Tíminn - 18.09.1969, Blaðsíða 14

Tíminn - 18.09.1969, Blaðsíða 14
14 TIMINN FIMMTUDAGUR 18. september 1969. Fjórir slasast í umferðarslysum KJ-Reyfejavík, miðvikudaig. Þrennt slasaðist í mjög hörðum árekstri á Hafnarfjarðarveginum, rétt sunnan við Kópavogsbrúna í kvöid. RJáfeust þar saman Moskovits bif reið sem var að koma frá Kópa vogi, og Fólksvagenbifreið er kom að sunnan. Farþegi er var í Mosk vitis-bifr'eiðinni var talirnn hafa slásazt mjög milkið, sömuieiðis öfeumaður hennar og ökumaður Fólksvagnsins slasaðist einnig. Slysið varð rétt rúmlega hálf átta, og voru báðar bifreiðarnar á sama vegarhelmningnum er þær rákust saman. Er ekki vitað um tiidrög slyssins. Báðar bifreiðarnar skemmdust mjög mikið, og varð að flytja þær báðar af slysstað með kranabifreið um. Þá varð tíu ára telpa fyrir bítt á Hlíðarvegi í Kópavogi um hálf ntu leytið í kvöttd, og Maut hún meiðsli á fæti. GRUNDARFJÖRÐUR Framhald af bls. 2. og retor auk þess beinamjBls- verfcsmiðju. Nýr bátur hefur verið keyptur, og er byrjaður róðra á Grundar- arfirði, og annar er í smíðum á Akranesi sagði Þórarinn, Þorvarð ur Lárusson og Guðmundur Jó- hannesson festu kaup á mb. Lunda frá Vesbmannaeyjum. Er báturinn 50 tonn að stærð. Þá er Hjáttmar Gunnarsson útgerðarmaður, að láta smíða 100 tonna státtbát á Akra- nesi, og á hann að vera tilbúinn til afhendingar í miarz á næsta ári, eða fyr'ir hávetrar'vertíðina; Atvinnuhorfur eru sæmilegar á næsta vetri, ef fiskast, en afla- brestur er nú búinn að vera þrjár vetrarvertíðar í röð. Verða sex bátar í viðskiptum við frystihús ið næsta vetur í stað fjögurra áð- ur. í Grundarfirði er afskipað öll um frystihúsaafurðum Sölumið- stöðvarinnar frá Ólafsvík og Hellissandi, en Hraðfrystihús Grundarfjarðar h. f. hefur af- greiðslu fyrir Eimskip í Grundar firði. Er afurðunum ekið á bílum til Grundarfjarðar, og í ár er bú ið að afskipa í Grundarfirði frá þessum stöðum 1000 tonnum, auk afskipana frá Grundarfirði. Hafa Eimskipaféla'gsskipin komið 11 sinnum til Grundarfjarðar á þessu ári. Á þriðjudag og miðvikudag var afskipað 6000 kössum af freðfiski frá Hraðfrystihúsi Grundarfjarðar h. f. um borð í Jökulfell og leigu skip frá SÍS, og er þetta mesta af skipun frá frystihúsinu um lang- ÖR OG SKARTGRIPIR: KORNELÍUS JONSSON SKÓlAVÖRÐUSTiG 8 BANKASTRÆTI6 ^•»18588-18600 Takið eftir Bre/tum gömlum kæli* skápum i frystiskápa. ! K.aupum ve) meðfarna Itæliskápa Fljot og góð þjónusta Uppl í síma 52073 og 52734. an tíma, sagði Þórarinn Sigurðs- son framfcvæmdastjóri að lokum. Stjórn Hraðfrystihúss Grundar fjarðar h. f. er nú þannig skipuð: Björn SveinbjörnssO'n hrl. formað ur, Hjálmar Gunnar’sson varafor- maður, Ágúst Sigurjónsson ritari og meðlstjórendur þeir Halldór Finnsson og Ragnar Kristjánsson. LYFTINGAMENN Framhald af bls. 12 sem þeir hafa farið utan til keppnd, en þá hiefur og komið í ljlóts hvað í þeim býr. Bent Nielsen mun halda hér dlómiara námskeið og útskrifa Tög- lega dlómara, auk þess, sem hann mun leiðbeina iðikiendum þessarar’ fögru íþróttar um tækni og æf- inigar. Nátniskeiðið mun stand'a yfir vilkuina 21. til 27. og er það opið öillum áhugamöninuim um lyfting- ar og mun kennslan að mestu i'eyti fara fram á kvöldiin. Þess er sérstaklega ósfcað, að þeir íþrótta kennarar, sem eiga þess nokkurn toost vegna bústaðar, sæki þetta máimsfceið. ÍSÍ sem kemur fram út á við fyrir lyftinigaíþróttina, stendur straum af ferðakostnaði kennar- ans en öðruim kostnaði skipta lyítiingaimennirnir o>g nolfckrir á- huigamenn á millli sín. Þeir, sem óska að tafea þátt í námiskeiðinu eru vinsamlega beðn ir að tilikynna þáttt'öku sína hið ailra fyrsta til einbvers þessara þriggijia manna, som eru nú í iyft iinig'anefnd ÍSÍ, Ósfcar SigurpáTs- son, Björn Lárusson í síma 40285 eða 22761 eða Guffmunid Þórarins son í síma 13614 og 12473. MARTRÖÐ Framhald af bls. 13 lék mieð sitt sterfcasta lið í gær- kvöldi nema hvað Þóróttfuf Beck fór ekki utan með Tiðinu. Guð- mundiur Pétur'sson lék í markinu í fyrri hálfleik, en skipti út af í hálfl'eik, enda var hann lasinn. SÝNIR í EYJUM Framhald af bls. 2 samsýniniga, bæði heima og er- lendis og má geta þess, að um þessar mundir eru þrjár mynda hans á farandsýningu í Bandarikj unum. Bjarni hefur stundað nám hjá ýmsum kunnum miálurum, t. d. Ásgeiri Bjarnþórssyni og enn- fremur hefur hann uinnið á vinnu stof.um hjá Ásgriimi Jónssyni, Kj,ar val o. fl. Þá naim hann í Mynd- listask'ólan'Uim og þar m'eðal ann- ars högmyn'dialist hjlá Ás- mundi Sveinssyni, en hefur lítið fengizt við höggmyndagerð síðan. FósturmóSir okkar, Jarðþrúður Nikulásdóttir lézt að Elli. og hiúkrunarhelmilinu Grund 16. september. Ingibjörg Helgadóttir Rósa B. Blöndals. Bj'arni hefur unnilð að skreytingu á bókum, teiknað auig'lýsd'n'gar og merfcim'iða, auk fjölda skopmynda í blöð og tímarit, m. a. Spegilinn. Þá hefur Bjarni Jónsson teiknað leifctijiöld, 't. di. lí fcvitomyndiina „Gilitrutt" og fyrir leikifél V'est- mainnaeyja og Haifnarfjarðar. Hann stofnaði myndlistairskióla Vest- mannaeyja ásamit Páli Steingríms syni árið 1955. LISTAHÁTÍÐ Framhald af bls. 2 ar, fcirifcjiuitónl'eikar, leiksýningar, listdlanissýninigar, bólkimiennt akymn i.nig, bótoasiýning, mytndlistsrsýn.- inigar, sýning á byggingaittist og enn'fremur ýmis fconar aðrar sýn inigar og samkioimur. Áformuð er samkieppni um sér- statoan h'átíðaforleiik í sambandi við hiátíðina. Samtoeppni var einn iig um morfci fyrir hátíðina og hlaut tiltega frú Ágús'tu Pétu.rs- dötitur Snætend, fyrstu verðlaun. Listabáitíðin verðiur hialdin á ýmsum stöðum í Reyfcjavík, m.a. er gert ráð fyrir að fáist inni í Lau'gardlalish’öllinni, HáskióTabíói, og Þjióðleikhúsinu fyrir ýmis at- riði. H'Ugsanlegt er einniig að hluti sýniinigarskiálians, sem er í byiggimgu á Miktetúni verði kom inn í gagnið, þannig að þar verði hiægt að hafa málverkasýningu. Forráðamienn listahiátíðarinn'ar, stefna að því að slík hátíð verði í framtíðinni ártte'gur viðbu'rður oig stouli j'afnan haldin fyrrj hluta jiúnímiánaðar, en því varð efcki við toomið að þessu simni. STAÐA KONUNNAR Framhald af bls. 2 vísindafeonuna Marie Curie, þá er smásaga eftir Fríðu Sigurðardótt ur og grein um fjörefnaskort ís- lenzkra smásagna, eftir Amalíu Líndal. Athyglisverð grein er um samamburð á lífi og dauða Ernest Hemimgway og Marylin Monroe, eftir norskan blaðamann, Wolf- gang Fischer. Einnig eru í blaðinu Ijóð, leikhúsispjall, erlend víðsjá, grein um Isadoru Duncan og heim ilisþáttur, með fjölda uppskrifta. Samvinnan efnir til áskriftahapp drættis á þessu ári og er vinning- urinn 17 daga ferð til Mallorca fyr ir tvo með 2ja daga dvöl í Lond- on á heimleið. Allir áskrifendur Samvinnunnar, gamlir og nýir sem greitt hafa áskriftargjald árs ins fyrir n.' k. mánaðamót, eru sjálfkrafa með í happdrættinu. KR OG ÞRÓTTUR Framhald af bls. 12 U'nigtt'i'nigalandislliðinu, og svo Gunn ar Guðmun'disison úr Þrótti, sem vaifcti mikla athygli á síðasta ári, en þá var honum líkit við kunn- ingja okkar, Palle Nilsen frá HG, stór-skotharður —og með alskegg. Hann hefur leikið með Þrótti tvö s.l. ár, en hann leikur einnig með KR í sundknattleik. Eltoki hefur íþrótta'SÍðan h-aft fregnir af fleiri félaigsskiptum í hiandlknattleilk fyrir þetta keppn- rstímabil, sem hefst í lok þéssa miánaðar. SIGURÐUR BJARNASON Framhald af bls. 12 Hann hætti hjá ÍR í lok síð- asta toeppnistímabils, en hann vann þá upp í 1. deild árið áður. Á'rmenninigar voru þjálfanalausir á síðasta ári, en nú hugsa þeir sér gott til glóðarinnar, því Slg- ur'ður er bæði góður þjálfari og vanur að fást við liðin, sem leika í 2. deild, en þar verður Ármann mieðal liðanna í vetur. DANSKIR ÁHUGAMENN Framhald af bls. 12 fcenna, að þeir væru atvinnu- menn þótt þeir fengju þessa upph. eftir hiver.n leik. Þetta væri ferðak'ostn'aðuir, sem þeir femgju greiddan á þennan hátt. En Valsmönnun þótti hann beldur hiár, því ekki kost aði nema 4 krónur með lest tifl leikstaðair og frá. í vetU'r mun HG fyrst allra dansitora liða, lieitoa í búninig, sem er mentotur öðrum en HG. Félagið befur gert samn- intg við diansfct trygigingarfyrir- tæki, um að það leifci sína leiki í búninigum, sem það útvegar þeim. Verður hann með HG- merkinu, en einniig stendur nafn fyrirtæfcisins á búnin'gn- um, og það með stórum st'öf- um. Fyrir þetta fær HG urn 200 þúsund knóinur danskar. HM í KNATTSPYRNU Framhald af bls. 12 báða á hieimavelli, en Tékkar hafa 7 stig og 1 leiik efitir við íra í Piaig. Þeir hafa stoorað 9 mörfc ®egn 6 en Uoigverjar 9 mörk gegn 7. TVEIR KÓRAR Framnalc at dis. I. íslenzkir aðilar flytja tónlist á Ediinlborgarhátíðinni. Boð þetta til kóranna mun standa í einhv.erju sambandi við heiimsókn borgarstjórans í Edin- bong hin'gað til lands, fyrir ekki löngu síðan. Hvort hann hefu.r heyrt í þeim eða því verið varpað fram við hann að kórarnir ættu vel heima á Edinborgarhátíðinni, veit blaðið efcki, en allaivega þá mun borgarstjórinn í Edinborg vera u.pphafsimaður að þessu boði. í næsta miánuði mun fram- tovæmidasilijóini Ed i nb or'garháti'ðar- innar fcoma hinigað til lands, til sfcrafis og ráðagerða um tónleika hald toóran'na á Edinbongarhátíð- inni, en gera miá ráð fyrdr að þeir Æliytji eiokum íslenzka tón- list. BÆNDUM FÆKKAR Framhald af bls. 16 bændas.amtak'anna áhygig'jur af stöðu bóndans þar í Iandi. Sví- a.r flyit'ja landhúnaðarvörur bæði inn og út úr landinu. Núna er þar fraimfeift meira kjöt en þörf er fyrir á heimamarkaði, og er það vegna fækikunar á Ikúm þar. Bænd um fæfeikar þar um 9 þúsund á ári. Aðstæður til búskapar eru mjög mismunandi í Svíþjóð, og hefur bændu.m í strjálbýlli héruð unurn verið veittur styrtour til að geta haldið búskap áfram á jörðum sínum. Anders Anderssen frá Dan- mörku sagði að bændafækikunin þar í landi væri um 7 þúsund á ári, en nú væri talið að væri 36 þús'und bændur í Danm'örku ef vinn'umjenn væru taldir með. Væri einn vinnuimaður á hverja fjóra bændur. Landibúnaðarframleiðsten er þó söm að miagni til og áður. Þar f landi er meðaljörðin talin vera 22 hektarar en Norðurlanda búar aðrir en íslendimgar mæla bú in miðað ,rið jarðarstærð, en fsl. ivið fjöilda b'úfjár. Tveir þriðju hlut ar tendbúnaðarframiei'ðslu Dana eru til útfllutnings. Norski fulltrúinn, Hans Borgen, sagði að miikil áherzla hefði ver ið lögð á Kagræðinigu í norskum landhúnaði. Býlin væru nú orðin færri og stærri vegna þessarar hagræðinigar, og jafnfraimt væri framleiðsluaukningin mjög mikil, og meiri en í öðrum greinum í landinu. Efnahagsleg't ástand land búnaðarins væri betra í Noregi en t. d. í Danmörku, og minni erf'iðleikar þar af leiðandi. Um 11—12% af mjólkurvörufram- leiðslu Norðmanna er titt. útflutn ingis, en landbúnaðarvör'Ur eru þar líika fluttar inn frá öðrum l'öndutn. Skinnaútflutningiur frá Noregi er að verðmæti 350 millj énir norskar króna á ári, og er þar um að ræða minkaskinn, refa skinn, og einnig er í þessari tölu útiífliufningsvierðm'æti stór.gripa- húða. Á fundinuim var rætt um Nor- dec, umtalað efnahagsbandalag Norðurtendanna, en enigar álykt anir voru gerðr í sambandi við það. Þá var á fundinum ræ.tt um samstöðu Norðurlandanna á sviði land/búnaaar hjá alþjóðastiofnun um og ræfct um áframhaldandi samstarf á sviði sölumála innan hinna ýmisu greina landbúnaðar inis. Hinir erlendu gestir þötokuðu mjög vel fyrír móttökurnar hér, en þeir hafa búið á Hótel Sögu, húsi íslenzku bændasamtakanna, haldið sína fundi þar, og í veizl uim hafa þieir m. a. fengið ný- slátrað lamibatojöt, hreindýrakjöt og aðalbláher með tilheyrandi. EYFIRZKIR BÆNDUR Frarrmalo ar ols ' með vindi, svo ekki væri nauðsyn legt, að skepnur gengju inn á tún in til að gróin kæmust í grasið. — Það hafa engir flutningar verið leyfður á heyi frá þeim bæjum,þar sem hrings'kyrfi fannst og skepnur hafa verið undanfarið, sagði Páll. — Eini bærinn, sem fengið hefur leyfi til að flytja hey, án takmark ana, er Grund II, en þar hefur ekki verið no'kkur skepna í tvö ár. Efckert smit kom upp í fyrra, þegar umræ'didiuim bæjum var ieyft að selja hey austur á land í hey- leysinu, það var þó með þeim skilyrðum, að aðeins sauðfé yrði gefið heyið. 1 ár gilda þessi sömu leyfi og er Grund II því eini hriinigskyrfisibærinn, sem flytja má hey frá án tafem'arkana. Að lokum hafði blaðið samband við S'niaabjörn Sigurðsson, bónda á Grund II og spurði hann um heyflutningana. — Það hafa þegar farið nokkrir bílar suður og fieiri eru að leggja af stað, sagði Snæbjörn. Ég veit ekki um nema tvo aðra bæi, sem hafa flutt hey suður núna, en það eru Stokkahlaðir og Litli-Hóll, en þar var ekkert hrinigskyrfi, svo ekki þarf að hræð ast heyið. Ég er eini bóndinn á hringskyrfissvæðinu, sem hef fengið yfirlýisingu frá landbúnað arráðuneytinu, um að mín hey séu heiflbrigð og frjáls til flutn- i-nga hvert á tend sem er. Hinir bæirnir eru enn í banni, en þar sem ég hef verið skepnulaus í tvö ár, sel ég allt mitt hey og ég geri ráð fyrir að það fari aUt suður á land, sagði Snæbjörn að lokum. Eins og fyrr segir, munu Eyfirð" ingar g.eta selt um 30 þúsund hesta af heyi í ár, en ekki er með vissu vitað, hve mikið h©fur þeg- ar verið flutt af því. í GÆZLU Framhald ar bls. 1. Tiggur -út úr borginni og efitir Vesturten'dsvegi. Svo sem áður hefur verið skýrt frá þá iraætti hópferða bíllinn Saab bifreið við Korpu, og var mildi að efeki varð stór slys, e.r hílarnir mætitust. í Saab biilnum voru samdmienn að ■koma. af Sumdmeistaraimióti fs lands er haldáð var á Siglu- firði, og þeirra á meðal var fræknasta sunidfólk lamdsins. Bfllinn sem stolið var, er ný legur og miun mikið itdl ónýtur. Hann mun ekki hafa verið kaskótryggður og er því tjón eiigandans mikið, þar sem bilar sem þessir fcosta upp undir tvær málljómir króna núma. BYGGJA ÞÖK Framhald af bls. 16 byg'gimgafulltrúi nokkra erfið leika hafa orðjð af þeim sök- um, að ekki er hægt að gefa út fokheldisvottorð, nema kom inn sé pappi á þak viðkomandi hiúss. Noklkrir húsbyiggjendur munu hafa griipið til þess ráðs, afj tjalda yfir sig, til að geta unnið. í þurru og geta miá þess, að byggt var yfir Vesturbæjar sund'laugina, meðan hún var miáluð, svo vinnufriðuir fengist.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.