Tíminn - 09.09.1969, Side 8

Tíminn - 09.09.1969, Side 8
ÞRIÐJXJDAGUR 9. september 1969 NOKKUÐ Á ÞRIÐJA ÁR er nú liðið síðan styrjöldin milli Sambandsstjórnar Nígeríu og Biafra hófst. Sambandsstjórnin sóiíiti framiain aí gegin Biafra- mönnum og n-áði stórum hluta af því landsvæði, sem upphaf- lega var á valdi þeirra. En nú undanfarið virðist sífeUt Ijós ara, að styrjöldin er orðin að þrátefli. Og það þýðir einung- is eitt; að hernaöarsigur er ó- hugsandi. Eftir nokkrar vikur, þeg-ar regntímanum lýkur, má búast við auknum hernaðaraðgerðum Sambandsstjórnarinnar. En það kæmi flestum á óva-rt, ef þær aðgerðir bera einhvern sérstak- Ern árangmr. Er ai’im'Smit bú!zt við því, að hernaðaraðgerðirnar í haust sýni og sanni flestum, að um þrátefli er að ræða. Af- leiðin-g þessa er sú, samninga- ieiðin ein getur leyst styrjöld- ina. Þetta þýðir þó ekki ,að búast megi við raunhæfum friðarvið- ræðum í bráð. Um a-lllangt ára- bii var flestum ljó-st t. d., að e-k'ki var, og er, mög-uleg-t að leysa Víetnam-styrjöldina með hervaldi. En deil-uaðil-ar voru lengi að komast að þeirri niður- stöð-u. Sarna mun vera upp á teningnum í þessari styrjöld: og það mun ein-kum taka lang an tí-ma fyrir herforih-gjastjórn ina í La-gos. höfuðborg Nígeríu, að sjá nauðsyn þess að se-mja um frið, því það þýðir. að gefa verður eftir og ná málamiðfun. en hin-gað til hefur La-go-sstjórn i-n ei-mgöngu ver-ið til við-ræðu um uppgjöf Biaframanna, en ek-ki um má-lamiðlunarlausn. ÝMSIR ÞEIR, sem stutt hafa Lago-s-stjórnina, gera sér ljó-st, að á síðustu mánuð-um hefur of annefnd breytin-g átt sér stað i styrjöildinni. Sumir þeirra benda á, að þessi staðreynd g-eri endurm-at á af-stöðunni til sitiyrjaMara'ði'lia na-uðsynl-eigt. Einn þessara aðila er hið þekkta brezka vikurit „The Economist“, sem lýsti því yfir í síðu-stu viku, að „rökin fyrir stuðnin-gi Breta við Nígeríu — sem ett s-inn viirtost svo góð — eru ekki gjaldgeng lengur“. Er brezku ríkisstjórninni — og þeim sem hafa stutt afstöðu hennar til styrjaldaraðila — bent á, að þráteflið sé sú stað reynd, sem ný stefna verði að grundva-lilast á. Blaðið segir stefnu brezku stjórnarinnar hafa verið, að tryggja sigur Samband-sstjórnar innar, og það sem fyrst. í þess-u skyni hefur mi-kið ma-gn af vopn-um verið sent til Lago-s, og stjórnin þar að-stoðuð eftir öð-rum leiðum. Þessi stefna byggðist á tveim ur forsendum. í fyrsta lagi var Nígería „sköpuð" af Bretum. og þeir menn, se-m áður stjó-rn uð-u landinu og nú eru ráðgjaf ar brezku ríkisstjórnarinnar, hafa ful-lan hug á að halda því s'köpuna-rverki óbreyttu. í öðru la-gi hafa Bretar fjárfest veru- lega þar, einkum í olíu. Það er þýðin-garmikið atriði fyrir Breta, vegna ástandsins í Mið- Au-sturlönd-um. Tll viðbótar kom þriðja rök semdin. Brezka stjórnin rétt- lætti vopna-sölu sína tffl Lagos með fullyrðinig-u um, að ef . henni yrði hætt, myn-du Sovét- menn selja vopn þangað í stað inn og n-á fótfestu þar. THE ECONOMIST minnir síð- an stuðning sin-n við stefnu brez'ku. stj-ór-n-a-rin-nar, oig að það hafi taiið sameinin-gu Nígeríu þess virði að hátt verð væri fyr- ir hana g-reið-andi. — „Verðið — mæ-l-t í man-n-sláfum o-g blóðs- úthel-liin-gium — hefur verið of- boðislegtý, — segir blaðið, og heid-ur áfram: — „En það virð is-t ekki hafa keyp.t það, sem lofað var. Styrjöldin heldur á- fram: Sovétríki-n útvega v-op-n, Nígie-rí-a, utam Biaf-ra, er síð-u-r en svo s'am-he'l-dmiari í dag en hún h-efur nokkru sinni verið; o? olíus-töðvarnar enu mjög óör uggar. Þetta eitt ætti að vera n-æs, ástæða til að endiU'rskoða stefnu Breta“. En blaðið bendir einnig á aðra þýðin-garmi'kla þróun, þá er orðið hefur innan Biafra. Biaframenn hafi, afflt frá fjölda morð-unum 1966, til þessa dags sýn-t óbifandi samhe-ldni. And- spyrna þeir-ra hafi verið furðu- leg, dugnaður þeirra og tækni- leg snfflli ha-fi vakið viðurkenn ingu a-llra. Síðan er spurt; „Haf-a Biafra -n-en nú sýrt o-a sann-’ð. að krafa þeirra til eigin ríkis er jafn st-er-k o-g, t. d. krafd íra?“ EN HAFl fnamimista-ða ds ^a-mheWr'’ Bfe'Hiwoh'a haff slvk á'I'-rif á ý-m.isa fyrrum stuð-n iin'Siímen-n b'ezk-u rffldsstj:/. ~ 07 vi-ikið hj-á he4im sr"irni:n7av um. hvb'rt : B>affd ‘ ergf ek-ki’ sa-ma rétt tffl sjálfstæðis og aðr ir, t. d. írar, þá vírðist sú þró un en-gin áhrif hafa haft á þá menn. er stjórna afstöðu Norð urlandanna fimm í utanríkismál um. í síðu-stu viku hé-ldu utan-rík isráð-herrar þess-ara ríkja fund hér í Reykjavík, þar sem m. a. var fjallað um styrjöld- ina. Niðu-rstaða þeirra v-ar sú, að Norðurlönd ættu ekk-ert að gera í málinu. Bi-afra-stjórn hefur fyri-r all- lö-n-giu síðan ó-sibað eftir við-ur- ken-ningu Norðurlandia á Bi- afra, sem sjálfstæðu og full- v-ald-a ríiki. í yfirlýsin-guri'ni va-r ötakert á þessa ós'k min-nzt., né afstöðu Norðurl-andia til benuar — sem þýðir að --•.iáfJ'h'ögðii. að hún er virt að vettu-gi, sem enn þýði-r, að Norðurlönd styðja áfram, ó- beint að vísu, hu-g-myndina um sameinaða Ní-geríu og þar með a-fstöðu La-gosstjórnarinnar. Þe-ssi afstaða hefur í raun- inni tvær hliða-r. An-n-ars vegar hær röiksemdir sem færð-ar eru fy-ri-r því að viðu-rk-enna ekki B-iafra. Hins vegar spu-mmgu-na um það, hvert ei-gi að vera hlut ver-k Norðurlánda í alþjóða- málum, á hvaða grun-dvelli ei-ga þessi ríki -að móta utan- ríkismáilastefnu sína í einstök um atriðum. Þar sem íslenzka ríkisstjórnin hefður a-ugljós- lega tengt sína stefnu m. a. i Biafra-málinu sameiginlegri S'tefnu allra Norðuriandann-a. er þetta atriði jafn þýðingar- mikið fyrir okkur o-g aðra Norð urland-abúa. Tökum fyrst röfcsemdafærslu utanríkisráðherranna. EMIL JÓNSSON. utanríkis- ráðherra, va-r inntur eftir þvi af Eyome lt- Eyo-m-e. sen-difuffl trúa Biafra á Norðurlöndumf eftir utanríklsráðherrafundinn 1 í síðustu viku. hvers vegna ís- land vildi ekki viðurkenna Bi- BIAFRA OG NORÐURLÖND W* vafasamar afsa-kanir. En hve.r Um 1090 börn deyja nú dagl. úr hungri og vannæringu í Biafra. afra sem sjálfstætt ríki. Hann gaf það svar, að utanríkisráð- herrar Norð-urianda teldu, að S'lík viðurkenning væri ekki í samræmi við beztu hagsmuni Biaframann-a. John Lyng .utanríkisráðherra Noregs fó-r nok-kuð n-ánar út í þetta mál á blaðamannafundi í Reykjavík eftir utanríkisráð herrafun-dinn. Sagði hann ráð- herrana telja, að viðurkenning á Bia-f-ra myndi ekki stuðla að lausn deil-unnar, heldur bvert á móti, a) að a-uka á þjáningar óbreyttra borgara í Biafra, og b) spilla fyrir hugs- anlegri samnin-gslausn. Þessar röks-emdir eru hald- litlar. Ef utan-ríkisnáS'h'e-r'ram ir hefðu getað bent á, að með því að viðukenna' ekki Biafra — eins og þeir hafa nú á-kveðið — þá gætu þeir a) linað þjánin-gar Biafra- manna og b) stuðlað að lausn málsins, þá gæti ef til vill gegnt öðru m-áli. Þetta geta þeir auðvitað ekki, því með núrí-kjandi afstöð-u eru Norð- urlönd algjörlega áhrifal-aus í þessu m-áli. í Biafra hafa tvær milljón ir manna látið lífið, þar af um 1,5 milljión óbreyttra b-org- ara. Ástandið meðal óbreyttra borgara er aftu-r komið á það stig, að um 1000 börn deyja da-glega úr humgri og næring arskorti' og ástandið að því leyti alvarlegra en áður, að prótein-skorturinn — sem herjaði aðein-s á börn — gerir nú í stórauknum mæli vart við si-g hjá fullorðnu fólki. Á m-e'ð'a-n þetta befuir veriþ að þróast till hin-s verra, hefur A1 þjóðlegi Rauði krossinn átt í kjaftasnakki við La-gosstjórn um birgðaflug til Biafra. Hefu-r s-líkt flug á hans vegum þvi legið niðri í þrjá mánuði. Hvar eru áhrif Norðurlanda þar? Þau eru nákvæmlega engin/og á meðan Norðurlönd taka ekki . klára afstöð-u til styrjaldarinn ar. þá verða þau engin. UTaNRÍKISRAÐHERR.aRn (R lögöm mikla áherzlu á þýð ingu sam-taka, er nefnd eru E i n im-gars am-t ök Afr íkjuríkj-a (OAU), í sambandi við frið- > sam-lega lauisn stýrjaldarinnai'. Ef Lymg hefur átt við þáð, að viðurkenning í Biaf-ra spillti fyrir friðsa-mlegri lausn fyrir tilstiiili þesisara samtaka, þá munu þær á-hyg-gjur væntan- 1-ega óþa-rfar. Það er vís-t en-g- in hætta á, að OAU taki a-llt í einu upp á því að 1-eysa eitt hvert d-ei'lum-ál, hvað þá þess-a styrjöld. OAU — sem eru samtök 41 Afríkuríkis — hefur himgað til beitt sér fyrir nokkru-m samn- in-gafundum deiluaðila, en þeir hafa allir farið út um þúfur. eintaum þ-ar sem Laos-stjó-rn hefur ekki v-erið til viðtals um annað en sameiningu Nígeríu — þ.e. uppgj-öf Biafra. Himgað til hef-ur það einni-g verið stefna OAU. að Níg-erí-a og Bi- afra eigi að vera eitt ríki tffl fram-búðar. Það er því í rauninni ekki að furða, þótt Biaframienn beri lítið traust til OAU eða svo- nefndar Nígeriumefndiar þeirra samtaka. Þá fyrst, þe-gar OAU setur sér það sem takmark að ko-ma á friði mi-lli Biafra og Ní-geríu, án þes-s að gan-ga út frá því vísu fyrirfram, að slí-k 1-au-sn feli í sér sa-meinin-gu, er von til þess að hún nái ein- hverjum árangri. Yfirlýsin-gar utanrikisráðherr anna um, að OAU hafi „eðlileg s-kilyrði til þes-s að geta stuðl- að að þ-ví að finn-a s-amnin-gs grundvöll11 eru því út í hött fyrr en ofann-efnd hreyting verður á. Slí-k breytin-g mun ekki hafa orðið á leiðtogafundi ríkja innan OAU, sem haldinn var nú um helgina Erfitt er því að £já, hvernig viðurkenning á Biafra ætti að spi-lla fyrir samningslausn máis ins. þar sem slik laúsn'er affls ekki fyrirsjáanleg. LJÓST EF Þ'U ag -ofcV°rnVf ir utanríkísráðherranna hafa "v'ð i'iti? að styð'us Þæ eri er þá hin raunv-erulega á-stæða? \ Um það má vafa-lust deila. Sendifulltrúi Biafra á Norður löndum svaraði þessari spurn- inigu mimni þanni-g, að s-ér virtist augljóst, að sum Norður lan-da væru undir brezkum á- h-rifum í þessu niáli. Það væri hin raunv-erulega ástæða fyrir afstöðu Norðurlanda. O-g víst er um þa-ð, að Br-et- 1-and g-etur enn haldið áfram að styðja hernaðarað-gerðir La-gos stjórnarinnar einmit-t vegna þess, að en.gin þjóð utan Afríku hefur ko-mið Bi-aframönnum til aðstoðar með því að viður- kenna Biafra sem sjálfstætt ríki. Kommiúin-lstaríkin bafa eíkflci hri-dur g ert það, e-nd-a for ystur'íki austur-evipópskxia ko-mmúnista, S-o-vótríkiin, stór vieldi, sem einlbum h-efur hug á varð-veizlu s-tatus qu-o. Það er ef til vill dæmi um siðferðile-gan s-tyrkleika mál- staðarin-s, að í Ní-geríumálinu hefur fyrrverandi nýl-enduei-g- andinn o-g kommúnistísk ein- ræðisrífci hoppað í sömu sæng. Á meðan Biaframenn standa þannig einir — þrátt fyrir það, að Biaframenn hafa misst fleiri m-enn á tveimur árum en Viet namar á áratug — getur brezka ríkisstjórnin án mikfflla erfið- leika haldið áfram s.tuðnin-gi sín-um við La-go-s. Viðurkenning Norðurlanda á Biafra yrði þvi verulegt vandamál fyrir Bret- 1-and, og gæti n-eytt brezku rík i'sstjórnina tii að breyta af- stöðu sinni, þótt auðvi-tað sé . erfditit að spá um siibt. Þ-að sem er auiglij'óst er, að brezkum valdhöfum er mikið í mun að Norðurlöndin viðurkenni ekki Biafra, og hafa vafalaust ekici ve-rið þögfflr þar um. ' EN NORÐURLÖND eru ekki fyrrverandi nýlenduríki, né heldur stórveldi, sem þurfa að gera sitt bezta tii að varð- veita sta-tus qu-o. Norðurlönd telja sig mál- svara ými-ssa háleitra hu-gsjóna — sum þeirra að minnsta kosti. Þeirra á meðal er frelsi, frið ur og réttur manna til sjálfs- áfcvörðunar um famtíð sína og stjónarháttu. Norðurlönd hafa ekki, eins og sum önnur ríki, hiagsmun-a-ástæður til að fram- fyl-gja ekki þessari stefnu i reynd. Samt sem .áður hefur sú orð ið raunin á varðandi Biafra. Er ástæðan áh-rif stórveldi-s, áhugaleysi á má-linu, eða eitt hvað annað? Það sk-al ek-ki dæmt um, en hitt er Ijóst, að þær röksemdir sem fram eru færða’ fá efcki staðist. E-mil Jónsson getur sparað sér að segja Biaframönnum, sem deyja hópum sam-an á hverjum degi, hvað sé þeim fyrir beztu. Ef íslenzk stjórnvöld vilja ekki viðurkenna Biafra ' ve-gna and stöð-u nágrannaríkja, þá á hann að sesj'a það. Sé ástæðan ein- hver önnur. þá á ekki að fela ‘það. ísland er ekkert stórveldi, . og þarf þvi ekki að vera með blekkingar um orsakir ákvarð ana sinna um afstöðu i málum eins og styrjöld B;afra og Nígeríú. “T5 hcs1 ',t •. • i Elías Jónsson.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.