Tíminn - 14.08.1969, Side 6
6
TIMINN
FIMMTUDAGUR 14. ágúst 1969.
Ræöusnillin hefur oft hfálpaö
honum gegnum erfiöleikana
*
j
(
Washingtom.
Nú lá Ted Kennedy hrygg-
brotinn, og spelkur og umbúð-
ir gerðu það að verkum, að í
margar vikur gat hattn varla
hreyft legg né lið, aðeins lítil-
lega bært hendur og fætur.
Við bættist svo óvissan um
framtíðina, læknarnir gáfu
honum ekki von um að ná sér
að fullu.
Kennedy var alveg rúmfast-
uir mastan síðari hluta ársins
1964 ag þá hugisaði hanrn 'Jni,
hvers vegna han,n hefði einn
feomázt lífs af úr fluigislysinu,
og hvont sliysið mjundd hafa
slæm áhrif á stjórnimáialiega
firanntíð hans. Eitthvað svipað
tnun sennilega hafa ko,m,ið upp
í hugia hanis. laugardagsnóttina
ör'lagarfku fyria- skömmu, þeg-
ar 28 ára gömu'l stúl'ka druikikn
aði í bíl hans, en þá flýði Ted,
lítið meid'diuir. em fékik dóm fyr
ir að bafa yfimgefið staðinn, án
þess að tilkynma lögreglumnj
um slysið.
Ted gat rakað sig, sikrifað
bréf, hoi'ft á sjónvarp oig sagt
börnum sínum sögur á kivöldin,
gegnium simamn. Hanm ákivað
a@ reyna að nota tímann í rúim
imu — till að kcKmast að því,
hivað hamm raumiveruliega aetlaði
sér oig búa sig umdir a® snúa
aftur til ölduingad'eiMarinnar
Joe, elzti bróðirinn. Hann beið
bana í flugslysi 1944.
Einmiig baS hanm moádkra af
vinuim símuim úr Harward-stétt
immi að hald'a mMfumdi á sjúlkra
stofunni, svo hanm gæti fyligzt
með miálum. John Kenneith Gal
braith, stjórmaði fiumdunium og
lét sjúkMm'ginm fá ldsta yfiir mál
Ln, sem á dagiskná voru, svo
hanm gæti mymdað sér sikoðanir
á þeim Galbraith sagði að Ted
hefði sérstakan hæfi'leika til að
„liæra alf á stumdinmd“.
Kemmedy var endurfcjörinn
öldiumgadeiMarþinigmaður M-ass
achuseitts, þótt hamm vaari rúm
flastur allarn titoamm, sem kosn
'ngabaráttan stóð. Hanm fétak
1129 atkvæði gegm 244 og þar
mieð sló hanm met fyikisins,
sem Johm bróðir hans hafði
sett sex árum áður Ted hafði
náð merkum áflanga, þegar
hanm tólk þimgsæti sitó á ný, í
janúar 1965, en hann gat elkfki
gengið nenw njjöig hægt og var
stífur, vegna spellka við bakið.
En í Washingtom var hanm enm
að reymi' að sanma. að hanm
væri eikki bara „litli bróðir‘!,
sem hefði fengið sæti bréðmr
símis, vegma nafnsims eirns.
í apríl 1965. vamm Ted sér
noikikuð álit inrniam öMumgadeild
arinnar, þegar hiann lagðí fram
til'lögu urn að fleMa niður at-
kivæðasfeatt í kiosnin'gum. Em
stjiórnemdiur máianna kærðu sig
ekfeert um, að þrætugjamn byrj
amidii í póiitík ætlaði að fama
að storúfa fyrir eima öyuggustu
teflcjuiMmdiima og leiðtogar
beggja floklka tólku umdár þáð
og áfeveðið var að láta málið
ni'ður falla við svo búið. En
Kenmedy gafst ekki upp, held-
ur smeri sér til þeirra staða,
sem aliMr Kemnedyar hafa lieit
að aðstoðar, þegtar á reyndi.
Hanm fókk með sér eex af
æffstu mönnum Harward-stofn
umár'inmar og þeir sáltu á fiurnd
um IkivöM eftir feivöld 'hieima hjá
Ted og ræddu tillöguma fram
og aftur, þanmig að mest Ifflot-
ist þetta samsæri. Auík þess að
iK>ta út í yztu æsar himm @ó©a
tal'amda sinm, til að leiða í lj'ós
ágæti tiUögunmar, femgu allir,
sem málið tólk til, væmao
sikammt af „eikta Teddy“, því
persónuleilkinm var óspart mot
aður, ef það gæti hjiálpað mál
efninu eitthvað. Við atkvæða-
greilðisiuma var tillagan feflld,
en aðeins með fjögurra atkv.
mun. Ted Kennedy hafði þó
með þessu unnið sér virðimgu
hinma eldrl samstarfsmianna
simma og miargra áhrifamikil'la
tmanna. Nú, þegiar Ted var orð
inm band'amaður hinna frjáls-
lymdu, smeri hann sér að mæsta
verkefni, að gangast fyrir því
að innflytj'endalögin yrðu ræfld
laga emdurskoðuð, en það
böfðu frj'álslymdir reymt í
mörig ár, án áramgurs. Ted
géklkst eimnig að mi'klu leyti
fyrij- því, að komið var á eftir-
liti með vopnuim í eigu alme.nn
'mgs í B'andaríkjumum.
Kennedy fór f ferðalag ti'l
Su'ður-Vietniam á vegum dóm-
apasamitákanna, til að skoða
hérbúðirnar þar haústið 1965.
Sú flerð var homúim þó ökiki
til góðs. þvi hamm vakti svo
milkila athyglii, hvar sem hamn
kom í ferðin,ni. að engu var
lik'ara en þetta væri auiglýsiniga
ferffaiag. Alls staðar var hann
uimikrin'gdor fréttamönmum, en
herm'aðaryfiirvöMim sögðu að
hanm hefðd minna sinmt her-
miönmunum, en þeirra vegma
var þó ferðim farie.
Ttxl fór aftur tií Vietnam í
janúar 1968 og í það skiptið
bað hann hermaðaryfirvöldin
þar leyfis til að fá að skoða
sig um þar, uipp á eigin spýt-
ur. Leyfið féfldöst, og í 12 daga
rannsakaði Ted starfsemi hers
ims og aMar aðstæður. Síðam
seadi hamn slkýrslu, þar sem
bamn gagnrýmdi barðlega
Jóhinson florseta og stjómina í
Suður-Vietnam oig fcvað herlið
ið i' liandinu búa við mjlög slætm
ar og ál'ls óí'UMnægjandi að-
stæður. Síðar á árinu niotaði
Robert Kennedy s'kýrslu þessa
John 9. var einn af dáSustu for-
sefum Bandaríkjanna. Hann féll
fjrrir kúlu morSingja 1963.
Robert var aS fagna kosninga-
sigri, þegar byssukúla baft enda
á líf hans 1968.
Ted er nú einn eftir. VerSur
hann lifandi lík i stjórmmála
heiminum?
Joan Kennedy viS sjúkrabeS manns síns eftir fiugsiysiS.
sér tl áivmnimigs í kosninga-
baráttumni.
Kenmedy forseti sagðd eitt
simm, að ynigstd bróðirinn væri
mesti stj'ómmjáiamaðurinn í
flj'öLsflcyldumini. Sem öMunga-
deiHdariþim'gmaðiur hefur hamn
þurft að venjast ýmisu, svo
sem eiMlflum handaböndum,
mynd'atakum og hmútulköstum,
en það eru m.a. hluitir, sem
fama í taugamnar á möngum, en
Ted Bkar Mfið í dieildinmi mjög
vel. Haft var efltir honum eitt
sinm, aö hamm myndi gera sdg
hæstámægðan með að vera þar
alla tfð.
En aitburðir gerðust, sem
sömmuðu bomum, að ekki er
hægt að gera áætlanii fyrir
al'la tíð. 22. nóvember 1963 var
Ted að viinnia að erfiðu verik-
efnd í þingdmu, sem hanrn tófe
að sér í fjarveru varaforsetans
þegar eirnn af þimgfuilfltrúunum
kom blaupandi upp á þimigpall.
náföLur í andliti, „Bróðir yðar
— bróðir yðar, forsetinm, þamn
hefur verjð skotinm" stamaði
fulltrúimn, en ham,n hafði ,fengið
fréttirnar gegm am fjarritann
í fataherberginu. ,.Nei, nei, ó,
nei" hnópaði Ted og hiljó'P
strax út úr þinigsalnum.
Það, var Ted, sem ffliaug til
Hyammisport, til aið flæra föður
símum songarfneguina, en gamli
mjaðurinn hafði skömimu áður
femgið aðflcemningu að hdanta-
slagi og var í sumarbústað fj'öl
sikyldunmar sér til hnessingar.
Þetta aitvik hafði mjög mifcil
álhi-if á skapgerð Teds, sem
alltaf hafði verið svo gLaðflymd
ur. Willliam Bvams, sem þá
var niánasti samstarfsmaður
hams, sagði síðar: „Hanm breytt
ist mifcáð við dauða farsetams.
GreyniLegt var, að bamm sá að
fyllla þyrfti uipp í það stóna
sfcarð, sem hróðir hams iét eift-
ir sig innam fjöisikylidumnar.
Hugsum Teds var stl, að nú yrði
ábyngðanhiluti hans meiri“.
Skiömmu eftir ðiiðnætti 5.
iúmí á síðastliðniu ári, var Ted
staddur í Sam Eramcisoo sem
fuMtrúi Roberts bróður síms.
Var hamn þar í veialu með
stuiðmingsmönmum hams, sem
vora að halda upp á sigurinn
í florsetakosninigunum í Kali-
formiu Strax og hamm heyrði,
að bnóðir hams hefði orðið fyr-
ir skotárás, flýtti hanm sér út
á fluigvöll og flaug með her-
fUuigvél tii Los Amgeles og ófe
beómrt til sjúkrahússims.
Aftur var það Ted, sem
Fnaimlhaid á bís. 11.
I