Tíminn - 21.10.1969, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.10.1969, Blaðsíða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 21. október 1969. Vifíi Wrop Heimilisplast Fœst í matvöruverzlunum. PLASTPRENT H/F. Sjalflimandi plastfilma . til aS leggja yfir köku- og matardiska j&m,. og pakka msg&iS inn matvælum Wms til goymslu |r í ísskópnum. PRJÓNAVÉL Sem ný, sænsk Preston priónavél no. 8, til sölu. Selst á góðu verði. Upplýsingar hjá Prjónastof- unni Snældan, Skúlagötu 32, sími 24668. Ódýrt frá HANNO VINYL — asbest gólfflísar, 3 litir. Verð aðeins kr. 195,00 per. fermeter. VINYL — asbest veggflísar Travertine. Verð aðeins kr. 277,00 per. fermeter. T. HANNESSON & CO. H.F. Byggingavöruverzlun, — Ármúla 7 — Sími 15935. OMEGA Mvada JUfijna. PIERPODT Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Simi 22804 Smiðir auglýsa Tökum að okkur nýsmíði, viðgerðir og breytingar á húsum. Sköfum einnig og olíuberum harðvið. Upplýsingar í síma 18892. SKYNDIBUÐIN* "ÁVALLT FRHMSTIR ENCIN SUÐA TÍMINN = Innlendar skipa = smíðar Eitt af baráttumálum Fram- sóknarmanna í atviniiumálum hefur verið aukiiin stuðning- ur við §míði fiskiskipa hér innanlands. Hafa Framsóknar- menn haldið því fram, að eins og á stæði í íslenzku atvinnu- og efnahagslífi, væri vonlaust að ætla að hleypa fjöri nú í íslenzkar stálskipasmíðar með- an ástandið I efnahags- og at- vinnumálum væri jafn slæmt og raun bæri vitni, nema ríkis valdið hefði forystu og tryggði skipasmíðastöðvunum lánsfjár magn þótt kaupendur væru ekki tiltækir fyrirfram áður en smíði hvers einstaks skips hæfist. Meðal annars fluttu Fram- sóknarmenn frumvarp á Al- þingi um þetta mál, en við daufar undirtektir stjórnarliðs ins og var það látið sofna í nefnd eins og fleiri góð mál. í umræðum á Alþingi mátti á Jóhanni Hafstein, iðnaðar- málaráffhcrra, skilja, að hann teldi framistöðu sína í skipasmíðamálum svo góða, að það væri frekja að fara fram á frekari aðgerðir af ríkisstjórnarinnar hálfu og fór þetta frumvarp í þessa venju- legu flokkun hjá stjómarlið- inu, þ.e. frumvarp Framsóknar manna var „óraunhæft yfir- boð“ Baráttan ber árartgur En dropinn holar steininn og málflutningur Framsóknar- manna fann sterkan hljóm- grunn — einnig hjá óbreytt- um flokksmönnum stjómar- flokkanna. Og nú er svo kom- ið, að þessi barátta hefur bor- ið árangur, þótt seint sé. Nú hefur verið ákveðið að heimila Fiskveiðisjóði að veita skipa- smíðastöðvunum fyrst um sinn, a.m.k. og eftir því sem geta sjóðsins leyfir, eins og segir í fréttatilkynningu stjórn ar sjóðsins, lán til smíði fiski- skipa, þótí ekki liggi fyrir samningar um sölu þeirra. Skal fyrst um að ræða bráða- birgðalán, þar til kaupandi fæst að skipunum og síðan 10% viðbótar stofnlán við hin venjulegu stofnlán Fiskiveiða- sjóðs. Jafnframt mun Atvinnu- jöfnunarsjóður eins og áður veita allt að 5% viðbótarstofn- lán. Það skal svo verða Atvinnumálanefnd ríkisins, sem ákveður hver skuli fá lán- in en lánin síðan afgreidd af Fiskveiðasjóði. Þetta er vissulega spor í rétta átt, en á þessu stigi get- ur þó enginn sagt fyrir um það, hvað mikil starfssemi mun fara í gang við þessar ráð stafanir. Vonandi leiðir reynsl an í ljós, að þær verði vera- legar. Vænlegast til árangurs hefði þó verið að ríkið tryggði fyrir fram kaup skipanna, og óhóf legri áhættu bægt frá skipa- smíðastöðvunum. Seinagangur Það var reyndar á s.l. vetri, sem ríkisstjórnin byrjaði að að láta undan í þessum raálum og lofaði hún að 50 miujónir af 300 milljónunum, sem til at- vinnuaukningar skyldi varið samkvæmt samkomulaginu við verkalýðshreyfinguna, skyldu fara í að koma af stað fiski- bátasmíðum. En ennþá er þó ekki byrjað á neinum fram- kvæmdum samkvæmt því lof- orði og það er fyrst nú um miðjan október sem tilkynnt er um aðalreglurnar um aukna Framhald á bls. 15. Sími 10765 Skólavörðustíg 13 Sími 10766 Vestmannabraut Vestmaii - ' Sími Hollenzkur undirfatnaður. Vönduð vara á hagstæðu verði. MÁLMAR Kaupi allan brotamálm, nema iárn, allra hæsta verSi. Staðgreitt. Gerið viðskiptin þar sem þau eru hagkvæmust. ARINCO, Skúlagötu 55. Símar 12806 og 33821. ' OPIÐ HÚS að Fríkirkjuvegi 11 er byrjað. Framvegis verður opið: Þriðjudögum kl. 8—11, 14 ára og eldri. Miðvikudögum kl. 8—11.30, 16 ára og eldri. Fimmtudögum M. 8—11, 14 ára og eldri. Laugardögum kl. 7.30—10, 13 ára o geldri. FJÖLBREYTT LEEKTÆKI — MUNIÐ NAFNSKÝRTEINI. ÆskulýSsráS Reykjavíkur. Einbýlishús við Hlíðarveg í Kópavogi, er til sölu. Húsið er 80 fermetrar, 2ja hæða. Á 1. hæð stofur, eldhús, þvottahús og kynding. Á efrí hæð 4 svefnherbergi og bað. Bílskúrsplata, 60 ferm. Lóðin frágengin. Húsið stendur hátt og frábært útsýni frá því. Fasteignasalan HÚS & EIGNIR Bankastræti 6 - Sími 16637 - Kvölds. 40863. Námskeið fyrir ungmenni í ljósmyndaiðju, radíóvinnu, flug- módelsmíði og kvikmjmdagerð (mjófilmu) eru að hefjast að Fríkirkjuvegi 11. Innritun og upplýsingar á skriístofunni kl. 2—8 alla virka daga. Sími 15937. Æskulýðsráð Reykjavikur. Loftpressur — gröfur — gangstéttasteypa Tökum að okknr aJlt múrbrot gröf* og sprenglngai > húsgrannnm og ivrlræsum. leggjnm *kolpIeiðslm Steyp- nm gangstéttir og innkeyrslur. VélaJelga Slmonar Símon- arsonar. Alfhelmum 28. Simj 33544.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.