Tíminn - 12.10.1969, Síða 10

Tíminn - 12.10.1969, Síða 10
10 TIMINN SUNNUDAGUR 12. októbcr 1969 A lagardaginn var opnuð ný verzlun í Kópavogi, HraunbúÓ, að Hraunitungu 34, og er eigandi hennar frú Anna Sigurðardóttir. Hraunbúð er í nýju húsi, og smdkklega innróttuð, og þar er margt á boðstólum. Má nefna snyrtiv'örur fyrir karlmenn og kveníólk, garn, damask, léreft og ýmisar saumavörur. Þá eru alls konar gjafavörur, úr leir, gleri og kopar í Hraunbúð, auk margs annars. Hrauntunga er fyrir ofan Illíð arveg í Kópavogi, og gengur úit frá Vogatungu, sem ekið er nú eftir til Reykjavíkur, og er því upplagt fyrir þá, sem koma úr Garðahreppi óg Hafnarfirði að koma við í Hraunbúð, auk þess sem Kópavogsbúar fá nú nýja búð, og geta sparað sér mörg sporin. Myndin var tekin af eig- andanum frú Önnu, í nýju verzlun inni, en Anna er reynd verzlunar kona. Hreppsnefndin svarar benzín- stöðvarmótmælum SB-Reykjavík, iaugardag. Borizt hefur greinargerð frá hreppsnefnd og byggingarnefnd Garðahrepps, um benzínstöðvar- málið svonefnda. Keniur fram, að mótmæli íbúanna gegn byggingu stöðvarinnar verða ekki tekin til greina og haldið mun áfram bygg- ingunni. í greinargerðinni er mótmæla- BÓNAÐARBANKINN er Iianki fóIUsins skjali íbúanna svarað, lið fyrir lið og forsendur mótmælanna hrakt ar. M. a. segir í greinargerðinni, að skotið hafi verið yfir markið í mótmælunum, og að skoðanir íbúa Silfurtúns um málið s^u mjög s'kiptar, þótt annað hafi vér ið látið í veðri v-aka. Hreppsnefndinni hefur borizt yfirlýsing, undirrituð af allmörg um íbúum, sem áður höfðu r'.tað nöfn sín undir mótmælaskjalið. >ar óska þeir þess, að fyrri undir ritun þeirra verði numin brott, þar sém þeir hafi síðar fengið aðrnr upplýsingar, sem leitt hafi í ljós að forsendur mótmæla sinna séu brostnar. í lok greinargerðar hreppsnefnd arinnar segir: — Hreppsnefndin lít ur svo á, að með greinargerð þess ari haifi hún greint frá staðreynd um. Að hennar háifu er umræð um um málið lokið í dagbiöðum. FaSir okkar tengdafaðir og afi, Gunnar Eyiólfsson, Ásbraut 3, Kópavogi andaðist að Heimili sínu 10. þ. m. Börn, tengdabörn og barnabörn. Maðurinn minn, Guðmundur Snorri Finnbogason, frá Þverdal I Aðalvík, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju, þriðiudaginn 14 þ. m. kl. 13.30. Jónína Sveinsdóttir. Hjartkaer móðir okkar, tengdamóðir og amma, Elín P. Blöndal, Eddubæ við Elliðaár, andaðist 10. þ. m. Börn, tengdabörn og barnabörn. Þakka auðsýnda vináttu við andlát og útför móður minnar, Guðrúnar Jóhannsdóttur frá Lýtingsstöðum. Dýrleif Ármann. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, Jóns Péturssonar, Geitabergi. Steinunn Bjarnadóttlr og börn. 17 síður í Viiiduet um íslenzkar bókmenntir EJ—Reykjavík, föstudag. í nýúlkomnu eintaki norska bók menntatímaritsins „Vinduet" eru 17 blaðsíður helgaöar íslenzkum nútímabókmenntum, bæði skáld sagnahöfundum og ijóðskáidum. Hannes Sigfússon, skáld hefur rit stýrt og þýtt allt efnið. Af efninu um íslenzkar nútíma bókmenntir, má nefna grein eft ir Sigurð A. Magnússon um „fslenzkar bókmenntir eftir stríð“. Þar gerir hann m. a. nokkuð ítar lega grein fyrir mörgum íslenzk um skáildum og rithöfunduTi, sevi þeirra og þó einkum verkum. Síðan eru birtir kaflar úr verk um nokkurra þeirra, smásögur eða úrdráttur úr skáldsögum eftir Guðberg Bergsson, Geir Kristjáns son, Ólaf Jóhann Sigurðsson og Indriða G. Þorsteinsson, en ljóð eftir Jón úr Vör, Jión Óskar, Sig urð A. Magnússon og Þorstein frá Hamri. UTIGANGSMENN Framhald af bls. 1. að Þingholtsstræti 25 fyrir heim ilislausa áfengissmklinga. Þessurn ákvörðunum ber mjög að faigna, og þær eru árangur af því, að Kristján Benediktsson, borg arfulltrúi Framsjónarfllok’ksins bar málið fram í borgarstjórn seint á s.l. vetri og fylgdi því þar eftir með eftirtektarverðum hætti. Borg arfu'lltrúar ræddu þá málið, ítar- lega og afgreiddu það með meiri festu en oft vill verða. Félagsmálaráð fékk það síðan tii meðferðar og þar hefur /erið ýtt á eftir þvi. Þaðan komu síð an þær tiilögur, sem borgarráð samþykkti að f'raimkvæima. Standa nú vonir til þess, að útigangsmenn irnir í Reykjaivdk fái nokkra að- hlynningu og félagslega umönnun sem siðmanmlega má kalla, á komandi vetri. Máijið er að vísu ekki enn leyst til framhúðar, cn fyrsta sporið hefur verið stigið, og það er mest um vert. Tillöigur félagsmálaráðs, sem borgarráð h-efur nú gert að sínum, eru þannig. 1. Borgarráð beiti sér fyrir þvi við rikisvaldið, að nú þegar verði hafinn undirbúningur að stofnun gæzluvistarhælis fyrir drykkju- sjúka menn, er fyrst og fremst sé miðað við þarfir þeirra sjúkl imga, sem ætla má, að þarfnist vistar og mmönnunar á slíku hæli um langan tíma, sbr. lög nr. 39 frá 1964 og vísar í því sambandi til ályktunar félagsmá’laráðs frá 7. á'g. s. I. Er lagt til, að slíku hæli verði vallinn staður að Úllfarsá. 2. Gerð verði sú bráðahirgðaráð stöfun, að húsnæði 1. hæð húss ins Þingholtsstræti 25 verði tek in í notkun sem gistiskýli fyrir hieiimilislausa áfengissjúMinga. Vérði skýlið rekið af Félagismála stofnuninni í sanwinnu við lög regluna og félagssamtökin Vernd Þegar nofckur reynsla er komin á þennan rekstur, verði kannað af féilagsmálaráði, hvort hann hafi gefizt þannig, að ástæða sé til að baida hionum áfram. Sigurjón Bj'örnsson og Tónns Helgason, sem sæti eiga í félags málaráði, hafa lýst yfir, að þeir telji hiúsmæðið að Þinigholts- stræti 25 ekki hæft til þessara nota. GUFUBORINN Framhaild af bls. 1. an var e'kki í gangi, og því meiri gufa aflögu. aflög.u Knútur sagði að fram að þessu væri Laxárvirkjun búin að leggja urn 15 milljónir í stöðina, sem hönnuð var af Vemi s. f. og er stærsta gufu aflstöð sem reist hefur verið hér á landi. Ekki er búið að semija end anlega um gufuverðið, en það er Orkustofnun, sem œun selja gufuna til Laxárvirkjun ar. Þá sagði Knútur, að ráðgert væri, að nýja borholan, sem á að veita gufuaflstöðinni næga orku, yrði tilbúin eftir u.þ.b. mánuð. Er búið að fóðra hol una, og verið að vinha að því að tengja hana gufuveitunni sem fyrir er þarna vestan í Námaskarði. Á KOSNINGAHÁTÍÐ Framhalt' af bls 7 að fólk þakkaði honum einkum efnahagsundrið svonefnda, sem gerzt hefur í Vestur-Þýzkalandi seinustu tvö árin. Karl Schiller er fæddur 24. apríl 1911 I þeim hluta hins gamla Þýzkalands, sem nú heyr ir undir Pólland. Ilann lærði hagfræði í Kiel, Berlin og Heid elburg og var orðinn forstöðu maður alþjóðlegrar efnahags- stofnunar í Kiel nokkru áður en stríðið hófst. Hann var í hernum öll stríðsárin. Eftir stríð gerðist hann prófessor 1 Hamborg og vanm jafnframt að ýmisri skipulagningu í efna- hiags- og samgön'gumálum. Hann gekfc í flokk sosíaldemó- krata, en fyrir stríðið var hann skráður í flokk nazista, likt og Kiesinger, án þess þó að taka þátt í störfum hans. Árið 1961 flutti Schiller til Vestur-Berlín ar og tók við stjórn vissra efna hagsmála þar. Þar kynntust þeir Willy Brandt og Schiller og hefur Brandt síðan teflt Schiller mjög fram. Brandt átti t. d. þá:tt í því, að Schiller var kosinn á þing og að hann hlaut sæti í svomefndu „sikuiggaráðuneyti" sósíaldemó- krata eftir þingkosningarnar 1965. Schiller varð því sjálf sagður efnahagsmálaráðherra, þegar b?ð embætti féll sósíal demókrötum í skaut við mynd Féll niður sfiga og fannst látinn KJ—Reykjavík, laugardag. Um klukkan níu í niorgun fannst látinn maður á stigapalli í húsinu Laugavegi 31, og mun hann hafa fallið í stiganum ag látizt af því. Við rannsókn kom í ljós, að maðurinn var með peningaveski sitt og annað á sér, og ekkert benti til þess að aðrir hafi verið valdir að dauða mannsins. Maðurinn rak fyrirtæki þarna í húsinu að Laugavegi 31, oig var 61 árs gam,ail. Mikill mannsöfnuður safnað ist saman í kringum húsið í roorgun og voru margar getgát ur á lofti um, hvað gerst hafði un „stóru“ samsteypustjórnar- innar 1966. í kosningabaráttunni nú var Schiiler sá foringi sósíaldemó- krata, sem harðast deildi á Kristilega demókrata og ákveðn ast hélt því fram, að sósíaldemó kratar og frjálslyndir ættu að mynda stjórn saman eftir kosn ingarnar. Kristilegir demókrat ar deildu líka óspart á hann, en það stóð efcki á honum að svara. Á stónurn fuindum kemur Sciller vel fyrir, léttur í spori, hár og grannvaxinn og oft með glettnisbros á vör. Sumir and stæðinganna telja bros Schill ers merki um yfirlæti og sög ur segja einnig, að hann sé vin sælli meðal almennings en stéttarbræðra sinna, hagfræð- inga. En gáfur hans viðurkenna allir. Schiller hélt því mjög fram í málflutningi sínum að leggja bæri áherzlu á aukinn áætlun arbúskap, en hann mætti sarnt ekki verða framtakinu fjötur ucn fót. Það á að hafa eins mikla samikeppni, sagði hann, og_ mögulegt er og eins mikla skipulagningu og nauðsynlegt er. ■ Áætlunarbúskapurinn á ekki að vera sjálf stefnan eða markmiðið, heldur formið, sem gerir mögulegt að ná því markmiði, sem stefnt er að. Sehiller heldur því fram, að með stjórn á peningamálunum einum saman, sé ekki hægt að ná þeim efnahagslegum mark miðum, sem stefnt er að, eins og stöðugu verðlagi og vaxandi þjóðarframleiðslu, heldur verði aukinm áætlunarbúskapur, sem m. a. stefnir að samræmingu hina ýmsu þátta efnahagslífs- ins, að koma til viðbótar. EFTIR að þeir Schiller og Brandt luku fundinum í Dort- miund, fór Brandt á 5. fundinn, en þótt okikur erlendu blaða- tnönnumum þætti nóg komið og fylgdum honum ekki lengur. Við héldum, til stærstu sýnin'garhallarinnar í Dort- mund, en þar héldu sósíal- demókratar fjölsótta kosninga- hátíð, þar sem bjór var drukk inn og dans stiginn. Þeir Brandt og SchiHer komu þangað nokkru síðar og flutti Brandit þar stutta ræðu og hvatti menn til að vinna vel á kosningadaginn. Ekki tóku þeir Brandt og Schiller þátt í dansinum, held ur höfðu stutta viðdvöl og fóru nokkru fyrii miðnættið. Þeir höfðu lokið langri og strangri kosningabaráttu sem síðar kom í ljós, að hafði borið góðan árangur. Þ. Þ.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.