Tíminn - 14.08.1969, Side 12

Tíminn - 14.08.1969, Side 12
179. tbl. — Fimmtudagur 14. ágúst 1969. — 53. árg. Hið þekkta fjármálablað, Financial Times, birtir fimm síðna athugun um ísl. efnahagslíf Gífuriegir erfíðleik- ar varðandi aðiid islands að EFTA EKH-Reykjavík, miðvikudag. Eitt virtasta fjármálablað í heimi, Financial Time. í London, bendir á það í fyrstu efnahags- skýrslu um ísland, sem það hefir hirt, að verulegar hindranir séu í vegi fyrir því að ísland gerist aðili að EFTA. í því tölub'laði Financial Times sem kemur út á morgun, birtist fimm sáðna athugun á öllum hlið um íslenzks efnahagslífs, en hún er áramgur vfðt'Æikra atlhugana, sem sérfræðingar blaðsins hafa að undanförnu gert á ísl. efnahags lífi. „Ef íslamd á að gerast aðili að EFTA, þunfa núverandi aðildar- ríki að veita miklar undanþágur, eigi efnahagur íslandis ekki að um buimast.“ Þetta er slkoðun Grah- ams, eins þeirra sérfræðiiniga sem að aithuguninni standa. Hann seg- ir ennfremur: „í aðldarumsófen íslands að EFTA er ráð fyrir því gert, að srjáivarafurðir landsins sæti sömiu kjörum og iðnaðapvamingur, að leytfi fáist til þess að auka út- flutninig freðfisifes til Bretlands, og inntflutninigshömiur EFTA- ríkjanna á lamha- og kindafejöti frá fslandi verði minnkaður. Enn fremur er tii þess aetiast að ísland fái fra upphafi aðgantg að himum toiilfrjóilsa mankaði, sem EFTA-ríkin hafa þegar komið á, og að fslandi verði veittur 10-ára aðlögunarfrestur til afnáms tolla, ef til viilil með tiitölulega mikilli tollalækkun í byrjun.“ Graham hedur áfram: „Þetta eru óhemijuliegir enfiðleiíkar að glíma við, en það cr viötekið frá báðum hliðum að þeir séu ekfei ó- yfirstíganlegir. Undanþágur sem íslanidi yrðu veittar ættu ekki að s'kaða að íáði efnahag EFTA-rífej- anna, þar sem útflutninigur lands- ins er efcki það mikill og ekki nema að hiluta tiil EFTA-landanna.“ Sllcýrsluigei'ð Financiai Times um ísland er sú sáðasta í flofefei slílkra athugana eða skýrsloa, sem blaðið hefur birt um fjölda landa. Graham þessi, sem getið er hér að framan, var hér á ferð fyrir nofekrum vifeum og viðaði að sér efni í athugun sina á íisl. efn- hageMifí, Nýju skipi var hieypt af stokkunum hjá Stálvík h.f. f Garðahreppi ( gærkvöldi. Er skipið smíðað fyrir Hofsósbúa, en íbúar þar lögðu aftlr fram fé í hlutafélag fil kaupa bátsins. Heitlr hlutafélagið Nöf h.f. og er Vatgarft ur Björnsson tæknir, sfjórnarformaSur þess. Skiplnu var goBS naMt Hatldór Sigurðsson. Er þaS 137 rúmfestlr aS stærS og búflf fuMeowwuw tækjum ti) sigfinga og fiskileitar. Verður skipfð gert út frá Hofsóel ag vænta hluthafar þess að Hafldór Sigurðsson glæði atvinnulif bæjarfns. STEFNT AD HITA VEITU Kópavogsbúar HUSA VIKUR A NÆSTA Skemmtifeirð Fra.nsófeuarfélag anoa í Kópaivogi verður farin sunnud'aginn 17. áigúst ef veður iieyfir. Laigt verður af stað frá Framisófenarhúsiniu, Neðstutröð 4 kl. 9 fyrir hádegi, og farið til Borgarness Þar mætir hópnum Halldíór E. Sigiurðsson, aliþm. og verður leiðsögiumaður um feg- urstu staði Borgartfjarðar. Upp- lýsingar má fá í síma 41590 kl. 19.30 tií 21.30 í dag og næstu daga. Einnig má hringja í síma 40982 og 40115. AK, Rvífe, miðvifcudaig. — Við höfum áikrveðið að stefna eimdregáð að því, að leggja hitaveitu hingað til Húsa vífeur á nœsta surnri, Ijúka öll um undirbúningi til verkútboða í haust, og vinna að gerð og einangrun leiðslna héi á Húsa- vífe í vetur, en hetfja lagningu innanibæjarfeerfisiins og leiðsl- unnar framan frá hverunum i Reykjahvertfi, 19 fem. leið, < næsta sumar. Þetta sagði Björn Friðfinns- son, bæjanstjóri á Húsaivílk, er bla'ðið ártti tal við hann í gær og spurði hann um hitaiveitumál Húsvífeiniga. — En þessar fyrirætl'anir eru auðvitað undir því feomnar, að nœgiiegis fjár- magns verði unnt að atfla, og við þurfum tii þess aHknikil lán, bætti hann við. — En við höfum lagt málið svona fyrir stj'órn Framfevæmdasj'óðs og rífe isstjórnina og væntum þess að það feomiist í höfn. Virkið mun feosta milli 50 og 60 miíllljónir. Hitaveita hetfur lengi verið á döfinni á Húsavik. Menn þuindu vonir við, að unnt yrði að fá heiitt vatn á staðnum með bor unium,, því að votgirur eru við Húsavífe, en bortilraunir hatfa efeki borið tMætlaðan árangnr, svo að nú er afráðið að leiða vaitinið frá hverunum í Reyfcja hiverfi, þar sem nægt heitt vatn er að flá. Viðræður og samnimgar við hitaréttarhatfa þar standa fyrir dyrum. í sum ar er unnið að athugunium og Arfinn sums- staðar orðinn ráðandi túngras ÞH-Lautfiáisi, Kelduibiverfi, 6. ágúst. Túnslætti er að verða lokið hér um slóðir en þeir sem eiga sæmi legar engjar, by.ggj:a á heysfeap þar. Heyskapartiðin hefur verið með eindísmum góð, þó að skúrir og regndembur hatfi tafið að nofclkru. Vorið va.r áfallalaust, og bærnd- ur höfðu nóg bey, svo að skepnu- höfld voni góð. Prost hélzt þó f jörð iengi vei. Ein í júiní og júlí ag það sem af er ágúst, heflur vöP- ið eindiæma sprettutíð, og mó spretta heita góð þar sem tún ena ósfeetnmd. Kal frá því í fyrrasum- ar, og arfli er niú orðinin í meiri- h'luta mangra túna. Bændiur reyna að nýta arflann, þumrfea hann, ef unmt er, en vertoa hann sem vot- hey aenars efltir aðstæðum, en þetta teflur mjög fyrir heysfeapn- um, þvi að artfkm er viðast direifðiur um ÖM bún. Verkfall er yfirvofandi EKH-Reykjavík, miðvikudag. Samningafundur með bókagerð armönnum og vinnuveltendum var loks haliliim í kvöld eftir hálfs mánaðar hlé, en samningaumleit amr báru engan ánangor. FRnÆr verða í félögtun bóka gerðarmnnna á morgun og verður þar væntaidega rætt um hvort grípa skuli til verkfallshe imildar SUMRI áætlanagerð um veifeið, sem ráðgert er að bjóða út, bæði aðaMeiðslUtta og inmanbæjar- ketffið. Þótt leiðsla þeissi sé löng og alldýr er auðsætt, að hitaveita á Húisaivífc er bæði hagstæð þjóðhagslega og ednis niotend- um á Húsaivílk. Kymddtoostnaður í bænum er nú un 9,3 millj. á ári, og bærinn fer stækk- andi. Reyfejahverfi, sem leiðsl an mundi liggja um, er blómleg Framhald á bls. 11. Húsfreyjur / KeUuhverfí skeru upp herör í rufmugnsmálunum ÞH, Lauifási, Kelduhverfi og AK, Rví'k. — Húsfreyjur hér í Kelduhverfi hafa í mmai sfeorið upp her- ör og fylkt liði fram tii sóknair í rafmagnsmilutn sveitarinnar og gert þimgmönnum og ráðherr um bæði fyrirsát og tilskrif í því skyoi að fenýja bá til at- hatfna við að leggija rafmagn um sveitir, en það átti að vera búið fyrk lifandi lömgu eftir gömilum og gildura áætlunu.u, sem mjög hafa færzt úr skorð uim í seinni tíð. í sumar er verið að leggja raflmagn inn á 13 austustn býl in í hreppnum. Þá er eftir að rafvæða svonefnda ratnsbæi eða niðurbæi, alls 11 býM. í sumar sendu húsfreyjurnar á þessum bæjum Ingóltfi Jóns syni, raforkiumálaráðherra, og Magnúsi Jónssyni, fjármálaráð herira, sem jatfo.'ramit er þing maðui kjördæmisins, vel rök studda beiðni um að þessi elleíu býli fengju rafmagn í sumar Ekki hetfur sézt áramgur þess tiLskritfs. Fyrir no-kkrum dögum bar svo við, að Sjálfstæðisflokkur inn hélt héraðsmót Skúlagarði Þar voru mættir til þess að sýna siig og sjá að”a allir Sjáli st æð isþ i ngme n n kjö.'dæmisins Áðurnetfndar húsfreyjur oiuge ast þá að he na,,. þvf ",ð bæ vildu nota tækifærið tli þess að ræða hin brýnu rafmagns- mál sveitarinnar við þingmenn ina, fengu viðtal og ítrekuðu þar ósk sína um "afvæðinguna í sumar og studrlii mái sitt mörgum og gildum >ökum. sem biniglm'enniirnir mótmneltu i °ngu. Engin loforð fengu húsfrey.1 urnar þó um framfevæm máls ins. og var borið viC „uraleysi. en konuvnar sögðu fréttaritarv Frambalr1 á bl.s '0 Aðailfundur Félag unigra Framsóknar- manna í Aust- ur-Húnavatns- sýslu verður haldinn í Fé- la'gsheimilinu á Bi nduósi fimmtuda'ginn 28. ágúst Fundurinn befst i 21.30' Dagskrá ^en.iuileg að; fumdarstön 2. Er.durskoðun á li um félagsins. 3. Baldui Óstoarssi formaður SUF kemur á flundii >g 'æðir sf.jórnmálaviðhorfið. F agai fjölmennið Stjórnin.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.