Tíminn - 18.09.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.09.1969, Blaðsíða 1
Hálfgerð hús Þessi mynd af hálfgerðu húsi í Breiðliolti, er dæmigerð fyrir ástandið í byggingariðnaðinum; það fáa, sem byrjað hefur verið á, stendur hálfgert vegna pen- ingaskorts. Verkalýðshreyfingin hefur krafizt þess, að úr þessu verði bætt og miklu fé varið til byggingariðnaðarins. Við þeirri kröfu hefur aðeins verið orðið ÁSÍ krefst aðgerða til að fyrirbyggja „geigvænlegt atvinnuleysi" nú í vetur að mjög litlu leyti. (Tímamynd —GE). Atvinnumálanefndir sendi enn greinagerðir til Atvinnumálanefndar ríkisins! EJ-Reykjavík, miðvikudag. ir Á fundi í Atvinnumálanefud ríkisins í gær, lýstu fulltrúar Al- þýðusambands íslands (ASÍ) skoðunum sínum um ískyggilegar atvinnu horfur í vetur, og um leið helztu tillögum verkalýðssamtakanna til úrhóta. Mun nefndin óska eftir greinargerðum frá atvinnumálanefnd- um kjördæmanna um atvinnuhorfur, og fjalla frekar um nauðsynlegar aðgerðir á næstu fundum sínum. Sem kunnugt er, hefur Atvinnu- málanefnd rikisins setið auðum höndum í sumar. if Þá hefur miðstjórn ASÍ sent frá sér ályktun um atvinnumálin, þar sem enn er bent á, að geigvænlegt atvinnuleysi mun verði í vetur nema til komi aðgerðir stjórnvalda í atvinnumálum. svæðinu og í öðrum stærstu bæj- um landsins. ®endir hún m.a. á stórfeildan samdrátt í stærri fram- kvæmdum og bygg-ingariðnaði, minnkandi a-tvinnu við hvers kon- ar vörumeðferð og þjónustustörf og hættu á, að fiskvinnsla dra-gist saman vegna siglinga togara með ei-gdn afla. Miðstjórnin telur óhjákvæmilegt að nú þegar verði gerðar ga-gngerð ar ráðstafanir til þess að stórauka bygigingastarfsemi og opinberar framkvæmdir, að hráefnísöflun til fiskvinnslustöðva verði aukin eftir fö-ngum, að skipasmíðastöðvum verði fengin fullnægjandi verkefm og að greitt verði fyrir aukin-ni framleiðslu iðnaðarins í heild, svo sem með þvi að au-ka rekstrarfé han-s. Miðstjórnin felur fulltrúum sín- um í Atvinnumálanefnd ríkisins að hafa nauðsynlegt samráð við verka lýðsfélögin um tillögugerð til úr- bóta í atvinn-umálunum og aðgerð ir allar til að knýja þær fram“. I fram-haldi af samþykkt þessari óskuðu fulltrúar ASÍ í Atvinnu- málanefnd ríkisins fundar í nefnd inni o-g var hann haldinn í gær. Lýstu fulltrúar ASÍ þar skoðun-um sínum um ískyggilegar atvinnu- horfur og helztu tillögum verka- lýðssamtakan-na til úrbóta. Atvinn-umálanefnd ríkisins mun nú óska greinargerðar frá atvinnu málanefndum kjördæman-na um at- vinn-uhorfur og fjalla frekar um nauðsynlegar aðgerðir á næstu fundum sín-um. Tveir kórar á Edinborg- arhátíðina KJ-Reykjavík, miðvikudag. Fyrir nokkru síðan barst Karla- kór Reykjavikur og Karlakórnum Fóstbræðrum boð frá Skotlandi um að koma fram á næstu Edin- borgaa'hátíð, og mun nú afráðið að kór-arnir þig-gi þe-tta boð, en það mun þá vera í fyrsta sinn sem Framhal-d á bls. 14, Barzt blaðinu fréttatilkynning fra ASÍ í dag um má-l.ið, og segir þar svo: Miðstjórn ASÍ fjallaði á síðas-ta fundi um atvinnumál og gerði svo- fellda samþykkt: „Miðstjórn Alþýðusambands ís- lands samþykkir að f-ela fulltrúum sínum í ‘ tvininum-álanefnd ríkis- in-s að hefja þegar viðræður við ríkisstjórnina um aðgerðir í at- vinnumálum, er fyrirbyggt gætu að geigvænlegt atvinnuleysi skelli yfir á komandi vetri. Miðstjórni-n lýsir ugg sínum vegna ískyggile-gra horfa í atvi-nnu málum, sérstaklega á Reykjavík-ur- Eyfirzkir bændur gefa selt um 30 þúsund hesta af heyi: Engin ástæða að óttast hringskyrfissmit í heyi SB-Reykiavík, miðvikudag. Eyfirzkir bændur munu geta selt um 30 þúsund hesta af heyi í ár, samkvæmt könnun, sem ný- lega var gerð á birgðunum. Flutn ingur á heyinu er þegar hafinn suður í Ölfus, og hefur valdið nokkrum áhyggjum, að það hey er m.a. frá Grund, en þar kom hringskyrfi upp fyrír fáum árum. Óttast menn jafnvel, að smit geti borizt með heyinu suður á land. Samkvæm-t upplýsingum, sem blaðið aflaði sér í d-ag, hjá þeim mönnum, sem fróðastir eru um m-álið, mun sá ótti ástæðulaus, því aðeins er leyft að flytja hey án takmarkan-a frá einum bæ, sem sjúkdómurinn var á, en þar hefur engin skepna verið undanfarin tvö ár. Guð-mundur Knútsson, dýra- læknir á Akureyri, sagði að útilo-k að væri, a-ð nokk-uit smit gæti borizt með þessu heyi, sem undan farið hefði verið flutt suð-ur í Ölfus. Heyið væri eingön-gu af tún um, sem engar skepnur hefðu g-engið á. Ekkert nýtt tilfelli af hringskyrf-i h-pf-ur komið upp i þeim skepnum sem hafa verið und ir eftirl-iti og hefðu getað smit- azt né a-n-nars staðar. Sæmund-ur Friðirksson, formað- ur sauðfjárveikívarna, sagði, að í fyrrasumar hefði verið veitt leyf-i til heyflutninga frá sýktu bæjun- um, en aðeins um ákveðið svæði Norðanlands, og með því skilyrði, að það yrði einungis gefið sauð- fé, þar sem hrin-gskyrfi væri naut gripasjúkdómur. Páll A. Pálsson, yfirdýralæknir, kvað sjúkdóminn geta borizt með heyi, ef hann væri til staðar, en óhætt m-undi að telja hann úr sög unni. Jafnvel gæti hann borizt Framihald á bls. 14. 21 árs gamall piltur í gæzlu vegna slyssins KJ-Reykjavík, miðvikudag. f gær náði rannsóknarlög- reglan í 21 árs gamlan pilt, sem viðurkenndi að hafa verið i bifreiðinni, sem fannst s hvolfi í Leirvogsá á mánu- dagsmorguninn. Pilturinn er nú í gæzluvarðhaldi, á meðan verið er að kanná framburð hans, sem kom fram við yfir- heyrslu í gær. Kris'tmundur J. Sigurðss-on að a-lvarðstjóri hjá umferðardeild ran-nsóknarlögreglunnar sagði fréttama-nni Tímans í d-a-g, að náð-st hefði í pilt þennan í gær, og hefði hann viðurkennt við fvrstu yfirheyrslu, að hafa verið í bílnum þegar hann fór útaf veginum og í Leirvogsá. Pil'turinn fullyrð-ir áð þeir hafi a-ðeins v-erið tveir í bíl-niwn, hann og Arnar Hjörtþórsson sem fannst látinn neðar í ánni, og segir hann að Arnar heiti-nn hafi e-kið. Pilturinn seg ir, að þe-ir haf-i hitzt á sunnu dagsfcvöldið. og haf-t á-fengj um hön-d. Þeir ha-fi svo verið á stjái ium kvöldið og komið að hópferðabílnu-m þar sen- hann stóð 1 Hölfðla'túni. Mun það hafa verið al-gjör tilviljun að ]ieir fóru inn í þennan bíl, settu hann í ganig og óku sem leið Framhald á bls. 14. t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.