinnu viö
bræöslu.
Jón Kjartansson vara-
formaöur, stjórnar SR
sagöi aö stjórnin heföi ekki
heimild til nýrrar samn-
ingagerðar þar sem vinnu-
málanefnd rikisins færi
meö samningsmál verk-
smiöjanna.
A fundi stjórnar SR 25.
júli óskaöi Jón Reynir
Magnússon framkvæmda-
stjóri eftir að svofelldri
bókun:
,,Ég lýsi þvi hér meö yfir,
aö mér var kunnugt um aö
samningsréttur verksmiöj-
anna er í höndum vinnu-
málanefndar rikisins og
ekki á vaidi framkvæmda-
stjóra eöa stjórnar aö gera
kaupsamning til fram-
búöar. Samkomulag þaö
sem ég geröi viö verkalýös-
félagiö Vöku var aðeins
gert I þeim tilgangi aö gera
verksmiöjuna starfhæfa til
loönuvinnslu og til aö geta
staöiö viö hagkvæman
sölusamning.”
„Samkomulagiö var gert
viö okkur af tveimur
mönnum, Jóni Reyni og
Hannesi Baldvinssyni
stjórnarmanni SR. Samiö
var um aö SR greiddi fullar
veröbætur á laun upp aðl68
þúsund krónur fyrir dag-
vinnu. Samkomulagiö
skyldi gilda frá 1. júli og
þangað til aörir samningar
kynnu aö veröa geröir”,
sagöi Kolbeinn Frið-
bjarnarson formaður Vöku
i morgun. „Engin vinna
var undanskilin þessu og
þaö sér hver maður aö viö
færum ekki aö gera sam-
komulag um rétt kaup i
kannski hálfan mánuö”,
sagöi Kolbeinn. Hann sagöi
þaö hrein ósannindi hjá
Jóni Reyni aö þetta hafi aö-
eins gilt viö undirbúnings-
vinnu fyrir bræðsluna. I
samtali viö VIsi sagöi
Hannes Baldvinsson aö
engin vinna heföi verið
undanskilin í samkomuiag-
inu.
—SG
Hr t&m
Skuttogarinn Hjörleifur kom á laugardag til Reykjá- landa I morgun, og tók JA myndina hér aö ofan viö þaö
vlkur meö tæplega 160 tonn af þorski eftir aöeins tækifæri. Fyrst þurfti aölanda iausum fiski af millidekki
fjögurra daga veiöar fyrir vestan. Bæjarútgeröin fór aö en annars er meirihluti aflans I kössum. —AHO.
SLITNADI VEGNA
TILLAGNA KRATA
%
— sagði Lúðvik Jósefsson f morgun
Gengisgróði
hefði orðið
5 milljarðar
- segir Benedikt Gröndal i
viðtali við Vfsi
„Viö erum engir for-
dæmingarmenn gengisfeli-
ingar”, sagöi Lúövik
Jósepsson, formaöur Al-
þýöubandalagsins á fundi
meö blaöamönnum I
morgun. „Auövitaö þarf aö
skrá gengiö rétt, en aö-
stæöur eru alit aörar nú en
viö fyrri gengisfellingar.
Staöa okkar á erlendum
mörkuöum er góö og viö
höfum ekki orðiö fyrir
neinum innri áföilum sem
réttlæta gengisfellingu.”
Lúövik sagöi aö innan-
landsveröiö hefði skrúfast
upp og spurningin væri nú
hvort hægt væri aö ná þvl
eitthvaö niöur. Lúövik
lagöi áherslu á aö i tillög-
um Alþýöubandalagsins
heföi ekki veriö um neina
útslitakosti að ræöa þar
sem þeir heföu veriö til-
búnir til viöræöna um allar
tillögurnar og breytingar á
þeim eftir þvi sem sam-
komulag væri um.
Kvaö hann upp úr viö-
ræðunum hafa slitnaö
vegna tillögu Alþýöu-
flokksins um 15% gengis-
fellingu þar sem hækkun
verðlags af hennar völdum,
áætluö 7% komi óbætt á
launafólk.
1 ályktun frá miöstjón Al-
þýðubandalagsins segir
m.a., aö Alþýöuflokkurinn
og Framsóknarflokkurinn
hafi viljaö nalda áfram
stefnu fráfarandi rikis-
stjórnar i efnahags- og
kjaramálum. Slikt sé ekki
vinstri stefna og þvi hafi
viðræðurnar strandað áöur
en fariö hafi veriö aö ræöa
til hlitar önnur mál. Um
gengisfellinguna, segir
miðstjórnin, aö i henni
felist 18 milljaröa tilfærsla
á ^inneignum sparifjáreig-
enda til skuldara, er færi
þeim meö þvi enn stórfelld-
ari veröbólgugróða.
Gsai/óM
Benedikt Gröndal
Lúövik Jósepsson
„Áætlaður gengisgróöi,
sem fram kæmi, ef gengiö
yröi fellt er um 5
milljaröar”, sagöi Bene-
dikt Gröndal formaður Al-
þýöuflokksins I viötali viö
VIsi i gær.
Sagöi Benedikt þaö hafa
verið tillögur Alþýöu-
flokksins, aö þessum
hagnaöi yröi varið til aö
bjarga veröjöfnunar-
sjóöum og færu þrir og
hálfur milljarður i það en
einum og hálfum yrði siöan
varið til að leysa aðsteöj-
andi vanda i einstökum
héruðum iandsins.
Benedikt Gröndal taldi
mikla andstöðu vera gegn
viðreisnarstjórn i Alþýðu-
flokknum vegna slæmrar
reynslu.
Slik stjórn væri auk þess
ekki nógu breið og ekki lik-
leg til að ná fram hug-
myndum Alþýðuflokksins
um kjarasáttmála og sömu
sögu væri að segja um
samstjórn Sjálfstæðis-
flokks, Framsóknarflokks
og Alþýöuflokks.
Sagði Benedikt þessa
möguleika mundu verða
rædda á fundum I flokknum
i dag en ekkert væri enn
útiiokaö.
—ÓM/Gsal.