Tíminn - 18.09.1969, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.09.1969, Blaðsíða 2
2 TÍMINN FIMMXXTDAGUR 18. september 1969. Tilraunaflug Boeing-747 EJ-Reykjavík, miðvikudag. Tilraunir hafa nú staðið yfir um nokkurn tíma með hina nýju stóru þotu Boeing-verksmiðjanna, Boeing-747. Hafa fimm slíkar vél- ar verið smíðaðar, og eru allar notaðar við tilraunaflugið. Meðfylgjandi mynd var tekin á Boeing-flugvellmum í Seattle í Bandaríkjunum á döigunum, og | sjást allar fimm vélarnar þar sam an — en ein þeirra, sú sem er fjærst á myndinni, er að undirbúa flugtak. Vélarnar ern merktar Boeing og flugfélögunum PanAm og TWA. Hafa þær samtals flogið hátt í 500 klukikustuindir. Trjónan framan á vélinni fremst á myndinni er sérstakt mælitæki. 10-12 DAGA USTAHÁTÍD í REYKJA VÍK NÆSTA ÁR SB-Reylcjavík, þriðjudag. Listahátíð í Reykjavík verður haldin í fyrsta sinn á næsta ári, en samnefnd stofnun hefur með höndum undirbúning hátíðarinn- ar. Aðilar að listahátíðinni eru nítján talsins. Hátíðin mun standa í 10—12 daga. Höfuðáherzla mun lögð á að kynna íslenzka list svo og norræna og alþjóðlega list. Álkveðið hefur verið, að halda í fyrsta sinn listahátíð' í Reykja- vók síðari hiluta júnímánaðar 1970. Sérstöik stofnun, sém nefn ist Listahátíð í Reykjávdk, hefur mieð hömdum undirbúning hátíðar innar. Forsaga þessa máls er sú, að Ivar Bskel'and, framtovæmd'astjóri Norræna hússins, skrifaði bongar- stjióna bréf fyrir rúmu ái'i síðan og hreyfði hugmymdiiniiii:. iHenni var tekið vel af borgarnáði. og var einnig borin undir stjórn Nomaona hússins, sem féllBt á að eiga hlut að undirbúningi og rekiS'tri hátíðarin.nar, 'innan þeirra maTfca, sem starfsemi hússins eru setit. Næsta skref var, að Hanmes Davíðsson, forseti Bandalags ísl. listamanna og Ivar Esfceland kvöddu tn fund'ar við sig fulltrúa ýmissa fé'lia'gssamtaka og stofn- ana. sem afréðu. að efna til lista- hátíðar í Reyikjavík og leggja fram fé í því sikyni. Lög fyTÍr Listahátíð í Reykjawík voru síðan samlþyklkit í marz 1969. Aðilar að Listahátíð í Reyikja vík eru: Menntamállaráðuneytið, Reykjavfkurborg, Arkitetatafélag íslandis, Bamdailag ís'l. listamanna, Félag ísl. leikará, Félag ísl. list- dansara, Félag ísl. mymdlistar- mianna, Fólag ísl. organleikara, Félag ísl. tónlistanmanna, Leik- félag Reyfcjavítaur, Listasafn fs- lands, Musica Nova, Norræna hús ið, Ríkisútvarpið, Rithöfundasam band ísland's, Sinfómíuhlljiámsveit ísttaradis, Tónisikiáíldafólag ÍB'landB, Þjóðieifchúsið. Bnnfr'etnur var Ragnari Jónssyni, forstjóra, boðin persónuleg aðild og tók hann því boði. Ofanigreindir aðilar eiga full- trúa í sérstöku fulltrúaráði og ákveðið er í lögum s-tofnuna-rinn ar, að menintamiáilaráðherra og borgarstjóri gieigni til stoiptis for- m'enmsku. Geir Hallgrímsson er púveranidi formaður. Poi’maður framikiviæmdiastjóim- ar er Páll Líndal, borgarlögmað- ur, en framikvæmdastjóri sjálfrar Ibtahátíðlarinnar er Ivar Esfce- land, end'a hefur hamm kynnt sér sérstakilega fyrirfcomul'ag listahá- tíða erlendis. Norræma húsið ann ast skrifstofuha'ld stofnunarinnar. Um nokkurt skieið hefur verið- kaninað, hivaða efni væri fáanlegt. Höfuðáherzla verður lögð á að bynina íslenzkia list, svo og nor- ræna og aliþjlóðllega list. Síðar mun greint frá einstökum dag- skrárliðum, en þó má geta þess, að fyrir milligönigu menntaimiála ráðherra og Vladimirs Aakenazy, fást nokkirir eimiskunnir', tónlist- arimenn til að fcoma hér fram á veigum hát'íðiarinmar. Má þar nefna auik Asfcenazy sjiálfs, hljómsveit arstjórann Amdré Previn, söhg- bonuna Vietoria die los Angeles, fiðttuil'eikarann Isaac Perlmán, píaniói'eifcaranu Daniel Barenbaum og S'ellóll'eifcara'no Jacu'eline du Pré. Gert er ráð fyrir, að á lista- hátíðinni verði sinfóníutón'leikar, kiammertónlleikar, einsöngstónleik Framlhald á bls. 14. 4. hefti Samvinnunnar 1969: Greinarflokkur um stöðu konunnar í þjóðfélaginu SB-Reykjavík, miðvikudag. ; Blaðinu hefur borizt 4. hefti Samvinnunnar 1969, sem að þessu sinni er að miklu leyti helgað efninu „Konan og þjóðfélagið“ og rita margir í blaðið um það. Einn ig er fjöldi greina, smásögur og jóð, ásamt heimilisþætti. Heftið er 68 bls. og gott og vandað eins og venjulega. í greinaflobknum um konuna og þjóðfélagið, skrifar Jóhanm Hann- esson, prófessor, um endurreisn mæðraveldis, Aase Eskeland, hús- móðir skrifar um konuna, sem nýtt sögulegt fyrirbæri. Vigdlís Finmbogadóttir skrifar um mennt- un kvenna, Bryndfe Schram um hina ósýnilegu stétt. Þá er grein eftir Ön,nu Sigurðardóttur um I mannréttindaárið, Margrét Mar- geirsdóttir skrifar um einstæðar mæður og Hólmfríður Gunnarsdótt ir um fyrirvinnuhugtakið og goð- sagnirnar. 1 ritstjóraspjalli blaðs- ins, segir m.a. um efnið: — Þegar þess er gætt, hve margar konur settu svip sirnn á þjóðlíf fyrri alda hérlendis, þá gegnir furðu, hve lítt þær láta til sín taka í nútím- anum. Á íslandi hefur kona aldrei setið í ráðherrastóli, bankaráði, út varpsráði, menntamálaráði, þjóð- leikhúsróði, iðnfræð-sluráði, kirkju ráði, aldrei gegnt störfum banka- sitjóra, sýslumanns, sendiherra, hæstaréttardómara, og þannig mætti lengi telja. Löng grein er í blaðinu um Framhald a bls. 14 Atvinnuástand sæmilegt á Grundarfirði þetta sumar — miklar afskipanir þar á freðfiski KJ-Reykjavík, miðvikudag. Ellefu til þráttán bátar hafa lagt upp hjá Hraðfrystihúsi Grund arfjarðar h. f. í sumar, og þegar nægilegt hráefiii hefur verið fyrir hendi, hafa um 70 manns unnið í frystihúsinu, sagði Þórarinn Sig- urðsson framkvæmdastjóri húss ins, er fréttamaður innti hann eft ir starfseminni á dögunum. Bótarnir, sem gerðir hafa verið ið út frá Grundarfirði í sumar og lagt upp hjá frystihúsinu eru: Gnýfari 65 tonn, Farsæll 60 t., Sig urfari 45 t. Siglunes 60 t. Riunólf ur 120 t. Grumdfirðingur II 60 t. Asgeir Kristjánsson (áður Pétur Sigurðsson) 140 t. og svo trillurn ar Haddur, Frosti, Ársæll, Svala, Bliki og íslendingur. Ásgeir Krist jánsson, Grundfirðingur og íslend ingur hafa ekki verið í föstum viðskiptum, en Islendingur hefur stundað rækjuveiðar og lagt upp hjá Zophoníasi Cecilssyni. Hefur báturinn aflað sæmilega einíbum í júii Segja má að eigandi bátsins Friðþjón Gunnarsson, hafi á eigin reíkning staðið fyrir tilraunum með þennan veiðiskap, sem er áður óþekktur á þessum slóðum, án þess að t. d. hreppsnefnd hafi mér vitanlega gert nokkra tilraun til þess að útvega honum styrk, sém ekki hefði verið óeðlilegt þar sem rækjan veitir mikla vinnu, en er ekki að sama skapi arðvænleg fyrir báitinn. Aflahæstur báta-nna er Gnýfari, skipstjóri Gisli Krist- jánisson. Er hann búimn að leggja upp á þriðja hundrað tonn á sum- arvertíðinni. Þórarinn sagði, að frystihúsið væri búið að taka á móti 2.200 tonnum af fiski frá áramótum og til ágústlo-ka. Þar af bárust að- eins 1000 tonn á vertíðinni, sem er algjört lágmark á vetrarvertíð. Vinna hefur verið sæmilega góð í súmar, og þegar nægilegt hrá- efni hefur borizt að, hafa um 70 manns haft vinn-u í frystihúsinu. Það sem af er árinu, hafa verið greiddar rúmar fjórar milljónir í vinnulaun hjá frystihúsinu, en framleiðslan á árinu er 25—30 milljón króna verðmæti, mest- megnis freðfiskur, en frystihúsið hefur einnig haft skreiðarverfcun, Framhatd á bls. 14 „Mótor” nýtt bílablað Út er komið vandað blað um bila og viðlhald þeirra, ásamt öðru fróðlegu efni. Blaðið er vandað, prentað á góðan pappír og með fjölda mynda, og heiitir MÓTOR. Af efni þess mó m. a. telija greinar um ganigsetningu bila í köldu veðri, um afl á aflhemlum (power brafces), greinar um bif hj'óladeild lögreglunnar, bíla for setans, viðtal við híiasala, o. m. fl. Blaðið er til sölu á öllum venjulegum blaðsöliusitöðvum, bensínstöðvum og víðar. Útgefandi og ábyrgðarmaður er Guðmundur Karlsson, Kópavogi. Björn Fr. Björnsson sextugur í dag Bj'ör'n Fr. Björnisson, sýslumað- ur Ran'gæinga og þingmaður Suð- ■uirl'andiskjlördiæmís, er sextuigur í dag. Hann er fæddur í Reykjavík 18. sept. 1909 sonur Björns Hieronymussonar verkamanins og Guðrúna-r G-uðmund'sd'óttur konu hans. Han.n varð stúdient í Reykja- vík 1929 og tók lögfræðipróf við Hástaóttia fslandis 1934. Síðao vann hamn að lögfræðistörfum í Reykja vfk og víðar að lofcnu pPófi. Hann var settur sýslumiaður í Árnes- sýslu 1936—37 og sýslumaður í Ranigárvallasýslu 1937. Hefu-r hann gegnt því embætti síðan. Hann var kjörinn alþingismaður Rangœiniga fyrir Fnams'ótanar- Uo'kkinn 1942 og aftur 1959 oig síðan heffur bann veríð þingmað- ur Suðurlandiskjiördæmis. Hanin hiefur gegnt fjölmöngum trúnaðar- störfum öðnum innan héraðs og utan, m. a. verið formaður sfcóla- nefnd'ar Stoógasfcóla og formaðúr stjiórnar Kaupfélags Ramgtæinga. Kona Björns er Ragmheiður Jóns- dlóttitir frá Deildaitumgu. Bjarni Jónsson SÝNIR í EYJUM SB-Reykjavík, miðvikudag. Bjarni Jónsson, listmálari opnar ar á laugardaginn málverkasýn ingu í Vestmannaeyjum. Á sýning unni eru 30 olíumálverk og krítar myndir og eru þær ailar til sölu. Bjarni hefur stundað nám hjá ýmsum kunnum myndlistarmönn- um og tekið þátt í fjölda samsýn- inga bæði heima og eriendis, en þetta er fjórða sjálfstæða sýning hans. Myndirnar, sem Bjarni sýnir að þessu sinni eru all-ar nýjar og til sölu. Sýningin í Vesbmannaeyjum verður opin í rúma viku. Bjarni Jómsson hefur áður haldið tvær sj'álfstæðar sýningar í Reykjavík og eina í Hafnarfirði. Aulk þess hefur hann tekið þábt í fjölda Frambaiu á bls. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.