Tíminn - 21.10.1969, Blaðsíða 11
ÞRÍÐJUDAGUR 21. október 1969.
11
TÍMINN
Framkvæmdirnar við
Elliðaár.
Loksins virðist örla á þeim
m%uleika að næsti vetur verði
sá síðasti, sem Ártúnsbrekkan
verði sá farartálmi sem hún
hefur verið hingað til. — Með
r-ýlaigningu vegarins á þessu
svæði verður Ártú.nsbrekkan
lælkkuð að verulegum mun, —
og hefði fyrr mátt vera. Langf
er síðan að á það var bent, að
þar væri nærtæikt og mjög
ákjósanlegt fyllingarefni, sem
jafnan hefur verið mikil þörf
fyrir við gatnagerðir, fyllingu
húsgrunna o. fl. þess háttar,
sem sjládfsagt virtist að not-
færa sér. En í stað þess að
taka það þarna við útjaðar bæj-
arins hefur sams konar efni
verið flutt árum saman um
'angan veg ofan úr Mosfells-
sveit o.g af Kjalarnesi, öllum
til undrunar, nema þeim. sem
þessu hafa ráðið. Og enn eru
sömu vinnubrögðin viðhafð, í
stað þess að ganga á efnið sem
þarna er nœrtækast, unz Ár-
túnisbrekkan væri ekki lengur
nein brekika, héldur aflíðandi
halli upp til jafnlendis Borgar
mýrar Hvað margar milljónir
eða millj'ónatugi skyldi bærinn
hafa getað sparað sér hefði
þessari sjálfsögðu hagsýni ver-
ið gætt? Ef svo hefði verið,
væri brekkan upp frá Elliða-
ánum ekki lemgur til og þá
mætti nú leggja nýju hrað-
hrautina í litlum halla á opnu
svæði upp að vegarkantinum,
sem nýlega var steyptur. Og
jafnframt hefði átt að fjar-
lægja kartöflugeymslurnar og
íbúðarhúsið. sem þarna er i
brekkunni, enda mun þeim
byiggingum ekki ætlaður neinn
varanlegur samastaður þama
í halllendinu.
Þetta er rifjað upp hér m.a.
í því auigmamiði að seimni tíma
memn geti séð hvers konar
vinnubrögð hafa verið viðhöfð
á árunurn fyrir 1970 og hve
Iftillar fyrirhyggju hefur ver
ið gætt um opinberar fram-
kvæmdir á þeim tímum.
í þvi sambandi má líka
benda á, að áður hefur verið
varað við;tsjá Tímahn 11. sept.
s.l.) ,að byiggja nýju brúma
yfir Elliðaárnar fyrir neðan
fossinn í stað þess að vera
ofanvert við hann.
Mega meíir gjarnan minnast
þess við næsta stórflóð þeg-
ar vatnsflaumurinn skeliur á
nýju brúnni, að þarna hefði
mátt gæta meiri fyrirhyggju
en raun ber vitni.
Það skyldi enginn halda að
þau hiaup sem komið hafa
í árnar undanfarna tvo vetur,
séu þau síðustu og mestu sem
komið geta. Og því er það fuil
yrt, að við staðsetningu nýju
brúanmnar, hafi einhver ann-
arleg sjiónarmið ráðið meiru
en sjálfsögð varygð byggð á
hlutlægu mati. — Og það
verður að teljast illa farið.
Gráhári.
MffllílMR
BILALEIGA
HVERFISGÖTU 103
VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn
VW 9manna-Landrover 7manna
i ÚTBOÐ i
Tilboð óskast í smíði og uppsetningu á innrétting-
um í borgarspítalann í Fossvogi.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn
2.000,00 króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn
30. október kl. 11,00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuveqi 3 — Sími 25800
Framkvæmdastjóra vantar, með búsetu á Akra-
ne?i Umsóknir sendist fyrir 31. október til Jóns
Ámasonar, alþingismanns, Akranesi.
H.f. Skailagrímur.
ÍVS XE J?/P/NGBETm£H
T//EM 70 7Py 70MAtE 7/JfM
Ti//?A/ 77/E//?ANGE/?fPOM
V EACM OT//EP7077/E
mr OH you/? GUABP.
-* MEV/ OIE? PUSr/SE)
e HEAÞ/N' 7VE WA Y
______. .. _<?S A/?E COM/N'E/?OMt f-"
fWE> / T////VM 7»Ey/?E SOME J
OF 77/E APAMS . ,-------------
cpe/v/ /m Tmm
MEMO SABAY. /FAPAMSES
ANP BU71EPS 7//WK 7»E
OT//ER FAM/LY S7EAL _-4
77/E/E CATTÍE—
menn! Við skulum láta þessa ræningja
skila aftur gripum þínum Butier! Lóni,
ef að hvor fjölskylda heldur um hina að
hún hafi stolið gripnnum . . .? Við reyn
um að fá þá til að beina reiði sinni frá
hvorum öðrum til ræningjanna!
Tilbúnir menn! Þessir reiðmenn þarna
koma úr þeirri átt sem gripimir voru
voru reknir í, þetta gætu verið Adams-
uVER BENGALl
SORRý I MUST 1
LEAYE NOW. i'LL
V. BORROW THIS
PARACHUTE..
LOOR HERE,
MISTER, THAT'S
ENOUGH'GETBACK
TO yOUR SEAT/ .
you keep youRs,
PILOT. > m |
HAVETO
rOR SEVERAL
HOURS DUE TOjtí
fog. )-----
'-7/-Vsiri you
must i
RETURN TO
§r> yout? SEAT,
v.-'V—
mr® Bmusrt&oAaii
þér verðið að fara aftur f sæti vðar.
Þykir það leitt, verð að fara uúna, ég
fæ þessa fallhlíf lánaða. Sjáið til herra
Við erum yfir höfuffborg Bengali núna,
kannski að sveima yfir borginni í nokkr
ar klst. vegna þokunnar- Herra minn,
minn, nú er nóg komið, farið aftur i
sætið yðar! Sitjið kyrr í yðar sæti flug
maður!!
DREKI
HLJÓÐVARP
ÞRIÐJUDAGUR 21. október.
20.00 Fréttir.
20.30 Lúðrasveit Hafnarfjarðar.
Stjórnandi: Hans Ploder.
20.50 Á fótta.
Lausnargjaldið.
Þýðandi-
Ingibjörg Jónsdóttir.
21.40 Skáldaþing.
Seinni þáftur.
Umra ðum um efuið „Rit-
höfundurinn og þjóðfélag-
i»“ sjónvarpað beint úr
sjónvarpssal.
Þátttakendur eru ritbíií-
undarnir Agnar Þórðarson,
Guðmundur G. Hagalín, Jó-
hann Kjálmarsson, Jón Ósk-
ar op Svava Jakobsdóttir.
Umræðum stýra Elríkur
Hreinn Finnbógason og
Ólafur Jónsson.
Dagskrárlok óákvcðin.
SJÖNVARP
Þriðjudagur 21. október.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.
30 Fréttir. Tónleikar 7.55
Bæn. Tónleikar 8.15
Fræðsluþáttur Tannlækuafé
lags fslands (áður útv. I febr.
s. I.): Hrafn G. Johnsen tann
læknir talar um varnir gegn
tannskemmdum. Tónleikar
8.30 Fréttir og veðurfregnir
Tónleikar 8,55 Fréttaágrip
og útdráttur úr forustugrein
um dagblaðanna. Tónleikar
9.15 Morgunstund barnanna:
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráín. Tónleíkar. Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og
veðurfregnir- Tilkynningar.
12.50 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heltna sitjum
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt
lög:
16.15 Veðurfregnir.
Óperutónlist: „Perlukafararn
ir“ eftir Bizet.
17.00 Fréttir.
Stofutónlist
18.00 Þjóðlög
Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt má)
Magnús Finnbogason magist
er talar.
19.35 Spurt og svarað
Ágúst Guðmundsson lcitar
svara við spurninginn hlust
enda nm áfengismálavélag
fslands og veðdeiidalán.
20.00 Lög unga fúlksins.
20.50 Á Arnarhóli
Ámi G. Eylands flytur er
indi.
21.15 Kórsöngur
Karlakór Reykjavíkur syng
ur íslenzk lög; Sigurður Þórð
arson stj.
21.30 f sjónhending
Sveinn Sæmundsson ræðir
við Hans Ólafsson um Flatey
og útgerð við Breiðafjörð;
— sfðari hluti
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
„Suður Alpafjöll", hljóm-
sveitarsvfta eftir Ernest
Flscher.
Sinfóníuhljómsveltin I Prag
ieikur: Dalibor Brázda stj.
22.30 Á hljóðbergi
23.15 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
— POSTSENDUM —