Tíminn - 18.09.1969, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.09.1969, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUK 18. september 1969. TIMINN 7 Rætt við Baidur Óskarsson um 7. þing Landssambands ísl. verzlunarmanna VERILUNARFÓLK VERÐIEÆRT UM AD RÁDA VIÐ VERKEFNIFRAMTÍÐARINNAR LÍV hefji öfluga baráttu fyrir löggjöf um verzlunarfræðslu Fyrir nokkrum diögum var haldið þing Landissambands ís- lenzkra verzlunanmanna. Einn þinigfulltrúa var Baldur Óskars son, sem nú er stj'órnarmaður í LÍV. Blaðið hafðj samband við Baildur á döguouim og spj allaði við hann um þingiið og helzbu mál, er þar voru til umræðu. — Hveniæir var þingið hald- iö, Batdiur? — Þetta þing, sem var hið sjöunda í röðinni, var sett í fé laigishekndiinu B'jargi á Aikur- eyri fimmitudaigiinm 4. septem- ber síðastliðinn, oig gerði það Sverrir Henmannsson, formað- ur LÍV. í þinigbyrj'U'n ávarpaði Bjlörn Jónsspn, varaforseti ASÍ. þingið oig sömuleiðis Bragi Si'gurjónsson, forseti bæjarstjiórnar Afcureyrar. Þá var flutt skýrsla stjórnar O'g að því loiknu skýrslur einstakra fé laga imnan LÍV, en þingið sóttu ' 54 fuUtrúar fró um 20 félög- um. [ Síðar þemxam fyrsta þinigdag voru bosnar nefndir sem tóku til starfa þá um kvöldið. Þing- inu var áfram haldið á föstu- daginn og þá afgreidd áiit nefnda, en þdmginu lauk laug- ardaigiim 6. sept. kl. 13. Fram- kvæmd þin'gsins geikk mjög veL í lök þingBÍns var farið að orlo'fshúðum Allþýðusambands Norðurlands í boði ASN, en þær eru á Hlugastöðum í Fnjióskadal, og þar þegiið boð Verzlunanmannafélags Akur- eyrar og bæjarstjómar Afcur- eyxar. Orlofsbúðir þessar eru í ail'la staði til miikffllar fyrir- myndar. Þegar eru komrnir upp um 20 bústaðir, og verður þarna án efa hið skemmtileg- asta orl'ofsheimili þegar lokdð hefur verið við ýmsar þær frajmkivæmdir, sem fyrirhugað- ar eru, svo sem sundíaug og fleira. VR hefur nú keypt þar tvo bústaði, sem eru í smíð- urti Höfuðáherzla lögð á fulla atvinnu. — Bf við snúum obkur aftur að málefnum þimgisins, þá má ætla að kjaramáilin hafi verið ofarlega á baugi? — J'á, segja má að krjara- málin hafi borið hæst á þing- inu og mestur tími farið í að ræða þau. í þeim efnum var lögð höfuðáherzla á það, að full atvinna væri á hverjum tíma tryggð ölilum vdunufær- um þegnum þjóðfélagsins. Þingið krafðist þess, að þegar í stað yrðu gerðar ráðstafanir se«n niegni að eyða því atvinnulevsi, sem nú ríkir, og tryggja fulla atvinnu. Sömu- leiðis að leggja þurfi höfuð- kapp á að -?yggja atvinpu'vegi þjóðarir.nar upp til frambúð- i ar, þannig að slítat ástarad skap } íst ekiki aftur, og að ísland fái staðist sem efnahagslega sjálf- stæð þjóð. Á þinginu kom fram sú skoð un að’ íslendingar ættu sjálfir að takast á hiendur verkefnin. en ekki fela þau einhverjum öðmuim. Samfara fullri atviranu taldi þingið svo raauðsyn'legit að tiyggja aukinm kaupmátt iaun- anoia. 5 daga vinnuviku. -t- E.n hvað um kijaramál verzlun'arfólfcs sér í iagi? — Já, eins og fram kom í þeirri skýrs'lu, sem þarma var flutt um störf LÍV, hefur sú stefna verið ríkjandi á liðnu k'jörtímabili, að liafa nána sam stöðu með verkalýðsh’reyfing- unni í heild í kjarabaráttunni, og það má segja að það hafi verið rétt oig eðlilegt að gera slífktt. Hins vegair er efcfci því að leyma, að ýmis sérimál eru fyrir hendi sem heyia til verzl un arstéttarimnar sérslaikl ega, og sem tafea verðnr upp öfluga baráttu fyrir. Sömuleiðis má benda á, að sú samstaða sem skapaðist í vor um kauþgjalds málin hefur nú á vissan hátt verið rofin með sammingum h'ófeagei'ðarm'am'na o.g þess vegna eðlilegt fyrir einiStök fé lög að láta efefci hjé líða að raá fram rétti sínum. Það sem þingið lagði á- herzlu á að nú þegar þyrftj að ná fxam, var sérstak'lega lok- unártímamálið þ. e. að því þ.vrfti áð koma í lag og stytta dagvinnutímann niður í 38 stundir á viku, og einmig að 5 daga vinnuvika verði tekim upp. Aufc þess að nauðsyn- legt sé að samr'æma vinnu- tíma verzlunarfólks og skrif- stofufóilks. Ömniuir sérimáL sem þarna bomu fram, voru m. a., að stofna þyrfti sérstakan rnenn- imgar- og fræðslusjóð sem vimnuveitendur greiði í sem svarar 1% af l'aunum verzlun- ar- og skrifstofufótiks. Einníg er það krafa verzlunanmanna. eins og venkalýð.shreyfingarinm ar allnar, að greidd sfculi vera full og ósfcert verðlagsuppbót á öll laun á hverjum tíma, þótt samið hafi verið um ann að vegna sérstafcs ástands í þjóðféTaginu. Starfsmat og atvinnulýðræði. En burtséð frá þessum sér- miálum, sem þiragið taJdj að ná þýrfti fram sem fyrst, þá var töki'vert rætt um lauina'kerfið í framitíðinni. Lögð var sér- stöfc áherzla á það að kynna sér al'lt sem liti að starfsmati og samþytakt um það. sérstök ályfctun SömU'Teiðis var sam- þykkt að setj'a á fót nefnd til þess að kanna sérstakiTega at- vinnulýðræði og skila áTÍti til najsta þings, en ég held að það sé mjöig nauðsynlegt fyrir verkaiýðshrnyfimgnjna að fylgj ast vel með því sem er að ger- ast í nálægum löndum í þess- Baldur Óskarsson uni miáilum og reyndar fleiri og við verðum að átta otakui á því að til greima geti kom- ið að breyta launa.fcerfinu inn á þetta svið í framfíðinni. Við verðum því að fylgjast með þessu, þótt við séum ekfci reiðubúnir að leggja fram til- lögur urn framfcvæmd í þessu efni nú þegar. Enda er sjálf- sagt mjög erfitt að meta það, hvernig slífcu starfsmati ætti að vera háttað. — Þú nefndir séi’stakleg'a fræðsilu- og menningarstofnun. Var það ef til vill eitt af stærstu málum þingsins? — Segja má að fræðslumál- in hafi hlotið verðugan sess á þimginu. og mikið um þau fjallað. Það er eðlilegt, þar sem því er eins farið hjá verzl umarmönnum sem venkalýðs- hireyfingumini í heild, að þessi miál ha.fa verið í algjöru lág- marki og hiieyfimigunni van- sæmd að vinma ekki meira á þessu sviði. Hims vegar taldl þinigið að' etoki þýdd.i að aatlast til fræðslstarfs að neinu ráðj hjá LlV á næsturani vegna þess fjiárs'fcorts sem hamlar mjög allri starfsemi LÍV og reymdar verfcalýðsreytfinigarimnar í heild. Sxi skoðun kom þó fram, að LÍV ætti að leggja áherzlu á að tafca þátt í fræðslustarfi ASÍ. sem ætla mætti að tafci fjörkipp jnnan tíðar söfcum auklnna framlaga til þess. En á'berzla var lögð á, eins og áður er getið, að við næstu .samni'Tiga vrði kmúin frarn þessi krafa um fræðslu- og m'enniiigarsjóð til þess að standa straum af þeim verk- efnum, sem svo oft hefur ver- ið ályfctað um á þingum LÍV ern ekfci fram'fcvæmd. Löggjöf um verzlunar- fræðslu. A hinn bógim.n vaktí ég máls á því á þimginu, að LÍV byrfti að fca.ka forystu um að berjast fyrir almennum réttindum, stö'ðu og memnfun verzlunar- f'óliks í iandinu, lil þess að það verði fært um að ráða við þau stóraufcnu og ílófc'nu verkefni, sem verða í verzlun, viðskipt- um og opinbenri þjiónustu í f ramit í Sarþjóðfélagi nu. Eins og mólin standa nú. er verzlur.arfræðsla etaki í lög- gjiöfinmi um almenna fræðslu í landinu, og er slífct alveg ó- viðumandi. Til þess að breyta því, verður verzhi’na'rstéttin sjáif að hefja baráttu fyrir setn ingu löggjafar um verzhinar- fræðisluna. Sj'álfBagit og eðii- legt er að vinna að framg'amgi málsins f samvinmu við aUa að- ila, sem málið varðar, ekki sízt Verzlunarráð íslands og SÍS, þannig að hægit verði að temgija þá skóla, sem þessir að- ilar hafa rekið, inm í löggjafar' rammanm. Það má benda á það í þessu samibandi, að iðnaðarmannafé- l'ögin börðust á símum tíma mjög hart fyrir stofnun Iðn- skólans, og þó að Iðnsfcólinn hafi verið tefcinn inn í hina al- mennu lögigjöf um fræðslu í i'anji'nu. ]>á hafa þau og sam- tök iðnrekenda áhrif á rekstur skólans. Ég tel enda, að þótt það sé að sjálfsögðu rí'kisins að sjá um a-IIa menntun í landinu, ekfci síður verzlunaimenntumina heldur en aðra og auðvitað ber að leggia mifcla áherzlu á það í fræðslulögum. að undirbúa fólfc og mennta tii starfa í atvinnu'lífinu, að þá sé eðlilegt að bæði launþega- sainiitöfc verzlunarfól'fcsiiis og þeir sem starfrækja verziui- ina haf' einhver áhrif á það hjvernig slífcir S'kiólar eru starf rætotir. — Og þiragið tók umdir þetta mál þitt með samþytókt? — Já, þiingið samþyfcfcti sér- statoa tillögu um þetta mál. og mun stjlórn LÍV að sjá'lfsögð.i taka þetta mál kröftuiglega upp á þessu fcjöi'itím'ah'li. Lifeyrissjóður og öflugur orlofsheimilissjóSur. — Hvaða öninur nvál fcomiu veraiega til umræðu? — Segja má að eitt höfuð máil þin'gBims htafi verið lífevr issjóðsmálið. því að eins og ta.farasamminigarnir frá í vor hára með sér þá eru að verða lögleidd'ir almennlr lífeyiris- sjöðir Fjiallað var um þá sée stafc'lega og gerð um þá sa:n- þyfclfct þa.r sem ítrekað er að i’au’nþegasaimitökim sjálf þurfi að liafa hluta að stjórn þess- ara sj'óða og hafa áhrif á hvernig fjárm'agini þein*a sé ráðstafað, þar sem lífeyriss.ióð irnír séu Ótvíræð eign félags mannanina að otokar dömi. Ei'nnig var rætt um oriofs- heiimilissjóð en samtoomulas um hann var undirritað við við- semjendur okkar 1. september síðastliðinn os lagði þing- ið áherzm á ið sá sjóður yrði sameigiiiieeii’ tyrir ÖM félög- in í LÍV og þanmig yrði hanm fljótt stór og öflugur. Kam fram, að slífct gæti orðið til mifcils stuðnings, sémsbaiklega fyrir rninni félög úti á landi. Hins vegar va-r talið sjálfsagt, að úr þessum sameiginlega sj'óði yrði siðan veitt séntök fyrirgreiðsla, t. d. _ til sér- stakra starfshópa stærrj fyrir- tæfcjia. Þá var samþyfckit á þinginu tillaga um að setja á fót sér- stafcia utanrífcisnefnd. Nefndin á að fjalla umr samsfcipti LÍV við verkialýðishreyfimgu er- lendra rífcja, og var töluvert um það rætt að íslenzk verka- lýðshreyfinig þyrfti að skipu- leggja betur samskipti sín við verfcalýðshreyfingu annarra land,a. en þaragað gætum við sóit-t miarigháttaðan fróðleik, eins og reymdar hefur veríð gert undanfarin ár og áratugi. Ýmsar aðrar tillögur voru samþýkiktar, svo sem áskorun ti'l hins opinbera að greiða götu þeirra sem amnast flutn- inga ti'l hinma dreifðu byggða landsims, þar sem að í því ?fni fari saman hagur verzlumariun ar og neyt'andans. Einnig var samþykfct á pin-g irau að léta gera mlminíngar- skjöld um Óskar Jónsson frá Vífc, sem átti sæti í stjórn LÍV en féll frá í vor, og verði sifcjöldurimn settur upp í Ví'k- ur'kkfcju. Miklar skuldir. — Hvað með fjármál LÍV? — Þau voru að sjálfsögðu á dagskrá, og eru, eins og ég ga-t um áðan, erfið. Ennþá er um að ræða verutegar skt'.ld- ir hijiá sambandiniu, nema þær nú um 300 þúsundutm, og setg- ir sí'g sjálft að slíkt hlýtur að hindra mjög alla nauðsyniega starfsemii. enda hefur hún ver ið í algjöru lágmarki og þðss vegma efcki hægt að vcita oins mifcla þjónustu við hin fin- stöku félög, sérstaklega útl h lamdi, sem þurft hafa á mik- iOli fyrirgi'eiðsiu að halda. Hins 'ægar ketnur fram þeirrí fjá'rhagsáætlun. sem samþyfcfct var fyrir næsta kjör tímabil, að sennilega mun unm't að greiða niður þessar s'kuldir um ca. helmiimg á næstu tveim- ur árum. — Þiragið endað'i síðan með stjó'rnarfcjört Urðu verulegat breytimgar á stjórn LÍV? — Nei. þær urðu mjög ó- vera'l'egiar. í framfcvæmdia- stjörn eiga nú sæti auk for nranns, Sverris Hermannsson- ar, Bjiörn Þórhallsson. Hannes Þ. SigurfSsson, Ragmar Guð- mundsson og Baldur Óskars- son, en til vara BjörgúJfUr Sig- urðsson. Kristjám Guðlaugsson, Böðvar Pétursson og Örlygur Geirsson.. Sina brerfingin i framikvæmd'astjóirninni var, aft Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.