Tíminn - 15.10.1969, Blaðsíða 2
i
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 15. október 1969.
' ' " :■ ■■ ...................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................... '
f gærdag var olíugeymir, sem
verið hefur á Klöpp við Skúla-
götu, fjarlægður og settur á flot.
Fyrsti áfangi geymisins var
Reykjavíkurhöfn, þar sem járn-
smiðir unnu við lagfæringar á
geyminum. Síðari hluta dagsinsj
lagði geymirinn svo upp í sjó-
. v» v. v*
ferð, og var áfangastaðurinn Akra
nes, þar sem hann mun settur
niður á nýju athafnasvæði OIíu-
verzlunar íslands á staðnum. Mynd
in var tekin er olíuflutningabátur
inn Héðinn Valdimarsson dró geym
inn út úr Reykjavíkurhöfn, og
eru geymarnir, sem enn eru á
Klöpp í baksýn. Þeir munu einn-
ig hverfa þaðan, þar sem fyrirhug
að er að breikka Skúlagötuna, og
leggja þar með niður bensínstöð
og smurstöð, sem þar er nú.
(Tímamynd: G.E.)
lílbúinn áburSur brekur
ánumuSku ár jurSvegi
SB Reykjavík, þriðjudag.
Ánamaðkurinn er til margra
hluta nytsamlegur. Auk þess, sem
hann er eftirsóttur af laxveiði-
mönnum, hefur hann mikla þýð-
ingu fyrir gróðrarvöxt, þar sem
hann bæði heldur loftræstingunni
í lagi og framleiðir áburð. f 5.
hefti „Heilsuverndar“ í ár, er
fróðleg grein um ánamaðkinn og
kemur þar m. a. fram, að Hann
leggur á flótta undan tilbúnum
áburði. Af þessu mætti ef til vill
draga þá ályktun, að skortur á
ánmöðkum valdi kal.i í túnum, sem
tilbúinn áburður er borinn á.
í grein sinni í „Heilsuvernd" um
ánamaðkinn, segir Niels Busk,
garðyrkjustj óri, að ánaimaðkinutn
sé lítið um gerviáburð gefið, og
en.nfremur sterk lyf, sem notuð
eru gegn jurtasjúkdómum. Lýsir
hamn síðan tilraunum, sem sanma
þetta. í greininni segir: „Til
tnarlks um þýðingu ánamaðkanna,
má nefna, að ef magn þeirra nem
■ur 25 kig. í 1 ha. lands, framleiða
þeir um 25 kg. áburðar daiglega.
Svarar þetta til eins cm. lags af
gróðurmold, þriðja hvcrt ár. En
ánamaðkurinn er til fleiri hluta
nytsamlegur. f leit sinni að fæðu
grefur hann metralöng göng gegn
um moldina. Ölil þessi göng gera
Fiðlarinn sýndur aftur
Sýningar hefjiast aiftur í Þjóð-
leitkhúsinu n.k. laugardag á söng-
leiknum Fiðlaramum á þakinu.
Leikurinn var sýndur á s.l. leikári
alls 67 sinnum við met-aðsókn.
Um 40 þúsund leikhúsgestir sáu
þessa vimsælu sýningu Þjóðleik-
hússins og hefur aðeins ein sýn-
inig hjá Þjóðleikhúsinu haft hærri
tölu sýningargesta á sama leikár-
inu. Hlutverkaskipan er óbreytt
frá því er var s.L vor að öðrU
ieyti en því, að Margrét Guð-
mundisdóttir leikur nú hlutverk
I Chava, í stað Sigríðar Þorvalds-
dóttur. Róbert Arnfinnsson leikur
sem kunnugt er aðalhluitverlcið, en
bann hlaut á s.l. ári siMurlamp-
ann fyrir túlkun sína á Tevye í
Fiðlaranum og fyrir Puntila í sam
nefndu leikriti Bertolt Brecht. —
Einnig hlaut hann heiðursstyrk
úr Menningarsióði Þjóðleikhússins
og er það í annað skiptið, sem
hann hlýtur þennan styrk. —
Eins og fyrr segir hefjast sýning-
ar aftur á Fiðlaranum n.k. laug-
ardag o.g verður það 68. sýning
leiksins. — Mvndin er af Völu
: Kristjánsson og Jóni Gunnarssyni
'í blutverkum sínum í Fiðlaranum.
tvöfalt gagn: Þau verða eins
konar frárennsliskerfi sem teþur
við vatni í mifclum rigningum, og
ennfremur mynda þau loftræsting
arfeerfi fyrir jurtarætur. Ánamaðk
arnir endurgjalda því jurtunum
í ríkum mæli, þegar við búum vel
í haginn fyrir þá.
í lok greinar sinnar segir Niels
Busk: „Ánaimaðkamir vita af eðlis
hvöt, hvað er þeim fyrir beztu.
Aff þeim getum við garðyrkju-
menn lært, h,,'ers konar mold og
Framhald á bls. 14
REYNA AD NÁ
TITANIC UPP
AF HAFSBOTNI
EJ-Reyfejavík, þriðjudag.
1 desember munu sjö Bretar,
tveir Ungverjar og einn Austur-
riikisimaður gera tiiiraun til að
bjarga hinu fræga brezka farþega
skipi Titanic,'sem sökk í iómfrú-
ferð sinni árið 1912, eftir að hafa
rekizt á borgarísjaka. 1500 manns
voru um borð í skipinu, og fórst
mifciH bluti þeirra.
•Það eru Ungverjarnir tveir,
sem fundið hafa upp aðferð þá,
sem nota sfeal við að bjarga Titan
ic. Annar þeirra, Laszlo Szaszkoe,
er verbfræðingur, en hinn, Ambms
Balas, lögfræðingur.
Titanic, sem er um 143 þúsund
tonn, liggur nú á um 12 þúsund
feta dýpi á botni Atlantshafsins,
skammt frá Nýfundnalandi. Talið
er að skrokkur skipsins sé þak-
inn um það bil 8—9 metra þykku
leðjulagi.
Sú aðferð verður notuð, að
reyna að lyfta skipinu með aðstoð
plaistgeyma, sem fylltir verða af
vetni. Bretinn llouglas Woilleys
mun stjórna björgunarstarfinu,
sem talið er að muni bosta um
fimm milljónir bandarískra doll-
ara.
Ef allt tekst samikvæmt áætlun
hyggjast 10-meinningarnir að ná
úr skipinu gulli, að verðmæti um
19 milljónir dollara. Er fullyrt, að
þetta magn hafi verið geymt um
borð í Titanic í fyrstu ferð þess.
Framsóknarvist
í Kópavogi
Saltfiskur
fyrir 3 miBSj.
frá Grímsey
GJ-Grímsey, þriðjudag.
1 fyrrinótt kom hingað Laxáin
og tók allan fisk Grímseyinga til
útflutnings. Var hér um að ræða
á þriðja þúsund kassa af salt-
fiski, eða rúm 100 tonn. Verðmæti
þessarar framleiðslu þeirra Gríms
eyinga er um þrjár milljónir
króna.
ALMENNUR KIRKJUFUNDUR
24. TIL 26. OKTÓBER NK.
Boðað hefur verið til almenns
kirkjufundar í ár. Fundir þessir
hafa verið haldnir að jafnaði ann-
að hvort ár síðan 1934. Upphaf
margra merkilegra mála innan-
kirkjunnar má rekja til þeirra
funda.
Hinn almienni kirkjufundur í ár
verður haldinn á Akureyri dagana
Almennt safnaðarstarf." Frum-
mælendur verða Hjörtur E. Guð-
mur.dsson. forstjóri, Reykjavíkf
Sigurjión Jóihannesson, sfeólastjóri,
Húsavík og Systir Unnur Halldórs
dóttir, Reykjavík. Fundarstaður
verður kapella Akureyrarkirkju.
Til þessa fundar er að vanda
sérstaklega boðið öl'lum sóknar-
24.-26. oktðber næstk. Aðalmál oiefndajranönmum, safnaðarfulltrú-
fundarins verður að þessu sinni: j 'Ulm' meðhjiálpurum, organleikur-
„Störf og verksvið sóknarnefnd'a. um °S sóknarprestum, ásamt leið
I togum kristilegra félaga, og er
þess vænzt
FUF í Kópavogi heldur spila
kvöld í kvöld, miðvikudag, að
Neðstutröð 4, kl. 20.30. Aðgangur
verður ókeypis og allir velkoÉmir.
Góð verðlaun. Stjórnin.
Sendlnefnd íslands hjá
SÞ farin til NY
f byrjlun þessarar viku tóku
fulltrúar stjómmálaflokkanna í
■sendinefnd íslands á 24. allsberj-
arþingi Sameinuðu þjóðanna sæti
á þinginu. Þeir eru: Jón G. Sólnes
banikastjóri, Lúðvík Jósefsson, al-
þinigismaður, Tómias Ámason,
hæstaréttarlögmaður og Unnar
Stefámsson, viðtekiptafræðingur.
Þá tekur dr. Gunnar G. Schram,
deildarstjióri í utanríkisráðuneyt-
inu, sæti í sendinefndimmi af hálfu
ráðuneytisins.
Utanríkisráðuneytið,
Rvik, 14. okt. 1969.
Á ÞINGPALLI
Söltun á Stöðvarfirði
KJ-Reykjavík.
Á Stöðvarfirði er búið að salta
að fundurinn verði
uppbyggilegur og
i þessu fólki
i gagnlegur.
í sambandi við fundinn verða
haldnir tveir almennir fræðslu-
, , fundir í Akureyrarkirkjiu, að
í 2.081 tunnu í sutnar, og þar hef kvö'ldi hins 24. og 25. þessa mán.,
•ur verið landað 7.552 tunnum úr
Heimi SU og Gideon, að því er
Guðmundur Björnsson framkv.stj.
söltunarstöðvarinnar tjáði Tíman-
um.
Alls eru þetta 9.633 tunnur, og
er oúið að afskipa 3.411 tunnutn
til Svíþjóðar, Rússlands og Finn-
lamds. Guðmundur sagði, að eftir
næstu helgi myndi flutniriigáskiþ
taika saltsíld á Stöðvarfirði til
Rússlands, og lestar það alls 9—11
þúsund tunnur á ýmsum stöðum.
Síldin sem hefur verið söltuð
í landi, var veidd í Breiðamerkur
dýpi, frá 10. sept. til mánaða-
m-óta.
og hefjast þeir kl. 21,00.
★ í gær lagði Magnús Kjartans-
son fram eftirfarandi fyrirspurn til
heilbrigðismálaráðherra: Hvað
líður undirbúningi að stækkun
fæðingar- og kvensjúkdómadeild-
ar Landspítalans?
★ Jónas Árnason og Geir Gunn-
arsson báru frain eftirfarandi fyr
irspurn til dómsmálaráðherra:
Hve margir eru úthaldsdagar fs-
i slenzkra varðskipa í mánuði hverj
um á síðastliðnu ári og það sem
af er þessu?
★ Menntaskólafrumvarpið, sem
ekki hiaut fullnaðarafgreiðslu í
fyrra var lagt fram með áorðnum
breytingum í gær.
SJÁLFKJORIÐ I FASTA-
NEFNDIR ALÞENGIS
LL-Reykjavík, þriðjudag,
í dag var kosið í fastanefndir
Alþingis. Var hvergi stungið upp
á fleiri mönnum en kjósa átti, svo
að það virðist sem nú hafi aðilar
komið sér saman um framboð, en
þó voru Hannibal Valdimarsson
og Björn Jónsson á listum með
fyrra. Hins vegar kom ekki ti’
neinnar baráttu um nefndasæt’
eins og þá, að því er virðist vegns
.samkomulags stjórnarandstæðinga
Breytingar eru fremur litlar frs
fyrra þingi, einkum hafa menr
innan flokkanna skipzt á nefnda
sætum, svo og koma nyir menn .
framsóknarmönnum eins og í stað þeirra, sem látnir eru.