Tíminn - 15.10.1969, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.10.1969, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 15. október 1969. TÍMINN 3 Háskólab'orgarar rePSu um eitt skeið matsölu í Lækjar- giötu. sem var eingönigu ætluð stúdentum, en þó bar það við, að aðrir menn slæddust þang- að inn. Einu sinni kom Ingimar Brynjlólfsson heildsali þar inn og var kenndur. Einhver stúd- entinn þar amaðist við honum, vegna þess að hann væri ekki stúdent. Þá segir Ingimar: — E'kki var Skarphéðinn stúdent." Viðstaddir lé'tu sér svarið vel líka, og var ekki amazt við honurn á eStir. — Á ég ekki að gefa þér matreiðslubók? — Nei, það er miklu betra að eiga góðan dósahníf. Haraldiur stúdent var á leið til frænku sinnar, giftrar konu, oig var fullur. Svo stóð á, að frænka hans hafði kaffiboð, og sátu þar .nokkrar konur við kaffi- drykkju, Hanaldur ber nú að dyrum hj'á frænku sinni og lýkur upp hurðinni, en er svo dauða- drukkinn, að hann dettur um leið á gólfið á fjóra fætur. Konunum bregður við og þegja allar. Haraldur brö'ltir nú á fæitur og segir: — Það er helvíti hart að dumpa hér inn í kjaftakerlinga hóp, og svo þegja þær allar. — Viljið þér burstaklippa son minn, áður en hann rank- ar við sér. Fyrir nokkrum áru-m gerðist eftirfarandi atburður á Þor- valdsstöðum í Hvíltársíðu. Frétzt ha-fði um geðveikan mann, sem sloppið h-afði af bæ neðarlega í Borgarfirði, og voru gerðar ráðstafanir til þess að ná í ha-nn. Kvöld eitt sér húisfreyja á Þorvaldsstöðu-m mann koma gangandi heim túnið o-g hygg- ur, að h-ér sé kominn hi-nn geð- veiki maður, sem s'loppið h.afði. Séf hún þann kost væ-nst an að blaða fyrir dyr og glugga, þvi að hún var ein heima. Ráð-smaður henrnar hiafði farið að Kalmanstungu þá um d'a-ginn. Húsfreyja sér það til ferða manns þessa, að han-n gen-gur b-eint til h'löðu og fer þar inn. Uim kl. 12 kom táðsmaður- inn heim, o-g er bann kemur -að dyrunum, kallar húsfreyj-a til hans, að hann s'kuli þegar fara yfir að Fljót'Stun-gu og ssekja mannhjálp, því að ein- kennile-gur m-aður sé í hiöð- unni. Hann fer þegar af stað og sækir þá Fljótstungufeðga. Þegar þeir ko-ma aftur, þyk- ir þeirn ekki öruggt að leggja s-vo fáliðaðir til atlögu við þan-n geðveika og afráða að sæfcja lið yfir að Hrafnkels- s-töðum. Þaðan komu bræður tveir, karlmen-ni mikil, en eft- ir varð bó-ndinn til þess að gæta kven-n-a, ef sá geðveiki slyppi. Þeir bjuggu si-g nú bareflum og ruddust í hlöðuna. Þá ke-m-ur í Ijiós 14 ára dreng hnokki, sem ætlað hafði til Kalmánstungu, e-n h-afði ekki viljað vekja upp. Oö cai • 1 ! vn DÆMALAUSI DENNI Ég hef nú áður séS fólk gera ekkert, en aldrei fara svona rólega að því! fyrir mörgum árum síðan af gull-grefltri. Stærsta hluitan-um af auðæfucn sínum hefur þessi áttatíu og tveggja ára öldun-g- ur og marg-milljóneri varið til góðgerða eða líknarstarfsemi og þar í li-ggur eiginlega leynd ardómurinn að vandræðum h-ans. Ái-ið 1954 þegar hann var í Grik'klandi sá hann þorp eitt falla saman fyrir jarðskjálfta. Þegar í s-tað greip h-ann py-ngju sína upp úr vaisanum og beitti sér fyrir allsherjar söfnunarher ferð íbúunum til góða. Ein- hver tók mynd af gamia mann inuim. Nokkrum árum seinna var send marmai’aistytta heim til Billv Macks. Hún var í han-s eigin líkamisstærð, o-g gefin sem þakklæti f.yrir það sem hann gerði í Grikklandi. O-g allt frá því er hann fékk styttu-na hefur hann verið í vandræðum með hana, hann hef ur ekki vi-tað hv-ar h-ann ætti að láta hana standa, þar til fyrir ★ Hann hafði ekið len-gi þann daginn, sólin s'kein skaert og hann var orðinn dauðþreyttur. Hann stöðvaði þess vegna bíl- in.n ,lagði hon-um á fáfarinn stíg og fór að sofa. Mikil var undrun hans — en reiðin þó enn meiri — þegar hann vaknaði og komst að því, að einhver hafði stolið af hon um buxunum á meðan hann svaf. H-ann stö'kk þegar u-pp í bílinn, á nærbuxunum einum, og ók á næstu lögreglustöð. Sagan hans kom í blöðunum, sem eru söm við sig að hrifsa allt sem þau ná handfestu á, en hi-ns vegar komu buxurnar aldrei til skila, aftur á móti fékk hann kvikmyndahlutverk í staðinn. Yfirstjórn verksmiðju einnar, sem framileiðir svefnmeðöl fann það út, að ævintýri þetta mætti nota sem auglýsingu fyr ir fyrirtækið. Fyrirtækið gerði kvikmynd um ævintýrið, þar sem buxn-alausi maðurinn leik-ur aðalhlutverkið. ist^cáð: Hann keypti væna land spi-ldu í Karrakatta-kirkjugarð inum í Ve-stur-Ástralíu, og nú hefur hann komið styttunni fyr ir á þeim stað, sem verður g-röf hans í fyllingu tíman-s. Hann býst reyn-dar ekki við að dauðinn sæki hann heim nærri strax, því þó hann sé áttatíu og tveggja, þá fer hann á fæt ur klufekan fi-mm á hverjum morgn-i, og vinnur margar klu'kkustundir. Hann hefur aldrei reykt né drukkið áfengi í lífi sínu. Það eina fljótandi sem hann lætur ofan í sig, er heitt vatn m-eð sítrónusafa. Frímerkjaikaupmaðurinn og safnarinn George Thorpe var heppinn um daginn. Hann gekk inn í banka sinn og tók þar út hundr- að púndseðla. Þegar hann kom heim, kom það í ljós, að seríu núiraerið á hverjum pundseðl- anna hans var frábrugðið því sem var á hinuim, — þ.e.a.s. þarna mun hafa verið um að Það virði'St sem menn verði aldrei þreyttir á að gefa út bæ-kur u-m Kennedyana banda rísk-u, og enn eru tvær í undir búningi. A. m. k. tvær bækur um slysið við Chappaquiddick eru í undirbúning-i og í nóvem ber n. k. sendir forlagið World Pu-blis'hing út bók um Josep-h P. Ken-nedy jr. elzta soninn í hinn-i frægu fjöliskyld-u, en hann beið ba-na í seinni heim-sstyrj öldinni. Það er rithöfundurinn Han-k Searls sem sikrifar ævisöguna. Og það fylgir sögunni,.að fyrir framleið'sl-an, s-em hann fékk, áður en hann byr.iaði, hafi ver ið 100.000 dollarar. Forlagið reiknar og m-eð að bókin eigi eftir að afla höfundinum enn meiri peninga en þetta. Mönnum finnst það kannski undarlegt, að fól-k skuli nenna að lesa 313 blaðsíður um orr ustuflugman-n, sem fórist fyrir tuttugu og fimm ár-um, og var þá aðeins tuttugu og níu ára að aldri, en forlagið reiknar hins vegar með því að bókin v-erði metsölubók. „Þetta er raunverulega merkileg sa-ga“, segir útgefan-dinn, „hún myn-di selja-st gífurl-ega, þótt að ha-nn hefði ekki átt sína þekktu bræour". Bóki-n er skrifuð sem skáldsaga, og ekki þykir ólík legt að hún verði kvifcmynduð innan tíðar. Rithöfundurinn hef ur fengið góða hjálp Kennedy- fjölsikyldu-nnar, en áður en Rober-t Kennedy dó haifði hann sagt móður sinni frá hug m-ynd Searles, og beðið hana að verða honúm innan handar við samningu bókarinnar. Bókin er sögð sann-sögul, en eniginn Kennedyann-a hef-ur litið á hand ritið, ednun-gis nafni giftu kon unnar sem Joseph var ástfang inn af síðustu árin sín, er sleppt, en rómantfkin gen-gur eins og rauðuir þráður gegoum bókina. ræða ein-hverskonar prentunar galla. Það þýðir það, að hver seð ill er nú metinn til fjár í ann að sinn, og gildi hvers seðils er nú liðlega 20.000 krónur ísl. sem venjulegast er um 200 kr. í d-aglegri verzl-un. Þanni-g margfölduðust hundr að pundin frímerkjasalans upp í tvær og hálfa til þrjár milljón j ir ísl. króna. {

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.