Tíminn - 25.09.1969, Blaðsíða 15
I______
\ FIMMTUBAGUR 25. septeanber 1969.
TIMINN
DILKAR
Fraimliald af bls. 16
að þynigd, en það þyikir oft gott að
einm til tveir slíkix séu í álífea
bóp. Þessi vaanlerki speglar vel
hið góða sumar, sem verið hefur
á þessum slóðum í sumar.
Hrafn Benediktsson sagði að að
eins færra yrði slátrað á Kópa-
stoeri í bausv, en í fyrra, og er það
vegna þess að í fyrra þurftu
bændur frekar að fækka við sig
vegna töðubrests, en núna í sum
ar snerist dæmið við og heldur
mun tilhneiging hjá bændum að
fjölga núna. Um áttatiíu manns
vinnur í sláturhúsinu á Kópa-
stoeri, en sláturhússtjóri er Jó-
hannes Þórarinsson í Krossdal.
Mest allt kjötið á Kópaskeri er
verkað til últfilutninigs.
RAFVEITAN
Framhald af bls. 16
framltovæmdaáætlun Rafveitennar
yrði send bæjiarstjóm og lögð
fram fyrir framkvæmdaáætlun
bæjarstjórnar, svo að samræma
mætti vinnubrögð allra starfs-
stofnana. Þessi tillaga var felld af
meirihluta bæjarstjórnar. Br sýnt,
að meirihlutinn, Óháðir og íhald-
ið, viljia áfram geta farið í fram-
kvæmdir án þess að gera áætl-
anir fram í tímann. Leiðir þetta
af sér óþarfa tafir og erfiðleika í
framltovæmdum, þannig að oft þarf
að grafa upp sömu götumar, þar
sem rafveitan á etoki strengi í þær,
þegar bæjarstjórn dettur í hug að
róta við þeim. Strengi og annan
búnað þarf oft að panta með sex
miánaða fyrirvara.
HÉRAÐSFUNDUR
Framhald af bls. 4
prestur á Blönduósi, hafið sunnu-
dagssikólastarf við Blönduósikirkju
á síðastliðnu hausti og einnig
stofnað æskulýðfélag Þingeyrar-
klaustursprestakallis.
Sú nýbneytni hefur verið gerð á
Vestmannsvatmi, að þar hefur ver
ið orlofisviká fyrir aldrað fólk og
þótt vel gefast. Sótti hana fólk
frá elliheimilinu Grund í Reykja
vík og af Norðurlandi. Tveir hefðu
sótt það úr Húnaþingi.
Þá var tekið fyrir aðalmál fund
arins, æstoulýðsistarf og störf í
þágu gamla fól'ksins. Framsögu-
menn voru, Ingvar Jónsson, hrepp
stjóri, Skagaströnd, um æskufólkið
og gamalmennin og sr. Gísli Kol-
beins, um æstoulýðsstarf. Voru er-
indin hin beztu og tótou margir til
máls, að þeim loknum. Fram kom
tillaga frá sér. Árna Sigurðssyni,
er var samþykkt og er svohljóð-
andi:
„Héraðsfundur Húnavatnsprófast
dæmis, haldinn á Tjöm á Vatns
nesi 31. ágúist 1969, skorar á söfn-
uði práfastdæmisins um að stofna
forðasjóð aldraðs fólks í prófast
dæminu. Skal sjóður þessi styrkja
aldrað fólk innan prófastdæmisies,
sem taka viM þátt í sumardvöl
við Vestmannsvatn.“
Þá ræddi Helgi Ólafisson, organ
isti á Hvammstanga um söngmál
og messuformið. En síðusta árin
hefiur hann mjög starfað að söng
málium kirkna í Vestur-Húnaþingi.
Allir prestar prófastdæmisins
voru á fundinum og sr. Sigurður
Norland, Hindisvík, áður sóknar-
prester á Tjörn, auk safnaðarfull-
trúa. Kirkjusókn var góð og þágu
menn messukafifi á báðum kirkju
stöðunum.
Þá sátu fiundarmenn rausnar-
legt tovöldverðarboð hjá prests-
hjónunum á Tjörn, Vigdisi og
Róbert Jack.
Prófastur bar fram þakkir fund
armanna til prestshjónanna og
sóknamefndarinnar fyrir móttökur
aiRar. Lauk prófastur síðan fund-
inum með ritingarlestri og bænar
gjörð í Tjarmarkirkju.
LEIKFÉLAG
Framhald af bls. 2
vantar nýtt blóð í mannskap
inn líka. Nú er talað um of-
framleiðslu á leikurum í
Reykjavík, en þarna skapast
tækifæri, og viðar, fyrir unga
leikara, til að fara út á land
o,g leika þar, sagði Sigmundur
Örn.
Á leikskrá L. A. f vetur,
verða eingöngu íslenzk verk.
Fyrst verður tekinn til sýninga
siöngleikurinn „Rjúkandi ráð“
eifitir „Pyi'-o-man“. í þessum
söngleik eru fáar persónur og
verður hann eingöngu sýndur
í Sjálfstæðishúsinu. Frumsýn-
ing verður í byrjun október.
Lögin í söngleiknum eru eítir
Jón Múla og hefur hann nú
samið 3 lög tii viðbótar, en
„Rjúkandi ráð“ var síðast sýnt
í Framsóknarhúsinu fyrir 10
árum.
f leitohúsinu sjálfu verður
fyrst á skránni „Brönugrasið
rauða", eftir Jón Dan. Þetta
er um 15 ára gamalt verk,
sem ekki hefur verið sett á
svið áður. Leikritið er nokkuð
sérkennilegt, það gerist bæði
í draumi og vöku. Með aðal-
hlutverkið fer Arnar Jóns
son ,en hann mun starfa fyrír
norðan eitthvað f vetur. Leik-
stjóri verður Sigmundur Örn
Arngrímsson. Tónlistin er eftir
Magnús Bl. Jóhannsson.
Eftir áramótin, eða á 75 ára
afmælfedegi Davíðs Stefánsson
ar, 21. jan. verður svo „Gullna
hliðið" tekið til sýninga. Einn-
ig verður sýnt barnaleikritið
„Dimmalimm" eftir Helgu
Egilson, en í þetta sinn verður
það ekki byggt upp á ballett.
Tónlistin er eftir Atla Heimi
Sveimsson.
Síðasta verkið á leikskránni
er svo um hinn margumtalaða
Jörund hundadagakonung. Höf
undurinn, Jónas Árnason kall
ar verkið „Þið munið hann
Jörund“, en ekki er vízt, hvort
það verður hið endanlega nafn.
Hlubvertoaskipan þar er enn
óráðin.
Um þessar mundir er verið
að útbúa upptökuherbergi í
Barnaskólia Akurleyrar, þar
sem mjög góð aðstaða fæst til
að taka upp útvarpsieikrit.
Telja má fullvist, að eitthvert
þessara verka, sem L. A. tek
ur til sýninga í vetur, verði
þar tekið upp fyrir útvarpið.
Leifcfélag Akureyrar er nú
53 ára og hefur starfað með
góðum blóma, þar til í fyrra
vetur, er sjónvarpið kom norð
ur. Mest aðsókn var að óper-
ettunni „Nitouche“, sem sýnd
var þar fyrir fáum árum, en
hún var sýnd rúmlega 20 sinn
um. Stjórn L. A. skipa: Jón
Kristinsson, formaður, Guð-
mundur Magnússon, gjaidkeri
og Ólafur Axelsson, ritari.
Að lokum spyrjum við Arnar
Jónsson, hvað honum hafi
tandizt um sýningu Odin-teatr-
et. — Þetta var mjög skemmti
legt, að vísu mátti búast við
meiri tilþrifum. Ég kannaðist
við ýmislegt þarna frá þvl i
fyrra úr leiksmiðjunni, en þetta
fólk hefur mun betri aðstöðu
til að gera hlutunum skil 02
nær þar af leiðandi betri ár-
angri.
HEMINGWAY
Framhald af bls. 16
Meðal handritanna — sern
samanlagt vega um 50 pund
— eru einnig þrjár aðrar skáld
sögur, 18 smásögur, 33 kvæði
og 11 verk önnur, allt óprent-
að. Mestur hluti þessara verka
var ritaður á árunum 1925—
‘45, en á því tiímabilí ritaði
Hemingway ýmsar síaar beztu
bækur.
Það eru tveir prófessorar frá
Pemsylvaníu í Bandaríkjunum,
sem hafa farið í gegnum þessi
handrit og skráð þau. Handrit
in voru orðin U'pplituð, og sum
þeirra sbemmd af ormum og
músum. Segja prófessorarnir,
að þeir hafi haft í huga með
athugun sinni að þagga niður
sögusagnir um lengd og efai
handritanna, og eins til að bera
til baka fuillyrðingar um, að
ekkja Hemingways hafi eyði-
lagt hluta af handritunum.
Þeir segja jafnframt, að ekkert
verði prentað sem getl dregið úr
áliti höfundarins, og einnig, að þó
eitthvað kunai aö vera fellt nið-
ur úr hamdritunum við prentun,
þá verðj enigu bætt við sem Hem-
ingway hafi etoki ritað sjálfur.
Stoáldsaga sú, sem nú hefur
fundizt, nefnist „Jimmy Breen“
og var rituð árið 1927, árið eftir
að Hemingway ritaði fyrstu skáld-
sögu sína „Og sólin kemur upp“.
Fjallar hún urn dneng, sem ferð-
ast frá Chicago til Parísar í fylgd
með föður síaum, sem er bylting-
armaður.
Auk óbirtra verka fundust einn
ig í handritasafni Hefningways
sjö litlar minnisbækur, þar sem í
er upphaflega handritið af „Og
sólin kemur upp“, og bæðj hand-
ritið og vélríteð útgáfa af „Hverj
um klu'kkan glymur“ og „Veizlan
í farangrinum"
Þá fannst bréf frá Scott Fitz-
gerald í þeirri minaisbókinni, er
hafði að geyma lokaþáttimn í „Og
sólin kemur upp“ — en bréf þetta
leiddi til þess, að Hemingwáy
styttj fyrsta kafla þeirrar stoáld-
sögu.
í handritasafninu, sem prófess-
orarnir hafa tekið saman, eru alls
19.500 blaðsí'ður samtals 332
verka, og er þá allt talið með frá
handritum að skáldsögum niður í
handiritabrot og bréf.
Meðal þeirra verka, sem vitað
var um en etoki hafa verið prent-
uð, má nefna „Africa Book“, sem
fjall'ar um reynslu Hemimgways
þegar hann var sfcógarvörður í
Masai-þjióðgarðinum víð jaðar
Kilimanjaro. Það handrit var rit-
að á árunum 1954—’55 og lauk
Hemingway aldrei við það. Einnig
„Gadren of Eden“ — sem er
skáldsaga, byggð á eigin reynslu
höfundar, er gerizt á þriðja tug
aldarinnar — og „Sea Novel", sem
er þriggja bóka verk, er leiddi til
himnar þekktu skáldsögu „Gamli
maðurittn og Iiafið“, rn það var
einkum fyrir þá sögu sem Hem-
ingway íékk Nóbelsverðlaunin.
Handritasafn þetta verður fyi'st
til sýnis opittberlega á John F.
Kennedy-bókasafninu við Har-
ward-háskóla, en það safn verður
reist á næsta ári.
ÍÞROTTIR v
Framhald al bls. 13.
Brian Glanville um vandamálin,
sem megi búast við varðandi
loftslag og hita i Mexico.
Gordon Jeffery gleymir og
heldur ekki ungu stjörnunum.
t bókinni lýsa m. a. Alun Év
aps og Colin Bell hlutverkum
sínum á vellinum ög framtíð
arvonum. Og Alan Ball hinn
eldri ritar um son sinn Alan
Ball, sem leikur með Everton
og í enska landsliðinu. Jim
Armfield fyrrv. fyrMiði enska
landsliðsins gefur góð ráð til
þeirra, sem eiga erfitt með að
stiila skap sitt í leik og ágæt
grein er um dómaramál.
Fjölmargar ágætar myndir
prýða bókina og þar á meðal er
myndasíða um bezta knatt-
spyrnumattn heimsins George
Best ásamt frásögn um knatt-
spyrnuferil hans.
SOCCER THE INTERNATI
ONAL WAY 1970 mun því
verða velkomin bók á felenzka
bókamarkaðinn, en bókin mun
bráðlega fiást í Bókabúð Lárus
ar Blöriidal í Vesturveri og Bóka
búðinni Bankastræti 3.
Á VlÐAVANGI
Framhald af bls. 5
fyrir ringulreið og ráðleysi í
fjárfestingarmálum. Fulltrúi
íhaldsins taldi meginmeinið í
því fólgið að fyrirtækin hefðu
ekki fengið að verja meira af
hagnaði sínum til uppbygging
ar.
Tónabíó
— íslenzkur texti. —
Sá á fund sem finnur
(Finders keepers)
Bráðskemmtileg, ný, ensk
söingva og gamanmynd í
iltum.
Cliff Richard
og The Shodows.
Sýnd kl. 5 og 9.
1 Col.x28Lines(2lncbes) MqtlD2
Áhrifami'kil amerfek stórmynd
með unaðslegri tónlist eftir
Benny Carter
Aðalhlutverk:
Sammy Davis Jr.
Louis Armstrong
Frank Sinatra Jr.
Peter Lawford
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Víðfræg ensk litkvikmynd
með ísl texta — fyrsta er-
lenda mynd ítalska snillings
íns Michelangelo Antoniom.
Bönnuð ínnan 12 ára.
Sýnd toL 5, 7 og 9
i5
■gH
’iti
hl
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
FJAÐRAFOK
Sýning í kvöld tol. 20
PUNTILA OG MATTI
Sýning lauigardag ld. 20
Aðeins fjórar sýningar
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Símd 1-1200.
iLEIKFfl
[KEYKJAyÍKURj
IÐNÓ REVÍAN
í kvöld ld. 20.30
Aðgöngumiðasalan í Iðnó
er opin frá kl. 14. Síml 13191
Ástir giftrar konu
(The Married Woman)
— íslenzkur texti. —
Frábær ný, frönsk-amerfek úr-
vals kvikmynd í sérflokki, um
konu sem elskar tvo menn,
eftir Jean Luc Godard.
Macha Meril
Bernard Noel
Phillippa Leroy.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
LAUGARA8
Slmat »207 í oo »81 Sí
Uppgjör í Trieste
Afar spennandi ensk-ítölsk
njósnamynd í litum.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð bömum.
I
i
|
I
I
i
I
I
I
i
I
j
I
I
I
I
!
I
i
í
i
I
I
I
LikiS í skemmti-
garðinum
Hörkuspennandi litmynd um
ævintýri lögreglumannsins
Jerry Cotton, með
George Nader.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Skákkt númer
Sprenghlægileg amerfek gam
anmynd í litum með
Bob Hope og
Phillis Diller.
— Islenzkur texti. —
Endursýnd kl. 5,15 og 9.