Tíminn - 30.09.1969, Qupperneq 16

Tíminn - 30.09.1969, Qupperneq 16
Hafnarf jörður: Vilja ógilda kosninguna! KJ-Reykjavík, mánudag. Þrjú þúsund fimm hundruð og áttatíu Hafnfirðingar gengu að kjörborðinu í gær, og greiddu at- kvæði um það, livort veitingamað urinn Rafn Sigurðsson skuli fá leyfi til vínveitinga í veitingahús inu Skiphól í Hafnarfirði. 2037 sögðu já við leyfisveitingunni, en 1519 voru á móti, auðir seðlar voru 18 og ógildir 6. Þeir sem töpuðu í kosnin'gunum íhuga nú að láta ógilda kosning una, vegna framkvæmdar kosn- inganna, en vínsinnar fengu leyfi yfirkjörstjórnar á síðustu stundu, til að hafa fulltrúa í kjördeildum, eins og við aðrar kosningar, en áður mun hafa verið talað um, að hvorugur aðilinn hefði fulltrúa í kjördeildum. Bæjarráð kom saman í gær, vegna þessa máls, en yfirkjörstjórn tók samþykkt bæjarráðls sem fyrirmæli, og hélt því kjvirfundur áfram eins og áætlað var. Búast má við að andstæðingar leyfisins beri mál þetta upp í bæjarstjórn Hafnarfjarðar á næsta fundi, og vilji láta ógilda kosning una, þar sem þeir töpuðu kosning unum, og vilíi láta kjósa aftur. Er því alls ekki enn séð fyrir endann á vínmálum Hafnfirðinga, sem Framhald á bls. 14. Eftir móttöku viSurkenningarinnar, f. v.: Hannes Pétursson, GuSmundur Hagalín, Þórbergur ÞórSar- son, Thor Vilhjálmsson. Tímamynd-Gunnar) 5 fengu úr rit- höfundasjóðnum SB-Reykjavík, mánudag. Úthlutun úr rithöfundasjóðj íslands, fór fram í annað sinn í gær við hátíðlega athöfn að Hótel Sögu. Að þessu sinni var úthlutað 625 þúsund krón um til fimm rithöfunda, þeirra Guðmundar G. Hagalín, Hann esar Péturssonar, Thors Vil lijálmssonar, Þórbergs Þórðar sonar og Guðmundar Halldórs sonar frá Bergsstöðum. I stjórn Ritliöfundasjóðsins eru: Knútur Hallsson, formaður, Björn Th. Björnsson og Stefáu Júlíusson. Athöfnin að Hótel Sögu hófst Framhald ð bls 2. mmuummmm íslendingar í Kalforníu mót- mæla skipun vararæðismanns Mrangursríkar umræður á fjölmennri ráöstefnu um sveitastjórnarmál SB—Reykjavík, mánudag. Blaðinu barst í dag bréf und irritað af tólf félögum fs- Iendingafélagsins í San Fran cisco og hágrenni, þar sem þeir vilja mótmæla, hvernig íslenzk yfirvöld bera hlut þeirra fyrir borð, nú síðast, þegar settur var vararæðismaður i San Francisco, sem ekki talar íslenzku, né hefur starfað í félaginu. Telja félagamir tólf að margir alíslenzkir memi á staðnum, hefðu getað komið til greina við val í starfið. Upphaf bréfsins er á þessa leið: — íslendingahópurinn sem býr hér við Kyrrahafs- ströndina, hefur líklega flutzt eins langt frá íslandi og hægí Framihald á bls. 14. Rætt um valdsvið ríkis- og sveitarfélaga, fjármál, sameiningu sveitarfélaga og framtíðar- verkefni, og hina nýju byggðastefnu, — þátt sveitarfélaga í uppbyggingu atvinnulífs og væntanlegar bæjar- og sveitarstjórnarkosningar. EJ—Reykjavík, mánudag. Mjög velheppnaðri og árangurs ríkri ráðstefnu um sveitarstjórnar mál lauk í Reykjavík á sunnu- dagskvöldið. Var það skipulags- ráð Framsóknarflokksins, sem til ráðstefnunnar boðaði, og sóttu hana á annað hundrað menn viðs vegar að af landinu. Voru þar m. a. mættir fulltrúar frá nær öllum bæjarfélögum og stærri sveitarfélögum á landinu. Mjög fróðleg og ítarleg erindi voru flutt, umræður urðu miklar og margar ályktanir gerðar. Verð ur heildarályktun ráðstefnunnar birt í blaðinu einhvern næstu daga. Ráðstefnan hófst á laugardags morguninn kl. 10 fyrir hádegi, og lauk henni á sunnudagskvöld um kvöldimatarleytið. Fundir voru á laugardag fram undir kvöldmat, en nefndarstörf allt laugardags kvöldið fram að miðnætti. Ráð stefnan hófst að nýju kl. 9,30 a sunnudagsmorguninn og stóð t:) kvölds. Má segja, að ráðstefna-i hafi verið að störfum svo til stanzlaust frá því hún var sett og þar til henni var slitið. Jóhannes Elíasson, vararitari Framsóknarflokksins, setti rað- stefnuna í forföllum Helga Bergs ritara flokksins. Fyrri dagínn voru síðan flutt mjög ítarleg, athyghs verð og fræðandi erindi um hina ýmsu þætti sveitarstjórnarmála. Ólafur Jóhannesson. formaður fiokksins, fjallaði um valdsvið ik isins og sveitarfélaganna, Hjálm ar Vilhjálmsson, ráðuneytisstjóri, ræddi um sameiningu sveitarf'- laga. Áskell Einarsson, fyrrv. hæjarstjóri fjaUiaði um hina nýju byggðastefnu og Kristjan Benediktsson, framkvæmtlastjórj ræddi um framtíðarverkef sveitarfélaganna Alexander Stef ánsson, oddviti, fjallaðj um pátt sveitarfélaganna í uppbyggingu at- vinnulífsins en þar sem Alexan.1 er seinkaði nokkuð, flutti hann erindi sitt á sunnudagsmorguninn. Séð yfir hluta ráðstefnugesta. Ólafur Jóhannesson j ræðustól. Um öll þessi erindi urðu mik’.ai umræður. bæði á almennum fund um ráðstefnunnar og eins í nefnd um. Ráðstefnunn' var skipt í tvær Framhald á bls. 2. Ólafur Jóhannesson Bjarni Benediktsson k ÖNDVERÐUM MEIÐl IKVÖLD í kvöld, þriðjudagskvöld, verður Sjónvarpinu þátturinn „Á önd verðum rneiði" Að þessu sinm kuma fram i þættinurr þeir Ólal ur Jóhanncsson, fonnaðiir Fram sóknarflokksins og Bjarni Bene diktsson, foinætisráðherra. Þátt urinn hefst að loknum fréttum Ki. 20.30. (Tímamynd: Gunnar)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.