Tíminn - 25.09.1969, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.09.1969, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 25. september 1969. TIMiNN SEINHEPPILEG SAMLÍKING Fyxir nokkru talaði Sverrir Hermannsson, um „dagiun og vegHin". Var erindið á sómasam legu móii og aklvel flutt. Ann ars æbla ég etkiki að gera erind- iS a'ð œmitalseftii, heldur aðeins eitt atriði í þwí. Höf. erindisins segiæ, að' sér hafi dottið í hug vísa sr. Jóns Þorlákssonar, þá er hann frétti lát Péturs Bene diktssonar bankastjóra: Nú grætur mikiun mög Mínerva táragjörn. Nú bætist Mória mjög, mörg sem á dóra börn. Nú er skarð fyrir skildi; nú er svanurinn nár á Tjörn. OMEGA Nivada Vísa þessi eða erindi orti Jón við lát sr. Magnúsar skólds Einarssonar á Tjörn í Svarfað ardal. Hér er Bægisárskáldið að yrMja fyrst og fremst eftir sbáld, og lýtur allt erindið að því. Jón líkir þessum látna I'jóð svani á Tjörn við söngsvan á tjörn. Er líSingin snjöil og skáltleg, og þar sem Magnús var prestur að Tjörn, kemur svanur á tjörn í hug sfaáldsin&. Þannig verður skóldinu svo mikið úr bæjarnafniniu, að það setur svip á allt erinddð. Til þess að heimfæra ijóð eða tilvitnanir i þau upp á menn eða mólefmi þarf bæöi smekk og skilning. Það er al- veg fráleitt að heimfæra þetta ljóð upp á Pétur heitinn Bene- diktsson. Þótt Pétur væri prýði iega gefinm, var hann ekki skólid, svo vitað sé, og fékfcst lítt við bókmenntir. Munu gáf- ur hans hafa legið á öðrum sviðum, Það ligigur við, að svo fláránleg ldking, sem þessi sé móðgun við minningu þess mœta manns og raunar einnig við Bæigisárskáldið. Jóhann Sveinsson frá Flögu.“ (F)M JUphm. PIERPOnT IMagnús E. Baldvinsson Laugavcgi 12 — Sími 22804 v14444 mim BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Sendiférðabifreiöí-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9 manna - Landrover 7 manna AÐSTOÐARLÆKNIR Staða aðstoðarlæknis við lyflækningadeild Borg- arspítalans er Ians til urasóknar. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykja- víkur við Reykjavíkui’borg. Staðan veitist til 1 árs frá 1. nóv. eða síðar eítir samkomulagi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrii störf, sendist Sjúki’ahúsnefnd Reykjavíkur fyrir 20. okt. n.k. Reykjavík, 24. september 1969. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. VELJUM ÍSLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ VELJUM runlal OFNA ^j|||||ltllllllllliillll!llilillllSllllllllllllilll!l!lllllllllllllil!illlllllSiiillllllllllli)lllfllllill!IIIIIIIIii(illlllilllllllillllllllllilllillllllllllllililllll!lllll{llllllllllllll^ LÓNI Mark, þessir tveir komust á slóð grip. aS gríman þýddi . . . vandræði! Sérðu ekki ykkar, þessir tveir vinna fyrir löggurta . anna við kiettinn, kölluðu og báðu um að að byssukúlur hans eru úr silfri! Asnamir sleppið þeim ekki út héðan lifandi! fá að ganga í okkar hóp. Mér datt í hug DREKI = Ó! Þeir hafa byssur, hlaupið í skjól! Fað reynið að halda þeim frá, ég verð að fá Ipgregla! Hvar? Inni i frumskóginum er SE ir Morra, þú ert særður! Bara skráma . . . bjálp. Hvar? Það eru engir hermenn, engin vinur okkar . . . Dreki ESE ÍiiuiiiiiiiiJiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiil \ 5 Á VlÐAVANG) „His Masters Voice" Forystugrein Alþýðublaðsins í gær heitir því hljómmikla nafni „Rödd Emils“, og minnir upphafningin helzt á lieUagt á- kall. Maður, sem heyrt hafði fréttir af innihaldi ræðunnar, sem Emil flutti á allsherjar- þingmu, sagði, að sér fyndist, að betur hefði hæft að kalla Alþýðublaðsleiðarann His Mast ers Voice enda er á það lögð meginálierzla, að Emil njóti trausts vinaþjóða okkar í austri og vestri. Hvor er gjafarinn? ísfirðingum hefur tekizt það með samstilltu átaki að knýja ríkisstjórnina tii bindandi lof- ofðs um að framkvæma ský- laus fyrirmæli Alþiugis sm stofnun menntaskóla á ísafirði sem taka mun til starfa eftir ár. Skutull, blað kratanna þar vestra, flytur Gylfa niennía- málaráðherra lieldur en ekki hástemmda lofgjörð fyrir þetti og virðist telja, að hann liafi blátt áfram gefið ísfirðiugum menntaskóla af einskærri hjarta gæzku sinni og ást á ísfirðing uni um fram aðra landsmcnn. Segir blaðið, að málið mundi aUs ckki hafa komizt í höfn, nema fyrir þennan einstaka vel vilja Gylfa. Þetta þykir blaðinu Vestur- land, málgagni íiialdsins þar vestra, heldur djupt tekið í árinni og vill ekkj gefa Gylfa alla dýrðina. Telur blaðið að hann sé síður en svo einn gjaf ari þessara góðu hluta, heldur eigi íhaldið þar engu minni lilul aö og segir: „Vesturland ætlar ekkj á þcssum tímamótum að karpa við Skutul uin það, hvort nú- verandi menntaniálai-áðherra hafi verið einhver sérstakur haráttumaður menntaskólans á fsafírði, þótt það liafi komið í hans hlut að skýra frá þeh-ri ákvörðun ríkisstjórnai’innar, að hér skyldi stofnaður meiinta- skóli. Um hug hans til lands- byggðariiniar er Vestfirðingum allt of vel kunnugt til þess að ein leiðaraskrif í Skutli breyti þar nokkru um.“ Kveðja til Jóhanns Kjördæmisráð ílialdsins á Vestfjörðum hefur samþykkt ýmsai- ályktanir, sem birtar eru í málgagni þess, Vestur- landi. Sums staðar er mcira að segja skynsamlega vikið að mál um, en það bregzt ekki, a@ þá felst í því bein gagnrýni á ríkis stjórnina. Þessa kveðju fær Jóhann heilbrigðismálaráðlicrra til dæmis frá samherjum sín um vestra um læknaskortinn: „Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins á Vest- fjörðum lætur í ljós óánægju yfir læknaskorti í dreifbýlinu og telur, að ríkisstjórnin hafi ekki tekið þessi mál nógu al- varlega, þar sem það telst frumskilyrði til búsetu, að greiður aðgangur sé að lækuls þjónustu. Fundurinn felur þing mönniim Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörðum að lireifa þess- um málum við ríkisstjórnina og á Alþingi". Jólianii á bví von á heimsókn vina sinna. í brennidepli Það vakti athygli í sjönvarps þættinum „í brennidepli" í fyrrakvöld, að talsmaður Al- þýðuflokksins bar fraiu mark- vissa gagnrýuj á í’ikisstjómina Framh'ald á bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.