Tíminn - 18.09.1969, Blaðsíða 9

Tíminn - 18.09.1969, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 18. september 1969. TIMINN a Útgefandi: FRAMSÓKN ARFLOKKURINN Framkvæmdastjórl: Krlstján Benediktsson Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson. Jón Helgason og Indriði G Þorsteinsson Fulitrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson Auglýs- ingastjóri: Steingrimur Gíslason Ritstjómarskrifstofur i Eddu- húsinu. simar 18300—18306 Skrifstofui Bankastræti 7 — Afgreiðsluslmi: 12323 Auglýsingasími: 19523 Aðrar skrifstofur sími 18300 Áskriftargjald kr 150,00 á mánuði. tnnanlands — f lausasölu kr. 10,00 eint. — Prentsmiðjan Edda h.f. Fóðuröflunarmál Augljóst er nú, að íslenzkur iandbúnaður hefur orð- ið fyrir stórfelldu áfalli á þessu ári vegna grasbrests og óþurbka um meginhluta landsins. Þetta er þriðja árið í röð, sem bændur í einstökum landshlutum skortir stór- lega fóður vegna illæris, sagði Halldór Pálsson búnað- armálastjóri í erindi, sem hann flutti bændum -lyrir þremur dögum. Þetta áfall er þó langsamlega mest og víðtækast. Að sjálfsögðu þarf að grípa til neyðarráð- stafana til þess að hvorugt komi til — skortur á brýn- um neyzluvörum svo sem mjólk, og afhroð, sem hrekja mundi fjölda bænda á vonarvöl og verða óbætanlegt á- fall fyrir landbúnaðinn og þjóðina í heild. Að sjálfsögðu verður að koma til mikill stuðningur af opinberri hálfu til fóðuröflunar, flutningur heyja svo sem unnt er og útvegun heppilegs fóðurbætis. Á sama hátt' verða bændur að haga bústofnsskerðingu sinni á þann veg, að sem minnst afurðatap verði, og hagkvæmast með hliðsjón af því fóðri, sem völ er á Samtök bændastéttarinnar gerðu sér glögga grein fvrir þessum horfum og ástandi þegar á Stéttarsambands- fundinum í haust og lögðu fram ljósar tillögur. Verður vonandi eftir þeim farið, bæði af stjórnarvöldum, fé- lagssamtökum bænda og bændum sjálfum. Það er athyglisvert, að landbúnaðurinn verður nú fyrir áfalli þriðja árið í röð eins og búnaðarmálastjóri sagði. Það segir mikla sögu í hnotskurn. Fóðuröflunar- mál landbúnaðarins eru ekki í bví horfi, sem nauðsvn- legt er í nútíma búskaparháttum og alls ekki í sam- ræmi við möguleika tæknialdar. Það var þvi ekki að ófyrirsynju, að Gunnar Guðbjartsson, formaður Stétt- arsambands bænda lagði á það áherzlu í yfirlitsræðu sinni á Stéttarsambandsfundinum. að hann hefði mikl- ar áhyggjur af fóðuröflunarmálum og þróun síðustu ára í beim efnum. Á góðærisköflum fyrir einum eða tveimur áratugum álitu menn, að nægilegt væri að rækta mikið, bera vel á og hafa súgþurrkun. Augljóst er, að þetta eru engan vogin næg úrræði, svo sem síðustu ár hafa greinilega svnt. Mvræktin og innfluttar grasategundir standast ekki íslenzkar aðstæður nægilega vel. Kal og graseyðing í t'Tnum er brýnasta rannsóknarefni landbúnaðarins, og má ekki lengur taka á því vettlingatökum. Áburðar- framleiðslan er of lítil og einhæf, stækkun og breyting áburðarverksmiðiu hefur dregizt úr hófi, þótt nú djarfi fyrir einhverjum úrbótum. Súgþurrkunin er engan veg- in nægilega trygf? heyverkunaraðferð í verstu sumrum. Þar kallar lífsnauðsyn á tæknilega úrlausn, eins og glöggt má siá í sumar. Það viðhorf má ekki lengur ráða að láta hverjum degi nægja sína þjáningu. Framsýnin ein getur bjarg- að málinu. í góðum sumrum má ekki sofa og njóta blíðunnar eins o.e hún væri endalaus. Þá þarf einmitt að húast við hinn versta, svo að komizt verði hjá dýr- um nevðarráðstöfunum eða stórtjóni þegar illa árar. lWf>ð beirri forsiá einni verður búið á tslandi Samfara nauðsynlegum bráðabirgðaráðstöfunum til þess að bæta eftir mætti úr vanda þessa árs vegna of Htillar forsjár áður, þarf nú að taka hewerkunarmál- in nvium tökum Efna verður ‘;il rannsóknar og síðan gerðav hentugustu t.ækja, sem völ verður á til hrað- þm-rkunar heys Lítill vafi mun á því, að slík tæki er unnt að gera Landbúnaðurinn má ekki lengur eiga hevverkunina undir sól og regni. Sú áhætta er of dýr íyrir alla þjóðina. | EDWARD B. FISKE: James A. Pike - kirkjuleiðtogi, sem ræddi við framliðna menn Við fráfall hans missti kirkjan mikilhæfan og umdeildan kennimann SAGA séra James A. Pifce er saga langvarandi andlegra á- taka. Hann var þabólskur á barnsaldri og þegar hannn hóf störf innan kirkjunnar ætlaði hanin að verða prestur Jesúíta en gerðist brátt hersfcár efa- semdamaður. Hann gebfc því í biskupafcirfcjuna og varð bisk- up, en saigð-i af sér fyrir þremur árum og gekfc lobs úr fcdrbj- unni í vor sem leið, þar sem hún væri „sjúfc ef ebki deyj- andi stofnun", eins og hann orðaði það. Dr. Pifce týndist fyrir sböniimu í eyðimiörkinni í Judeu og var þá enn að leita að svörum við þeim spurning urn, sem höfðu ásótt hann alla ævi eða 56 ár DR. PIKE fyrrverandi bisk- up var á ferð um Gyðingaland ásamt konu sinni Diönu sem er 31 árs að aidri. Þau voru að rannsaka frumkristnina. Þau lögðu leið sína frá Betlehem til Jeríkó, en fóru út af sióð- inrni og leigubíliinn varð fast- ur í vegleysu eyðimei-fcurinnar. Hjónin lögðu af stað gang- andi úit i' eyðimiörkinni, en dr. Pilke gafst upp. Konan komst til manna og sótti hjáip. Lög- regla, hermenn og Beduínar úr nágrenninu ledtuðu áraogurs- laust að dr. Pike í heila vifcu. Þá fannsit lík hans. Hann hafði hrapað fram af háum björg- um og be ðið bana. HRYGGILEG atvik höfðu áðlur hemit dir. Pifce. Fyrsta hjónaband hans var gerf ógilt, en annað hjónaband endaði með sfcilnaai. Soniur hans, James yngri, sviftd sig lifi í gdstiher- bergi i' New York fyrir þrem ur árum. Ferill dr. Pifces sem biskups í bi'S'kupakix'kjunni var einnjg stormasamur og ýmis konar á- töfc tíð. Hann lét í ij'óis í skrif- um sínum efasemidir um sum grundvaliaratriði kristinna kenn inga, svo sem meyfæðinguna, endurholdgunina og þrenning una. Hann hélt til dæmis fram, að þrenningin, sem gerir ráð fyrir að Guð sé þrí'einn, eða fað ir, sonur og heiiagur andi, væri byggð á grísfeum hug myndum frá fjórðu öld, en þær hefðu ebki framj£,r við rök að styðjast. „ÞEGAR við nefnum þrenn- ingu í dag getum við efcfci varizt því að okkur kemur í hug nefndarguð", sagði dr. Pike. „En það sem að bafci liggur, lifandi Guð, sem snertir obfcur og við snertum á þann hiáltt, að því verður að nofekru lýst með þvi að grípa til þríeinimg arinnar, bað aðhyllist ég.“ Biskupakirkjan miebur rétt- trúnað eftir hinni formu trúar játningu og messusiðabókinni, emda litu margir kirkjuhöfðingj ar svo á, að ummæli dr. Pikes væru árás á grundvallarkennins arnar. Hitt jók svo á mikilvægi deilunnar, að skoðanir ór Pjk es vöktu mikla athygli. ÁRIÐ 1966 gerði hópur b'sk upa tilraiun til þess á fundi í James A. Pike Wheeling { Vestur-Virginíu að fá dr. Pike dæmdan fyrir villu trú. Ágreiningurinn milli kirkj unnar og dr. Pikes jékst enn, þegar hann fullyrti, að hann hefði hafit samband við hinn framliðna son sinn með aðstoð sóra Arfíhurs A. Ford, en hann er kunnur miðill, sem sagði frá því fiyrir skömmiu, að hann hafði séð dr. Pifce lifandi í helli. Dr. Pifce hafði takmarkalaust ímyndunarafl, var alveg óvenju lega ákveðinn maður og sóttist að þv: er virtist óaflátanlega ef'tir því að vekja meiri og meiri eftirtefct. Af þeim sök- um varð sennilega ekki hjá því komdzt að hann slitnaði úr temgslum við sérhverja stofn- un, sem hann tók þátt í. ÁGREININGSEFNIÐ á fund- inum í Wheeling var guðfræði legur rétttrúnaðui og sam- band við fraimiliðna. Fundurinn leiddi það eitt í ljós, að kirkj an gat efcki rúmað dr. Pike. Leiðtogar kirkjunnar óttuðusit, söfnuðinn og reyndu að friða andstæðinga dr. Pifces með þvi að fylkja sér um samþykkt, sem gagnrýndi framferði hans og dró markmið hans í efa. Pike hélt fram lélegum guð fræðikenningum, sem lærðum mönnum veittist auðveit að riifa niður og prédikanir hans voru hvarflandi og snérust um hann sjálfan. En hann bar fram margax tímaibærar spu-rningr, og aðrir kirkjuileiðtogar neit- uðu meira aö segja að taka op linberleigia afs'ii'ðiu til þedrra sumra. DR. PIKE var fulltrúi þeirr ar hneigðar múitímans að bera nálega flyrirfram brigður á öll rétttrúnaðarkerfi og gagn- rýna hvaðeina af róttæfcni. Þessi hneigð er d'áð meðal fræðimanna og umliðin hjá æskufólki ,en sýnilega er hún óþolandi begar biskup á í hlut. „Allit, sem ég segi, endar á spurningarmerki“, sagði hann. „Ef ég giæti búið til hárrétta ímiynd Guðs væri það guðlast, þar sem það væri tilraun tdl sk U'i’ ðgo ð a dýrk u n ar. “ Guðfræði dr. Pikes var á- kveðin og jáfcvæð bæði í gamal kunnum og nútimalegum ikiln- ingi, eða virtist einkennast af þeirri sannfæringu, að trúin væri móttækileg fyrir rökræn- ar sannanir — eins og sam- band við framliðna — þrátt fyr- ir sína fornhelgu dulrænu. Þessi hneigð leiddi nann inn á svið, sem eru nú fyrst aS korna til álita trúarlega, eins og hug- F^amhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.