Tíminn - 21.10.1969, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.10.1969, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 21. október 1969. TIMINN 3 Einar Karl ræðir við íslenzka iðnaðarmenn í Kockum og yfirmann þar: ÍSLENDINGARNIR BE2TI STARFS- AA jr HOPUR SEM KOCKUM HEFUR HAFT" Sígarettur veröa merkt- ar hér heima SNIOHJOLBARÐAR IVIEÐ EÐA ÁN ÍSNAGLA Þér komizt lengrá Þér hemlid betur Þér takið betur af stað á Yokohama snióhjólbörðum TRYGGIÐ öryggi yðar og annarra í umferðinni akið á Yokohama með eða án ísnagla FAST HiA KAUPFÉLÖGUM UM LAND ALLT VELADEILD SIS ÁRMÚLA 3, SÍMI 38900 EJ-Reykjavík, mánudag. -k Eins og frá var skýrt í blaS inu fyrir helgina, hitti Einar Karl Haraldsson, blaðamaður, íslenzka iðnaðarmenn í Málmey, og yfir- menn Kockum skipasmíðastöðvar- innar, að máli á föstudaginn. Kom í ljós, að margir iðnaðarmanna hyggjast dvelja um langan tíma í Svíl>jóð, og atvinnumöguleikar eru fyrir mörg Hundruð manns til viðbótar. ~k Hér á eftir fcr frásögn Ein- ars at viðtölum sínum við menn i Málmey, en þar kemur einnig fram, að íslenzkir iðnaðarmenn eru mjög hátt skrifaðir hjá Kockum fyrir dugnað sinn. Hefst nú frásögn Einars: Blaðamaður Tímans hitti nokkra íslenzka iðnaðarmenn, þar sem þeir voru við viimu sína hjá Kockum. Þeir létu vel yfir veru sinni hjá Koekum og kváðu fyrir- tækið hafa staðið við allt það, sem Lofað var í upphafi. Hins vegar hefði fæði og húsnæði verið upp og ofan. Töluverður hluti af Is- lendmgunum hefur búið í Ltmdi, sem er um 10 mínútna akstur frá Málmey, og þar mxm allur viður- gjörningur hafa verið betri held ur en í hermannaskýlum þeim, sem Kocikum bauð upp á í Málmey. Fimm smiðir em í þann veginn að fara í vimnu í Vanberg, sem er 20 þúsund manna bær miðja vegu mflli Máhneyjar og Gautaborgar. Gerð hetfur verið 5-ára-áætlun um mikla uppbyggingu staðarins, og er nu. ætlunin að lokka þangað fólfc úr hireum harðbýlu útkjólka- héruðum í Norður-Sviþjóð. Sam- kvæmt áiætluninni er gert ráð fyr- ir byggimgu fbúðarhúsa, skóla, sjúkrahúss og kjamorkuvers á staðreum. Þarf gífurlegan vinnu- kraft til að annast þessar fram- kvæmdir, og munu yfirvöld sjá til þess, að þeir iðnaðarmenn og aðr- ir sem koma til að vinna að upp- byggingunni, njóti góðrar félags- legrar aðstöðu, betri en þeirrar, gcm íslenzkir iðnaðarm'enn hafa potið í Málrney. Smiðirnir, sem nú eru á förum til Varberg, sögðú, að þegar væri komin góð aðstaða fyrir einstakl- inga, en í vetur yrði komið upp fjölskylduíbúðum og næsta vor yrði Varberg tilbúið til að tafca á móti fjölda fjölskyldna. 200—300 TIL VARBERG? Arbeitsmedlingen — sem er vinnumiðlunarskrifstofa hér í Málmey — hefur í samvinnu við verkalýðsfélög á íslandi haft með Kjörskipan og áhrif hennar á stjórnmálin Næstkomandi sunnudag verður haldinn fundur í Tjarnarbúð — Oddfellowhúsinu kl. 2 síðd. Frum mælandi verður Sigurður Gizurar son, lögfræðingur og ræðir hann um kjörskipan og áhrif hennar á stjórnmálin. — Á eftir verða al- mennar umræður. — Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. — Félag Frwnsóknarkvenna, Fam- sóknarfélag Iteykjavíkur; F.U.F., Reykjavík. ráðningu íslenzku iðnaðarmannanna að gera. Hefur hún boðið eins mörgum íslenzkum iðnaðarmönn- um vinnu í Varberg, og það vilja og heyrzt hefur talan 200— 300 iðnaðarmenn. Ekfci er þó víst, að af þessu geti orðið, því Ar- beidsföreningen, eða sænska verka lýðssambandið er nú að hefja að- gerðir til að hefta hinn gífurlega innflutning á vinnuafli ,sem átt hefur sér stað í Svíþjóð að undan- förnu — bæði til að vernda hags- muni sænskra iðnverkamanna og eins til að forðast ýmis innflytj- endavandamál. 10 þúsund Suður- Evrópufoúar hafa á síðustu 2—3 árum flutzt til Málmieyj'ar og þyk ir mörgum á Sfcáni nóg um. Ekki er þó ólíklegt, að Íslendingar fái undanþágu frá þeim höftum, sem sett verða á innflutning vinnuafls, en ákvörðun um það verður tekin á mánudaginn (þann 20. okt-), að sögn íslenzku smiðanna hjá Kockum. Þeir iðnaðarmenn, sem blaða- maður Tímans talaði við, létu vel af veru sinni í Svíþjóð, og einn þeirra sagði að ástandið væri „hættulega gott“ o.g átti þá við, að mi'kil hætta væri á að fjöldi fólk ílengist í Svíþjóð. MJálmey er að verða regluleg íslendinganýlenda, því að auk áður Framhald á bls. 6. SB-Reykjavik, mánudag. Deilan um aðvörunarmerk ingu á bandarískum vindling um, hefur nú verið til lykta leidd. Héðan í frá verður aðvörunin sett á pakkana hér hcima. Verð á vindlingum mun ekki hækka þrátt fyrir það. ÁTVR fær sjálfvirka vél frá Bandaríkjunu.m sem stímplar aðvörunina á botn að taka þurf.i þá úr lengj- vindlingapakkanna, án þess unum. Vindlingar frá Evrópu munu koma merktir til lands ins hér eftir. Jón Kjartansson, skýrði frá samningunum á blaða- mannafundi í morgun. Kom þar fram, að samtök tóbaks framleiðenda hafa hlutazt til um að ÁTVR fengi merkinga vél sér að kostnaðarlausu. Vélar sem þessi eru mjög dýrar. Hún er að mestu leyfi sjálfvirk ,opnar lengjurnar, sem héðan í frá verða ekki pakkaðar í sellófan-pappír, limir síðan aðvörunarmerkið á botn vindlingapafckanna og lokar síðan lengjunni aftur. Kostnaðurinn með merking- arnar, verður ekki nema vinnulaun 2j>a til 3ja manna fyrir 2 daga í viku og reikn ast það ekki einu sinni í ,fáum aurum á hvern vindi- Framhald á bls. 14. SigurSur við bókaskápana góðu, þar sem all mörgum tímaritum hefur verið komið fyrir. — Tímamynd-Gunnar Mikðö uppboð er á tímaritum í dag IGÞ-Reykjavík, mánudag. Á morgun, þriðjudag, heldur Sigurður Benediktsson sitt fyrsta bókauppboð á þessu hausti. Bóka uppboðið fer fram í Þjóðleikhús- kjallaranum, aðalsal, og hefst kl. 5 síðdegis stundvíslega. Sigurður sagði, þegar Tímann talaði við hann í dag, að þetta væri mesta tímaritauppboð, sem hér hefði verið haldið, en þau sldpta tugum. Þau eru öll bundin í skinn, nema Almanak Þjóðvinafélagsins, árg. 1875—1952, sem er í kápu. Alls verða boðin upp 122 númer. Þeirra á meðal bófcaskápur úr Ouba-mahóní, smíðaður af Jóhann esi Egilssyni frá La>lamýri, á verk stæði Friðriks Þorsteinssonar. Þá verður Læknablaðið boðið upp ,allir árgangar til ársins 1950, en það segist Sigurður aldrei hafa fengið til uppboðs áður. Til ann- arra ágætra hluta má telja Kvæði eftir Bjarna Thorarensen, Khöfn. 1847, Örvar Oddsdrápa, eftir Bene- di'kt Gröndal, Rvík, 1851 ,og Stúlka eftir Júlíönu Jónsdóttur, útg. á Akureyri 1876. Mun það að líkind um vera fyrsta skáldskaparverk eftir konu, esm gefið er út hérlend is. Þarna er og Islandsljóð, gefið út 1875, eftir einhvern George W. Rowntree, ásamt flelru frá Cam- brigde á Englandi. Meðaal þeirra tlmarita, sem þarna verða boðin upp, eru Morg- unn, þrjátíu árgangar, allur Fiöln ir, ljósprent, allar Árbækur Espó- á einna hæstu verði á uppboðireu líns, ljóspront, Akranes, verkið sé t.d. frumútgáfa af ritum Hall- allt, fjörutiu og tveir árgangar af dórs Laxness í skiTinbandi, verk Frey, Búnaðairitið, sextiu og eimn! eftir Þorvald Thoroddsen, tvö rit árangur, Haukur frá 1898—1911! eftir Jón Þorkelsson, rektor, og og átján bindi af Andvara. I sfcýrslur um landshagi á Islandi, Búast má við, að það sem fari' fjögur bindi. Leiðrétting I frétt um fjársöfnun til fæð- ingar- og kvensjúkdómadeildar, í blaðinu á föstudaginn, misritaðist nafn Sigurbjargar Þórðardóttur, ritara kvenfélagasambands Kópa- vogs. Var hún sögð heita Sigur- borg. Biður blaðið velvirðingar á mistökunum. Leiðrétting I frétt um úrslit skoðanakönn- unar á Vestfjörðum, var sagt, að Gunnlau'gur Finnsson frá Hvilft í Ömundarfirði, væri Einarsson. Ei beðið velvirðingar á þeirri mis sögn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.