Tíminn - 19.08.1969, Blaðsíða 8

Tíminn - 19.08.1969, Blaðsíða 8
8 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 19. ágúst 1969. Á VETTVÁNGl DAGSINS Ottar Brox: Norður-Noregur V. FÖLKSFÆKKUN OG VINNUMARKAÐUR Síð'ast endiuðuim vér þar, að það se:u réði því hvort byggð ariag væri í vexti eða á fall andi fæti væri hvort ungt fólk ætti kost á atvinnu í námunda við byggðarlagið og helzt í byggðarlaginu. En vér getum ekki lokið málinu án þess að taka tillit til hins almenna efnahagsástands. Á Nýfundnalandi sem líkist Norður-Noregi að mörgu leyti nema því að fiskverð er þar um fjórðungur af fiskverði í Noregi, er fuilt af ungu fólki í mörgium fiskiverum. En það væri synd að segja að það væri að þakba góðum atvinnu«Vilv''fi um fyrir ungt fólk. Það hefur yfirleitt ekkert að gera nema stuttan tíma á sumrin meðan þorskvertíðin stendur. En það er engin atvinna fyrir bað í bæjunum heldur. Á Nýfundna landi eins og í öðrum fylkjum Kanada er varanlegt atvinnu- leysi f bæjunum. Það hefur verið venjuilegt að 10—12% af launþegum hafi verið atvinnu lausir. — I Noregi. og ekki sízt i Norður-Noregi, höfum vér vanizt því að gera ráð fyr ir að skortur á vinnuafli væri sjáltfsagður hikiitur, eins sjálf- sagður og miðnætursól og skammdegi. Ungt fólk af lands byggðinni hefur verið sogað upp af vinnumarkaði bæjanna sársaukalaust, þó að það hafi bara haft láigmiarksskólaigöngiu, eins oig 6 mánaða verzlunar- skóla, starfsskóla eða gagn- fræðaskóla. Er nokkur ástæða að ætla að þetta gangi jafnvel í framtíð- inni? — Af reynslu landa sem eru „á undan okkur“ má sjá að það er fyldsta ástæða til að vara við því að telja slíkan vinnumarkað vrsan (eins og ver ið hefur f Norður-Noregi frá stríðstokum) í Nonður-Amie- riku er atvininiul'eyisi meiðail tán in-ga varanlegt, (þess vegna er svo auðvelt að fá fé til að reisa skóla og háskóla frá rík isstjórnum þar). Eftir þvi sem mér hefur ski'lizt eru táninvia- vandamálin farin að valda yfir völdum atvinnumála í Svíþjóð áhyggjum. í fyrrahaust var ég við rann sóknir i Norður-Trums, og það vakti athygli mína að býsna margt ungt fólk með nokkra skólagöngu (t. d. starfs- gagn fræða- eða verzlunarskóla) var heima í byggðarlögum þar sem það hafði alls enga atvinnu. Oft var upplýst að það biði eft ir vinnu t. d. í Tromsey. En sumt hlaut bersýnilega að hafa beðið mánuðum saman. Þetta kemur reyndar heim og saman við það sem mörgum sem koma nærri mannahaldi og ráðningum finnst þeir hafa reynt. Það er um miklu medra að vedja af fólki með þessa skódagöngu en áður. Á stofnun nokkurri í Norður-Noregi þar sem ég er vel kunnugur var venjulega nógu erfitt að fá einn hæfan umsækjanda til óbreyttra skrifstofustarfa. Mað ur mátti þaikka fyrir ef um- saökj'aindin-n hafðd gengið á 6 mánaða verzdunarskóda með vélritunarnámsikeiði. í fyrra- haust voru um 20 umsækjend ur um slíka stöð-u. m'argir með stúdentspróf og ritaranámskeið. Ef ungur maður á landsbyggð- inni hefði komizt í gegnum verzlunarskóla strax eftir stríð var leiðin ekki löng í gjadd kerastöðu hjá sveitarsjóði. En nú er stutt verzlunarmenntun áidíka nothæf og nýliðaskólinn (3 fyrstu mánuðirnir í herþjón ustu) í samikeppni á vinnu markaðinum. Ef vér huigdeiðum það, er aruðvelt að skil’ja að þetta hdýt- ur að vera óhjáikvæmileg af- leiðing af þenslunni í skódakerf inu. Þegar allt ungt fóik á landisbyggðinni bætir á sig tveggja ára eða lengri skóia göngu að lokinni skólaskyidiu, og færri og færri hagnýta þau gæði sem til eru heima fyrir, er augljóst að þetta hlýtur að hafa áhrif á sambandið miiid framboðs og eftirspurnar eftir sliku vinnuafli í bæjunum. Það liggur í augum uppi að sam keppnin harðnar á þessum markaði. Um leið grundum vér það, sem vér vænturn af framtíðinni og uppbyggingu landsins á reynslu af markaðsástandi sem vér erum að eyðiieggja. Dæmi: Spár Hagstofunnar um fólíks fjöldann í sveitarfélögum árið 1980 byggja á því að „til'hneig ingin tid að flytja“ verði hin sama í hverjum árgangi og hún var á árunum rétt fyrir 1960. (Þá rann sem sagt út i bæjunum allt það vinnuafl, sem gat gengið noikkurn veg inr, upprétt). Á grundvelli slíkra spáa geta menn komizt að þeiirri niðurstöðu að það sé éngin' átetæða tál ‘að féstá' fé í sumum afskekktum byggðarlög um. Með því móti má láta spárnar rætast, þó að skilyrðin Ottar Brox í bæjumium í toráinigum 1980 yrðu verulega minna freistandá en þa-u voru fyrir 1960, eintPald Iega með því að gera byggðar lögin lakar byggileg (vegna þess að fjárfesting hafði verið stöðvuð þar.) Þetta eru efekj einrjingis til- gátur og „ófrjó kenning". Frá ödiluom hagsýslustofum landsins kernur straumur af gnemargerð um, sem eru adiveg eims illa unnar, og alveg eins hættuleg ar þeim, sem minna mega sín, hivoitt sém menn búa í strjlál- býli eða þéttbýli. f þeirri vadda baráttu, sem fer fram í land- inu, eru spár eitt hættulegasta vopnið sem stjlónnivaldi® beitir. Björn Stefánsson þýddi. Leiðréttingar í greinum Ottars Brox hér í blaðiiniu haf-a orðið niofekrar premt- vildiur, sem raska merlkingiu, og hefiur þýðanidinn, Bjömn Stefáms- son, sem dvelst niú í Noregi og befur þvá ekki getað l:sið próf arikir, beðið blaðið að leiðrétta toinar helztu. f fyrsitu grieininini, seim birtisf 17. júlí félll iniður setnimg í miðj- um þrdðija dáddaL, og sikud-u hár birtar afitur tvær m'álsgreiniar, svo að samhenigi fáist: „En hiinir milkdiu íögudieilkar í Norðiuir-Noragi eru ekki aðeáins að þaíkka rífeum náttú'rugæðum. Enin mieina máili skáptir, að þessi a-uðævi má 'hagnýta sér raeð ein- földum tækjum og einföldu sfeipu lagi á verkum. Þetta gerir stór skrifstjórnarleg og kostnaðarsöm samtök óþörf. FóLk gieitur að máfciu leyti Joomizt af án vinmuiveiteinda, þammig að mest af arðinium, að minmsta kosti adilt aflaiverðimæitið, feádur í htat þeirra, sem vinna verkám“. (Hið feiitletraða fóll mdð- ur). í annarri igrein, sem bártist 23. j.údá voru mieinlegar prenitváJllur í ofitiiifiaramdi miállsgir.e(iinium. í 2. dádU: Það fólfe verður oljfei einungis bæjarbúar vegna mýs heimiidiisfanigs heidur eimniig af því, að það finrn- ur sér stöðu í imiarfcaði fyrir vinmu- afl, húsnæði og önmuir gæði, o. s. frv. í þráðja dá'lki: /Það voru etan ig fáeim dæmá um það, að fjöl- sikyldur, sem áttu ágiætar íbúðir og j'afmivel einnig smábýli fluittu sarnit, en þá höifðu þær fengið miildásitéttaratvinmiu í bæn-um, en vei að merkja «kki stoipsrúm á útileguibát eða í fistovimmu“. í síðasta dádlki of.arlega: „Meira að seglja þar sem skilyrði til tekjuöftamar eru sérlegia slæm eins og þau hafa verið til að myrada í niökkrum byggðum Norð ur-Trorms, hafa eddki ftatt burtu fleiri fjöls'kyldur síðustu árin em þau heiimálá, sem hiaf'a verið stofmuð. í sáðasta dáiiki mieðar: ,Og til- himeigimg í þessa átt virðist ætla að verða rídcari, trúlega/ vegna þess, að miú er mjög örðugt að feamaat yfir íbúðir fyrár fjölskyld- ur í 'bæjum eims og Tromsey, að minnsta kostá fyrir immiflytj ondur maeð venjulegar teifejuii'.“ HOSAÞJÓNUSTAN SF. o o o o o MÁLNINGARVINNA ÚTl - INNI Hreingemlngar. lagfœrum ým- Ulegt ss gólídúka. flisalögn. mósaik, brotnar rúður o. 11. Þélturri íieinsleypl bök. Bindoi.j. tiiboð ef óskoð er IWPJ SlMAR: A 0258 - 8332? Hannes J. Magnússon, fyrrv. skólastjóri: Fldð í Kennaraskdlann Fyrir nokkru fór Kennaraskól inn fram á það við menntamádaráð herra, að hann gæfi leyfi sitt til að hætoka eimkunnatakmörk til inn ritunar í Kennaraskólann, en menntamálaráðherra synjaði þeirri beiðni. Þetta var tvímæla laust rétt stefna hjá Kennarasfeól- anum og ég hairma það að mennta málaráðherra skyldi ekki sjá sér fært að verða við henni. Hann hef ur vafalaust talið, að hann væri þarna að gera rétt, en svo er þó ektoi. Nú hefur það gerzt eftir lamg varðandi kennaraskort, sem bókstaf lega er farinn að draga mennimgu þjóðarinnar niður, að svo virðist, sem offjölgun sé að verða í kenn arastéttinni, og þá alveg sjálfsagt að nota þá aðstöðu og taka aðeins úrvalið í Kennai'askólann. Eftir þessa langvarandi kennara kreppu hefur orðið að tjalda því, sem til var á hverjum tima og taka alla, sem komizt höfðu í gegn um Kennaraskólann, þótt misjafn- lega væru hæfir til kennstastarfa, MÁLVERK GömuJ og ný tekin J • um boðssölu Við höfum vöru skipti samlaT báekur ant ikvörur o fi Innrömmun málverka MÁLVERKASAUAN Týsgötu 3 Simi 17602 en ekfei nóg með það. Það varð að taka fjöldann allan af mönnum inn í skólana til kennsiu, sem aldrei höfðu hlotið neina menntun til þess. Það má því ætla að blóð ið í kennarastéttinni hafi þynnzt að mun hina síðustu áratugi, og þar af leiðandi ástandið í fræðslu málunum. Þessi straumhvörf, sem orðið hafa í Kennaraskólanum, voru því tilvalið tækifæri til að hefja úrval manna, sem ætluðu að leggja fyir ir sig kennslustörf. Þetta spor ætlaði Kennaraskólinn nú að stíga með því að hætoka lágmartoseink- unn til inntöku í skólann. Taka aðeins greindasta hlutann. Það hefur aldrei verið meiri þörf en nú að vanda vad bennaraefna. Þar eiga ekki að vera nema úrvals- menn. Kennaraskólinn á að vera þarna í sérflokki. é bessu veltur að verulegu ley'i ing þjóðar innar. Enga mið .,-;smenn, eða þar fyrir neðan á að velja í kenn arastétt lemgur, þegar hægt er að velja úr. Þess vegna á algjör lega að leggja niður þann ósóma sem lengi hefur tíðkazt að veru legu leyti að velja kennara eftir pólitízkum skoðunum. Aðeins eft ir verðleikum. Þess vegna nægja eikfei einu sinni há próf, heidiur þyrfti að staðla einhvers bonar sér próf fyrir kennaraefni eins konar þroska- eða skapgerðarpróf — manngildispróf, ef slítot væri hægt. Það á að hafa allar dyr opnar, er liggj'a t.il eóðr'ar og Mlltooiminnar almennrar menntunar og fjölbreyti legastar. en b'na'- brömgar, sem liggja tii nukiila ábyrgðarstarfa. Hannes J. Magnússon Ein af þeim er kennarastaðan — ein hin allra mikilvægasta og aldrei frekar en nú, þegar uppeldisáhrif heimilanna og langvarandi kenn- arákreppa hafa veikt þjóðarupp- eldið. Ég harma því, að mennta- málaráðherra skyldi ekki sjá sér fært að koma á móts við óskir Kennaraskólans um að hækka gerngi kennarastéttarinnar í land iou.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.