Tíminn - 14.08.1969, Side 1
\
Sagan um
Ted Kennedy
Sjá bls. 8
íslendinga-
þættir fylgja
blaðinu í dag
Læknadeild hafnar
filmælum ráðherra
— Prófessorar halda fast við fjöldatakmörkun — „numerus clausus"
— ViSbótarlaunakostnaður við nýskipun læknadeildar 3 milljónir á þrem
næstu árum
BKH-Reyik(jaivJc, miðviikiudag.
'ir Kennslumálanefnd læknadeild
ar samþykkti á fundi sínum í dag
með atkvæðum allra prófessora og
tveggja af þremur stúdentum að
hafna tilmælum menntamálaráðu
neytisins um að falla frá einkunna
takmörkun í dcildina á þessu
haustí.
í bréfi sem menntamálaráðu
neytinu verður sent í dag er gerð
grein fyrir því að vegna húsnæð
isskorts og ónógrar kennsluað-
stöðu geti l.sknadeild ekki séð
nema ákveðnum fjölda nemenda
fyrir kennslu. Kennslumálanefnd
in telur að aðeins sé um tvo kosti
að velja um skipan læknadeildar
eigi hún að geta veitt nemendum
sínum viðunandi kennslu og er í
báðum tilfellunum um að ræða
fræðikennslan frekast rúmiar á
fyrsta ári, (sem sagt 108) með
fororði um að próf sem haldin
verða í lok fyrsta árs verði sam-
keppnispróf þannig, að einungis
þeir stúdentar er hæstar eink-
unnir hljóta og deildin getur
veitt viðunandi kennslu geti hald
ið áfram námi í læknadeild.
Próf það seim haildið yrði vorið
1970 yrði með svipuðu sniði og
hinigað til, en haustið 1970 hæf
ist kennsla samitov. regLugerðartil-
lögum, bæði fyrir stúdenta sem
þá yrðu á fyrsta og öðni náms-
ári.
Pióf í lok fyrsta námsárs yrðu
áfram samkeppnispróf þannig að
25 þeir sem hæstar einkunnir
hlytu gætu innritazt endanlega í
læiknadeiJd.
Hin nýja retgJuigerð tæki að
öðru lieyti gildi á næstiu þrem
tiJ fimm árum eftir 1970, eftir
nánari samJœmiuiiagi sem tækist
mMi hásJcóJayfirvaiMa og þeirra
stúdenta sem þegar eru innritaðir
í deildima og að sjáitfsögðu eiga
ferötfu á að Ijúlfcfl námi eftir nú-
gildandi regluigerð.“
(Með þessum hætti kæmust um
97 mannis í deildina í haust, en
beitt yrði fjöJdataikimörQain —
numerus clasus — á prófum í
vor).
Á fiundi fcennslumálanefndarinn
ar í dag var lögð fram kostnaðar-
Framihald á þls. 10.
Yfirlýsíng frá Agnari Þórðarsyni:
Hefði aldrei trúað
því að þinpaðurinn
hirti hundadagakóng
OÓ-Reykjavík, miðvikudag.
Jörunduir hundadagakonung-
ur hefur skipað nokkurn sess í
dagblöðunum í þessari viku.
Virðist sem þessi gamli og góði
valdaræningi hafi enn ekki
sagt sitt síðasta orð og standa
eim um hann deilnr og ©r Jör
undnr orðinn full vinsælt
efni rithöfunda, þótt þegar sé
búið að skrifa um hann marg-
ar bækur. Eins og
sagt var frá í Tímanum í gær,
hafa tveir þekktir leikritahöf-
undar skrifað leikrit um Jör-
und og hefur annar þeirra á-
tialið hinn fyrir samningsrof
um gerð söngleiksins, upp úr
sjónvarpslejkriti sem hann
samdi.
Hötfundiaroiir eru Agraar Þórð
arson ag Jónas Ároason. Tím-
inm ræddi við þá báða £ gœr
og fcom þar ftnam að Agrnar
teJiur að han-n bafi vorið í sam-
vinniu við Jónas um sameingiu
sönigleiks um Jörund, en Jónas
segist hafa ttimiið einn að
samninigi leilksins sem þeigar
hefur verið sendiur leikfélög-
utn tLV yfirlestrar og verður
sennilegast tekinn til sýninga
í veitiua-.
Fnamihaid á þls. 10.
Loftleiðir og Transavia hyggjast
sameinast og kaupa Boeing 707
fjöSdatakmörfeun, „numerns-claus
us“ á prófum f vor eða þegar hm
nýja reglugcrð mn læknadeild
gengur í gildi.
Kostimir sem ikennsiLumála-
nefed lϒfcnadeiJidar syarar til-
mæJuim itaðtheroa með ero
þessir:
„I. Haldið verði fast við þá
reglugerð, sem mú þegar er í
gildi, og fcveður á um lágmarks-
éinJcunnir á sbúdentsprófi tiJ inn-
göngu í lælfcnadeiMina þar tii hin
nýja reglugerð sem vikið er að
hér að framan teJcur gildi. (Með
þessu fyriiikomiuliaigi er rei'knað
með að 80 toæmust inn í læfcna-
deild í haust). —
2. Núgiidandi reiglugerð verði
breytt þannig að tekið verði við
svo mörgum stúdentum sem efna
OÓ-Reykjavík, miðvikudag.
Verið getur að Loftleiðir jg
hollenzka flugfélagið Transavia
kaupi í sameiningu nokkrar Bo
eing 707 þotiu- og hafi sam-
vinnu um flug milli Luxem-
burg og Randaríkjanna með
viðkomu á íslandi. If úr sam-
einingu flugfélaganna verður
munu þoturnar verða teknar í
notkun næsta siunar.
Gert cr ráð fyrir að famar
verði fimrn ferðir í viku milli
lieimsálfanna og munu fargjöld
verða lægri en hjá þeim flug
félögum sem eru í IATA. Til
mála getur komið að LoMeiðir
lcaupi liollenzka flugfélagið
Transavia.
Þessj frétt bintist nýlega í
bandaríslfcu flugmálarití og er
þar sagt að fregnin sé fra Hiol
lafrtdi. Sigurður Magnússon,
blaðaÆultnúi Lotfitleiða, neiitaði
éfckj að fomáðamenn LoftJeiða
stæðu í samninigum um sam-
einiinigu þessara flugfélaga,
þegair Tíminn hafði samlband
við hann í dag. Saigði Siigurður
að Transavia og LofltLeiðir
hafðu undanfarið haft ágætt
FramJhaM á bls. 10.
Stöðugar óeirðlr hafa verið undanfarið á Norður-írlandi mlili •aþólskra og mótmælenda. Pessi mynd er frá
óeiröum í Belfast fyrir skömmu. (UPI). Á blaðslðu 2 er sugt trá óeirðunum f Londonderry f gær.
v ■ W. 9:-
Barizt á landa-
mærum Sovét-
ríkjanna og Kína
NTB-Mo&kvu, Hong Kong,
miðvilcud-ag.
Barizt var á landamærum Kína
og Sovétríkjanna í dag á mörkum
Sasakstam og Sinkiang-héraðs, þar
sem helztu kjarnorkustöðvar Kín-
verja eru. Svo virðist sem mörg
hundruð manns hafi tekið þátt í
þessum bardögum og eru þetta al-
varlegustu átök sem orðið hafa á
lanúomæranum síðan til átakanna
kom við Ussuri fljótið í Norður-
Síberíu : marz s.l., en síðast bloss-
uðu landamæraskærurnar þar upp
í júní.
Peking útvarpið fullyirti í dag
að mörg fiiindiTU’ð kílnversfera her-
manna hefðu látið iifið eða særzt
þegiaif savézfcar hersveitdr, studd-
ar sbi'iðdneifcuui ag þyrlnm, réðust
inn á fcfcveirsfct uanráöasvæði 1
Sinkiang. Sovézku hermennirnir
hefðu einnig noteð alíusprengjur.
Kinversfcir lHnd'amæraverðir
notuðu efcki skotvopn fyrr en þeir
voru nauðbeygðir til, að sögn út-
varpsins.
í Moskvu vao- sagt frá lianda-
mæraátötouiiram í diag en Kínverj-
ar safcaðiv um að hafa átt upptölk-
in. Elckert var teidð fram um
manfall i liði Sovétmanna.
HarSorðar móitmælaorðsendiiig-
ar hafa flarið milli Sovétstjórnar-
innar ag stjómnarinnar f Péking,
og safcar hrvoir aðra um að eiga
upptöfc að bardögiunum.
Bandaríska uteniríkisráðuneytið
lýsti því yfir í dag að Bandarílkja
menn myndiu engin afskipti hafa
af liand'amaerasfcærum Sovétmanna
ag Kínverja en kappkosta að etfla
samivinniu við báða aðila.