Tíminn - 14.08.1969, Page 4

Tíminn - 14.08.1969, Page 4
4 Spenna í öllum flokkum Bslandsmótsins KlpReykjavík- Aðalkeppni íslandsmótsins í golfi hófst á golfvellinum við Graf arholt í gærmorgun, og voru leikn ar fyrstu 18 holurnar af 72 í þrem flokkum. í meistaraflokki er keppnin mjög jöfn munar aðeins 4 höggum á fyrsta og sjöunda manni. En keppendur í þessum flokki eru 30. Staðan eftix fyrsta daginn er þessi: högg Gunnlaugur Ragnarsson, GR 78 Þorbjörn Kærbo, GS 80 Haraldur Júlíusson, GV 81 Óttar Yngvason, GR 82 Ólafur Ág. Ólafsson, GR 82 Gunnar Sólnes, GN 82 Gunnlaugur Axelsson, GV 82 I 1. flofeki eru keppendur 22 og er staðan þessi: Vilhjálmur Árnason, GR 88 Viðar Þorsteinsson, GR 88 Brynjar Vilmundarson, GS 90 Sverrir Einarsson GV 90 í 2. flokki eru keppendur 44 og er staðan þessi af lofenum 18 hoium. Gunnar Pétursson GR 88 Björgvin Hólm, GS 88 Sveinn Gíslason, GR 01 Birgir Björnsson, GK 91 í kvennaflokki eru 10 keppendur og staðan að loknum 18 holum af 36 þessi: Ólöf Geirsdóttir, GR 93 Elísabet Möller, GR 96 Hjördís Sigurðardóttir, GR 97 Jakobína Guðlaugsdóttir, GV 97 í unglingakeppninni eru 12 keppeindiur, en þeir h'afa leilkið 36 holur af 72 og lýkur þeirri keppni á föstudag. Eftir fyrsta daginn var Hans ísebati, GR, efst- ur en í gær komst Ólafur Lofts- som einu höggj fram úr honum, en beir nngu l'eika ekfei síður en meistaraflofeksfeeppendurnir í þessu nuóti. Staðan eftir 36 hotar er þessi: Lofitur ÓlafssoTi, GR 160 Framíhald á bls. -0. Hraðmót í handknattleik kflp-ReyfejavíIk. Handfenattleifesmieiiin ofetoar æfa nú mjög vel. sénstaikliega þeir sem vaOidiir voru í tandsliðsbópmn. Æfingarmiðstöðiin í Rétibarhoilts- sfeóla er vol sótt en þar æfa aMr ledikimieinBiiniir. í fevöild verður hatdið hiralð- feeppnismióit, hið þriðja I röðinni f sumar og hefsé það í fþnótta- hiúsinu á Seltjamarnesi kfl, 19,45. Fynst ieiltoa Pbam og úrval HSÍ, síðan Vatar og VffldmgMr og ÍR og KR, Haufear sitja yfir í fyrstu umiferð. Á rrnorgun hefst nuótið á sama stað og tóma mieð Leife Hautoa og sigurvegarans úr leik Fram og HSÍ. síða-n leitoa sigurvegaramnir úr hinurn bveim leikjunum, en þax á edltir fer fram úrslitaleitour- inn. ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR FIMMTUDAGUR 14. ágúst 1969. EVRÓPUBIKARLEIKUR Á ÍSLANDI EFTIR ALLT Búlgörsku bikarmeistararnir, Leviski Soffia, leika gegn ÍBV á Laugardalsvelli 30. ágúst ldp-Reykjavík, miðvikudag. Bitoanmei-starar B-úlgaríu, Levisfe: Soffia, sem dregnir voru giegn ÍBV i’ Evrópukeppni bitoarmeistara eru væntanlegir hmga(5 til lands 1 lok þessa mánaðar og leika hér fyrri leik lið-an-n.d þan-n 30. ágúst á Lau-g- arda-lsvelllittum, ef Vestma-n-n-a eyin-gar fá völlin-n léða-n, sem telja verður m-jög sennile-gt. Vestmannaeyingar hafa stað ið i samning.um við Leviski að und-anfömu og h-afa þeir ve-rið hi-n-ir liðlegrastu í a-l-a s-taði. Fóru Eyjamenin fram á við þá, að þeir kæmu hin-gað í ágúst- mánuði, þar sem mjög erfitt væri að leika hér í september enda efeki um nein-n flóðlýstan völl að ræða hér á Landi. í vifeu-nni feagu þeir „ex- press“ bréf frá Leviski, þar sem Búi-garar tiLkyn.na feomu sína til landsins þann 29. þ.m. og fara firam á að Leifeurinm fari fram d-aginm eftir, þ. e. laugardagi-nn 30. ágúst. Þanu dag eig-a Eyjia-mienn að 1-eilka ge-gm KR í 1. deild, en fara fram á frestun. Það má með sanni seigijia að þetta séu gleðifréttir fyrir ís- Lenzflca áhorfendur, þvf þarna giefst þeim tækifæri á að sjá en-n eiitt „topplið“ leifea hér á Landi, notofeuð sem enginin bjlóst við a-ð ske myndi oftar á þessu ári. Lítið er vitað um Levisfci Soffiia an-nað en aö það er eitt bezta Leið BúLgara og hefur á sínum snæ-rum 8 land'liðsmenn, sem leilfca með búiigarska lands liði-nu, sem þegar h-efur unnið sér rétt tifl. þáibttöífeu í lofca- feeppni heimsmeistarafeeppn- imniar í Mexiítoó á naesta ári. Af þessum 8 leilfemönm-um 1-éfltiu 5 mieð liðimu á síðustu HM feeppmi í Enigtendi og gef- ur það örugga vísbemdinigia um, að þetba sé eitt sterfcasta fé- lagslio, sem hér hefur leifldð. „í greim í bLaði yðar 12. ágúst s.l. undir fyrirsögninmi „Herm-amm svifcimn um leyfi af ísl. aðilum“, er talið, að stjómn KSÍ n-eiti að veiita Hermanmi Gummarss-ymi nauð syoie-gt leyfi til að gemast atvimnu- m-aður i A-uisturrilfei. Þetta er al- ram-gt og' vfflil stj'ómn KSÍ greirna frá staðieyndum m'álsins. Þegar Landsleikur íslands við Finnland fór fram, var boðast til að send'a til Austurríkis umrætt leyfi, en það hafði þá þegar verið sferifað. Það va.r þó ekfei gert, þ-ar sem Hermamm bað um í bréfi dags. 23. júlí, að það yrði aðeins gert, eims og seg-ir í bréfinu: „með þedm fyrirvara, að ég ve-rði ei-g-i hlumm- farimm á eimm né anm-an máta o-g ég felii mi-g við tilboð félagsins, Eisenstadit. að fulta og öll-u leyti.“ Hinm 28. julí barst símsfceyti firá Hermamm-i. þar sem hamm segir al'lt vea’a í' la-gi og bréfið megd því fara. Umlbeðið leyfi var því semt af stað til Austrjrríska kmatt- spyrmusambandsimis með ábyrgðar- bréfi 30. jú-lí s.l. og verður því að ætia að það komi til stoila. Stjó-rnim harm-ar hina vill-a-ndi fréttamemmstou og telur að firétta- m-ammi bl-aðsins hafi verið auðvelt að fiá upplýsimgar um afstöðu stjóa-m-ar oig forananms KSÍ á mitolu fyrirhafmiaiminni og kostnaðar- minöi hiáJtt, en firéittariiininar va-r aiffl að. Stjórn KSÍ.“ ATHUGASEMD VIÐ ATHUGASEMD. Ekkert kemur fram í þessari athugascmd frá stjóm KSf, sem ekki mátti lesa í umræddri grein, en þar er ekkert minnzt á, að KSÍ hafi NEITAÐ Hermamni um nauðsynleg leyfi, aðeins óskað skýringa frá stjóm KSÍ, hvort umbeðið ieyfi hafi verið sent eða ekki. Ástæðulaust er fyrir stjórn KSÍ að lia:a áhyggjur af kostnaði eða fyrirhöfn fþróttafréttaritara TÍMANS við öflun frétta. Sá kostn aður er greiddui- af blaðinu en efekv KSÍ — klp. Hnefar á lofti í Keflavík Keflvíkingar lang efstir í 1. deild eftir sigur gegn Fram í gærkvöldi 2:0 Alf-Keflavík. Keflvíktngar tryggðu stöðu sína í 1. deildarkeppninni í gærkvöldi er þeir sigmðu Fram 2:0 í fjör- ugum og hörðtim leik, full hörð-J um þó, því stundum iogaði allt slagsmálum á leikvanginum. Ein-i ar Hjartarson dómari leiksins áttil fullt í fangi með að halda honum niðri. Jóm ÓLafur eða „nýji marka Jón' eins og KefLvíkim-gar fea-l'la h sfeoraðd bæði mörk ÍBK, það íyrra á 30. mín. fyrri háLfl-eiks, en sí-ðar-a marikið koim á 30. mío. síðari háiifleílks. Hanm wax iam-g bezti ma-ðuT vallarims og maður- imm bak við sigurinm. Sigur Kefivíkinga var fyllilega vorðskuldað'jr emda áttu þeir ara grú-a tæfeiíæra, m. a. sk-ot í stöng og edltt sime bjargaði Frarn á límiu. Leitom-enn Fram voru ósammóia dóm-aranmn oft á tiðum og gerðu aðsúig að honum eimtoum eftir að eimm af leifemönnum Fram hafiði verif s-Leginin niðux af ieiik- manni Kefiiavíkurliðsi'ns. Þess mó gota að oetta er fyrsti ósigiur Fram á útivoiii í 4 ár. KR og IBV í kvöld klp-Reykjavífe KR og ÍBV leika á Laugardals- vell'num • kvöld kl. 19.30, ef Vest mannaeyingar komast til Reykja- vikur, en þeir hafa lofað að beita öllum ciltækum ráðum til þess. Biiast má við að KR-liðið verði „vængbrotið" i kvöld, þvi Þór- ólfiu BecK leikur ekk. með því, og einnig er vafasamt að Björi: Ámason og Þórðui Jónsson geti ieikið vegna meiðsla frá síðasta leik ÍBV ei með fullskipað lið, en þeir hafa æft á hverjum degi að undanförnii og eru sagðir í mjög góðr' æfingu um þessar mundir, og því sigursíranglegir. Urslitaleikurinn í firmakeppni í kvöld kflip-Reyfcjavífc. í fcvöid kii 18.00 hefs-t á Mela- velltaum uirsldtaleifeurinm í firma keppmi KSÍ Liðim sem mætast eru Slaturfélag Suðuirlia-nds og Fkng- féiiaig íslands. S-igi-i Sí> í leiknum verður a-3 leika an-n-an úrslitaleik þar sem regluu fceppmnmar rnæia s<vo fytrir, að lið sé úi fceppni tapi það tveirn i-eifejum. em Ftaigfélag- :ð er taplaust tffl þessa. SS hefur tapað einum Leifc, eo sagn er áð SS-moan verði á sLátr- araskóm -1' lieiiknum geigm Föxum. og stefni að því aö fiá am-nan ieik.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.