Tíminn - 25.09.1969, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.09.1969, Blaðsíða 12
 12 FIMMTUDAGUR 25. septemfaer 1969 TIMINN Hagkvæmt er heimanám Bréfaskóli SÍS og ASÍ býður ýður kennslu í 41 náms- grein. Eftirí'arandi greinargerð ber fjölbreytninni vitni. I. ATVINNULÍFIÐ 1. Landbúnaður. Búvélar. 6 bréf. Kennari Gunnar Gunnarsson búfræði- kandídat. Námsgjald kr. 575,00. Búreikningar. Flokkur þessi er í endursamningu. — Kennari verður Ketill Hannesson ráðunautur Búnað- arfélags íslands. 2. Sjávarútvegur. Siglingafræði. 4 bréf. Kennari Jónas Sigurðsson, skóla stjóri Stýrimannaskólans. Námsgjald kr. 745,00. Mótorfræði I. 6 bréf. Um benzínvélar. Kennari Andrés Guðjónsson, tæknifræðingur. Námsgjald kr. 745,00. Mótorfræði II. 6 bréf. Um dieselvélar. Kennari Andrés Guðjónsson, tæknifræðingur. Námsgjald kr. 745,00. 3. Viðskipti og verzlun. Bókfærsla I. 7 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson, for stjóri F.R. Færslubækur og eýðublöð fylgja. Náms- gjald kr. 745,00. Bókfærsla II. 6 bréf. Færsiubækur og eyðublöö fylgja. Kennari Þorleifui’ Þórðarson, forstjóri F.R. Námsgjald kr. 745,00. Auglýsingateikning. 4 bréf, ásamt nauðsynlegum áhöldum. Kennari Hörður Haraldsson, viðskiptafræð- ingur. Námsgjald kr. 345,00. Almenn búðarstörf. Kennslubók ásamt 5 spurninga- bréfum. Kennari Höskuldur Goði Karlsson framkv.stj. Námsgjald kr. 460,00. Kjörbúðin. 4 bréf. Kennari Húnbogi Þorsteinsson, sveitarstjóri. Námsgjald kr. 345,00. Betri verzlunarstjórn 1. og II. 8 bréf í hvorum fiokki. Kennari Húnbogi Þorsteinsson, sveitarstjóri. Náms- gjald kr. 690,00 hvor fl. Skipulag og starfshættir samvinnufélaga. 5 bréf. Kenn ari Eiríkur Pálsson, lögfræðingur. Námsgjald kr. 250,- II. ERLEND MÁL Danska I. 5 bréf og Litla dönskubókin. Kennari Ágúst Sigurðsson, skólastjóri. Námsgjald kr. 575,00. Danska II. 8 bréf og Kennslubók í dönsku I. Kennari Ágúst Sigui’ðsson, skólastjóri. Námsgjald kr. 690,00. Danska III. 7 bréf og Kennslubok í dönsku III., lesbók, orðabók og stílahefti. Sami kennari. Námsgj. kr. 800,00 Enska I. 7 bréf og ensk lesbók. Kennari Eysteinn Sigurðsson, cand. mag. Námsgjald kr. 745,00. Enska II. 7 bréf, ensk lesbók, orðabók og málfræði. Kennari Eysteinn Sigurðsson, cand. mag. Námsgjald kr. 745,00. Ensk verzlunarbréf. 8 bréf. Kennari Snorri Þorsteins- son, yfirkennari. Námsgjald kr. 800,00. Nokkur ensku- kunnátta nauðsynleg. Þýzka. 5 bréf. Kennari Ingvar G. Brynjólfsson, yfir- kennari. Námsgjald kr. 745,00. Franska. 10 bréf. Kennari Magnús G. Jónsson dósent. Námsgjald kr. 800,00. Spænska. 10 bréf. Kennari Magnús G. Jónsson dósent. Námsgjald kr. 800,00. Sagnahefti fylgir. Esperanto. 8 bréf, lesbók og framburðarhefti. Kennari Ólafur S. Magnússon. Námsgjald kr. 460,00. Oröa- bækur fyrirliggjandi. Framburðarkennsla er gegnum Ríkisútvarpið yfir vetrarmánuðina í öllum erlendu málunum. Ifl. ALMENN PRÆÐI Eðlisfræði. 6 bréf og kennslubók J.Á.B, Kennari Sig- urður Ingimundarson, efnafræðingur. Námsgjald kr. 576,00. íslenzk málfræði. 6 bréf og kennslubók H.H. Kennári Heimir Pálsson, cand. mag. Námsgjald kr. 745,00. íslenzk réttritun. 6 bréf. Kennari Sveinbjörn Sigurjóns son, skólastjóri. Námsgjald kr. 745,00. íslenzk bragfræði. 3 bréf og kennslubók. Kennari Sveinbjörn Sigurjónsson, skólastj. Námsgj. kr. 350,00. Reikningur. 10 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson, for- stjóri F.R. Námsgjald kr. 800,00. Má skipta í tvö námskeið. Algebra. 5 bréf. Kennari Þóroddur Oddsson yfirkenn- ari. Námsgjald kr. 630,00. Starfsfræðsla. Bókin „Starfsval“ meö eyðublöðum. Ólafur Gunnarsson sálfræðingur svarar spurningum og leiðbeinir um stöðuval. IV. FÉLAGSFRÆÐI. Sálar- og uppeldisfræði. 4 bréf. Kennari Valborg Sig- urðardóttir skólastjóri. Námsgjald kr. 460,00. Saga samvinnuhreyfingarinnar. 8 bréf og þrjár fræðslubækur. Kennari Gúðmundur Sveinsson Sam- vinnuskólastjóri. Námsgjald kr. 500,00. Áfengismál I. 3 bréf um áfengismál frá fræðilegu sjónarmiði. Kennari Baldur Johnsen læknir. Náms- gjald kr. 250,00. Fundarstjórn og fundarreglur. 3 bréf. Kennari Eirik- ur Pálsson lögfræðingur. Námsgjald kr. 460,00. Lærið á réttan hátt. 4 bréf um námstækni og árang- ursríkar aöferðir. Kennari Hrafn Magnússon. Náms- gjald kr. 460,00. Hagræðing og vinnurannsóknir. 4 bréf að minnsta kosti. Kennari Kristmundur Halldórsson hagfræðing- arráðunautur. Námsgjald kr. 460,00. V. TÖMSTUNDASTÖRF. Skák I. 5 bréf. Kennari Sveinn Kristinsson skákmeist- ari. Námsgjald kr. 460,00. Skák II. 4 bréf. Kennari Sveinn Kristinsson skák- meistari. Námsgjald kr. 460,00. Gítarskólinn. 8 bréf og lög á nótum. Kennari Ólafur Gaukur hljómsveitarstjóri. Námsgjald kr. 550,00. TAKIÐ EFTIR: Bréfaskóli SÍS og ASÍ veitir öllum tækifæri til að afla sér í fristundum fróðleiks, sem allir h'afa gagn af. Með bréfaskólanámi getið þér auk- ið á nlöguleika yðar til að komast áfram í lífinu og m. a. búið yður undir nám við aðra skóla. Þér getið gerzt nemandi hvenær sem er og ráðið námshraða að mestu leyti sjálf. Skólinn starfar allt árið. Bréfaskóli SÍS og ASÍ býður yður velkomin. Undirritaöur óskar að gerast nem. í eftirt. námsgr.: □ Vinsamlega sendiö gegn póstkröfu. □ Greiðsla hjálögð kr.......... (Nafn) (Heimilisfang) Klippið auglýsinguna úr blaöinu og geymið. Bréfaskóli SÍS & ASÍ Sambandshúsinu, Sölvhólsgötu. — Reykjavík. íbúðir og hús HÖFUM m. a. til sölu: 2ja lierb. á 2. hæð við Áisbi'aut. Lítil, nýtízkuleg íbúð. Út- borgun 200 þús. kr. 2ja herb. á 1. hæð við Hraun- bæ. Lítil, aýtízku íbúð. 2ja herb. jarðhaeð við Safa- rnýri, óvienju stór eða um 8G ferm. 2ja herb. kjal'laraíbúð við Laugateig, nýmáluð og standsett. 3ja lierb. góða íbúð á 1. hæð við Stóiagerði. 3ja herb. íbúö á 4. hæö við Háaleitisbraut, 1. floktKs íbúð. 3ja herb. íbúð á 3. bæð við Goðheima í þrilyftu hiúsi. 3,ja herb. íbúð á 3. hæð við Ljósheima. Nýtízku mnrétt- iugar. 3ja lierb. íbúð á 2. hæð í há- hýisi við Sóúiciina. 3ja herb. íbúð á 1. hœð við Barónsstíg, nær Landspítal- anum. 3ja herb. íbúð nýteg og falleg jarðhœð við Baugsnes vi'ð Sikerjafjörð. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Álfheitna. 3ja herb. ríshæð, lítil við Haga miel. Nýmáluð, með teppum. Útboi-gun 200 þús. 4ra Iierb. ibúð á 1. hæð við Álftamýri á 1. hæö. Bílskúi’ fylgir. 4ra hcrb. íbúð í gióðu lagi á 1. bæð við Stóraigerði.. 4ra herb. íbúð, óvenju falteg íbúð á 2. hæð við Álfheima. 4ra hei'b. sérhæð við Njörva- sund. 4ra herb. nýja íbúð á 3. hæð vdð Kleppsveg um 120 ferm. 4ra herb. íbú® á 3. hæð vtð BóLstaðarMíð. Sér hiti. 5 herb. séihæð með bílsbúr við ÁOfheima. 5 herb. úrvaisíbúð á 4. hæ@ við Háaleitisbra®t. Stærð um 143 ffertn. 5 herb. sénhæð með bílskúr við Sigluvog. 5 herb. á 2. hæð við Klepps- veg í ágætu lagi, uro 117 fewn. Verð 1350 þús._ 5 herb. nýja íbúð við Álfhóls- weg um 147 ferirn. Sérhæð. Verð 1400 þús. Einbýlishús við Mánaibraut, Barðavog, Bragagötu, Ara- tún, Reynihvamm, Hlað- breiklku, Hófgerði, Ncsveg, Hábæ, HjallabreMcu, Garða- flöt, Smáraflöt, Faxatún, Franmesveg, Hraunbraiut og víðar. Ráðhús og parhús við Geit- land, Hliðaiiweg, Unnai’braut, Mifclubraut, Langholtsveg, Beymimel og víðar. Nýjar íbú'ðir bætast á söluskrá daglega. Málftutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR «9 GUNNARS E. GUÐMUNDSSONAR Austiu’stræti 9. Sítnar 21410 og 14400. Takið eftir Breytum gömlum kæli- skápum í frystiskápa. Kaupum vel raéðfaraa kæliskápa. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 52073 og 52784.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.