Tíminn - 21.08.1969, Qupperneq 8

Tíminn - 21.08.1969, Qupperneq 8
8 TIMINN FIMMTUDAGUR 21. áglist 1969. ÞRÁINN BERTELSSON: 1 1 " 1 V OFURTRAUST Á ANDLEGAN KRAFT ALÞÝÐU BIRTINGUR — það ógœta tímarit um bókmenntir, listir og önnur menningarmM — mun nú hafa sungið sitt síðasta vers og þess vegna ætti þessi grein sennilega frekar heima innan um önnur minningarorð í fylgi riti TÍMANS. En hvað um það BIRTINGUR prédi'kaði mönn um aldrei formfestu né respekt fyrir hefðum, svo að vel fer á því, að þessar mingargreinar birtist hér sér á parti. Unidirritiaðiur móttóik hér á dög unum heljamikla sendingu frá Einari Braga — BIRTING frá upphafi. Fáeinar línur fylgdu með frá sendanda, og þar sagði meðal annars: „Það væri einmitt mjög gam an, að maður á þínum a'lidtri gerði úttekt á Birtingi þessi 15 ár, því að þú hefur alizt upp með honum, ef svo mætti segja. Þú hefur verið svona 10 ára, þegar hann hóf göngu — eða hvað?“ Jú mikið rétt. Nú er hann iátinn, en óg lifi, og það er ekki nema maklegt að minnast hans með fáum orðum — þótt maðiur hiaifi einhvern veginn á tilfinnímgunni, að líkið eigi eft ir að standa upp og hrista sig og hefja göngu sína á ný. Árið 1955 sá fyrsta hefti BIRTINGS dagsins Ijós. 1 áivarpi tii lesenda höfðu að- standendur ritsins meðal ann ars þetta að segja: „1 stuttu máli vakir fyrst og fiiemsit fyrir okfkur að létta af þeim dpða og hugsanaieti sem hefur iieltekið margan ágætan mann í seinni tíð, og með ofur trausti á andilegan kraft sem býr með alþýðu þessa lands ýt- um við úr vör og treystum að hafa byr á siglingu.“ Þessi sigling stóð í fjórtán ár — og byrinn var misjafn, stundum varð að grípa til ára og sbuindium var siiglt ful'lum seglum. Nú er siglingun'ni lokið og skipinu hefur verið ráðið til hlunns, og eftir er að vega og meta, hver ábatinn hefur orðið og hversu hefur gengið að ná hinum upphafllega til- gamgi fararinnar, sem farin var í ofurtrausti á andlegan kraft alþýðu þessa lands. Áhöfnin, þegar BTRTINGUR lagði frá landi, var þannig Skip uð: Einar Bragi, Geir Kristjáns son, Hannes Sigfússon, Hörður Agústsson, Jón Óskar og Thor Vilhjálmsson. Aliir eru þeir þekktir listamenn, en emgum mundi þó detta í hug að segja um neinn þeirra, að hann væri , ,slkáldijlöl£u'r“, , ,list asnilllli,nigur“ eða „ástmögur þjóðari»nar“ — nema þá í gríni. Ekki er þó hægt að segja, að meðalmennsikan einkeimi verk þeirra. Því fer fjarri. Ailir eru þeir alvarlegir, ötul ir og natttir listamenn. Það »em tengir þá er, að þeir til- heyra allir þeirri kynslóð lista manna, sem aldrei hefur tek izt að fiioima sijiálfa siig. Þeirri kynslóð, sem hafnaði gömilum hefðum, og kaus að leita að nýjum viðhorfum og tjáningar formum i heimi tröUaukinna tækniframfai-a, -bllóðitgra jarð- arstríða, heimi auðs og fátækt ar, rótlausum heimi. BIRTINGS orðið meiri, ef ein- hver einn maður hefði verið aMs ráðandi í ritstjórn blaðsins frá upphafi. Einn ritstjóri, sem hefði haft útgáfu blaðsins að aöalstairffi, eiran riitstjóri, sem hefði samræmt og sameinað átök allra þeirra, er léðu rit- inu lið. Þessi l'eið var ekki vailin. Þrátt fyrir vafasama reynslu ofckar Islendinga af nefndum og nefndarstörfum, varð það úr, að ritnefnd stýrði BIRT- INGI, þanmig að margar hend ur héldu um stjórnvölinn, og það er ekki laust við, að manni finnist, að situndum hafi hver höndin togað móti annarri — viljandi eða óviljandi. í annan stað má nefna margt, sem henidír tii þeas, að erfitt sé að halda úti menningarlegu tímariti. Um langt skeið voru. þeir tímar hér á landi, að þjóð in vann of mikla eftirvinnu til að nenna að skeyta um bók- menntarit, jafnvel þótt hún hefði efni á að kaupa þau. Nú vantar eftirvinnu og sömuleiðis peninga til að kaupa bók- menntarit. Það er sem sagt peningaskort ur, sem stendur þeim fyrir þrifum, sem vilja gefa út menningarleg tímarit. Einhver mundi sennilega segja, að þarna væri tilvalið verkefni fyr ir ríkisjóð að hjálpa menning unni — en ríkissjóður er eins og guð almáttugur að því leyti að hann hjáipar ekki nema þeim, sem hjálpa sér sjálfir. BIRTINGUR - nokkur minningarorð ar verið er að ræða um að verja stórfé til að styrkja mál gögn stjórnmálaflokkanna? Annars eru sennilega allir búnir að fá leið á því, þegar menn eru að mjálma eftir pen ingastyrfcjum frá hinu opin- bera, og til allrar lufcfcu eru þeir, sem með lyklavöldin fara að féhirzlunum, fyrir löngu orðnir þaulvanir að daufheyr ast við slíku væli. Reyndar er BIRTINGUR ekki fyrsta menningarritið, sem veslast upp og deyr meðal bóikmennitaþjóðarinnar meðan sorpritin blómtra, og sennilega ekki það síðasta — BIRTING- UR á sér aðeieis lengri sögu en flest önnur svipaðrar teg- undar; hann heffur verið líf- seigari — þótt hann hafi kann ski aldrei verið beinilínds líf- vænlegur. En það er fáránlegt að fjöl yrða meira um hugsanlega framtíð hins framliðna BIRT- INGS, þar sem hann nú mun heyra fortíðieni til. Það tjóar ekki að gráta Björn bónda, heldur er nær að líta yfir far inn veg til að sjá, hivað er .orð- ið allt þeirra starf, sem svo hart lögðu að sér til að koma skoðunum sínum á framfæri, að þeir gáfu út af rýrum efn um ársffjórðiuingisiniit um mienn- ingarmál í hartnær hálffan ann an ibug áiria. Um hvert einasta orð, sem skrifað hefur verið, er hægt að rita langar bollaleggingar og fjölyrða um það fram og aftur. Hinir fjórtán árgangar BIRTINGS eru allmiklir að vöxtum, og þar kennir margra grasa. Sumt vekur áhuga manns og annað ekki. Það er mikið verk að lesa allt ritið yfir, og eftirtekjan er vafasöm. Þó er maður, þegar maður leggur BIRTING frá sér, ánægður yffir að hafa kynnzt honum. Mestir hafa lent í því að eiiga íkunniiingjia, sem er að byggja hús, og getur efcki um annað talað. Húsbyggingar eru að visu ágætt umræðueffni, en það verður samt leiðigjarnt til lenigdar. BIRTINGUR er efcki ósvipaður þessum kunningja, nema hvað hann er með list og menningu á heilanum, gáfuleg ur og djúphuguil — en dálítið tilbreytingalaus og óraunhæfur til lengdar. Eioar Bragi Árið 1955 vortu ísilendinigtaa- enn timbraðir eftir Stríðið, en samt var veröldin aftur að komast í fastar skorður, og listamenn í stefnulausum og ótrygigum heimi vopnaðs frið ar klóruðu sér í skegginu og brutu heilann um stórsókn nýrr ar listar í heimi, þar sem kjarn orfcan hafði tekið við af krafta verkum og kerlingabókum. Síðan hafa þessir menn brot izt um fast og reynt að vinna bug á þröngsýni samborgara sinna. Þeir hafa hvergi slegið af kröfum sínum, heldur ótrauð ir reynt að ryðja nýjar leiðir. Þrátt fyrir alilt þeirra starf hafa þessi menn naumast upp- skorið í samræmi við það, sem þeir hafa sáð. Allt bendir til þess, að aðrir hirði ávextina af starfi þeirra: aðrir menn yngri rækta nú þau lönd, sem hinir fyrrmefndu hafa brotið. Ilinir fimmtán árgangar BIRTINGS innihalda mikið les mál um al'lt milli himins og jarðar eftir hina ólMegustu höfunda — allt frá Hal'ldóri Laxness til Heimis Steinssom- ar. Sumt er dægurbundið efni, rahb um hitt og þetta í menningunni, og ber þar hæst greinar Thors Vilhjálmssonar í föstum þætti í ritimu, sem í fyrsta hefti nefnist „ÞANKAR um eitt og annað sem úfar mættu af r£sa“, en síðan hafa þessir þættir borið yfinslfcrift- FYRSTA GREIN imia ,,SYRPA“. f þessuim þátit- um kemur Thor víða við og eirir engu, sem í vegi verður, og öll eru skrif hans stórkost lega skemmtileg aflestrar, en að þeim verður vikið sáðar. Ýmislegt fleira en skammir Thors verður minnisstætt úr BIRTINGI. Til dæmis má vitna í þriðja heffti fyrsta árs, þar sem ýmsir listamenm hyMa Laxness vegna Nóbelsverðlaun anna og fara fögrum orðum um Thor Vilhjálmsson Aðstandendur BIRTINGS hafa nú hjálpað sér sjálfir við að halda ritinu úti siðan árið 1955. Útgáffam er lMega ekki mjög fjárfrek eMa hefðu þeir gefizt upp fyrir löngu, og það mundi -etoki þurfa stóra upp- hæð til að endurvekja þetta rit. Utgefendur þurfa ekki mik inn stuðning, það hafa þeir sýmt mieð þeirri þr'aiutseiiigáu, að halda ritinu giangamdi í hálfan anniam áratug, en einhiveim ctúð'i’mig burffa þeir — og verð- skukla. Er ekki fuli ástæða til að h'aupa umdir bagga með lista- Jón Oskar mönnum til að þeir geti gefið — Þessir fjórir haffa átt sæti út sitt eigið málgagn — nú þeg í ritstjóru Birtings frá upphafL gildi hans sem manns og skálds og landkynningar. Steinn Steinarr er einn með ail þeirra liistamanmia, sem bimba ummœli í þessu tilefni, en orð hans stinga í stúf við há- stemmdar lofræður hinma. Hann siagði aðeins: „Þegar mikl ir atburðir gerast eiga litlir menm að þegja“. En þettia er igaiimanisaiga og útúrdúr. Ofitast eru þeir, sem skrifa í BIRTING alvörugefn ari og langorðari. Ótrúlega stór hluti efnisins eru oft er- lendar gáfumannagreinar, þýdd ar á tyrfið mál, hlaðið nýyrð um, um efni, sem alþýða þessa lands hefur senmilega takmark aðiam áhuga á. Þrátt fyrir yfirlýsingu rit- stjórnar í fyrsta töluhlaði BIRTINGS uim, að ritið sikyldi stílað upp á andlegan kraft al- þýðunnar, lítur út fyrir, að annaðhvort hafi þau áform gleymzt eða þá, að himn and- legi kraftur hafi verið mi'Mu minni, en útgefendur gerðu sér grein fyrir. Því að vist er um það, að BIRTINGI tðkst aldrei að hasila sér völl, sem víðles ið bókmennta- og listatímarit. Mér býður í grun, að útgef endurnir, sjálfum sér trúir í listinmi, hafi fyrst og fremst miðað efnið við eigin andilega getu og smetok í ofurtrausti á skilnings'kraft og áhuga alþýðu, í stað þess að koma til móts við fólk með aðgengilegra og alþýðlegra efnisvali — jafnvei þótt heildarsvipur ritsins hefði ekki orðið eins hámenningar- legur. Ef til vili verður líka að taka með í^reikninginn, að stefna BIRTlNGS hefur alla tíð verið ákaflega l'auslega miörtouð. Hann hefur frá upphafi ver ið helgaður leitinni, að ein- hverju til að gera listima nýrri, betri, frjá'lsari. Ótal skoðanir hafa komið fram og ótal hug- myndir, en heildarstefnan var jafnóráðin, þegar ritið skildi við og þegar það kom fyrst út. Án þess að vilja varpa nokk- urri r>-rð á samvinnu og sami- hyggju, dettur mér í hug, að öðiriuivísi heffði farið og hluibur Hörður Ágústsson

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.