Tíminn - 19.08.1969, Blaðsíða 13

Tíminn - 19.08.1969, Blaðsíða 13
r— ÞRIÐJUDAGUR 19. águst 1969. ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR 'X.. 13 Þriðja umferðin í ensku deild- arkeppninni var leikin á laugar- daginn og urðu úrslit þessi í 1. og 2. deild. 1. deild: Buunlety—Sunidlerland 3-0 Ohe-lsea—Ipstwítíh 1-0 Oovienltiry—Dcrby 1-1 Eventan—Crystal Pal 2-1 Mian Utld.—Soiuitihamptan 1-4 NewcaHttel—Miantíh. Gitty 1-0 Nloitt. F.—Leeds 1-4 Slhelflf. Wed.—Wollveis 2-3 Stofoe—West Ham 2-1 Toittanhami—Litvenpool 0-2 West Bromw.—Arsiemiail 0-1 2, deild. Binmikugham'—Oxtfiord 1-3 Oandilflf—Bilaclklburn 0-0 Huidldeiristf.—Aistou VMla 2-0 Huii—Brfetol Giity 2-0 MiKMiledbr.—Le'icesiter 24 MMwiall—Oharllton 1-1 Norwiöh—Bliacfop'ooi 3-1 Bontismiauiiih—iShetftf Uitd. 1-5 Rreistom—ORR 0-0 Svdndon—Garilisle 2-2 Waidlfond—Bioitoe 0-0 Keflavík fikrar sig nær titlinum, en KR er úr leik Keflavfk sigraði KR í gærkvöldi með 2:1 Jón Hjaltalín og frú farin fil Svíþjóðar Hinn góSfeunni handknattleilks maður Jón Iljaltalín Maignús- son, sem leifcur meS sœnska liðiora LUOI, htetfur verió hér í sumar, en hann hélt aftur til Lundar í gærmorgun, og mun hefja æfingar og keppni m/eð LUGI í þessum mánuði. Jón fór ektt einsamaíHl, því á laugardaginn g-ekk hann í hjónaband með Sonju Guð- mundsdóttur starfsstúlku i Iðn aðarbankanum, og munu þau hefja búsfcap sinn í Lundi. tþróttasíða Tímans óskar þeim alls hins bezta í náinni framtíð. klp-Keflavík. Það er nú orðið ljóst, að KR ingar verða ekki fslandsmeistarar í knattspymu í ár, en aftur á móti hafa möguleikar Keflvík- inga, sem sigruðu KR í gærkvöldi 2:1, aukizt verulega. Fim-m ár eru síðan að Keflavíkingar urðu fs- landsmeistarar. Fátt virðist geta hindrað þá í að endurheimta tit- ilinn, þó að mörg ljón séu að vísu enn þá í veginum. ARa vega er staða þeinra langbezt, en þeir hafa fjögurra stiga forskot. Það verður tæpliega saglt um lieikiran í Ketflaivfk í gærOwiöildii, a® hanin hiatfi verið vel leibiinin. Til þess voru ófniálkiwæmu sendingann- ar otf mlargar og hittni sólkmarleik manna upp við mödkin otf lél'eg. Hinis vegar var barizt hart á báða bóga, o,g til m'arks um það urðu þrír leitamiehn að ytfirgefla lieifc- völlinn. f einu tiíllflölili'nu rotaðist ein,n af vam'arleilkimönnuim KR, Gunnar Gunmarsson, og tafðist Iieiikurinn a.m.k. 5—6 miíoúltnr af þeitm sökum, því að emgar sjúkra- börur voru tiiitækar og var leik- miaðúi'inn llátioin liglgjn á veMin- um þar til lögfeg’an kom á vett- vang. Keflvíkingar skoruðu eina niark ið, sem sfcorað var í fýmri háif- Ileik. Það bom á 25. minúltu effitir laigttieigan samleik Karlis Henmiannis- sonar, Siigurðar Aitoertssonur og Jóns Ólatfs, en það var Jón Ó'iaf- ur, sem rak endalhnútinn með fösfu og góðu sboti réitt innan vátateigs. Jón ókorar orðið í hivierjum leik — oig þetta miark setur hann í efsta sæti á liistan- um ytfir manklhiæsta leikmienn 1. deildlar, en Jón hefur nú skorað samitals 7 mörk, jafnmöng og Mattihiíais Haillgrímisson, AkHanesi. Um miðjan síðari hMtfleik juiku íslandsmet í 400 metra hlaupi Hin bráðefnilega íþróttastúlka frá Akureyri, Ingunn Einars- i dóttir, setti um helgina nýtt ís- iandsmet í 400 m. hlaupi, hljóp Valur b sigraði Valux b-iið oig 2. deiildarliði'ð i HSH frá Sniætfeiliisuesi léhu í bábarkeppniinm á laugandaig. Leik ! urinn fór fram á Akranesi og1 lauk hionium með stiigri Valis-1 mamna 5-2. ' á 62,0 sek. Gamla metið sem var nokkurra daga gamalt átti Kristín Jónsdóttir UMSK 63,9 sek. Valbjörn Þorl'áksson varð Islands meistari í tugþraut, hlaut 6807 stig í lokakeppni meistaramótsins sem lauk um helgina. Halldór Guðbjörnsson varð ís- landsmeistari í 10 bm. hlaupi á 33:10,4 mín„ annar varð Sigfús Jónsson á 33:51,8, sem er bæði unglinga og drengjamet. Þá setti Elías Sveinsson nýtt drengjamet í stangarstökki, stökk 3,50 m. Verður Guömundur 4. í kúluvarpskeppninni? I kvöld fer fram á Melavellin- um fyrsta forgjafakeppnin í frjáls um íþróttum hér á landi. Reibnuð er fongjöf úr fy,rri miótam og beppendum raðað upp effitir þeáim. T. d. gæti Guð- mundur Herimiainmisson tapað búlu- vainpiiiniu tfyrur manni, sam kaatar 10 meitra vanaiega, ien Gu'ðimiuinid ur á rúma 18 meti'a bezt í ár. í 800 mietra hlaupi er keppendum raðiað upp 'efitix aiilni braut, og er því speininiandi að vita hivont þeim bezta í ár tekst að vinina upp 40—60 metria fonsbot af lalkaui keppieniduim. Keppt verðar í 7 greinum og ihefst mió'tið sem áreiða.niega -verð ur skemimitiílegt kl. 19.30. Kefflwíkimigar forsbotið með miarbi Ástraðs, sfcorað úr skymdiupp- hilaupi. Höfðu KR-imgar sðtt stíffit oig ESM'ert m. a. komiinn otf fram- adlega. Vönnin war galopin og auðvelt fyrir Ástriáið að at'hatfna silg. Sitt einia miark skonuðu ER- iinigar, þagar 3 mínútur voru effit- ir. Höífðiu KR-inigar sótt niær Iót- iaust síðustu 15 mínúturmiar og KtefiLvíkimigar með Guðna Kjartans son sem liangíbezta mann, varizt h'etjulega. Eu þá bomst Gunnar Felixisson ókyndi'leiga einn inm fjrrir — oig sk'oraði. Álhiortfemdur, sem sjaWan hafa verið eims margir á leik í Kefflla- vík flemgiu ekfci að sjá góðan lieib, en heimiaálhortftendur flenigu þó hag stæð úinslit. Án efa voru Guðlni og Jón ÓDatfur beztu menn Keffla- viílkur, en í hieiild barðist liðið ma'ög vel. KFLliðið var ekfci gott, a.m.k. óklki fnamilínan, sem vixitást als ekki kotna auiga á marfeið. Fnæði- liega heiflur KR enn þá miöguleiba á að vinna íslandSmótið, en sú von er eins daulf og mögullleilbiar úHf- ailtíia að bom'ast í gegnum nálar- auga. Hanneis Þ. Sigurðsson dæmdi leikimi vel. Staðan og markhæstu menn í 1. deild : ÍBK Vatur fRV fA KR ÍRA Enaan Marfchæstir: 9 6 7 3 8 7 8 7 8 ! 17:9 13 . 112:9 9 ! 14:14 9 ! 13:11 7 t 13:15 6 ! 8A0 6 t 5:14 5 ÍA 7 Jón Ólatfur Jónsson, ÍBK 7 Reynir Jónsson, Val 5 Baldvin Baidvinsson, KR 4 Sævar Tryggvason, ÍBV é Nú voru Eyjamenn öheppnir Töpuðu fyrir Val 3:1, en áttu mun meir í leiknum Vestmannaeyingar voru iafn- óheppnir í leiknum gegn Val á sunnudagimi, og þeir voru heppnir, þegar þeir mættiiKH á dögunum. Þeir áttu ekki minna en 60—70% í leiknum, sem fram fór í úrhellis rigningu. Og hver urðu úrslitin? Sigur Vals 3:1. Það eni sem sé mörkin, sem gilda, hvort sem þau eru ódýr eða ekki, en sannarlega voru mörk Vals, sem öll komu í fyrri hálfleik, keypt á „Ódýra markaðnum“. Með þessnm úrslit- um er sýnt, að Valur tekur þátt í úrslitabaráttunni um fsiands- meistaratitilinn í ár, nokkuð sem ekki var reiknað með, eftir að Hermann Gunnarsson yfirgaf liðið. Það væri ósanngjarnt að halda þvi' fríam, að Valur hiafi eiingöngu unnið á heppni í leiknum á sunnu dag. Staðreyndin er sú, að í Vals- liðinu eru nokfcrir leibmenn með mikla leikreynslu að baki, svo mifcla, að jafnvel þótt þeir taki þátt í 1. deildarleifc, án mi'ki'llar æfingu, tebst þeim að skila hlut- verki sínu vel af hendi. Bergsvcinn Atffomson er gott dæmi um það. Hann befur lítið em ekkert tekið þátt í leifcjum Vals í sumar, en var nú stillt upp í fremstu víglínu. Bergsveinn gerði það ebki enda- slóppt, því að hann sboraði tvö mörk, og var að öðru leyti virkur í samleik. Mörk Vals komu þannig: Á 3. mínútu gaf nýliðinn á vinsitri kanti, Þórir Jónsson, knöttinn fyriir mark ið, þar sem Bergsveinn sfcaut við- stöðulaust í mark. Ekki fast skot, og Vestmannaeyjavörnin hefði átt að geta bomið í veg fyrir, að svoma^ færi. — Amnað miark Vals kom á 15. mínútu. Reyníir Jónsson einlék upp miðjuna og skaut af 25 metra færi. Nokkuð gott skot, en enigu að síður hetfði Pálll í m'ark inu átt að verja. — Þriðja og sið- asita mark Valls varð að staðreynd á 32. mínútu. Reynir sendi á Ingw- ar, sem virtist rangstæður, og af honum hrökk knötturinn til Berg- sveins, sem afgreiddi hann í netið 3:0. Þessi markatala gaf ekki rétta spegilmynd af gangd lei'ksins tíl þesisa, því að Eyjamenn höfðu sótt mun meira, en varð ebkert áigengt við Va'lsmiarkið, enda var Vals- vömin með Sigurð Dagisson fyrir atftan sig, mjöig traust. I byrjun síðari hálfleiks sóttu Valsmenn mun meira, en tófost þó ekfci að bæta flleiri mörfcum við. Uan miðjan háíffleikmn sóttn Eyja- menn aftur í sig veðrið og sóttu án atfláts það sem eftir war. Eína mark þeirra í leiknum skoraði Har aldur „guMskalli" Júilfusson á 25. mínútu, eftir mifola „pressu" að Valsmarkinu. Mörlkin gátu orðið mun flleiri, t.d. sfcaut Vifotor Hielgia son í slá — og hvað etftir annað bjargaði Valsvömdn á sfðustu stundu, þeiglar Eyjiamlenu fyilgdu eft ir góðum fyrirsendingum frá Sig- mari Pálmasyoi, hægra útherja. Þá var þáttur Sigurðar í marikiinu ekki svo lítill, en hann vdrðist vera að bomast í sitt giamla form. Heldur þyfcir mér óMHegt, að Vallsmenn verði Islandsmeistarar x ár, þó að staða þeirra sé í augna- blibinu hagstæð, en allt getur þó skeð. Beztu menn liðins voru Sig- urður DagBson, Þorsteinn Frið- þjófflss'ou, Berlgisveinn Alfonsson og Reynir Jónsson, þó að hann „efefci boltann" fullmikið og villji heizt Pramhald á bls, 14. Ein af mörgum Vestmannaeyjasóknum xenuur út í sandiiUL. (Tímamyd — Róbert)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.