Vísir - 31.07.1978, Blaðsíða 3
> , l>f. r«
JtA
s v. , -
3
VISIH
Mánudagur 31. júli 1978
Borgarfjarðarbrúin teygir sig æ lengra út i fjörðinn. Visismynd: GVA.
rUmmmJ
ísinn
á Skalla
Ótal tegundir af ís. ís meö súkkulaöi,
ís meö hnetum. -Allskonar ís, shake
og banana-split.
Lækjargötu 8, Hraunbæ102
Reykjávíkurvegi 60 Hf.
r"\
* v
Mýflugan
oð úlfolda
-allt samkvœmt óœtlun í Borgarf jarðarbrúnni
„Þetta er náttúrulega að gera
úll'alda úr mýflugu,” sagði
Kristján Baidursson, tæknifræð-
ingur hjá vegagerðinni, þegar
Visir bar undir liami fréttir þess
ehiis að illa horfði með Borgar-
fjarðarbrúna, vegna þess að
græfi undan stöplum.
„Forsaga málsinsersii”, sagði
Kristján, „aðstrax i frumdrögum
að teikningu brúarinnar var gert
ráð fyrir að um einhvern undan-
gröft yrði að ræða, og það var
strax talað um að það mundi
þurfa að verja stöplana”.
„Það er hinsvegar mjög erfitt
að reikna út langt fram i timann
hversu mikið kemur til með að
grafa undan stöplunum þannig að
fylgst hefur verið mjög náið með
þróun máia þarna.”
„í fyrra var t.d. fyllt að þess-
um stopli eftir að hafði grafið frá
honum frá þvi árið á undan.
Þetta er ekkert annað en það sem
menn hafa búið sig undir”.
Að sögn Kristjáns eru fram-
kvæmdir við brdna nokkurn veg-
inn samkvæmt áætlun sem gerð
var i vor. Nú hefur lika verið gefið
grænt ijós á aukafjárveitingu
þannig að verkefni ársins verða
kláruð. —GA.
_ _ •• _ _ m 9 •• ■ ■
nýlon-gongutjold
Verð ffró kr.17.090
ÆZB0Í3É' Laugavegil3,
simi13508
Sóltjöld 145x5 Kr. 9.435
Kollar m/baki Sólstólar
verS kr. 2.256 Vop# kr. 2>900
Bakpokar Verð kr.
6.359 9.352
Sjónaukar
8x4 kr.
13.669
7x50 kr.
15.733
10x50 kr. 15.900
Pottasett
Verð kr. 5.280
Kollar
Verð kr.
1.435
Franskir dúnsvefnpokar
Verð kr. 32.659
Sólbekkir
Verð aðeins
kr. 8.273
Póstsendum