Vísir - 15.09.1978, Blaðsíða 16
■w
Diskóhljómsveitin Taste Of Honey (Hunangsilmur) hefur rutt
gamla manninum Franki Valli Ur efsta sætinu á bandariska list-
anum og hrapar hann alla leið niður i 7. sætið. Taste of Honey
komust ofarlega á London listann meö búgi-úgiið sitt fyrir
nokkru en náði þar ekki toppnum. Hins vegar er toppsætið þeirra
i New York þessa vikuna.
Hljómsveitin Exile er i 2. sæti með „Kiss You All Over” og allt
eins liklegt að hún verði komin i efsta sætiö að viku liöinni.
I London eru Commodores enn i efsta sætinu með „Three
Times A Lady” og virðast nokkuö fastir i sessi að þvi er 'best
verður séö.
Af nýjum lögunum á listunum ber helst að nefna lagið „Don’t
look Back” með Boston sem er i 9. sæti i New York en vert er að
fylgjast meö framgangi gamla Bitlalagsins „Oh Darling” i með-
förum Robin Gibbs en lagið er i 9. sæti I Hong Kong.’
—Gsal.
London
1 ( 1) Three Times A Lady...................Commodores
2. ( 2) Dreadlock Holiday...........................lOcc
3. ( 4)Brown Girl In A Ring/Rivers of Babvlon...Boney M
4. ( 5) Oh What A Circus.....................David Essex
5. ( 6) JiltedJohn............................JiltedJohn
6. ( 3) It’sRaining............................. Darts
7 (14) llong Kong Garden.........Siouxsie og The Banshees
8 (10 PictureThis.................................Blondie
9. ( 9) British Hustie.........................HiTension
10. (18) Kiss You All Over..........................Exile
New York
1. ( 2) Boogie Oogie Oogie................TasteofHoney
2. ( 7) Kiss You AllOver...........................Exile
Föstudagur 15. september 1978
VISIH
Hazel Payne og Janice Johnson.diskópiurnar I Taste Of Honey
komnar á toppinn i New York.
3. ( 3) Three Times A Lady.................Commodores
4. ( 4) Hopelessly Devoted To You.....Olivia Newton-John
5. ( 5) An Everlasting Love..................Andy Gibb
6. ( 6) llot Blooded..........................Foreigner
7. ( 1) Grease..............................FrankiValli
8. ( 9) SummerNights .... Olivia Newton-John/John Travolta
9. (12) Don’t Look Back..........................Boston
10. (10) Fool (If You Think It’s Over).........Chris Rea
Hong Kong
1. ( 1) SummerNights .... John Travolta/Olivia Newton-John
2. ( 3) Grease...............................FrankiValli
3. ( 5) You’re A Part Of Me .....Gene Cotton/Kim Carnes
4. (8) Three Tims A Lady....................Commodores
5. (10) You’re The One That I Want....Olivia Newton-John
....................................John Travolta
6. ( 2)Hopelessy Devoted To You.......Olivia Newton-John
7. ( 9) Copacabana........................Barry Mainlow
8. ( 4) An Everlasting Love...................Andy Gibb
9. (11) Oh Darling............................Robin Gibb
10. (17) I Was Only Joking.........,.......... Rod Stewart
Stjarna
vikunnar:
David
Essex
David Essex hefur um árabil
verið einn af ástsælustu söngv-
urum táninganna og hann hefur
oft verið gestur á vindældarlist-
um i heimalandi sinu, Bret-
landi. Að þessu sinni er hann i
4. sæti Londonlistans með lag úr
rokkóperunni „Evita” en Essex
leikur stórt hlutverk i óperunni,
sem verið er að sýna i London.
Ópera þessi er sem alkunna er
eftir Rice og Webber, þá sömu
er sömdu „Jesus Christ Super-
star”.
David Essex er Lundúnabúi
fæddur 1947 og hann hóf söng-
feril sinn á leiksviöi. Það var i
söngleiknum „Godspell” 1971 og
nokkru siðar sló hann rækilega i
gegn með laginu „Rock On”.
Kvikmyndin „Stardust” hóf
hann langt upp á stjörnuhimin-
inn en i þeirri mynd fór Essex
með aðalhiutverkið. Frá þeim
tima hefur verið mikið að gera
hjá Essex og tvö lög frá honum
hafa farið i 1. sæti „Gonna Make
You A Star” 1974 og „Hold Me
Close” 1976.
—Gsai.
Hlunkurinn bifast ekki
Hlunkurinn er samur við sig að venju og bifast ekki
úr efsta sætinu. Hann hefur verið i efsta sætinu i fimm
vikur og einu sinni i öðru sætinu. Fer nú að hilla undir
æðislega baráttu Halla og Ladda annars vegar og
Brunaliðsins hins vegar um vinsælustu plötu ársins, en
plata Brunaliðsins hefði óefað verið allmargar vikur i
efsta sætinu, ef vinsældarlisti Visis hefði verið skriðinn
úr egginu.
Silfurkórinn flytur sig þessa vikuna aftur upp i annað
sætiö, eftir aö hafa brugöið sér niður um eitt þrep i sið-
ustu viku. Hér er þvi um beina skiptingu aö ræða, þvi
Brimkló fer aftur niður i 3. sætið. Berjast þessi tvö lið
hatrammri baráttu um silfurverðlaunin, en Silfur-
Halli og Laddi enn i 1. sæti á Vlsis-listanum.
Sgt. Pepper I búningi Bee Gees og Peter Frampton of-
arlega á bandariska listanum.
Bandarikin
1. (4) Don't Look Back............Boston
2. (2) Some Girls..........Rolling Stones
3. (3) DoubleVision...........Foreigners
4. (1) Grease...........Ýmsir flytjendur
5. (5) Sgt. Pepper .....Ýmsir flytjendur
6. (7) Natural High........Commodores
7. (8) Blam.............Brothers Johnson
8. (20) Who Are You..................Who
9. (11) ATasteOf Honey ...TasteOf Honey
10. (10) The Stranger..........Billy Joel
VlSIR
VINSÆLDALISTI
Island
1. (l) Hlunkurer þetta....Halliog Laddi
2. (3) Silfurkórinn..........Silfurkórinn
3. (2) Eitt lag enn ..............Brimkló
4. (4) Grease...........Ýmsir flytjendur
5. (6) The Kick Inside.........Kate Bush
6. (9) Hana nú.................Vilhjálmur
7. (5) Natural Force..........BonnieTyler
8. (11) Sgt. Pepper......Ýmsir flytjendur
9. (8) The Stranger.............Billy Joel
10. (10) FreeRide.........Marshall, Hain
kórinn hefur eðlilega betur I þeirri baráttu vegna
nafnsins og þarf ekki að fjölyröa um það frekar.
Ein ný plata er á listanum þessa vikuna, það er raun-
ar plata sem hefur kikt inn á listann áður og hér er auð-
vitað átt við Sgt.Pepperplötuna úr samnefndri kvik-
mynd, þar sem einkum og sérilagi koma við sögu Bee
Gees og Peter Frampton. Að ööru leyti er fátt um flna
drætti nema hvað Boston dróst niður i þrettánda sæti af
ástæðum ókunnum.
Nýja Who platan tekur geysigott viðbragð á erlendu
listunum og athygli vekur að nýjar plötur eru i efstu
sætum beggja listanna. Boney M. er efst i Bretlandi
og Boston er efst i Bandarikjunum, þrátt fyrir hrak-
farirnar íislenska listanum.
—Gsal.
Grease með Oliviu og John 14. sæti breska listans.
Bretland
1. (2) Night Flightto Venus____Boney M.
2. (1) Saturday Night Fever Ýmsir flytjend-
ur
3. (5) Classic Rock....Sinfóníuhljómsveit
Lundúna
4. (3) Grease..........Ýmsir f lytjendur
5. (7) War Of The Worlds....Jef f Wayne
6. (—) Who Are You..................Who
7. (4) Star Party......Ýmsir flytjendur
8. (8) Natural High.........Commodores
9. (6) 20 Giant Hits........Nolan Sisters
10. (—) James Galway Plays Songs For
Annie.....................James Galway