Tíminn - 25.09.1969, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 25. september 1969.
A-Þjó5verjar
hlutu flest
verðlaun á EM
Á Evróp'U'meistaramótinu í Aþ-
enu, sem lauik uim síðustu heligi,
htiutu Auistur-Þjóðveriar flest guH
verðlaun, eða 11 allis. Næstir komu
Sovétmenn, sem hlutu 9, þá Bret
ar, sem htutu 6. Þá Frakkar með
3 og Tókkar og Pólverjar 2 hvor.
Austar-Þjóðverjair htutu einnig
flest silfurverðtaun, eða 7 tatsins.
Sovétmenjn hlutu einnig 7 silfur
verðlaun, en Frakfcar og Bretar 4
hvor.
ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR
13
Landslið'ið, sem lék gegn Norðmönnum og Finnum. Flestir af þeim sömu leika í París í kvöld
Landsleikur í flóð-
Ijósum í París í kvöld
Landsleikur íslands og Frakklands hefst kl. 19.30 eftir ísl. tíma
Alf-Reykjavík. — í kvöld fer
fram í París landsleikur á milli
íslands og Frakklands í knatt-
spyrnu. Fer leikurinn fram á Parc
De Prince leikvellinum og verður
leikið í flóðljósum. Hefst leikurinn
klukkan 19.30 eftir íslenzkum tíma.
Sfcömmu áður en landsliðið hélt
utan, spurðist íþróttaiS'íðan fyrir um
það hjá Hafsteini Guðmunidssyni,
„ei.nvaldi“, hvernig íslenzka liðið
yi'ði skipað í leifcnum. Kvaðst
Hafsteinn engar upplýsingar geta
gefið um það, því að liðið yrði
ekki tilfcynn.t fyrr en sama dag og
leikurin.n færi fram, m. a. vegna
þess, að etoki væri vitað, hvort
al'lir leifcmenn væru heilir heilsu
m. a. KR-leitomennirnir, sem biðu
liðsins ytra eftir að hafa leifcið í
Rotterdam. Var heilisufarið hjá Ey-
leifi efcki upp á það bezta, en
eins og kunnugt er, þá er hann
meiddur á ökla.
íslenzka lan.dsliðið hefur leikið
þrjá landsleiki á þessu ári, unnið
einn, gegn Bennudaimönnum, en
tapaði fyrir Norðm'önnium og Fimn
um. Fransfca áhugamanina.landslið
ið, sem ísland mætir í kvöld, er
talið mjög áþekkt að styrkleika og
landslið Norðurlandanna, að
sæ'nska landsliðinu und'an'Skildu.
Má því búast við hörðum og
jöfnurn leik, en þó standa Frakkar
betur að vígi að því leyti, að þeir
leika á heimavelili sínum.
Sagt verður frá leiknum á
íþróttasíðunni á morgun.
Athyglisverður árangur i þríþraut
Dagana 11. og 12. júlí s. 1. fór fram úrslitakeppui FRÍ og Æsk-
unnar í þríþraut. Var þeim unglingum, sem komust í úrslit, stefnt til
Laugarvatns, þar sem keppni fór fram. Árangur Gunnars Einarssonar,
sem sigraði í 14 ára aldursflokki, er mjög atliyglisveður — og mun
betri en iafnaldrar hans í hliðstæðr
Hér á eftir fara helzta úrslit:
Telpur fæddar 1957.
Guðrún Sigurjónsdóttir, Ba'rnask. Húsav. 9.4
Þórdí's Gunnarsdóttir, Melaskóla
Gunnur Guunairsdóttir, BreiðagerðisSk.
Sólveig Baldiursdlóttir, Laugarnessk.
Helga Jónisdóttir, BarnasbóOja Húsav.
Hjördís Siigurjón'sdóttir, Melaskóia
Telpur fæddar 1956.
Sigríður Jónsdóttir, Barnask. Self.
Kristín Balidursdótti'r, Hlíðas'kóla
U.nnur A. Friðrifasdóttir, Miðlbæjarsk.
Birna K. Bjarmadóttir, Melasbóla
ppni í Noregi náðu.
60 m h'ást. Boltak. Stig
. 9.4 1.20 45.38 3105
9.5 1.15 44.25 2896
9.3 1.15 39.24 2831
9.5 1.05 42.65 2706
10.0 1.15 40.30 2648
9.9 1.05 38.30 2477
8.4 1.35 45.19 3315
9.3 1.20 49.18 2^40
8.8 1.20 39.80 2855
9.5 1.25 42.15 2759
Telpur fæddar 1955.
Lára Sveinsdóttir, Lauigarnesskóla
Ragnhildur Jónsdóttir, Laugal'ækjarskóla
Guðmúmda Ás'geirsd., Mýrarhúsaskóla
María Martm, Laugalækjarskóla
Magnea Eyvindsdóttir, Langh.sk.
Drengir fæddir 1957.
Vetarl. R. Kristjáínss., Laugarg.sk. Snæf.
Þorbel Si'gurðss., Laugalækjask.
Drengir fæddir 1956.
Haraldur Haraldsson, Barnask. Akureyi
Árni Guðmundsson, Mélaskóla
Ottó Sveinsson, Laugagerðissk. Snæf.
Drengir fæddir 1955.
Gunoiar Einarsson, Öldut.sk., Haifm.
Hörður JónassO'ii, Gagnfr.s'k. Húsav.
Alfye^S Hiilimiarsson, HMðaskóla
Sigurður Kristjánsson, Öldut.sk.
Sigfús Haraildss., Gagnf.sk Húsav.
Tekst
pressunni
að sigra
landsliðið?
Alf-Reykjavík. — 1 kvöld fer
fram fyrsti stórleikurinn á
keppnistímabilli handknattleiks-
manna, sem nú er að hefjast, en
það er pressuileikur, sem háð
ur verður í íþróttahúsinu á
Seltjarnarn'esi.
Hefst leikurinn um kl. 20,30
eða strax á eftir úrslitaleik í
bikarkeppni kvenna, sem staðið
hefur yfir síðustu daga, en í
þeirri faeppni ieifaa til úrslita
Valiur og Fram, sem verið hafa
í sérfliokki, sérstaklega Vals-
stúlkurnar, sem sjaldan hafa
verið betri, en þær æfa nú af
kappi undir Evrópubikarkeppn
ina.
Fróðlegt verður að vita
hvernig pressul'eikurinn fer.
Pressuiiðin hafa jafnan veitt
landsliðinu harða keppni —
og oft sigrað. Ragnar Jónsson,
FH, leikur með pressuiiðinu
núna, en Ragnar er byrjaður að
æfa aftur eftir langt hlé, vegna
meiðsla.
8.5 1.35 38.40 2835
8.6 1.30 39.73 2763
8.8 1.20 46.88 2732
8.4 1.15 41.00 2630
9.4 1.15 34.55 2169
8.6 1.35 50.97 2919
9.6 1.20 49.57 2366
9.3 1.00 52.15 2208
8.1 1.35 57.88 2913
8.2 1.35 54.84 2822
8.6 1.25 55.60 2567
7.6 1.55 84.03 3591
7.7 1.40 73.59 3127
8.5 1.30 70.14 2668
8.1 1.30 62.30 2639
9.0 1.25 68.05 2326
Gunnar Einarsson
Góð auglýsing íyrir íslenzka knattspyrnu
Komin er á markaðinn erlendis knattspyrnubók, þar sem m. a. er f jallað um íslenzka knattspyrnu
Um þesisar mundir er að
koma út víða erlendis bók um
knattspyrnu og knattspyrnu-
mienm, byggð á alþóóðlegum
grunni. Bókaútgáfa uim fcnatt-
spyrnumienn og knattspyrnumál
efni er langt frá því að vera
óvenjulegt fyrirbrigði á alheims
bókamarkaðinum, en sannast
má segja, að bókin SOCCER
THE INTERNATIONAL WAY
1970 er eim þeirra sem sker
sig úr, því að þar er efni fyrir
affl’a, sem fyligjast með a'lbeíms
knattspyrnunni.
Síðan hin stóru mót, sbr.
Evrópukeppnirnar sáu dagsins
Ijós, hefur markaðurinn fyrir
blöð og bækur um knattspymu
aukizt til muha. Áhufedm'ehn
eru þyrstir í upplýsingar og
fróðleik um mótin og þróun
knattspyrnunnar í hinum ýmsu
löndum. Og ritstjórinn Gordon
Jeffery, sem er heimsfrægur
íþróttafréttamaður, hefur með
þessari bók sinni sannað enn
einu sinni, að hanm kann að
hitta naglann á höfuðið og
draga fi'am í dagsljósið einmitt
það, sem knatttspyrnuáhuga-
menn vfflja lesa um.
Gott dæmi um hið víða svið
bókarinmar er, að í henni er m.
a. löng og s'kilmerkilég grein
um ís'lenzka knattspyrnu. Grein
im er rituð af Gordon Jeffery,1
en ' ef byggð á heimildum og
upplýsimgum sem þeir Árni
Agústisson og Kjartan L. Páils-
son hafa sent honum, en þeir
eru fréttamenn hans hér á landi
fyrir hlöð og tímarit, sem hann
skrifar í, en þau eru m. a.
World Soccer og Soccer Star.
Með greininni, sem er frábær
lega vel ritað, fylgja myndir
frá knattspyrnuviðburðum hér
lendis s. s. leiknum Benfica og
Valur og æfingaleikjum lands
liðteins í vetur, Hermanni Gunn
arssyni og heilsíðumynd af
opnumni í leikskrá Benefica og
Valur, en i þessa leitoskrá haíði
A.A. safnað eiginhandaráritun
um afflra leikmannanna, dómar
ans og línuvarðanna. Er ekki
nokkur vafi á því, að íslenzk
knattspyrna hefur aldrei fengið
betri auglýsingu og ritdóm á
erlendum vettvangi og í þess-
ari uimræddu bók Gordons Jeff
ery.
En grunmur bókarinnar er
ekki aðeins spá um helztu knatt
spyrnuviðburði, heldur er jafn
framt ritað um þróun hennar í
himum ýmsu löndum heims.
Greint frá áliti sérfræðinga,
persónulegri reynsiu heims-
frægra leifcmanna og þeir kynnt
ir sem eru að koniast á al-
heimssjónarsvið knattspyrnunn
ar.
í bófcina rita t. d Sir Matt
Busy og Oscar Malbemait, fyrir
liði Estudiantes um heims-
meistarakeppni félagsl'iða en
jafnframt eru í bófcinni greinar
um knattspyrnuna eins og hún
gengur fyrir sig í „útjöðrum"
knattspyrnu'heimsins s. s. Is- j
lamdi, Israel, Ástralíu og Jap
an, en í þeirri greim er spáð að
Japanir eigi eftir að gera strik,
í reikning heimsmeistarakeppn
- innar 1970, en varðandi þá
keppni ritar einmig í bókina
hinn frægi fþróttafréttamaður
Framhaild á bls. 15.