Vísir - 15.09.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 15.09.1978, Blaðsíða 18
22 Ffes'tlid'agui' 13.'«eptemhoi*. 19-78'. vism Heimsmeistaraeinvígið í skók; C 1 Jóhann örn Sigurjóns- son skrifar um skák: ---------*V Karpov:Kortsnoj 22. skákin. Allt gekk fyrir sig meö ró og spekt i Baguio-borg i gær. Menn geröu sér til gamans aö veöja um hvaöa byrjun Kortsnoj myndi gripa til i þetta skipti, og var helst biiist viö franskri vörn. Sú varö og raunin, og enn einu sinni fetuöu keppendur sig áfram eftir slóöum Tarrasch sáluga. Kortsnoj valdi fremur erfitt afbrigöi, og l fullu sam- ræmi viö boöskap byrjanabók- anna, fékk hann lakara tafl. Upp kom ekta Karpov-staöa, þægileg hvit pressa á miöboröi, og möguleikarnir voru allir i höndum heimsmeistarans. Svo erfiö varö Kortsnoj vörnin, aö hannneyddist til aö gefapeö, til aö verjast þyngstu áföllunum. Þegar Karpov gaf siöan sjálfur peö skömmu siöar, var þaö i öörum tilgangi, rökrétt útfærsla á stööuyfirburöum hvits. Eftir 40. leik var Karpov kominn meö hartnær unniö tafl, og aö þvi er virtist þurfti einungis aö finpússa verkiö heima á sovésku vinnustofunni. En Karpov geröi enn á ný þau mis- tök aö leika ekki biöleik I 41. leik, heldur tefldi áfram allt upp I 47. leik. A þessu timabili skip- uöust mjög veöur i lofti. Korts- KORTSNOJ FÉKK LAK- ARA TAFL, EN.. noj tókst aö hressa upp á stööu sina, og á góöa jafnteflismögu- leika i biöstööunni, enda brosti hann i kampinn eftir aö hafa innsigiaö biöleikinn. A meöan þessu fór fram, hélt mótsstjórn- in fund um mál Ananda Marga fólksins, þeirra Viktoriu Shepp- ard og Michael Dwyer. Eins og kunnugt er, hefur þeim veriö meinaöur aögangur aö skáksalnum, og Kortsnoj ekki sett sig upp á móti þvi. En nú vill mótsnefndin ganga lengra og koma þeim út úr húsi á hótel- inu. þar sem Kortsnoj býr, og svipta þau ýmsum forréttindum sem þau hafa sem aöstoöarfólk Kortsnojs, svo sem ökutækjum o.fl. Kortsnoj vissi ekkert um þetta meöan á skákinni stóö i gær, og allt er á huldu hver viöbrögö hans veröa viö óskum nefndarmanna. En snúum okk- ur þá aö skákinni. Hvítur: Karpov Svartur: Kortsnoj Frönsk vörn. 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 (Þessi leikur fellur betur aö hinum rólega stööubaráttustil Karpovs, heldur en 3. Rc3 Bb4.) 3. .. c5 4. exd5 exd5 5. Bb5+ Bd7 6. De2+ Be7 (Kortsnoj veröur fyrri til aö breyta út af 16. skák- inni,en þá lék hann 6. ..De7.) 7. dxc5 Rf6 8. Rf3! (Þess^leikur hefur jafnan veriö talinn gefa hvitum betra tafl, og þessi skák breytir þar engu um.) 8. ..0-0 9. Be3He8 10. Rf3 (Eftir 10. 0-0-0? ! a6 11. Bxd7 Rbxd712. Rh3 Rxc5 13. Bxc5 Bxc5 14. Df3 haföi svartur jafnaö tafliö. Kuzmin : Kortsnoj Sovétrikin 1973.) 10. .. Bxc5 11. Rxc5 Da5+ 12. Dd2 Dxb5 13. 0-0-0 b6 14. Rxd7 Rbxd7 J5. Kbl Re4 16. Dd3 Dxd3 17. Hxd3 Rd-f6 (Eftir öll þessi uppskifti er komiö dæmigert endatafl fyrir þessa byrjun. Hvltur hefur umtalsveröa yfir- buröi, peöameirihluta á drottn- ingarvæng og pressu á hiö veika peö svarts á d5) 18. h3 Rc5 19. Hd-dl Re6 20. c3 b5 (Kortsnoj bregst hart viö, eins og hans er von og visa.) 21. Rd4 a6 22. Rc2 a5 23. Hd3Ha-b8 24.Hh-dl h6- 25. f4! (Aætlun hvits er aö leika 26. g4 ásamt g5, og svipta peöinu á d5 vernd riddarans. Kortsnoj tók sér góöan tima fyrir næsta leik.) 25. .. Hb-c8 26. g4 d4 (Ef 26. .. g5 27. fxg5 hxg5 28. Rd4 og svartur tapar liöi. Eöa 27. .. Rxg5 28. h4 Rg-e4 29. g5 og enn veröur Kortsnoj aö missa liö. Eftir hinn geröa leik varö Keene aö oröi: „Þetta er ekta Nimzowitsch — Peöi fórnaö og náö tökum á reitnum sem losn- aöi.”) 27. cxd4 — (Ef 27. Rxd4 Rc5.) 27. .. Rd5 28. Hfl b4 (Hér haföi Karpov aöeins notaö 65 minútur af umhugsunartlma sinum, og haföi klukkustundar forskot á Kortsnoj sem átti eftir 12 minútur á næstu 12 leiki.) 29. Bd2 He7 30. f5 Rg5 (Hér var álit sérfræöinga I Baguio þaö, aö Kortsnoj heföi betur leikiö 30. .. Re-c7, og stutt þannig viö bakiö á kollega slnum á d5.) 31. Re3! Rf6 32. d5 Rxh3 (Hér átti Korts- noj eftir 6 minútur á slöustu 8 leikina.) 33. d6 Hd7 34. Rd5 Rxd5 (Aö sjálfsögöu ekki 34. .. Hxd6?? 35. Re7+ og vinnur.) 35. Hxd5 Ha8 36. Be3 Rg5 37. Bb6 Re4 38. Hf-dl a4 39. H5-4 He8 40. Hxb4 Hxd6 Bc7? (ístað þess aö hirö.a peöiö á a4, vill Karpov fyrst leika „öruggum leik”, og stugga viö riddaranum. Eftir 42. Hxa4 heföi svartur fengiö erfitt vandamál viö aö glima, hin tvö samstæöu fripeö hvits á drottn- ingarvæng.) 42... Hel+! 43. Kc2 Re8! (Og nú eru oröin hlut- verkaskifti, riddarinn er farinn aöhóta biskupnum öllu illu.) 44. Ba5 a 3 45. Hb8 He7 46. Bb4 He2+ 47. Kd3 ... I * 1 1 A 1 t t 3 4 É É i « B . B 4 «r 1 1 t É & É t & É É £ 41. Hxd6 (?) (Fyrstu mistök Karpovs I skák- inni. Rökrétt var aö leika þess- um leik sem biöleik, og athuga siöan vinningsstööuna heima I rólegheitum.) 41. .. Rxd6 42. Hér lék Kortsnoj biöleik, og tók sér riflegan tima, 33 minútur. A næstu 9 leiki á hann eftir 26 mlnútur, sem telst gott, þégar Kortsnoj á i hlut. Svartur er skyndilega kominn meö góöa jafnteflismöguleika og á um tvo biöleiki aö velja, riddarafórnina Hxb2, og axb2 En framhaldiö kemur i ljós á morgun. } sími 86611 -------------------r........ Óska cftir unglingsstúlku til aö sækja barn á barnaheimiliö Laufásborg. Uppl. I slma 25944. Óska eftir unglingsstúlku til aö sækja 3ja ára stelpu á dagheimili eftir kl. 4 á daginn. Uppl. i sima 75250. Til sölu mjög vel meö fariö boröstofuborö 1.40x85, má stækka upp I 2.65 cm, er úr tekki á kr. 25.000.-. Sjón- varpsborö á hjólum á kr. 7.000.- Uppl. I sima 37608. Svart-hvitt sjónvarpstæki, boröstofuhús- gögn, borö, 6 stólar, og skenkur, svefnbekkir, svefnsófar, gamals- dags stofuskápur og fl. Sími 35715. Vagner sprauta fyrir sandspasl og fl., lítiö notuö til sölu. Hagstætt verö. Uppl. i sima 50925. Loftpressa De Villbiss með M-8 kg. þrýstikút, 3ja fasa, sem ný til sölu. Hagstætt verö. Uppl. i sima 50925. Gufuketili tð sölu ’oliukynntur 11 fermetrar einnig fatapressa. Uppl. i sima 33425. Opiö næturhitunarkerfi meö öllu tilheyrandi til sölu, stærö 5 rúmmetrar. Uppl. i sim- um 53307 og 53710 eftir kl. 5 á kvöldin. Hvaö þarftu aö selja? Hvaö ætlaröu aö kaupa? Þaö er sama hvort er. Smáauglýsing i VIsi er leiöin. Þú ert búin(n) aö sjá það sjálf(ur). Visir, Síöumúla 8, sími 86611. Óskast keypt Þvottasuöupottar. Rafmagnssuöupottar úr ryöfriu stáli óskast. Hringiö I slma 10907 sunnudag. > Vil kaupa Emco Star afréttara og þykktar- hefil, einnig sög og bandsög, Upp,. i sima 16435. (Húsgögn Svefnsófi meö góöri rúmfatageymslu til sölu. Uppl. I sima 40028. Fataskápur til sölu sem er 2.40 á hæö og 1.10 á breidd. Nýlegur,kr. 85 þús. Uppl. i sima 24118. Happy sófi til sölu einnig Philips sjónvarps- tæki svart — hvitt selst ódýrt. Uppl. I sima 38569 eftir kl. 6 I dag. Nú vantar okkur sjónvörpaf öllum stæröum. Mikil eftirspurn. Sportmarkaöurinn, Samtúni 12. Simi 19530. Svart-h vitt sjónvarpstæki, boröstofuhús- gögn, borð, 6 stólar, og skenkur, svefnbekkir, svefnsófar, gamals- dags stofuskápur og fl. Simi 35715. Hljóófæri óska eftir notuöu píanói til kaups eöa leigu. Uppl. I slma 42410. Heimilistæki Stór amerfskur isskápur brúnn á lit, selst nýr á milljón — notaöur 5 mánuöi á kr. 400 þús. Uppl. i sima 44374. Hjól-vagnar Til sölu SCC girahjól I góöu lagi. Uppl. i slma 82467 eftir kl. 6 I dag. Verslun Púöauppsetningar og frágangur á allri handavinnu. Stórt úrval af klukkustrengja- járnum á mjög góöu veröi. (Jrval af flaueli, yfir 20 litir, allt tillegg selt niöurklippt. Seljum dyalon og ullarkembu i kodda. Allt á einum staö. Berum ábyrgö á allri vinnu. Sendum I póstkröfu. Upp- setningabúöin, Hverfisgötu 74, simi 25270. Bókaútgáfan Rökkur: Vinsælar bækur á óbreyttu veröi frá i fyrra, upplag sumra senn á þrotum. Verö I sviga aö meötöld- um söluskatti. Horft inn i hreint hjarta (8(X)),Börn dalanna (800), Ævintýri Islendings (800), Astar- drykkurinn (800), Skotiö á heiö- inni (800), Eigi másköpum renna (960), Gamlar glæöur (500), Ég kem I kvöld (800), Greifinn af Monte Christo (960), Astarævin- týri I Róm (1100), Tveir heimar (1200), Blómiö blóörauöa (2.250). Ekki fastur afgreiöslutlmi sumarmánuöina, en svaraö verö- ur i sima 18768 kl. 9—11.30, aö undanteknum sumarleyfisdögum( alla virka daga nema laugar- daga. Afgreiöslutimi eftir sam- komulagi viö fyrirspyrjendur. Pantanir afgreiddar út á land. Þeir sem senda kr. 5 þús. meö pöntun eigaþess kosta aö velja sér samkvæmt ofangreindu verö- lagi 5 bækur fyrir áöurgreinda upphæö án frekari tilkostnaöar. Allar bækurnar eru i góöu bandi. Notið simann, fáiö frekari uppL .i Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu .15, Simi 18768. Matar-og kaffistell, fjölbreytt úrval af matarilátum og allskonar nytjamunum, lamp- ar, vasar, skálar, öskubakkar, kjertastjakar og ljósker I fjöl- breyttuúrvali.GlitHöföabakka 9. Opiö 9-12 og 1-5. Flauels-og gallabuxur kr. 2500 ogkr. 3900. Seljum þessa viku flauels og gallabuxur fyrir kr. 2500 og kr. 3900. Takmarkaöar birgöir. Kuldaúlpur fyrir 10-12 ára kr.5 þús. Fatasalan Tryggva- götu 10. Til skermageröar. Höfum allt sem þarf, grindur, allar fáanlegar geröir og stæröir. Lituö vefjabönd, fóöur, velour siffon, skermasatin, flauel, Gifur- legt úrval af leggingum og kögri, alla liti og siddir, prjónana, mjög góöar saumnálar, nálapúöa á úln- liðinn, fingurbjargir og tvinna. Allt á einum staö. Veitum allar leiðbeiningar. Sendum i póst- kröfu. Uppsetningabúðin. Hverfisgötu 74. Simi 25270. Verksmiöjusala. Peysur á alla fjölskylduna. Bútar, garn og lopi, upprak, nýkomiö handprjónagarn. Muss- ur, mittisúlpur, skyrtur; bómullarbolir, buxur og margt fleira. Opiökl. 13-18. Les-prjón hf. Skeifunni 6. 6L6L -Jíts J; Barnagæsla 1 árs stúlkubarn á Bergstaöastræti vantar pössun frá kl. 1—5. Uppl. I slma 17807. Óska eftir konu til aö passa tæplega 6 ára dreng frá kl. 9-5 (nema 11/2 tima i skóla) til áramóta. Þarf aö vera sem næst öldugötu. Uppl. I slma 20045. Tapað - fundið Tvö smyrnateppi og hljómplata i poka tapaöist 12/9. Finnandi vinsamlega hringi i sima 93-1395. Ljósmyndun Canon A-1 ásamt 35 mm 2.0 100 mm 2,8 og 24 mm 2.8flassi, þrifæti, tvöfaldara og millihringjum til sölu 2ja—1 mán. gamalt. Gott verö, einnig 514 XL tökuvél (ónotuö). Góö 6x6 (6x4.5) myndavél óskast. Uppl. i sima 13631. Til sölu notaö mótatimbur ca. 1000 metr- ar af 1x6” ca. 300 metrar af l 1/2x4” og 2x4” Uppl. i sima 74958 e. kl. 19. Dýrahald Failegir kettlingar fást gefins. Uppl. I sima 66482 eft- ir kl. 16.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.