Vísir - 15.09.1978, Blaðsíða 22
26
’ í'ósbidagiir' 15. septémbér' 1978
y \ v
Hin sonno auðlegð
„ Ef þér því ekki hafið
verið trúir í hinum rang-
láta mammoni, hver mun
þá trúa yður fyrir sannri
auðlegð". (Lúkas 16:11)
Hvaö á Jesús við með þessum
oröum? Það hlýtur að vera eitt-
hvað stórkostlegt — mjög mikil-
vægt — það sem ber af ööru og
er ágætara en ailt annað — það
sem maöur á að fórna öllu fyrir.
llvað er það, sem er svona dýr-
mætt?
Það liggur nú eiginlega i aug-
um uppi. Það er það, sem varir,
hefur eilifðargildi, þaö sem við
höfum gagn af ekki aðeins hér i
lifi meöan jarðnesk ævi varir,
heldur getur skapað okkur vel-
liðan og sælu i komandi heimi.
Þetta má segja að sé augljóst
og auðskilið, ef við athugum hve
ýms jarðnesk gæði eru ólik að
varanleik. Sumum er eytt á
augabragði, annað endist ævina
út.
Tökum dæmi af ungri stúlku
eöa ungum manni, sem inn-
vinnur sér peninga, eins og
margir hinna ungu hafa tæki-
færi til á þessum timum mikilla
möguleika. Og mikils er aflaö,
miklar tekjur, háar tölur.
Sannarlega er það eðlilegt og að
visu hrósvert að afla sér þeirra
tekna, sem tækifærin bjóða i
stað þess aö liggja á liöi sinu.
En þó að teknanna sé aflað er
ekki nema hálfsögð sagan. Allt
er undir þvi komið hvernig þeim
er variö, hvort maðurinn ver
þeim sér til gæfu og öðrum til
góðs, eða kastar þeim i einskis
verða hluti, eða jafnvel sjálfum
sér til óþurftar og öðrum' til
ógæfu og skaða. Dæmi um þetta
allt getum við látið okkur I hug
koma, þekkjum þau jafnvel öll
af eigin raun. Og úr þvi að þessu
er nú svona varið um hin timan-
legu gæöi innbyrðis, úr þvi að
þau eru svo ólik að gildi og
varanleik, hversu miklu meiri
munur er þá ekki annars vegar
á þvi, sem einungis hefur gildi
fyrir þetta lif og svo hins vegar
þvi, sem manninum endist um
alla eilifð.
Það er þessi munur, sem átt
er við, þar sem talað er um hina
sönnu auðlegð. Svo er það einnig
þar sem minnst er á auð og auð-
legðannars staðár i Nýja Testa-
mentinu. Páll postuli talar um,
að mennirnir hafi auðgast af fá-
tækt Jesú Krists. Guð sendi son
sinn, til þess að mönnum mætti
auðnast að veröa aðnjótandi
hinnar sönnu auðlegðar, — þ.e.
þeim mætti opnast vegurinn til
hjálpræðis fyrir samfélag sitt
við Krist, sem annars vegar er
fólgið í þvi, að losna við þann
ótta, þann sjúka efa, sem synd
og yfirsjónir og veikleiki
mannsins veldur honum óhjá-
kvæmilega hér i heimi.
Hins vegar er svo hjálpræðið
fólgiö I friði og náð og gleði, lif-
inu i þess æðstu merkinu, sem
för okkar hefur að markmiöi og
stefnir til frá tímanum til eilifð-
arinnar. Þess vegna verður hin
sanna auðlegð kristins, trúaðs
manns ekki hvað sist fólgin i
voninni, trúnni og eftirvænting-
unni.
Páll talar um að vera auöugur
i von, sem er hátt hafin upp yfir
alla efnislega tilhlökkun, gef-
andi gleði og frið og fullnægju,
hvernig svo sem hag mannsins
er háttað á veraldlegan mæli-
kvaröa. Gleðinni, sem þessi von
býr yfir, henni fær jafnvel dauð-
inn ekki rænt. Þess vegna segir
sr. Matthias:
Hver sem á himneska auðinn,
frá honum stelur ei dauðinn,
þótt eigi’hann ekki á sig
kjólinn
er hann samt rikari en sólin.
En úr þvi að þessu er nú svo
varið hvers vegna sækjast menn
þá svo mikiu fremur eftir fánýt-
um jafnvel skaölegum, efnisleg-
um hlutum i stað þess að leggja
stund á að eignast hina sönnu
auðlegð? Hvers vegna er þeim
ekki gefin svo rækileg sönnun
fyrir þvi hvaö hér er i húfi?
Hvers vegna eru þeir ekki bein-
linis knúöir inn á hjálpræðisveg-
inn f stað þess að rata alls konar
refilstigu i synd og villu? Já
hvers vegna?
Það cr vegna þess að
mennirnir eru skapaðir til
frelsis en ekki til þvingunar,
fæddir til þess sjálfir að velja og
hafna af frjálsum vilja. „Vér
erum bræður, kallaðir til
frelsis,” segir Páll. Og þvf á
maöurinn þvi ekki einnig já
fyrst og fremst að vera frjáls i
valinu um hið mesta og mikils-
verðasta valinu um vegina tvo,
milli þess einskis veröa og hinn-
ar sönnu auðlegöar.
Þó að hin sanna auðlegð verði
i fullkomnun sinni fyrst og
fremst eign okkar i framtiðinni
þá er það skilyrði fyrir henni aö
við undirbúum hana hér í lifi.
Trú og von eru hinar kristilegu
dyggðir en þó ekki þær æðstu.
„Nú varir trú von og kærleikur
— þetta þrennt en þeirra er kær-
leikurinn mestur,” segir Páll
postuli. An kærleika er lifið eins
og veröld án sólar og sumars —
það þekkjum við af alkunnum
ljóðiinum Steingrims:
An kærleiks sólin sjálf er
(
Séra GísH Brynjóífs-
son skrifar
köld
og sérhver blómgrund föl
og himinn likt og likhús-
tjöld
og Iifið eintóm kvöl.
Með sjálfsfórn kærleikans
skapar maðurinn sér hinn sanna
auð. Það af skáldum okkar sem
hvað mest hafði um að fjalla af
þessa veraldargæðum orti samt
undir ieiðarlokin þegar hann leit
til baka yfir sitt atburðaríka og
á þessa heims mælikvaröa,
auðuga lif, þá orti hann þetta al-
kunna erindi:
Gengi er valt, þar fé er falt,
fagna skait i hljóði.
Hitt kom alltaf hundraðfalt,
seni hjartað galt úr sjóði.
Það er sem sé óbrigðult ein-
kenni hinnar sönnu auðlegðar
að hún vex og dafnar þeim mun
betur, sem við höfum meiri fús-
leika til að miðla öðrum af
henni, láta aðra njóta hennar
með okkur. Ef við berum gæfu
til að hafa þetta sjónarmið til
hinna efnislegu timanlegu hluta
þá umbreytast þeir, umskapast
þeir í höndum okkar til hinnar
sönnu auðlegðar sem hefur ei-
lifðargildi. Notum þvi sérhvern
feng sem okkur hlotnast i þess-
ari nægtariku tilveru notum
hann til að sá þeim fræjum i
hjörtu samferðamannanna sem
bera ávexti til eilifs lifs —
skapar okkur hina sönnu
auðlegð.
(Þjónustuauglysingar
3
>
s.vs.
vcrkpallaleiq
ial(
umboðssala
St.ilvefkp.illar til hverskon.
vióhalds og malningarvmr'
uti sem inni
VióurkenndiH
* oryggist)unaóur
Sanngiorn leiga
W VfRKI’ALlAli 11 NCilMOI IJNDlHSTODUN
Verkpallar?
VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228
SJONVARPSVIÐGERÐIR
Heima eða á
verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða
ábyrgð.
Bergstaðastræti 38. Dag-
og helgarsimi 21940.
, kvöld-
Þok h.f.
auglýsir:
Snúiðá verðbólguna,
tryggið yður sumar-
hús fyrir vorið.
Athugið hið hag-
stæða haustverð.
Simar 53473, 72019 og
53931.
Málun h.f.
Símar 76946 og 84924.
Tökum að okkur alla
málningarvinnu bæði úti
og inni. Tilboð ef óskað
er.
>
Loftpressuvinna,
vanur maður, góð vél
og verkfœri
Einar Guðnason
simi: 72210
Er stíflað?
Stífluþjónustan
Kjarlægi stiflur úr
vöskum, wc-rör- “
um, baðkerum og
niðurfölium. not-
-um ný og fullkomin
tæki. rafmagns-
snigla, vanir
inenn. Gpplýsingar
I sima 43S79.
Anton Aðalsteinsson
Húseigendur
BVCCINOAVORUH
Sim.: 35931
Tökum að okkur þaklagnir á pappa I
heitt asfalt á eldri hús jafnt sem
nýbyggingar. Einnig alls konar við-
geröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef
óskaö er. Fljót og góð vinna sem fram-
kvæmd er af sérhæfðum starfsmönn-
um. Einnig allt i frystiklefa.
Gorðhellur og
veggsteinar til
sölu.Margar gerðir,
HELLUSTEYPAN
Smárahvammi við
Fifuhvammsveg Kópavogi
Uppl. i sima 74615.
Er stiflað —
Þarf að gera við?
Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum,
niðurföllum, vöskum, baökerum. Not-
um ný og fullkomin tæki rafmagns-
snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum að
okkur viðgerðir og setjum niöur
hreinsibrunna vánir menn. Slmi 71793
og 71974.
SKOLPHREINSUN
ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR
Nú fer hver að verða
siöastur að huga að
húseigninni fyrir
veturinn. Tökum að
okkur allar múrvið-
gerðir, sprungu-
viðgerðir, þakrennu-
viðgeröir.
Vönduð vinna, vanir
menn. Abyrgð tekin
á efni og vinnu.
Simi 26329.
A
Sólbekkir
Smiðum sólbekki eftir máli,
álimda með harðplasti.
Mikið litaúrval.
Stuttur afgreiðslufrestur.
Trésmiðjan Kvistur
Súðarvogi 42 (Kænu-
vogsmegin). Simi 33177.
Húsaþjónustan sf.
MÁLNINGARVINNA
Tökum að okkur alhliða málaraverk.
Utanhúss og innan, útvegum menn i
allskonar viðgerðir svo sem múrverk
ofl.
Finnbjörn Finnbjörnsson
Málarameistari,
simi 72209
<0>
Radíóviðgerðir
Tek nú einnig til viðgerða
flestar gerðir radió og
hljómflutningstækja.
Opið 9-3 og eftir samkomu-
lagi.
Sjónvarpsviðgerðir Guð-
mundar
Stuðlaseli 13. simi 76244.
<
Sólaðir hjólbarðar
Allar ttœrðir ó ffólksbíla
Fyrsta fflokks dokkjaþjónusta
Sendum gegn póstkröfu
BARDINN HF.
^Armúla 7 — Simi 30-501
Pípulagnir
Nýlagnir, breytingar. Stilli
hitakerfi, viðgerðir á
klósettum, þétti krana,
vaska og WC. Fjarlægi stifl-
ur úr baði og vöskum. Lög-
giltur pipulagningameist-
ari. Uppl. i síma 71388 til kl.
22. Hilmar J.H. Lúthersson
0
Tökum að okkur hvers
kyns jarðvinnu.
Stórvirk tæki,
vanir menn.
Uppl. í sima 37214
og 36571
Pípulagnir
Loftpressur
JCB grafa
Leigjum út:
loftpressur.
Hilti naglabyssur
hitablásara,
hrærivélar.
Ný tæki — Vanir menn
Tökum að okkur viöhald og
viðgerðir á hita- og vatns-
lögnum og hreinlætistækjum.
Danfoss-kranar settir á hita-
kerfi. Stillum hitakerfi og
lækkum hitakostnaðinn. Erum
pípulagningamenn og fag-
menn. Símar 86316 og 32607.
Geymið auglýsinguna._______
V'
REYKJAVOGUR HF.
Armúla 23
Sfmi 81565, 827 15 og 44697.
Setjum hljómtœki
og viðtœki í bíla
Allt tilheyrandi á staðnum.
Fljót og góð þjónusta.yj^.
iV
Miðbæjarradió
Hverfisgötu 18 — S. 28636
J