Vísir - 31.07.1978, Blaðsíða 12
12
Mánudagur 31. júli 1978 VISIR
Dr. Þorvaldur Gylfason:
Rannsakar verðbólgu við
virta rannsóknarstofnun
Úlfljótur.blað laganema:
Munur á i
hneigð ka
„Eín af helstu gátum afbrota-
fræöinnar er hinn gifurlegi munur
á afbrotahneigð karla og kvenna,
ef miðað er við tölur úr opinber-
um skýrsluni; jafnt hér á landi
sem annars staðar. Sem meðal-
taisviðmiðun má nefna, að karlar
fremja tifalt fleiri afbrot en kon-
ur”, segir I upphafi greinar Jóna-
tans Þórmundssonar prófessors,
sem hann ritar i úlftjót,blað laga-
nema. Greinin nefnist „Saman-
burður á afbrotahneigð karla og
kvenna”.
Jónatan fjallar um ýmsar hlið-
ar málsins og kemst að þeirri
niðurstöðu að karlar fremji mun
oftar afbrot en konur, munurinn
sé hins vegar allmiklu minni en
opinberar skýrslur gefi til kynna.
Erfitt sé að gera sér grein fyrir
ástæðum þessa misræmis milli
skýrslna og raunveruleikans,fyrir
utan almennar skýringar á dul-
inni brotastarfsemi. Kenningar
hafi verið uppi um að brotum
kvenna væri auðleyndara og hafa
fóstureyðingar oft verið nefndar.
Jónatan bendir og á það að kon-
ur hljóti hagstæðari útslit i mál-
um sinum, enda þótt munurinn sé
ekki mikill.
FÁST Í NÆSTA APÓTEKl
KEMIKALIA HF.
ER EtTTHVAÐ AÐ FOTUM YÐAR?
EFSVOER,
ÞÁ MUNU
Scholl
VORURNAR
HJÁLPA YÐUR
í stœrsta bilasal landsins sem rúmar til að byrja með 130 bfla
og 100 i viðbót þegar við viljum, en ekkert innigjald tekið.
Kemdu
með bílinn þinn hreinan og strokinn inn i sal til okkar.
Það kostar ekkert að haffa hann þar uppljómaðan
til sýnis og sölu.
Við getum sett ó hann verð eða óskað efftir tilboðum i hann.
Við ökum
þór til baka, heim eða i vinnuna eða þangað sem
þú vilt ffara i bceinn.
i Sýningahöllinni
Símar 81199-81410
staríar við sænsku stofnunina.
Má þar nefna forstjóra stofnunar-
innar, Assar Lindbech, sem er
talinn einn fremsti hagfræðingur
á Norðurlöndunum i dag. Hann
hefur komið til Islands og haldið
fyrirlestra. Þá starfar einnig
þarna hagfræðingurinn Eric
Lundberg, sem á fjórða áratugn-
um kom til tslands sem ráðunaut-
ur rikisstjórnar Hermanns
Jónassonar.
—ÓM.
mm
enda hann oft æði frábrugðinn
efnahagsvanda stórveldanna.
Astæðan er sú, eins og við þekkj-
um hér heima, að sveiflurnar i ut-
anrikisviðskiptum geta verið af-
drifarikar, en slikt gildir aftur á
móti ekki um stórveldin eins og
t.d. Bandarikin. Ég reikna með
að minar rannsóknir eins og
þeirra sem fyrir eru, dragi svolít-
inn dám af þessu. Ef mér gefst
tóm til mun ég reyna að rannsaka
efnahagsmál tslands sérstaklega,
en það verður þó ekkert höfuð-
verkefni”, sagði Þorvaldur
Gylfason.
Fjöldi virtra hagfræðinga
Það er náttúrulega mjög
skemmtilegt fyrir fólk eins og
mig, sem hefur áhuga á þessum
rannsóknum,að fá slíkt tækifæri”,
sagði Þorvaldur Gylfason hag-
fræðingur er Visir innti hann nán-
ar eftir tilboði þvi, sem hin
heimskunna sænska rannsóknar-
stofnun „Institute for Inter-
nationai Economic Studies”
hefur gert honum um starf.
Við spurðum Þorvald hvernig
þennan heiður hefði borið að.
Ekki vildi hann fallast á að um
sérstakan heiður væri að ræða, en
þegar gengið var á hann viður-
kenndi hann þó, að hér væri um
að ræða eina virtustu rannsókn-
arstofnun á þessu sviði i heimin-
um.
„Ég hef verið starfsmaður
Gjaldeyrissjóðsins i tvö ár og hef
þar starfaö að málefnum þróun-
arlanda bæði i Afriku og Asiu.
Meðfram þeim störfum hef ég
stundað rannsóknarstörf i fram-
haldi af doktorsritgerð sem ég
skrifaði við Princeton-háskóla
1975-1976. Þessar rannsóknir
fjalla fyrst og fremst um áhrif
verðbólgu á efnahagsstarfsemina,
t.d. hvaða áhrif verðbólga hefur á
neyslu og sparnað almennings.
Siðan, á hinn bóginn hvaða áhrif
sveiflur i neyslu og sparnaði sem
ráðast af verðbólgu hafi á at-
vinnulifið iheild”, sagði Þorvald-
ur.
Boðið vegna rannsókn-
anna
„Neið boðið stendur ekki i sam-
bandi viö þann vanda sem við er
etja á Islandi. Þeir höfðu fyrst og
fremstáhuga á verkinu sem ég er
að vinna og hefði engu máli skipt
þótt ég væri frá Úgangda. Þar
sem kveikjan að boðinu eru rann-
sóknarstörf min, reikna ég með
að þeir hafi áhuga á einhverju
framhaldi á þeim. Sjálfur hef ég
mikinn áhuga á að snfia mér að
tölfræðirannsóknum með hagtöl-
um úr öðrum löndum en Banda-
rikjunum, en ég hef mest fengist
við tölur þaðan.
„Má gera það sem mér
sýnist”
„Sannleikurinn er sá að mér
eru engin mörk sett og ég má
raunar gera það sem mér sýnist.
En sérsvið stofnunarinnar er
efnahagsvandi smárikjanna.