Vísir - 15.09.1978, Blaðsíða 20
24
(Smáauglýsingar — simi 86611
Föst udasur
~ -,i—
15.
september 1978
Okukennsla — Æfingartímar.
Kenni á VW 1300, ökuskóli og öll
pröfgögn, ef óskaö er. Nýir
nemendur geta byrjað strax.
Ævar Friðriksson, ökukennari
simi 72493.
ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? útvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
Ökukennsla — Æfingatimar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns 0. Hanssonar.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið aö aka bifreið á skjótan og '
öruggan hátt. Kennslubifreið
Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður
Þormar ökukennari. Simi 40769,
11529 Og 71895.
Ökukennsia — Æfingatimar.
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78
á skjótan og öruggan hátt. öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Friðrik A. Þorsteinsson simi
86109.
ökukennsla — Greiðslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskað er. ökukennsla Guömund-
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og.
83825.
*rr
3
Húsnæðióskast)
Ung hjón utan af landi
óska eftir 3ja herbergja ibúð
strax. Uppl. i sima 74283.
Getur nokkur leigt okkur
ibúð 2ja-4ra herbergja, nálægt
skóla Isaks Jónssonar. Uppl. i
sima 21805.
Mæðgin óska eftir
einstaklingsibúð eða herbergi
með baði frá 1. okt. — 1. des. i
Neðra-Breiðholti. Uppl. i sima
86228 eftir kl. 6.
Erlend hjón (kennarar).
óska eftir 2ja-6 herbergja ibúð
eða húsi sem næst miðbænum.
Uppl. i sima 21052.
Keflavik og nágrenni.
3ja-4ra herbergja ibúð óskast á
leigu sem fyrst. Uppl.i sima
92-3712 e. kl. 17.
Ungur málaranemi
óskar eftir herb. sem fyrst. Góðri
umgengni og skilvisi heitiö. Uppl.
i sima 19393 eftir kl. 7.
Hjúkrunarfræðingur
óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð,
helst nálægt Landsspitalanum.
Reglusemi og skilvisi. Uppl. i
sima 29204 og 93-1621 eftir kl. 7
Hjúkrunarfræðingur
óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð,
helst nálægt Landsspitalanum.
Reglusemi og' skilvisi. Uppl. i
sima 29204 og 93-1621 eftir kl. 7
Ungt par óskar
eftir2ja herbergja ibúð. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
sima 40507 e. kl. 18.
Fyrirframgreiðsla.
Ung hjón, matvælafræðinemi og
félagsfræðinemi, óska eftir ibúð
sem fyrst. Erum barnlaus, heit-
um algjörri reglusemi og góðri
. umgengni. Góð fyrirframgreiðsia
1 boði.Uppl. i sima 21338 e. kl. 18.
2 reglusama pilta
utan af landi vantar 2ja-3ja
herbergja ibúð, helst i Reykjavik.
Uppl. i sima 32318.
Læknir óskar eftir
3ja-^lra herbergja ibúð i rólegu
ibúðarhverfi. Tilboð merkt
„19536” sendist augld. Visis.
Ungt par
óskar að taka 2ja—3ja herbergja
ibúð á leigu strax. Erum á göt-
unni. Uppl. i sima 44446. ,
Leigumiðlunin Hafnarstræti 16, 1
hæö.
Vantará skráfjöldannallanaf 1-6
herbergja ibúðum, skrifstofuhús-
næði og verslunarhúsnæði.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Opiö alla daga nema
sunnudaga kl. 9-6, simi 10933.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
Halló — Halló’
Við erum tvær ungar stúlkur með
sitt barnið hvor, okkur vantar
stóra 3ja herbergja eða 4ra
herbergja ibúð, helst i Arbæjar-
eða Háaleitishverfi. öruggar
mánaðargreiðslur. Fyrirfram-
greiðsla kemur einnig til greina.
Þeir sem geta bjargað okkur,
vinsamlega hringi i sima 82416.
Ökukennsla
Simi 33481
Jón Jónsson ökukennari. Kenni á
Datsun 180 B árg. 1978.
Bílaviðskipti
Fiat 131 árg ’77
til sölu mjög vel með farinn.
Uppl. i sima 50965 eftir kl. 7.
VW ’66 til sölu
Góður Wll á góðu verði. Uppl. í
sima 50925.
Til sölu vegna brottflutnings
Ford LTD 4-a dyra, sjálfskiptur,
vökvastýri, power bremsur, vél
302 cub. árg. ’73. Verð 1750 þús.
Góð kjör ef samið er strax. Uppl. I
sima 12687.
Til sölu
strax Opel Record 1900 station.
Arg. 1970. Sjálfskiptur. Nýspraut-
aður. Litur vel út. Skipti.
Uppl. I sima 52955 eftir kl. 6.
Til sölu
Toyota Crown 1966. Þarfnast við-
gerðar á silsum. Verð, samkomu-
lag. Uppl. i sima 26773 eftir kl. 7.
Gullfalleg Mazda 1000 árg. ’74
til sölu. Ekinn 67 þús. km.
Nýsprautaöur. Gott gangverk.
1200.000. 1 milljón gegn stað-
greiðslu. Uppl. i sima 72302 og
72483 eftir kl. 19.
Til sölu
Benz sendiferðabill árg. 1968.
Uppl. i sima 53739 eftir kl. 8.
Datsun ’71 Coupé til sölu.
Mjög vel útlitandi. Uppl. i sima
52591.
Toyota jeppi
til sölu árg. ’66. Uppl. i sima
52314.
Lada árg. ’76
ekinn ca. 36 þús. km. til sölu.
Fallegur og mjög vel meö farinn
bill. Uppl. i sima 42501.
Bilapartasalan,
Gagnheiöi 18 simi 99-1997. Eigum
varahluti i flestar gerðir bifreiða,
einkum Cortina ’67, Vauxhall
Viva ’67, Moskwitch.Skoda, Saab
67, Opel Record ’65, Taunus ’67.
Mikið úrval af góðum boddýhlut-
um úr þessum gerðum. Einnig
góðar vélar og girkassar. Vél úr
Volvo Amazon sem þarfnast við-
gerðar. Mikið úrval af kerruefni.
Bflapartasalan, simi 99-1997.
Fyrirframgreiðsla.
Óskum eftir bilskúr á leigu i
lengri eða skemmri tima, þarf að
vera I Reykjavik. Uppl. i sima
38640 frá kl. 9—6 á daginn.
(Reynir eða Baldvin).
Stærsti bilamarkaður landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150—200 bila i Visi, i Bila-
markaði Visis og hér i smáaug-
lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla,
nýlega, stóra, litla o.s.frv., sem
sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú
að selja bil? Ætlar þú að kaupa
bil? Auglýsing i Visi kemur við-
skiptunum i kring, hún selur, og
hún útvegar þér það, sem þig
vantar. Visir, simi 86611.
1978 Ford Fairmont,
ekinn 9þús km. til sölu eða skipti
á Lada Sport koma til greina.
Uppl. i sima 44374.
Bílaleiga
Sendiferðabifreiðar og fólksbif-
reiðar
til leigu án ökumanns. Vegaleiði^
bflaleiga,Sigtúni 1 simar 14444 og
25555
Leigjum út nýjá bila,
Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada
Topaz — Renault sendiferðab. —
Blazer jeppa. — Bilasalan Braut,
Skeifunni 11, simi 33761.
A kið sjál f.
Sendibifreiðar, nýir Ford Transit,
Econoline og fólksbifreiðar til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig-
an Bifreið.
Bátar
Fjögurra tonna trilla
með veiðarfærum, ef óskað er, til
sölu. Fæst á góðum kjörum, ef
samið er strax. Uppl. I sima
96-33181.
Ymislegt
Lövengreen sólaleður
er vatnsvarið og endist þvi betur i
haustrigningunum. Látið sóla
skóna með Lövengreen vatns-
vörðu sólaleðri sem fæst hjá Skó-
vinnustofu Sigurbjörns, Austur-
veri, Háaleitisbraut 68.
veiói
urinn
Laxa-og silungamaðkar til sölu.
eftir kl. 18 simi 37915 Hvassaleiti
35.
Skemmtanir ]
Diskótekið Disa-ferðadiskótek.
Höfum langa og góða reynslu af
flutningi danstónlistar á skemmt-
unum t.a.m. árshátiðum, þorra-
blótum, skólaböllum, útihátiðum
og sveitaböllum. Tónlistvið allra
hæfi. Kynnum lögin og höldum
uppi fjörinu. Notum ljósashowj
ogsamkvæmisleiki þar sem við á.
Lágt verð, reynsla og vinsældir.
Veljið það besta. Upplýsinga- og
pantanasimar 52971 og 50513.
Diskótekið Dolly
Ferðadiskótek. Mjög hentugt á
dansleikjum og einkasamkvæm-
um þar sem fólk kemur tfl að
skemmta sér og hlusta á góða
dansmúsik. Höfum nýjustu plöt-
urnar, gömlu rokkarana og úrval
af gömludansatónlist, sem sagt
tónlist við allra hæfi. Höfum lit-
skrúðugtljósashow við hendinaef
óskað er eftir. Kynnum tónlistina
sem spiluð er. Ath. Þjónusta og
stuð framar öllu. „Dollý”
diskótekið ykkar. Pantana og
uppl.simi 51011.
Góð ryðvðrn
tryggir endingu
og endursölu
BÍLARYÐVÖRNhf
Skeifunni 17
a 81390
Stimplagerð
Félagsprentsmiðjunnar hf.
Spítalastíg 10 - Sími 11640
Nýir umboðsmenn
Raufarhofn
Þóra Erlendsdóftir
Aðalbrout 37
Sími: 96-51193
Hveragerði
Sigríður Guðbergsdóttir
Þelamðrk 34
Sími 99-4552
Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njólsgötu 49 Sími 15105
a g
Komdu þdmeð
hann til okkar inn d gólf. —
Það kostar þigekki neittað hafa hann,
þarsem hann sebt. —
OG HANN SELST
Þvítil okkar liggur straumur kaupenda
Opið kl. 9-7, einnig á laugardögum
Sýningahöllinni við Bí/dshöfða. Símar 81199 og 81410