Tíminn - 15.10.1969, Blaðsíða 5

Tíminn - 15.10.1969, Blaðsíða 5
MEÐVIKUDAGUK 15. október 1969. 5 TÍMINN l&wm fc-3 þessa átt. Á meðan: Sporin eftir gripina eru greiniieg Butler. Og þar sem þau enda, þar munum viS finna einhverja Adams-bræSur að ræna þeim. Ég veit ekki hve-r á þessa gripi, en við ættum samt að safna þeim saman áður en einhver sér þá! Sjáið, gripirnir eru með tvenns konar mörk, jæja það gerir '' ÍVAGA ,k| ’ waHts | P//AHTOM. ekkert, rekið þá gegnum gatið! Ræningj arnir taka hjarðir Butiers og Adams. Og ef að áætlun mín fer eins og ég ætla, þá munu tvær fjölskyldur koma ríðandi i r WHAT M POES THAT r MEAM? lUAGA WaPTS PríAproM/ .GA 1 3.MTS ' poM't knojv. SOME CODE — EVER/ FEW * MINUTES —FROM BENGAH. COFFEE, __ PtEASE. „ Luaga vantar Dreka . . .! Luaga vantar Dreka"! Hvað merkir þetta? Veit það ekki. Dulmál frá Bengali, láttu mig fá kaffr! Eina framtíðar- lausnin Eins og kunnugt er hafa ver i<V nokkuð skiptar skoðanir urn lækivamiðstöðvar og livernig koma skyldi þcim upp. Hafa sunis staðar sprottið af þessu persónulegir árekstrar og leið- indi fyrir heil byggðarlög. Hinu meg'a menn ekki horfa frarn hjá, að fullkomnar læknamiðstöðv ar eru eiua lausnin, sem sjáan* leg er í framtíðiimi, á lækninga vandamálum (trcifbýlisins og þær eru einar megnugar að veita íbúum dreifbýlisins þá heilbrigðisþjónustu, sem krefj ast verður fyrir þeirra hönd, ef ætlunin er að koma í veg fyrir að þeir búi við svipað mis- rétti á því sviði í framtíðinui og nú má með sanni segja a'ð sé hlutskipti þeirra í skóla- og menntamáluin. TK. Aísoey HVERT STEFNIR? Kæri Landfari. Vi'Il Timinn vera menningar- blaS? Vill Tímin-n efla það, sean horfir til fratnfara, ekki aíteins í veraldlegum efnutn, ■hieldur lika á andlega sviðinu? Vill tolaö'ið glæöa þær dyg-gðir, s-em sérhver þjó'ð' verð-ur að leggja stund á, ef h-ún á að liifa? - Efna-hagsráðstafanir nægja efcki, ef þjó'ðina sfcortir andlega reisn. Menntun kemur ekki að haldi, ef æsk- an á ekki siðferðilega kjöl- festu í ró-ti tím-anna. Landfari min-n, ég u-ndrast enn til-h-neigingai Spegils Tím- ar.s til að birta tnyndir af því, sem vaegast sagt er hæ-pið og saurugf, innan utn allt mein- la-us-t gutli'ð, sem annars fyilir þessa síðu. Síðasta dæmið var í gær. 8. ok-t. Þai- cr stór, klúr mynd, ása-mt þeirri frétt, að Þj'óðverjar flýkkist ti-1 Svíþjóð- ar lil að sjá kvik-mynd af kyn- mökun dýrs og kv-entnanns. Vart. getur ó-h-ugnantegri óná-tt- úru en klausa þessi segir frá. Svíar eru með þessu emn einu sin-ni að auglýsa, á h-vaða sið- ferðis- o-g þroskastigi su-mir . ,tne n n i n-g-arf íximu ð ir “ þeirra stand-a. Það er ekki ýkjulangf síðan m-aður nokkur sæ-nskur 'ga-f út bók. þar sem hann krafð ist þess, að ails kon-ar óeðli yrði við-urkennt sem réftmætt, a-f yfirvöldunutn jafnt sem al- men-nmgi. Menn, sem viidu t. d. náigast lík, æf-tu að fá tæki- færi til þ-es-s. Og kunnug-t er, að kynvillinigar vi-lja fá sambúð sína viðurkennda sem ,,hjó-na- toönd". E-nn má 1-esa í biöðurn frá Danmörku um „hóphj'óna- bönd“ þar í la-ndi o.s.frv. Allt eru þetta sj ú k d óms e in ke n n i. Þetta er voltur um up-piausn o-g rotn-un í andlegu lífi þjóð- anna. Svona fer, þegar virðkigi-n fyrir hinu heilaga fer forgörð- u-m, þegar menn hætta að hlíta valdboði guðs o-g skeyta því efcíki, h-vað h-a-n.n kallar rétt og rang-t, sæmd og synd. Þá kem- ur hni-gnunin, fyrst í lífi ein- stakli-nganna, svo á heimiiun- um, og síða-n hrifcfir í undíi'- stöð-um þijóðfélagsins. Þá nægir tovorki fé né forn fræ-gð. Þá er ógæfa-n fraimiu-ndan. Mannkyns- sa-gan segir, að við höfum lifað utn tut-tu-gu tnenimng-arskei'ð. 5ll átt-u þau sitt upphaf, bióma skeið' — og endalok. Er það ekki rétt, að ei-tt af því, sem eirtkenndi hrun þeirra, var sið- leysi o-g óskammfeilni? Landfari góður, þetta eru líka orðin vand-amál í okkar lilffla þjóðfélagi, þótt þau jafti- i-st ekki á við nauð’ir stórþj'óð- anna í þessum efnum. Hér er farið að taia um neyzlu eitur- Aðstoðarlæknir óskast Kristneshælið óskar eftir að ráða aðstoðarlækni strax til afleysinga í veikindaforföllum. Ráðning- artími minnst 3 mánuðir. Umsóknir með upþlýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítal- anna, Klapparstíg 26, Reykjavík. Reykjavík, 13. október 1969. Skrifstofa ríkisspítalanna. Lyfjafræðingur óskast Ríkisspítalarnir óska eftir að ráða lyfjafræðing frá 1. desember eða 1. janúar næstkomandi að telja. Umsóknir með upplýsingum um aidur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítal- anna, Klapparstíg 26, fyrir 15. nóvember 1969. Reykjavík, 13. október 1969. Skrifstofa ríkisspítalanna. JÓN ODDSSON hdl. Málflutningsskriístofa. SambandshúsliHi vitJ Sölvhólsgötu. Simt 1 30 30. lyfja. Lö-gbro-t magn-ast. Klám- mynd-ablöð er-u að verða al- me-nn-ur söluvarnin-g-ur. Má benda á, að nó-g er að senda peninga í ákveðið pósthólf, og þá fá menn heimsend rit með æsileg-um nöfnum. Aldur kaup- enda skiptir en-gu máli, ef sö<lu maðurinn fær sína peninga. Nektard-ansmeyjiar h-ald-a inn- reið sína á skemm-tistaði höfuð borgarijinar, o-g er einn s-taður kunnastur fyrir siík-t. Ætlar Tíminn svo að s-lást í förina? Eða hvað á maður að halda, þegar ki-úrar my-ndir blasa við auigum, þegar biaðið er opnað? Ein-n ritstjóri Tímans er einn af k'U-nnustu rithöfund-um þjóð- arinnar. Það með öðru vekur þær vonir, að blaðið viiji vera menningarblað o-g sporna við því, sem veiklar okk-ur. Nema hvað? Við verðum öll, sem unnum æsku-nni og þjtóðerni okkar, að tafca sam-an höndu-m. Sfcerizt ekki úr 1-eik! Á það hef-ur áður verið bent í dálkum þínum, að það er s-vo margit, s-em getur verið fróðlegt og skem-mtilegt, þó að það sé bara manniegit o-g i-nnan mark-a al-menns velsæm- is. Reynum að byrg-jia sfcolprör in. Hér eru ótal tærir fjalia- læfcir! M-eð virði-ngu, Reyk j avík-ur-Rún-a. SENDIBÍLAR Alls konar flutningar STÖRTUM DRÖGUM BÍLA A VlÐAVANGI L æ k n a m iðstöðva r og dreífbýli í grein, sem Brynieifur Stein grínisson, héraðslæknir, ritar í blaðið Suðnrland um nauðsyn þess að koma upp læknamið- stöðvum segir liann m. a.: „Það cr óþarft að minna á þa'ð hér að læknaþjóiKtsta dreif býlisins hefir verið mjög tii umræðu að undanförnu og þar, að sjálfsögðu, gætt margra grasa. Hefir margur verið morgunsvæfur um þcssi mál en heilbrigðisstjórn landsins venjulega verið tekin á sæng- inni af árvökum baráttumönn- urn sýslu- og sveitarfélaga. En þai' mun vera kjarni þessa máls. Heildarskipulag hefir vantað hjá ríkisvaldinu og þar af leiðandi verið erfitt að mæta réttlátum kröfum dreifbýlisins uni bætta skipan mála. HeiÞ brigðismálastjórnin og Lækna félag fslands munu nú að mestu sammála um nauðsyn læknamiðstöðva, þar sem þær eru landfræðiiegur möguleiki. Svo að segja má nú, áð til sé orðin eða sé að skapast heildar áætlun um þessi mál og ber áð fagna því. Lögin, sem sam- þykkt voru á Alþingi i apríi miða í þessa átt og áiyktun L. í. er um hagkvæma skipan mála. Það má því ljóst vera áð læknamiðstöð, sem tekur yfir fleira en eitt hérað verður reist fyrir fé úr ríkissjóði svo og út- búin tækjum. Og gildir það að sjálfsögðu einnig uni lækua- miðstöð á Selfossi. En það, sem vinnst við það að hafa læfcna stöð og sjúkrahús undir sama þaki er ekki aðeins vinnuhag- ræðiug og nútíma þróun mála, heldrn- og stórfeildur spaniað ur og fjárhagslegur vinningur fyrir sýslur þær, sem að sjúkra húsinu standa. Gert er ráð fyr ir sameiginlegum rannsúknar- stofum, röntgenmyndatöku, af- gi'eiðslu og margt fieira mætti telja. En síðast og ebki sízt vegur það þungt að hægt mun að nýta ailan vinnukraft sam eiginlcga og þar af Ieiðandi fá m-un betri þjónustu en clla. bæði hvað snertir Árnesinga og aðra.“ DREKI mose sretres r/omG TH&OOGH fiOL£ W ll'/ AVAA/T TA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.