Tíminn - 21.10.1969, Blaðsíða 10
10
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUK 21. okUiber 19Gf>.
27
og Karibdís eru komnar á sinn
stáð'*. Þegar allir wru1 búnir að
t.aka sér stöðu, voru dyrnar á
Nikulásarsal opnaðar, yíirhirðsið-
meietarinn barði embættisstaf sía
u m úr fílabeini þrisvar i góifið
og tilkynnti, komu hinna keisara-
legu hátigna. Og við gengum inn
fylktu liði, tvö og t\"ö saman,
alveg eins og hópur vel hirlra og
?ol taminna kjöltyrakka, 1 sem
ganpa í róð fyrir framan áhorf-
end ir á markaði'.
í Vetrarhöllinni voru haldnir
'tvcir dansleiki'- yfir samkvæmis-
tímann. ..Mikið hataði ég þessa
höll! Móðir mín var sú eina af
fjölskyldunni, sem kunni að meta
hana. og ég skildi aldrei hvers
vegna“. Rauð steinbyggingin
teygði sig endalaus meðfram ánni.
lnnan veggja hennar \»oru margir
salir hver inn af öðrum, sem hver
og einn var næstum eins stór og
dómkirkja að lengd og breidd.
Þarna vrnru Nikulásarsalurinn, St.
Georgssalurinn, I-Ivíti salurinn,
Malakítsalurinn og Hásætissalur-
inn, sem allir höfðu tvær glugga-
raðir. Fjarri þessum miklu salar
kynnum voru margar einkaíbúðir
óg herbergi fyrir ihirðina og þjón
ustulið. Miklu húsrými var sóað
í stigapalla og ganga, sem voru
aðeins til þess að sýnast. Höllin
bar nafn með rentu, hún gat
aldrei orðið hlýlþg eða heimilis-
!eg. Þegar dansleikir voru haldn-
ir, var liún skreytt með, þúsund
um pálmatrjáa, suðrænna jurta
frá Krím og miklu hafi rósa, túlí-
pana og sýringa úr gróðurhúsun-
um í Tsarskoje Selo. En ekkert
af þessu gat leynt kuldalegri og
fráhrindandi víðáttu þessa hallar
bákns.
Þarna var mikil litadýrð. Við
alla inngangana og í öllum stig-
um stóðu hávaxnir menn úr ridd-
araliðssveitunum í hvitum, silfruð
um og gylltum klæðum og Kó
sakkalífverðir í fagurrauðum og
bláum búningúm. Svartir þjónar
klæddust skarlatsrauðum bún-
ingi. Sendiboðar hirðarinnar báru
húfur með fjaðraskúfum. Hallar-
þjónarnir klæddust einkennisbún
ingum, sem erfitt var að greina
litinn á, vegna þess að þeir voru
alsettir gullbryddingum. Þessir
'dansleikir vroru haldnir í fram-
haldi af nýjárshátíðahöldunum.
„Þú hetfðir átt að sjá alla þessa
litadýrð!“ sagði stórhertogaynjan.
„Lífvarðarforingjarnir klæddust
rauðum, hvítum og bláum kyrtl-
um, cldri frúr við hirðina klædd-
ust ólívugrænum kjólum, hirð
meyjarnar voru í rúbínraúðum
flauelskjólum, og við allar úr fjöl
skyldunni klæddumst gull- og silf-
/ % 3 y
m ó> is
7 * m, b 7
/o
# m
/3 /y Wa
/r
Lárétt: 1 Brauð 6 Afar 7 Úthafi
9 Tvíhljóði 10 Bykkjur 11 Hreyf
ing 12 Tveir eins 13 Ellegar 15
Kambar.
urofnum kjólum, og svona mætti
lengi telja. Rúbínar, perlur, dem-
antar og smargðar sáust alls stað-
ar — og hvað ég hataði samt
þessa dansleiki í Vetrarhöllinni,
sem við urðinn öll að taka þátt
í. Móðir mín var sú eina af fjöl
skyldunni, sem hafði gaman af
þessu, af j>ví að hún vissi að all-
ir horfðu á hana. Hún var stór-
glæsileg kona“.
Allir dansleikir í höllinni hóf
ust með pólónesu, og keisarinn
fór fyrstur út á dansgólfið.
„Nikki hafði gaman af að dansa
og hann var góður dansmaður —
en því miður hataði Alikka þessa
dansleiki. Nún og Nikki borðuðu
kvöldverð, sem var borinn fram
í fyrra lagi í Malakítsalnum og
síðan hurfu þau á brott. Ég hefði
gjarnan viljað forða mér eftir
fyrstu pólónesuna, en vitanlega
gat ég það ekki“.
Við þessi tækifæri gat eiginmað
ur stórhertogaynjunnar orðið að
liði. Hann kom til þess að fylgja
henni heim og fór með hana gegn
um varðstoíur hallarinnar að hlið-
arútgangi. Þegar hún hljóp á tán-
um gegnum þessi herbergi með
skinnslá yfir silfurofnum kjóln
um, heyrði hún hrotur hermann-
anna.
„En hvað ég óskaði þess, að ég
væri líka komin í rúmið. Ég öf-
undaði þessa menn svo sannar-
lega!“
Síðasti dansleikurinn í Vetrar
höllinni, sem minnti á forna dýrð,
var haldinn í janúar 1903. Arið
eftir hófst styrjöldin við Japani
og ófriðarár fylgdu á eftir. Hler-
ar voru settir fyrir glugga Vetrar-
hallarinnar. Aldrei framar var
sölunum breytt í blómahaf. Aldrei
framar voru leikin danslög undir
fagurlega máluðum loftunum.
H'öllin hafði átt sína glæstu fortíð.
Og eitt sinn hafði hún verið heim
ili. En þotta janúarkivöld árið
1903 var hringt þar til útfarar í
fleiri en einum skilningi.
Stórhertogaynjan mundi þetta
glöggt.
„Við klæddumst öll hirðbúning
um frá sautjándu öld. Nikki
klæddist búningi Alexis, annars
keisarans af Romanovætt. Búning-
ur hans var kirsuberjarauður,
gylltur og silfraður og komið
haifði veríð með hluta af honum
sérstaklega frá Kreml. Alikka var
hrífandi. Hún var Maria Miloslav-
Skaya keisaraynja, fyrri kona Al-
exis. Hún bar gullofna slá
skreytta smargöðum og silfurþráð
um, og eyrnalokkarnir hennar
voru svo þungir, að hún gat ekki
beygt höfuðið“.
Þessi gírmudansleikur var dýr
legur svanasöngur. Gestir keisar-
anis, sem dönsuðu gömlu bjóð-
Krossgáta
Nr. 405
Lóðrétt: 1 Hreingerningar 2
Líta 3 Rannsakaði 4 Korn.
5 Framlei'ðsluvörur 8 Br.jál
uð 9 Tóm 13 Eins 14 Nafn-
háttarmerki.
Ráðning á nr. 404.
Lárétt: 1 Þurrkur 6 Sin
7 Á1 9 As 10 Lostætt 11 FG
12 Au 13 Ólm 15 Neflöng
Lóðrétt: 1 Þjálfun 2 RS 3
Ristill 4 KN 5 Rostung 8
Lof. 9 Áta 13 Óf 14 Mö.
dansana þetta kvöld, vissu ekki
að tjaldið féll með síðustu
tónum lífvarðarhljómsveitar
innar. Aldrei framar var haldinn
grímudansleikur í Vetrarhöllinni.
Það hefði rnátt líta á óhapp, sem
kom fyrir á dansleiknum árið
1903 sem slæman fyrirboða.
Míkael stórhertogi hafði beðið
móður sína að lána sér stórar.
demantsnál til þess að skreyta
með loðhúfuna sína. Nálin var
geysiverðmæt, Páll I Rússakeisari
hafði átt hana, og ekkjudrottning
in bar hana sjaldan. Hún var
rnjög treg til þess að lána syni
sínum hana.
„Og Míkael týndi nálinni! Hún
hlýtur að hafa dottið úr húfunr.i
meðan hann var að dansa. Leitað
var í öllum sölum hallarinnar
þetta sama kvöid. Snernma næsta
morguns leituðu leynilögreglu-
menn um alla höllina frá kjall-
ara upp í ris. Demanfenálin fannst
aldrei. Sannleikurinn var sá, að
margir dýrgripir týndust á þess
um dansleikjum, en ég vissi aldrei
til þess, að” neitt kæmi aftur í
leitirnar!“
Enginn var ánægðari en Olga,
þegar þetta taumlausa samkivæm-
islíf tók enda. Henni var illa við
háivaðann, skær Ijósin, mannfjöld
ann og allan þennan saðsama
mat. Henni fannst alltaf, að sér
væri s'tillt upp til sýnis, uppábú-
inni og skreyttri. 1 byrjun sjö-
viknaföstunnar fór ekkjudrottn
ingin til Gatsjína, þar eð leiksýn-
ingar og aðrar skemmtanir lögð-
ust niður. Yngri dóttir henaar
varð eftir í St. Pétursborg þar
sem hún hitti fáa, borðaði ein
faldan mat á ákveðnum tímum
með ungfrú Franklín og var tím-
unum saman í vinnustofu sinni,
þar sem hún spilaði á fiðlu eða
rmálaði.
Á hiverjum morgni tór hún í
gönguferðir á götunum eða hafn-
arbökkunum í St. Pétursborg.
Þetta höfðu engar aðrar konur af
Romanovættinni gert. Engin stór-
hertogaynja hafði noikkru sinni
gengið ein úti á götu. Olga slak-
aði dálítið á siðvenjunui: Hirð-
mær fylgdi henni í nokkurri fjar-
lægð og enn lengra burtu ok
einn af bílstjórum hennar lötur
hægt. Stórhertogaynjan gekik rösk
lega góðan spöl á undan í fylgd
með úlflhundi, loðhundi og stór-
um sleðathundi. Hún lét veðrið
ekkert á sig fá. Hún gekk í snjó
og styddu. Hún hætti ekki við
gönguferðina, þótt hann blési af
flóanum og hún gæti varla ham-
ið á sér hattinn.
Á þessum gönguíerðum var stór
hertogaynjan sjálf síns herra.
Þessi stóra og glæsta borg, sem
forfaðir hennar baf'ði látið reisa,
talaði til hennar á máli, sem hún
skildi. Hvolfþök hennar og turn-
spírur, granítið og marmarinn, á-
in, sem rennur um borgina og
nálægð himins, hafs og vinda, allt
var þetta samofið og minnti stöð-
U'gt á hugrekki, styrk og framtíð-
arvonir. Draumur Péturs mikla
um að hyggja þessa nýju horg
hafði varanleg áhrif á rússnesku
þjóðina, sem vert er að minnast.
En sannleikuiúnn er sá, að draum
urinn hefði aldrei rætzt, hefði
r/T7,, ÚR ÖG SKARTGRIPIR
^7} KORNELÍUS
JONSSON
SKÚLAVÖRÐUSTÍG 8
BANKASTRÆTI6
H8ÍÍ88-18600
er þriðjudagur 21. október
— Kolnismeyjamessa
Tungl í lvásuðri kl. 22.33
Árdegisháflæði í Rvík kl. 3.12
HEILSUGÆZLA
Httaveltubllanir tilkvnnlst I slma
15359 ,
Blóðbanklnn tekur é mótl blóB
g|5fum daglega ki. 2—4.
Skolphrelnsun allan sólarhrlnglnn.
SvaraB I slma 81617 og 33744.
Bllanaslml Rafmagnsveitu Reyk|a.
vlkur á skrifstofutfma er 18222.
Nætur. og helgldagaverzla 18230.
Slökkvlliðia og slúkrablfrelðlr —
Sfml 11100.
Næturvarzlan I Stórholtl er opln fr»
mánudegl tll fðstudags kl. 21 4
kvðtdln Hl ki. 9 4 morgnana.
Laugardaga og hetgldaga frá kl
16 á daglnn tlt kl. 10 á morgnana.
Slúkrabtfreia 1 HafnarflrBI l slma
51336
SlysavarSstofan i Borgarapltatanum
er opln allan sólarhrlnglnn. A8-
elns móttaka slasa5ra. Slml 81212
Kvöld. og helgidagevarzla lækna
hefst hvem vlrkan dag kl. 17 og
stendur tll kl. 8 að morgnl, um
helgar frá kl. 13 á laugard.
I neySartllfellum (et ekkl næst tll
helmlllslæknls) er teklB á mótl
vltianabeianum á skrlfstofu lækna
félaganna l tlma 11510 frá kt.
8—17 alla vlrka daga, nerrva liHjg
ardaga,
Læknavakt i HafnarflrOI og Gar&a
hreppL Upplýslngar i Iðgroglu
var3stofu,nnl stmi 50131. og
slökkvlstðSinnt. slmi 51100.
Kópavogsapótek opta vlrka daga fra
Id. 9—7, laugardaga frá kl. 9—14,
helga daga frá kl. 13—15.
Nætur- og helgidagavörzlu apóteka
I Reykjavík vikuna 18.—24. okt.
annast Borgarapótek og Reykja-
víkurapótek.
Næturvörzlu í Keflavík 21. okt.
annast Guðjón Klemensson.
ORÐSENDING
Kvenfélag Lágafellssóknar.
Saumanámskeið byrjar n.k. mið-
vikudagkvöld kl. 8. Sarna fyrir-
komulag og áður. Uppl. í síma
66131, eftir kl. 6 síðd.
Kvenfélag Langholtssafiiaðar.
Sníða og saumanámskeiði'ð hefst
um mánaðarmótin n. k. ef næg
þátttaka fæst. Uppl. í símuin
32228, 38011 til 27. þ. m.
Kvenréttindafélag íslands.
Fundur n. k. miðvj'kudagskvöld
kl. 8.30 að Hallveigarstöðum. Guð
mundur Jóhannesson læknir við
fæðingardeild Landspítalans flytur
erindi um nýjungar og framfarir í
fæðingarhjálp. Allar konur vel-
komnar meðan húsrúm leyfir.
Kvenfélag Kópavogs.
Vinnukvöld fyrir bazarinn á
fimmtudagskvöldum frá kl. 8.30.
N. k. fimmtudagskvöld bast og
mósaik. Komið, lærið og styðjið
gott málefni.
Nemendasamband Húsmæönaskólans
aö Löngumýri,
heldur aöalfund i Lindarbæ, mdð-
vikudaginn 22. okt. kl. 8,30. — Scra
Bernharöur GuÖmundssori flytur
erindi um uppeldiemáL
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur bazar mánudaginn 3. póv.
n.k. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu
(gengið inn frá Ingólfsstræti). —
Þeir sem ætla að gefa muni á bazar
inn, skili þeim tiil Sigríðar Benónýs
dóttur, Stigahlíð 49, sími 82959; Vil
helmu Vilhelmsd. Stigahl. 4, s. 34141,
Maríu Hálfdánardóttuir, Barmahlið
36, simi 16070; frú Unnar Jensen,
Háteigsvegi 17, sími 14558; Ragn-
heiðar Asgeirsdóttur, Flókagötu 55,
sími 17365.
Kvenfélag Ásprestakalls. 1
Munið bazarvi'nnuna á fimmtudags-
kvöldum og þriðjudögum kl. 2—6
í Ásheimilinu, Hólst'egi 17.
Frá kveniianefnd Barðstrendinga-
félagsins.
Bazar félagsins verður haldinn
föstud. 31. okt. 1969.
Þær sem vildu gefa muni, vin-
samlega látið þessar konur vita.
Helga, sími 31370
Guðrún, sími 37248
Margrét, sími 37751
Jóhanna, sfmi 41786
Valgerður, simi 36258
um verður haldið í félagsheimili
Námskeið i Nýjatestamentis-
fræðum.
Hallgrímskirkju í vetur, farið verð
ur með skýringum yfir Fjallræð
una og dæmisögurnar. Væntanleg
ir þátttakendur eru beðnir að
senda skriflegar umsóknir til
kennarans, dr. Jakobs Jónssonar,
Engihlíð 9 fyrir n. k. mánudag.
Mosfellshreppur.
Aðalfundur ungmennafélagsins
Aftureldingar verður haldinn í
Hlégarði fimmitudaginn 30. okt. kl.
8.30.
FÉLAGSLÍF________________________
Tónabær — Tónabær — Tónabær
Félagsstarf eldri borgara-
Á miðvikudaginn verður „opið
hús“ frá kl. 10.30—5.30. Auk
venjulegrar dagskrárliða veröur
framhald umferðaöryggisþáttarÍTis.
Ath. að endurs-kynsmerki verða
látin á yfirhafnir þeirra sem þess
óska.
Harpa, félag Framsókiiarkvenna í
Hafnarfirði, Garða- og Bcssastaða-
hreppi.
Fundur verður haldinn að Slrand
götu 33, Hafnarfirði, fimmtudaginn
23. okt- kl. 8.30.
Fundarefni: Rætt um vetrarstarf
ið o. fl. Myndasýning og kaffi.
Stjórnin.
Reykvíkingafélagið
heldur spilafund í Tjarnarbúð,
niiðri fimmtudaginn 23. okt. kl.
8.30. Verðmæt spilaverðlaun og
happdrættisvinningar. Aðalfundar
arstörf fara einnig fram á fundin
um en verður hraðað og eni fé
lagar beðnir að mæta slundvíslega.
Stjórn Reykví'kingafélagsins.
Kvæöamannafélagið Iðunn
heldur afmælishótið sinn 25. þ.m.
Upplýisngar í síma 14893 — 24665
— 10947, fyrir fimmtudagskvöld
23. þessa mánaðar.
Kveimadeild Skagfirðingafélagsins-
Heldur aðalfund fimmtudaginn 23.
okt. í Lindarbæ kl. 8.30 síðd.
Minntngarspjöld
Minningarsjóðs Marlu Jónsdóttur
flugfr. fást á eftirföldum stöðum:
Verzl. Ökulus, Austurstræti 7 Rvílc
Verzl. Lýsing, Hverfisgötu 64, Rvtk
Snyrtistofunni Valhöll, Laugav 25,
og hjá Maríu Olafsdóttur, Dverga-
steinl, Reyðarfirði.
Miiiningarspjöld Styrhtarféiiags
heyroardaufira, fást hjá félaginu
Heyrnarhjáip, Ingólfsstræti 16 og
í Heyi'nleysingjaiskólauum, Stakk
holti 3.